Þjóðviljinn - 08.08.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.08.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. ágúst 1964 ÞIÖSVIinNN SÍÐA 9 Kennarí óskast til lestrarkennslu að dagheimilinu Lyngási, Reykja- vík. Æskilegt væri, að hann gaéti éinnig kennt teikningu og föndur. Umsóknir séndist til skrif- stofu Styrktarfélags vangefinnói, Skólavörðustíg 18, fyrir 25. ágúst. Stjómamefnd Lyngáss. Kosningaárás Johnsons Framhald af 6. síðu. um skipgengra fljóta. Að slík- um hreystiverkum unnum tóku heimsveldissinnamir sér sjálf- dæmi í öllum málum sem þeim og vamarlausum fómar- lömbunumbar á milli. Þamaer að finna nákvæmt fordæmi fyrir aðförum Johnsons Banda- ríkjaforseta gagnvart Norður- Vietnam, eini munurinn er sá að hann reiðir sig á banda- ALMENNA FflSTEIGH ASAtAN tlNDARGATA 9 SÍMI 21150 IÁRUS Þ. VAIPIMARSSÖW .............mmsat. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur mcð miklar útborganir að öll- um stærðum íbúúða. ein- býlíshúsnm, Raðhúsum, Parhúsum. TIÉ KAUPS EÐA LEIGE ÓSKAST: 2 — 3 herbergi undir skrif- stofur, við Laugaveg eða nágrenni. T I £ S 0 £ tJ 2 herb. nýleg ibúð á hæð í Kleppsholtinu, svalir, bílskúr. 3 herb. ný og vönduð hæð í Kópavogi. Ræktruð lóð. bílskúr. 3. herb. hœð við Hverfis- götu, sér inngangur, sér hitaveita, eignarlóð, laus strax. 3 berb. hæð við Þórsgötu 3 herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3 herb. hæð í Skjólunum, teppalðgð, með harðvið- arhurðum. tvöfalt gler f gluggum. 1 verðréttur laus. 3 herb nýleg kjallaraíbúð í Vesturborginni. Lítið niðurgrafin. sólrík og vönduð. Ca 100 ferm. með sér hitaveitu. 3 herb. rishæð rúm!. 80 ferm. f vesturborginni. hitaveita. útborgun 175 hús. Laus strax. , 4 herb. efri hæð i stein- húsi við Tngólfsstræti Góð kjör. 5 herb. hæð í steinhúsi við Nesveg, (skam.mt frá Isbirninum!. Allt sév, útborgun 250 bús., sem má skipta, 1. veðr. laus. 5 herb nýleg íbúð á hæð við Bogahlíð. Teppalögð- með harðviðárinnrétting- um. Bílskúrsréttindi 5 herh. nvleg hæð 143 ferm. við Grænuhlíð. teppalögð. Glæsileg lóð Bílskúrsréttur Eínb'’lisliits 3 herb íbúð við Breiðholtsveg með 100 ferm. útihúsi og bfl- skúr. glæsilegur blóma- og tHágarður. 5000 ferm erfðafestulóð Fokhelt íteinhi'is við Hlað- brekku i Kópavogi. 2 hæðir með allt sér. Hvor hæð rúmir 100 ferm Góð kiör hafnare.tórhttr 5 herb. nv oc fflæsiieg hæð 126 ferm. v:ð Hringbraut. allt sér stór plæsilesur garður. 1 veðr taus Laus ,strav fi V-orh. h=oð 14fi ferm við öldu'hóð f smiðiim. allt sér bfiskór ríska flughérinn til árása. Ekki er ástæða til að draga í éfa stæriláta tilkynningu Banda- ríkjastjórnar um að komið hafi verið fyrir kattamef mestöll- um strandgæzluflota Norður- Vietnam í loftárásunum á hafnárbæina við Tonkinflóa. En það breytir ekki miklu um hemaðaraðstöðu í Vietnam. Að vísu verður auðveldara hér eftir en hingað til að koma skemmdarverkaflokkum frá S- Vietnam í land af sjp, en þrautreynt er að slíkur hemað- ur hefur engin áhrif á fram- vindu baráttunnar í Suður-Vi- etnam. Meira að segja Banda- ríkjamenn sjálfir viðurkenna að Vietcong heyr styrjöldina við Bandaríkjamenn og málá- liða þeirra að mestu uppá eig- in spýtur, tekur vopn herfangi eða smíðar þau í verkstæðum í frumskógunum, aflar sér fjár með skattheimtu á svæðunum sem hún ræður yfir og hefur ekki tök á að vopna allan þann mannafla sem þýðst til að ganga i skæruherinn. Það er stuðningur almennings í Suður-Víetnam en ekki lið- veizla frá Hamoi sem gert hef- ur Vietcong ósigrandi til þessa. hversu mjög sem Bandaríkin leggja sig fram. M.T.