Þjóðviljinn - 21.08.1964, Page 4

Þjóðviljinn - 21.08.1964, Page 4
J / 4 SIÐa HÖÐVILIINN Föstudagur 21. ágúst 1954 Hundraí þúsund manns á útifundi Otgelandi: Sameimngarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokk- urínn. — Ritstjórar: tvar H. Jónsson, Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Ritstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavöröust 19, Simi 17-500 (5 linur). Áskriftarverð kl 90,00 á mánuði. HVENÆR? j dag hefjast viðræður um skatta- og útsvarsmál- in milli ríkisstjórnarinnar og fulltrúa frá Al- þýðusambandinu og Bandalagi starfsmanna rík- is og bæja. Launþegar allir munu fagna þessum viðræðum í trausti þess, að ríkisstjórnin hafi fallizt á þær með það fyrir augum að leitað verði úrræða til þess að létta á hinni gífurlegu skatt- píningu. Jafnt einstakir ráðherrar sem málgögn ríkisstjórnarinnar hafa nú játað það opinberlega, að skattaálögunar í ár séu mun meiri en til var ætlazt, þegar skattstigunum var breytt á þingi s.l. vetur. Og einnig er viðurkennt af stjórnar- flokkunum að þessi stóraukna skattheimta á al- menniiigi komi nú ranglátar niður en nokkru sinni fyrr, vegna þess að skattsvik þeirra aðila, sem aðstöðu hafa til að fela tekjur sínar á ein- hvern hátt og skjóta þeim undan skatti, eru nú stórfelldari en áður hafa þekkzt dæmi til. Ríkis- stjórnin hefur einnig opinberlega lýst því yfir, að í undirbúningi séu ráðstafanir til þess að breyta skattalögunum og koma í veg fyrir að það rang- læti, sem nú blasir við allra áugúm endurtaki sig við skattlagningu á næsta ári. En Alþýðusamband íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ásamt stjórnarandstöðuflokkunum báðum, hafa hins vegar bent á það með gildum rökum, að hin- ar opinberu álögur ofbjóða gjaldþoli alls þorra launafólks. Endurmat skatta og útsvara á þessu ári, eða aðrar ráðstafanir til þess að létta skatta- byrðarnar eru því nauðsynlegar, beinlínis til þess að forða fjölmörgum heimilum frá neyðar- ástandi. jjanglæti skattheimfunnar og-ofurþungi byrðanna er þegar viðurkenndur af öllum, en ágreining- urinn virðist hinsvegar vera um það, hvenær þetta ranglæti eigi að leiðrétta. í hverju siðuðu þjóðfé- lagi munu ábyrgar ríkisstjórnir telja það frum- skyldu sína að koma í veg fyrir augljóst og opin- berlega viðurkennt ranglæti. Til þessa hefur þó íslenzka ríkisstjórnin virzt telja það sjálfsagt og eðlileg'f, að það ranglæti sem viðurkennt er af ráðherrunum og staðfest af málgögnum stjórnar- innar, verði látið dynja yfir íslenzka skattþegna án allrar miskunnar fram á næsta ár. Stjórnar- andstöðuflokkarnir og helztu hagsmunasamtök launþega, ASÍ og BSRB, leggja hins vegar á það höfuðáherzlu að þetta ranglæti verði að leiðrétta án tafar. ^lþýðusambandið benti réftilega á það, þegar það óskaði eftir viðræðunum við ríkisstjórnina, að skattaálögurnar væru andstæðar griðasáttmálan- um, sem verkalýðsfélögin gerðu við ríkisstjórnina í vor. Því verður naumast trúað að óreyndu að ríkisstjómin vilji rjúfa þann griðasáttmála til þess að geta „praktiserað" ranglæti í sfað þeirra réttlátu leiðréttinga, sem aímenningur á fyllstu kröfu á í skattamálunum. — b. Skólamót í Arósum 100.000 manns sóttu útifund sem haldinn var í Peking, höfuðborg Kína, hinn 9. ágúst sl., til að mótmæla árásum Bandaríkjanna á Norður-Vietnam. A myndinni sést aðalræðupiaður fundarins í ræðustól, Liao Sjeng-sí. A stórum kröfuborðum er valdstefna Bandaríkjanna fordæmd og þjóð- ir