Þjóðviljinn - 12.08.1964, Page 7
ánni. Þá mælti Bcrgljót: „Missum vér nú Hákonar Ivarssonar,
írænda mins. Eigi mundu banamenn Indriða róa hér út eftir
ánni, ef Hákon stædi hér á árbakkanum". Síðan lét Bergljót
búa um lík þeirra Einars og Indriða; voru þeir jarðaðir að
Ölafskirkju hjá leiði Magnúss konungs Ölafssonar. Eftir fall
Einars var Haraldur konungur svo mjög óþokkaður af verki
þessu, að það einu skorti á, er lendir menn og bændur veittu
eigi atferð og héldu bardaga við hann, að engi varð for-
göngumað'ur til að reisa merki f;rrir bændahernum.
Miðvikudagur 12. ágúst 1964
HðÐVILJINN
SÍÐA
Indriði stóð úti við stofudyr. En er Einar kom inn í stofuna,
mælti hann: ,,Myrkt er í málstoíu konungsins". Jafnskjótt
hlupu menn að honum, og lögðu sumir, en sumir hjuggu.
En er Indriði heyrði það, brá hann sverðinu og hljóp inn í
6tofuna. Var hann þegar felldur og báðir þeir. Þá hlupu kon-
ungsmenn að stofunni og fyrir dyrnar, en bændum féllust
hendúr, því að þeir höfðu þá engan forgöngumann.
Eggjaði hver annan, sögðu að skömm var, er þeir skyldu
eigi hcfna höfðingja síns, en þó varð ekki af atgöngunni.
Konungur gekk út til liðs sins og skaut á fylking og setti
upp merki sitt, eh engi varð atganga bændanna. Þá gekk
konungur út á skip sitt og allt lið hans, reri síðan út eftir
ánni og svo út á fjörð leið sína.
Bprgljót, kona Einars, spurði fall hans, Var hún þá í her-
bergi þvi, er þau Einar höfðu áður haft út í bænum. Gekk
hún þegar upp í konungsgarð, þar sem bændaliðið var. Hún
eggjaði þá mjög til orustu; en í því bili reri konungur út eftir
Endurskoða verður skipu-
lag Hraunbæjarhverfisins
SmáíbúSarhverfí í Skoplje iJúgóslavíu
■ Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum blaðsins,
sendu yfir 80 einstaklingar og fyrirsvarsmenn nokkurra
starfshópa og byggingarfélaga borgarráði Reykjavíkur
áskorun fyrir skömmu, þar sem óskað er gagn^erðrar
endurskoðunar og breytinga á skipulagi fjölbýlishúsa-
hverfisins við Árbæ.
■ Áskorun þessi fer í heild hér á eftir eins og hún var
send borgarráði, ásamt nöfnum þeirra sem undirrituðu
hana.
Við undirritaðir, sem gefinn
hefur verið kostur á lóðum i
fjölbýlishúsahverfinu við
Hraunbæ (Árbæ), leyfum okk-
ur að bera fram þær óskir við
hæstvirt borgarráð Reykjavík-
ur, að það taki skipulag hverf-
is þessa til gagngerðrar endur-
skoðunar og' breytinga, þar
sem við teljum skipulagið svo
gallað að mjög vafasamt sé að
reisa nýtt borgarhverfi með
slíku fyrirkomulagi, sem nú-
verandi skipulag gerir ráð
fyrir.
Sem rök fyrir ósk þessari
leyfum við okkur að benda á
eftirfarandi:
1. Það er almenn ósk allra að
íbúðir snúi vel við sólarátt.
En þarna virðist þess ekki
hafa verið gætt, þar sem
Dagur Sigurðarson:
FOR YSTUGREIN
V erðbólguviðreistir
vaxtaþrælar
geingisláir og gerðardæmdir
greiðendur skatta
meðalfjölskyldumenn
atvinnureknir ábyrgðarlaust
efnahagslifandi vísitaldir
lýðræðis launþegar
löggefnir gerræði
kjaraskertir með kerfi
áróðri auknir
úrbættir dýrtíð
raunhæft riða
á rentufæti
sjúkrar samkeppni
margar íbúðir hafa ekki
möguleika á sól, nema lít-
inn hluta "úr deginum og
mun fólk ekki hafa löngun
til að eignast hús sem þann-
ig eru staðsett.
2. Byggingarfyrirkomulagið er
dýrt miðað við notagildi.
3. Inngangur að húsunum er
mjög leiðinlegur, þar sem í
mörgum tilfellum verður að
ganga í gegnum undirgöng
undir hin fyrirhuguðu tengi-
hús og langar stéttir til þess
að komast að húsdyrum. Þar
verður allt að bera, sem í
pða úr húsunum á að fara
hvort sem það eru vörur,
búslóð, sjúkir menn eða
dauðir.
Ennfremur má benda á að í
opum þessum (undirgöng-
um) myndast mjög sterkur
vindstrengur þegar hvass-
viðri er, og eru þau þvi
bæði leiðinleg og óheppileg.
4. Þá teljum við mjög óheppi-
legt og raunar varla fram-
/ kvæmanlegt, það fyrirkomu-
lag sem skipulagið gerir ráð
fyrir, að á milli 20—30 hús
hafi sameiginlega lóð. Því
það er staðreynd að bygg-
ingatími húsa er hér mjög
breytilegur hjá hinum ýmsu
byggingaraðilum, bæði
vegna erfiðleika á að fá fólk
og fjármagn til fram-
kvæmda.
