Þjóðviljinn - 21.08.1964, Page 5

Þjóðviljinn - 21.08.1964, Page 5
Föstudagur 21. ágúst 1964 HOÐVILIINN StÐA Keflvíkingar keppa í Eyium l_ • gk m um helgina íslandsmeistarar ÍBV í 4. flokki bessir drengir frá Vestmannaeyjum sigruðu með miklum yfirburðum í 4. fl. á fslandsmótinu í knattspyrnu, sigruðu i öllum Ieikjum og skoruðu 40 mörk gegn 3, þar af skoraði fyrirliði liðsins, Geir Sigurlásson, 24 mörk. Aftari röð f.v.: Þorvaldur Kristleifsson, Einar Friðþjófsson, Geir Sig- j urlásson, Gísli Sighvatsson, Ingólfur Grétarsson, Friðfinnur Finnbogason, Georg Kristjánsson, ' Öskar Ölafsson, Guðmundur Guðlaugsson, Fremri röð f.v.: Óskar Valtýsson, Kristján Sigurgeirs- son, Hafsteinn Guðfinnsson, Ölafur Pálsson. — (Ljósm. Eggert Sigurlásson). Norðmenn unnu Rnna í Þrándheims með 2: íslenzkir knattspyrnu^nnendur hafa sjálfsagí haft töluverðan áhuga á landskeppni þeirri í knattspyrnu sem fram fór í Þrándheimi í gær milli Noregs og Finnlands, en finnska landsliðið er einmitt væntanlegt hingað beint frá Noregi og keppir við það íslenzka á sunnudaginn kemur á Laugardalsvellinum. Leikar fóru þannig að Norðmenn sigruðu 2:0 og norska B-liðið vann einnig það finnska í Kuopio í Finnlandi með sömu úrslitum. Norska fréttastofan NTB seg- ir að Norðmenn hafi verið vel að sigrinum komnir og sýnt fyrsta flokks leiktækni — eig- inlega hafi sigurinn getað orð- ið glæsilegri að markatölu. Finnar áttu fá góð tækifæri, einkum í fyrri hálfleik en Norðmenn héldu uppi nokkurn veginn stöðugri sókn. Gátu Finnar aðeins varizt því að fleiri mörk en tvö voru skoruð í þessum hálfleik, að Norðmenn voru full ákafir í sókninni. og Finnar áttu allgoða varnarleik- menn og beittu óspart þriggja bakvarða leik. Ennfremur sýndi -----------------------------------<í> ★ Valeri Buliséff frá Lenin- grad setti i fyrradag á móti í Kiev nýtt sovézkt met í 800 m hlaupi 1:46,9. Fyrra metið var 1: 47,4 mín. finnski markmaðurinn Matti Halme, af sér ágæta frammi- stöðu. Norðmenn áttu gott tæki- færi á fjórtándu mínútu, er Finn Seemann skaut í mark- slá úr góðu færi. Fyrsta mark- ið kom svo sjö mínútum síðar. er Harald Berg, sem staddur var innan vítateigs, fékk góða sendingu frá Harald Sunde og skoraði mjög snarlega. Seinna markið skoraði svo Finn See- mann úr glæsilegu, löngu skoti. Eftir hlé var leikurinn jafn- ari og Finnar gerðu nokkur sæmileg upphlaup, en tókst ekki að skora, þótt vörn Norð- manna væri ekki alltaf upp á hið bezta, en markmaður þeirra, Kjell Kaspersen, var ákafiega öruggur og hreinsaði glæsilega frá, þótt bakverðir brygðust. Engin sérstök tíðindi urðu í seinni hálfleik við finnska markið, enda gættu Finnar þess jafnvel enn betur en í hinum fyrra. Mest lfcf af hinum finnsku keppendum fá markvörðurinn, hægri bakvörðurinn, Perti Mak- ipaa (einkum í seinni hálfleik) og miðframvörðurinn Arno Rinne lék eins iog engill allan tímann. Sóknin fær hinsvegar ekki eins góða dóma, en þó sýndu útherjamir allgóð til- þrif Rigning var er leikurinn fór fram og völlurinn ákaflega blautur. en þó lögðu 16800 á- horfendur leið sína inn í Læ- virkjadal þar sem keppnin fór fram. Það vakti og nokkra athygli, að Finnar lögðu til hliðar hin- ar bláu treyjur sínar eftir fyrri hálfleik og léku í al- hvítum búningi upp frá því. Framhald á 9 síðu KODACHROMEII KODACHROMEX (19 din ) LITFILMUR Þér■ getið treyst Kodak filmum — mest seldu filmum i heimi — KODAK litfilmur skila réttari litum og skarpar' myndum en nokkrar aðrar litfilmur. Knattspymumenn í Vest- mannaeyjum búa sig nú af kappí undir úrslitaleikinn í 2. deild, sem væntanlega verður við Akureyringa, þótt það sé ekki endanlega ljóst. Um síðustu helgi léku þeir við B-lið Akurnesinga í bik- arkeppnjnni, og lauk þeim leik með naumum sigri Vestmanna- eyinga eftir mesta markaregn, sem um getur í knattspyrnu- leik hér. 9 mörk gegn 8. Þórð- ur Þórðarson skoraði flest mörk Akumesinga, en Aðal- steinn Sigurjónsson var drýgst- ur ap skora fyrir