Ó. Ibúðir til sölu Höfum m.a. til sölu eftir- taldar fbúðir: 2ja herb, risfbúð 1 stem- húsi við Hottsgötu. Út- borgun 150 þúsund kr. 2ja herb. íbúð á hæð t steinhúsi við Langholts- veg. Verð 460 þús. kr. 2ja herb fbúð i steinhúsi við Hverfisgðtu. 2ja herb. ibúð i kjallara i Norðurmýri. 2ja herb. ibúð á hæð við Hraunteig. 3ja herb. fbúð i góSu standi á Jarðhæð við Rauðalæk 3Ja herb. íbúð i timburhúsi við Hverfisgötu. Allt sér. 3ja herb ibúð á 4. hæð við Hningbraut. 3ja herb. íbúð á hasð við Grettisgötu. 4ra herb. fbúð á hæð við Hvassaleiti. 4ra herb. ibúð á hæð við Eiríksgötu. . 4ra herb. fbúð á hæð við Leifsgötu. 4ra herb. íböð á hæð við Hringbraut. 5 herh. glæsilee endafbúð á 2. hæð við Hjarðar- haga. 5 herb. fbúð á hæð við Hvassaleiti. 5 herb. fbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. fbúð á hseð við Grænuhlíð 2,Ja. Sía, 4ra og 5 herb f- búðir og einbýlishús 1 smfðum ! Kópavogi. Hús á Selfonesi með tveim íbúðnm t>Ágt verð oe v lágj útborgun. y Hús eða íbúð óskast til fcaups f Borgamesi •* Tjarnarsrötn 14. Áskriftarsíminn er 17 - 500 Hagnýt hjálp við þróunaríönd i lamlbúnaðarskólanum við Odense er rekið merki legl starf og skynsamlegt í þágu þróunarlanda. Þangað hafa safnazt allmargir nemendur frá ný frjálsum rikjum, en eitt höfuðvandamál þeirra er, eins og kunnugt er, að efla tækni og verklega m enningu f landbúnaði. Auk þess eru í skólanum baldin sérstök námskeið fyrir Norðúrlandamenn sem hafa í hyggju að gerast landbúnaðarráðunaut- ar i þróunarlöndum. — Myndin sýnir nokkra nem endur skólans og hafa þeir brugðið sér í þjóðbún- inga til hátíðabrigða. Stúdentarnir í Mississippi voru skotnir til bana JACKSON 6/8 — Staðfest hefur verið að líkin þrjú sem fundust í gær i Mississippi eru af stúd- entunum sem hurfu þar- í þyrjun júnímánaðar. Þeir höfðu verið skotnir til bana, ein byssukúla farmst í hvoru líki hvltu pilt- anna tveggja. þrjár í blökkupilt- inum. Orðrómur er uppi um það f Jackson að FBI viti hverjir morðingjamir séu og muni brátt taka þá höndum, en sambands- Iðgreglan vérst allra frétta. “74 R l h I c 1 \ J E S J A fer vestur um land í hringferð 13. ágúst. Vönumótttaka árdegis á laugardag og mánudag til Pat- reksfjarðar, Sveinseyrar. Bfldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar, ísafjanðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Rauf- arhafnar. Farseðlar seldir á þriðjudag. SKJALDBREIÐ 'fer austur um land f hringferð 12. ágúst. Vörumótttaka árdegis á laugaijdag og mánudag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Pá- skrúðsfj.arðar, Reyðarf jarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. o BÍLALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMi 1SB33 Coniu-t C’odina líí/J&rcuni Comet l<sUiia.-feppar ZepLrY BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚH 4 SfMI 18833 Skrá yfír umboðsmenn ÞjóBviljnns úti á Inndi AKRANES: Arnmundur Gíslason Háholti 12. Sími 1467 AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glérárgötu 7 — v2714 BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson. BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson DALVlK: Trygfgvi Jónsson Karls rauða torgi 24. EYRARBAKKT: Pétur Gíslason GRINDAVÍK: Kjartan Kristófersson Tröð HAFNARFJÖRÐUR: Sófus Bertelsen Hringbraut 70. Sími 51369. HNlFSDALUR:, Helgi Bjömsson. HÓLMAVÍK: Ámi E. Jónsson, Klukkufelli. HOSAVlK: Amór Kristjánsson. HVERAGERÐI: Verzlunin