5. Þá teljum við hæð húsanna
ekki heppilega þar sem gert
er ráð fyrir, að þarn^ verði
byggðar þrjár íbúðarhæðir
og kjallari, sem nota skuli
sem geyrrislur, en bvert
stigahús bundið við 6 íbúðir.
Teljum við að með því sé'
hver íbúðareigandi þving-
aður til að borga 20—25%_
meira húsrými til geymslu
en hann hefur not fyrir. En
þau hlutföll mundu breytast
til hagsbóta ef húsin væru
fjórar íbúðarhæðir. Við telj-
um því heppilegra að annað-
hvort séu húsin byggð sem
fullkomnar fjórar íbúðar-
hæðir með kjallara fyrir
geymslur og annað sameig-
inlegt, eða fjórar hæðir
kjallaralausar, og hluti af
jarðhæð/ notaður til búðar.
Framhald á 9. síðu.
Rúmt ár er nú liðið síðan snarpir landskjálftakippir lögðu mikinn hluta borgarinnar Skoplje i
Júgóslavíu í rústir. Þetta gerðist hinn 26. júlí 19 63 og eyðilcgging var, eins og lesendur muna mjög
mikill: Um 30 þúsund hús af þeim 36 þús. sem í borginni stóðu hrundu til grunna eða skemmd-
ust verulega. 1 dag, ári síðar, eru rústirnar enn miklar í borginni, en þó hafa risið upp heil hverfi
húsa sem mörg hver eru framlcidd í verksmiðj um og aðsend. Myndin er af einu slíku borgar-
hverfi, þ.e. „Irnodol-Kozle“-hverfið þar sem risið hafa upp smáhýsi, verksmiðjubyggð, að frum-
kvæði alkirkjuráðsins, en það er ein kf fjölmörgum alþjóðlegum stofnunum sem veitt hafa hjálp
eða aðstoð í sambandi við landskjálftana í Sko plje. Annars er gert ráð fyrir að endurreisn borg-
arinnar Skoplje verði lokið að sjö árum liðnum.
Mikill verðmismunur á ýmsum vörutegundum
■ Skrifstofa verðlagsstjóra heldur áfram eins og und-
anfarin ár að senda frá sér skrá yfir útsöluverð nokk-
urra vörutegunda í Reykjavík. Er þetta gert til þess að
almenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöru-
verði. Síðasta verðskráin frá verðlagsskrifstofunni fer
hér á eftir; hún er miðuð við verðið eins og það reynd-
ist vera í Reykjavík 1. ágúst sl.
Verðmunurinn sem fram
kemur á nokkrum vöruteg-
undanna stafar af mismunandi
innkaupsverði og / eða mis-
munandi tegundum.
Nánari upplýsingar um
vöruveiv eru gefnar á skrif-
stofunni eftir því sem tök eru
á, og er fólk hvatt til þess að
spyrjast fyrir ef því þykir á-
stæða til. Upplýsingasími
skrifstofunnar er 18336.
MATVORUR
Lægst Hæst
1000 gr. pk. 14.90
500 gr. pk. 7.55
— Bio Foska
950 gr. pk. 13.30
475 gr. pk. 7.30
Sagógrj. 400 gr. pk.
Kartöflum. pr. kg. 10.60
Kartöflumjöl
1000 gr. pk. 14.00
Súkkulaði pr. kg. 156.00
Kakó % lbs. dósir 18.00
Te 100 gr. pk. 18.25
Kaffi br. mal. pr. kg.
15.00
7.60
15.15
7.80
9.40
12.35
15.20
166.00
23.60
21.85
77.60
36.50
Rúsínur steinnlausar
pr. kg. 33.50 46.50
Sveskjur 40/50 —
60/70 — 70/80 38.25 54.40
Rinso pr. pk. 14.70 16.15
Sparr pr. pk. 10.40
Perla 10.40
Smjörlíki pr. kg. 21.40
Gæðasmjör pr. kg. 123.00
M j ólkurbússmj ör
II. fl. pr. kg. 111.00
Heimasmjör pr. kg. 107.00
Egg pr. kg. 70.00 82.30
Þorskur, nýr
hausaður pr. kg. 5.50
Ýsa, ný hausuð pr. kg. 7.40
Stórlúða pr. kg. 40.00
Smálúða — rauð-
spretta — pr. kg. 16.00
Saltfiskur pr. kg. 17.00
NÝIR ÁVEXTIR:
Outspan appel-
NÝLENDUVÖRUR: Kr. K r. Molasykur pr. kg. 17.10 18.90 sínur pr. kg. 33.00
Strásykur pr. kg. 13.25 17.20 Epli Delicious pr. kg. 35.00
Rúgmjöl pr. kg. 6.45 6.90 Mjólkurkex pr. kg. 28.55 Bananar I. fl.
Hveiti pr. kg. 9.60 9.85 — 500 gr. pk. 16.85 pr. kg. 40.00 42.00
— 5 lbs. pk. 21.95 26.00 — 600 gr. pk. 20.30 Olía til húskynd-
Hrisgrjón pr. kg 13.40 14.05 Matarkex pr. kg. 29.45 ingar pr. lítri 1.67
— 450 gr. pr. Ý70 9.05 — 500 kr. pk. 17.60 Kol pr. tonn 1350.00
Haframjöl pr. kg. 8.45 8.60 Kremkex pr. kg. 45.00 48.40 — ef selt er minna
— Ota sólgrjón — 500 gr. pk. 29.40 en 250 kr. pr. 100 kg. 136.00
t