heims hvattar til að snúast gegn hcnni sameinaðar. Eiming saltvatns er mikil- væg fyrir vanþróuð lönd þar sem nota þarf mikið magn af ódýni vatni. . Skorturinn á ferskvatni er ■ í nýbirtri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum er látin í ljós varkár bjartsýni varðandi hlutverk- ið' sem eiming saltvatns kann að eiga eftir að helzta hindrun efnahagsiegrar þróunar á svæðunum sem gegna 1 sambandi við vatnslitil svæði vanþro- rannsökuð vorU, segir í skýrsi- unni. Þess vegna er eiming. þar sem hún ér fjárhagsJega og tæknilega framkvæmanleg, orðin mikilsverður þáttur í bættum efnahagsaðstæðum og möguleikum. En eimað saltvatn er samt eins Og stendur alimiklu dýr- ara en venjulegt ferskvatn. A svæðunum1 sem 1 könnuð voru, var safnað upplýsingum um 61 eimingarstöð, en þessar stöðvar framleiða samtals 77.000 rúm- metra á dag. Verðið á hinu eimaða sáltvatni er frá 16 kr. á rúmmetra í Kúwait upp í 130 krónur í Máretaníu. (Frá S.Þ.) uðu landanna. Skýrslan styðst við rannsóknir í 43 löndum og þar er bent á, að síauknar tilraun- ir í iðnaði og vísindum til að framleiða betri og ódýrari eimingartæki veiti fyrirheit um fjöl- breytilegra úrval tækja á samkeppnishæfu verði og bendi til áframhaldandi lækkunar á kostnaði við uppsetningu. eimingartækja. Væntanleg hækkun á ejn- staklingstekjum á vanþróuðu svæðunum ætti að auka mögu- leika á að gera hið tiltölulega dýra eimaða saltvatn aðgengi- legt venjulegum neytendum, segir í skýrslunni. Að því er^ varðar svæði, þar sem vatns- skortur er hugsanlegur. felur eimingin í sér ákveðna trygg- jngu fyrir því, að ósalt vatn verði fyrir hendi í framtíð- inni, að því tilskildu að það verði fjárhagslega gerlegt og að umrædd svæði liggi í hæfi- legri fjarlægð frá hafjnu eða stöðuvötnum með hálfsöltu vatni. 1 Skýrslu Sameinuðu þjóð- anna segir, að í löndunum sem könnuð voru virðist vera a.m. k. 50 vatnslítil svæði, þar sem æskilegt væri að rannsaka tæknilega og fjárhagslega mögu- leika á að nota eimað vatn. Er þar fyrst og fremst um að ræða ósalt vatn /til annarra þarfa en landbúnaðar, þar sem eimað saltvatn hefur ekki ennþá reynzt vera nægilega ó- dýrt til vökvunar og áveitu, Dagana 6. — 8. ágúst sl. var haldið skólamót í Árósum í Danmörku og þess minnzt sér- staklega, að á þessu ári, eða nánar til tekið hinn 29. júlí, eru liðin 150 ár frá því að fyrst var sett almenn skólatil- skipun í Da«- kennarasambandið hafði veg og vanda af móti þessu í sam- ráði við menntamálaráðuneyt- i(5 og nokkurri f járhagslegri aðstoð úr ríkissjóði Dana. Mjög var vandað til móts þessa. Konungshjónin voru við- stödd opnun mótsins ásamt tveimur dætrum sínum, en rík- isarfinn var við fornleifagröft einhversstaðar í Danaveldi. Menntamálaráðherrann, Helveg Petersen og Stinus Nielsen, for- maður kennarasambandsins, fluttu ræður við opnunina. Barnakór Qg blandaður kór kennara sungu allmörg ljóð og lög, er notuð höfðu verið í skplum á þeim 150 árum, sem liðin eru síðan skólatilskipun- in var sett og vakti sá flutn- ingur mikla athygli. Flutt voru nokkur erindi á skólamótinu og þá fyrst óg fremst um aðdraganda að setn- ingu skólatilskipunarinnar og þá þróun, er orðið hefur í fræðslumálum þjóðarinnar í hálfa aðra öld Gestir móts- ins sátu fagnað hjá mennta- málaráðherra og formanni danska kennarasambandsins og borgarstjóm Árósa bauð öllum þátttakendum, sem voru um 1100, til kaffidrykkju í ráðhús- inu. Helgi Elíasson, fræðslumála- stjóri og