Reykjafoss h/f. HÖFN, HORNAFIRÐI: Þorsteinn Þorsteinsson. tSAFJÖRÐUR: Bókhlaðan h/f. KEFLAVÍK: Magnea Aðalgeirsdóttir Vatnsnesvegi 34. KÓPAVÖGUR: Helga Jóhannsd. Ásbraut 19. Sími 40319 NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson. YTRI-NJARÐVÍK: Jóhann Guðmundsson. ÓLAFSFJÖRÐUR: Sasmundur Ólafsson. ÓLAFSVÍK: Gréta Jóhannsdóttir. RAUFARHÖFN: Guðmundur Lúðviksson. REYÐARFJÖRÐUR: Bjöm Jónsson, Reyðarfirði. SANDGERÐI; Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16. SAUÐÁRKRÓKUR: Hulda Sigurb.iörnsdóttir, Skagfirðingabraut 37. Sími 189. SELFOSS: Magnús Aðalbj amarson, Kirkjuvegi 26. SEYÐISFJÖRÐUR: Sigurður Gíslason. SIGLUFJÖRÐUR: Kolbeinn Friðbjaraarson, , Suðurgötu 10. Sími 194. SILFURTÚN, Garðahr:. Sigurlaug Gísladóttir, Hof- túni við Vífilsstaðaveg. SKAGASTRÖND: Guðm. Kr. Guðnason, Ægissíðu. STOKKSEYRI: Frimann Sigurðsson, Jaðri. STYKKISHÓLMUR: Erl. Viggósson. VESTMANNAFY.TAR Jón Gimeorsson. Helga- fellsbraut 25. Sími 1567. beint til hessara umboðsmanna blaðsins. VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson. ÞORLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson. ÞÓRSHÖFN: Hólmgeir Halldórsson. Nýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið gér Simi 17-500. ÁSVALLAGÖTU 69 SlMI 2 1515 — 2 1516 KVÖLDSlMI 3 36 87 HÖFDM KAUPENDR AE* EINBÝLISHCSI, eöa hæö í tvíbýlishúsi. útborgun ca. 1.000.000,00 kr. 2— 3 herbergja ibúð útborg- un 400 þús, \4 herbergja íbúð í sambýl- ishúsi. Útborgun kr. 500 , þús. 3— 4 herbergja góðri íbúð Útborgun allt að kr. 700 bús. TIL SÖLU M.A.: 150 fermetra lúxushæðir á fallegum stað í Vestur- bænum. Seljast fokheld- ar. Aðeins tvær ibúðir í húsinu. Mjög glæsileg teikning. '' ' 2 herbergja fokheldar jarð- hæðir í austurborginni. Seljast fokheldar, fjór- býlishús. 3 herbergja kjallaraibúð. sama og ekkert niður- grafin viá Langholtsveg. Tvö svefnherbergi og stofa. 3 herbergja nýstandsett í- búð á hæð við Sörla- skjól. Sjávarsýn. 4 herbergja vönduð íbúðar- hæð við Langholtsveg. 5 herbergja fbúð í 10 ára gömlu húsi í vesturbaen- um. Allt sér. 4 herbergja ibúð í vestur- bænum, ásamt- % kjall- ara. Fallegur garður. TIL SÖLU FOKHELT: 4— 5 herbergja óvenju fal- legar hæðir á Seltjarnar- nesi. Bílskúr og auka- stofa á jarðhæð. Allt sér, inngangur, hiti. þvotta- hús. Sjávarsýn yfir Sundin og Flóann. 180 fermetra efrihæð f tveggja hæða húsi. Allt sér á hæðinni. Lúxus- íbúð. Allt á einni hæð. 3 herbergja hæð á Sel- tjarnamesi. Allt sér. 4 herberg-ja hæðir á Sel- tjamamesi. Allt sér. Til mála kemur að skila í- búðunum undir tréverk og málningu. EinbýHshú* á fallegum stað á eignarlóð. Ca. 180 fer- metrar með cppsteyptum bílskúr. Allt á einni hæð. Glæstiegar hæðir með 4 svefnherbergjum á Sel- tjamamesi. Sjávarsýn. LÚXUStBÚÐ ca. 220 fer- metrar fr,rír utan bflskár og geymslur. Selst full- gerð með fjölbreyttum heimilisvélum. Hitaveita. Frábær staður. Aðeins tveggja fbúða hús. Mal- bikuð gata, ræktuð lóð. Tækifæri fyrir þá sem þurfa á gjæsilegu hús- næði að halda í nágrenni við miðborgina. Bandaríkin Framháld á 6. síðu. kerfi sem gæti boðið kjósend- um raunverulegt val milli raunhæfra 6tjómarstefna. Það er ekkert að Bandaríkjunum sem vænn skamtur af sósíal- istískri áætlun getur ekki lækn- að. V * f greinarlok ræðir höfundur nokkuð stöðu Bandaríkjanna í heiminum og spáir því að nú renni upp þeir tímar að Banda- ríkin geti farið að einbeita sér að innanlandsmálefnum sín- um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.