Vestmanna- eyinga. ISfú um helgina koma Kefl- víkingar til Eyja og leika gestaleik við Tý, en flestir úr liði IBV eru í Tý. Einnig verða Víkingar þar á ferð um helg- ina og keppa við hina nýbök- uðu íslandsmeistára IBV í 4. fl. Bnyrrw!i ★ Norræna Olympíunefnd- in ákvað á fundi sínum á miðvikudag að fyrsti hópur keppendanna á OL í Tókíó fari af stað 30. sept.. en annar hópur leggi af stað 2. okt. Olympíuleikarnir byrja sem kunnugt er 10. okt. Farið verður með flugvél frá SAS, og keppendur leggia svo fljótt af stað, til að þeir geti aðlag- azt þeim tímamismun, sem er í Japan og á Norðurlöndum, en hann er 9 klst. Reiknað er með að 320—360 þátttak- endur verði frá Norðurlönd- um. Flogið verður frá Stokk- hólmi um Alaska til Tokio og tekur íerðin um. 17 kl&þ, Heimleiðis verður farin hin svonefnda syðrileið SAS, þ. e. um um Tailand, og er áætlað að stanza nokkra daga í Bankok. ★ Á föstudaginn var flaug japönsk DC-6B-flugvél frá Tokio til Aþenu, og flytiir Olympíueldinn þaðan um 16 þús km veg til Okinawa. Flugvélin fer frá Aþenu 23. þ. m. og flýgur yfir 11 lönd á leiðiHnj til Okinawa, en þar tekur önnur flugvél við. utan úr heimi Bandarískur þjálfari í körfubolta á vegum KKI Körfuknattleíkssamband 1»- lands mun halda námskeið fyr- ir ' áhugakörfuknattleiksþjálf- ara dagana 4. 5. og 6. sept- embcr n.k. Aðalkennari á námskeiðinu verður Mr. Gudger, körfu- knattleiksþjálfari frá Banda- ríkjunum, sem kemur hingað á vegum Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Mr. Gudger hefir í sumar starfað í Svíþjóð og í Finn- landi á vegum körfuknattleiks- sambandanna þar og hefir KKl fregnað frá þessum aðilum að Mr. Gudger væri alveg frá- bær kennari. Væntir samband- ið að körfuknattleiksmenn nóti þetta tækifæri. en mikill skort- ur er á þjálfurum hjá félög- unum. Auk þess að halda þetta briggja daga námskeið fyrir á- hugaþjálfara, mun Mr. Gud- ger kenna körfuknattleik á námskeiði fyrir íþróttakennara, sem haldið er á vegum Fræðslumálastjórnarinnar í 1. viku september. Körfuknattleiksmenn, sem sækja vilja þjálfaranámskeiðið. eru beðnir að senda þátttöku- tilkynningar til stjómar KKl, pósthólf 864, Reykjavík, fyrir 1. september. A-þýzkar stúlkur ó OL —áWíkís;:,.. í hinu sameiginlega þýzka Iiði i flokkaleikfimi kvenna á Olympíu- leikunum í Tokío í haust verða eingöngu stúlkur frá austur- þýzka alþýðulýðveldinu. Eftir úrtökukeppnina við Vestur-Þýzka- Iand voru v#ildar þessar átta, sem sjást hér á myndinni. Handknattleiksmótið Valur varð Islandsmeistari í báðum kvennaflokkum Islandsmótinu í handknatt- leik utanhúss, sem haldið var á Hörðuvöllum í Hafnarfirði, Iauk í fyrrakvöld með úrslita- leik í mfl. kvenna milli Vals og Fram. Valsstúlkurnar sigr-V uðu með 8 mörkum gegn 7 (í hálfleik stóð 5:3.) Þetta er í fyrsta sinn sem Valur verður íslandsmeistari í mfl. kvenna utanhúss. Valur varð einnig Islands- meistari í 2. fl. kvenna með því að vinna Ármann í úrslita- leik með 8:1. Valsstúlkumar. sem einnig voru fslandsmeist- arar í fyrra, voru vel að sigr- inum komnar skonuðu alls 36 mörk gegn 9. Þjálfari Vals í kVennaflokknum er Þórarinn Eyþórsson. Næsta mánudag leggja þess- ar ágætu handknattleiksstúlkur 1 Vals af stað í keppnisferð um Norðurlönd. Þær fara fyrst til Noregs og keppa þar við 4 lið, þar af 2 beztu kvennalið í Noregi. Síðan halda þær til Svíþjóðar og leika þar 3 leiki og loks 1 leik í Danmörku. Alls verða 17 stúlkur með í förinni og auk þeirra þjálfarinn. Þór- arinn Eyþórsson. og fararstjóri Róbert Jónsson. Félagsheimili ÆFR □ Æskufólki skal bent á félagsheimili Æsku- lýðsfylkingfarinnar, Tjarnargötu 20, uppi. □ Það er opið mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga frá kl. 20.30 til 23.30. □ í félagsheimilinu er hægt að fá keyptar veitingar á vægu verði. Ennfremur er hægt að stytta sér þar stundir við tafl, spil og lestur góðra bóka. □ Komið og reynið viðskiptin. I « I i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.