Skúli Þorsteinsson, form. sambands íslenzkra bamakennara voru boðnir sem fulltrúar fslands. Dagana fyrir mótið sátu þeir einnig full- trúaþing danska kennarasam- bandsins. ■ Haldin var athyglisverð sýn- ing á ýmiss konar kennslu- tækjum í sambandi við mót- ið. í lokaræðu sinni á skóla- mótinu gat Stinus Nielsen, formaður danska kennarasam- bandsins þess, að á næsta sumri yrði í fyrsta sinn hald- ið norrænt skólamót á íslandi og hvatti hann áheyrendur sína til þess að sækja það mót. 60 þúsund frá V-Þýzkalandi austur yfír á þremur árum ■ Á þeim þremur ár- um sem liðin eru síðan mörkum Austur- og Vestur-Berlínar var lokað og múrinn frægi Pélverjar hyggjast stórauka fískveiS- ar á næstu árum Pólverjar hafa uppi áform um að stórauka — meira en þrefalda — fiskveiðar sínar á næsta hálfum öðrum áratug, segir í frétt í brezka fisk- veiðitímaritinu Fishing' News. Pólverjar gera ráð fyrir að eignast 56 nýja frystitogara á þessu tímibili. 47 verksmiðju- togara og 102 vélskip, togvelði- skip sem búin verða tækjum til frystingar aflans. Ennfrem- ur er ætlun Pólverjanna að smíða 30 skip til túnfisksveiða. I áætlun þessari er gert ráð fyrir að auka aflamagnið, sem pólsk skip flytja til lands, úr 270 þúsundum lesta á næsta ári í 900 þúsund lestir árið 1980. Er miðað við, að alfinn af miðunum á Norður-Atlanz- hafi aukizt um 480 þúsund lestir. en 210 þús. lestir af miðum Suður-Atlanzhafsins. reistur hafa 5ð.756 Vest- ur-Þjóðverjar og Aust- ur-Þjóðverjar, sem bú- ið hafa um skeið í Vest- ur-Þýzkalandi snúið til Þýzka alþýðulýðveldis- ins og beðizí landvistar þar. Frá þessu var nýlega sagt í Neues Deutschland, aðalmál- gagni sósíalska einingarflokks- ins í Austur-Þýzkalandi, og blaðið bættj við að meðal þeirra sem austur á bóginn hefðu snúið væri mikill fjöldi ungmenna sem fyrr á árum S> hefðu horfið ólöglega frá Þýzka alþýðulýðveldinu yfjr til Vest- ur-Þýzkalands með foreldrum sínum. Miljónjr hcimsækja ÞAL Blaðið segir að áhugi Vestur- Þjóðverja og fleiri þjóða ó þróun og framvindu má'la i Austur-Þýzkalandi og höfuð- borg þess fari greinilega vax- andi ár frá óri og nefnjr því til sönnunar nokkrar tölur. Frá 13 ágúst 1961 til þessa dags í ár hafa 5.859.873 vestur- þýzkir borgarar heimsótt Þýzka alþýðulýóveldið. Gestir frá liðlega 100 þjóðlöndum voni á sama tíma 1.905.290 talsins 1.318.519 Vestur-Berlín- arbúar notfærðu sér samkomu- lagið milli yfjrvalda Þýzka al- þýðulýðveldisins og Vestur- Berlínar og heimsóttu ættingja sína og vini í Austur-Berlín á tímabilinu frá 17. desember 1963 til 5. janúar 1964. Á þeim þrem árum sem liðin eru síðan Berlínarmúrinn var reistur hafa á fjórða þúsund sendinefndir frá um það bil 100 löndum skoðað borgar- mörkin og múrinn við Brand- enborgarhliðið. Flestar voru þessar sendinefndir frá Frakk-' landi, en einnig margar frá Danmörku og Englandi, Belgiu, Austurríki, Finnlandi, Svíþjóð og Vestur-Þýzkalandi, svo fá* ein lönd séu nefnd. Formalismi Norski bókmenntafræðingur- inn Martin Nag skrifar grein í „Dagbladet” þar sem hann telur, að í Sovétríkjunum fari nú fram endurreisn á bók- menntafræðistefnu sem kölluð hefur verið „formalismi” og mátti sín mikils um 1920. Frömuðir þessarar stefnu lögðu höfuðáherzlu á það. að bók- menntaverk væru fyrst og fremst gagnrýnd sem sjálf- stæður veruleiki,, en minni gaumur gefinn almennum sögu- - legum skilyrðum, sem bók- menntir. skapast í. t i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.