Þjóðviljinn - 27.08.1964, Blaðsíða 2
A
ABYRGDr
TRYGGINGAFÉLAG BINDINDlSMANNA
Laugavegi 133 . Simi 17455 og 17947 • Reykjavik
Kveðja
frá
éætrum
Svava Guðvarðardóttir
Kirkjuvegi 8, Ólafsfirði.
Fædd 2. september 1883,
dáin 12. júli 1964.
Allt, sem að fæðist er feigðinni háð,
svo frumiega kveða hin guðlegu ráð
að skiljast og sköpum að hlýða.
Dauðinn er ellinnar hollasta hönd
huga, sem flytur, og máttvana önd
til betri og bjartari tíða.
Að kveðja þig mamma, það sýnist þó sárt,
er svipur þinn boðar að allt sé nú klárt,
til ferða um frjálsari heima.
Bera nú orðin þér blessaða þökk,
sem birtist í hryggðinni saknaðar klökk
og viðkvæm af vörunum streyma.
Nú skýrast þær myndir, og minninga bál,
sem móðir þú festir í barnanna sál
við skjól þitt, á skýþungum vetri.
Allt, sem þú greiddir með greiða og tryggð,
er gl'eðileg saga í hjörtunum byggð
og skrifað meö ljóshreinu letri.
Gefi mér drottinn þá dýrðlegu ró,
sem dauðlegum manni þinn frelsari bjó
skilin frá skugga og hörmum. ____**
Svo þegar dagar á dáinna strönd,
úr djúpinu rísa þín hamingjulönd
í friðar og farsældar örmum.
Framhald af 12 síðu
en hjá okkur, t.d. hefur verið
unnið árum saman að þeim í
Danmörku, Noregi og Svíþjóð og
er fjöldi manna í þeim löndum
sérmenntaður til þessara starfa.
Til dæmis rekur norska alþýðu-
sambandið fjölmenna skrifstofu
til að sinna vinnurannsóknum
og hagræðingarmálum.
Hér á landi er vaxandi áhugi
fyrir þessum málum og eru það
sérstaklega tveir aðilar sem
haft hafa forgöngu um Þau, en
það eru Stiórnunarfétag íslands
og Iðnaðarmálastofnunin.'
II Ráðstefna iim hagræð-
ingarmál
Báðir þessir aðilar hafa gert
sér ljóst að á þessu sviði verð-
ur ekki miklu um þokað ef að-
alsamtök vinnumarkaðsins. sam-
tök verkafólks og samtök at-
vinnurekenda. taka ekki þátt í
b'rí af lífi og sál.
Því var það að Stiórnunarfé-
lagið sneri sér' til Atþýðusam-
bands íslands os Vinnuveitenda-
sambandsins og mættist til þess
norska albýðusambandið og
að þau færu þess á leit við
vinnuveitendasambandið norska
að forystumenn hagræðinga-
deilda norsku sambandanna\yrðu
aðalfyrirlesarar á námskeiði um
haeræðingarmátin sem félagið
gekkst fyrir í sumar.
Af þessu varð og áttu verka-
lýðssamtökin marga futltrúa á
ráðstefnunni og atvinnurekend-
ur nokkra og höfðu menn af
henni margan fróðleik.
■ Námið heima og erlendis
Á síðustu fjárlögum voru
veittar 2,2 miljónir króna til
þess að aðstoða aðila vinnu-
markaðsins til að sérmennta
menn í þessum greinum og er
nú búið að ákveða hvaða sam-
tök eiga kost á að senda menn
í hasrræðingarnám með þeirri
aðstoð.
Námið verður að nokkru leyti
hér heima ' en að nokkrvi leyti
erlendis, sennilega við Tekno-
logisk Institut í Noregi. Gert er
ráð fyrir að mennirnir verði
ráðnir-- starfsmenn með fullum
launum hjá samtökunum sem
senda þá þegar í byrjun náms-
tímans. Fræðirit um þessi mál
eru allmörg nú þegar á Norð-
urlandamálum en þó einkum á
ensku, og því er gert að skil-
yrði að menn séu nokkuð færir
í þeim málum og eins þurfa þeir
að hafa nokkra undirstöðu í
stærðfræði. Að sjálfsögðu væri
æskilegast að fá til þessa náms
og starfa menn úr sjálfum al-
þýðusamtökunum, menn sem
þekkja starfsaðferðir og anda
verkalýðshreyfingarinnar.
Alþýðusambandið hefur nú
fyrir sitt leyti auglýst eftir um-
sækjendum um þetta nám og
starf og er umsóknarfrestur til
12. september. Ætlazt er til að
námið byrji 15. október í haust,
en það er faglegt tækninám ti)
þessara starfa o■g fylgjast hinir
sjö fslendingar að. Hugmvndin
er að nota sér eftir megni þá
aðstöðu sem hægt er að, fá hjá
Norðmönnum og njóta góðs af
reynslu þeirra. Væri þá að sjálf-
sögðu eðlilegt að fulltrúar
Verkalvðshreyfinearinnar í hónn-
um kynntu sér sérstaklega
reynsluna af vinnurannsóknum
norsku verkalýðshreyfingarinn-
ar.
m Ekkert starf svo einfalt
Augljóst er að með vaxandi
tækni blióta hvers konar /vinnu-
rannsóknir og hagræðing að
koma hér eins og annars stað-
ar og bað væri glapræði af
verkalýðshrevfinsunni að láta
undir höfuð levgiast að afla
sér sérmenntaðra manna á
bessu sviði, sem standa fylli-
lega á snorði sérfræðingum
þeim sem atvinnurekendur
tefla fram. Við erum eft.irbátar
annarra þinða i verkvísindum
og okkur ríður á að fá marga
hæfa m»m með sérbekkingu á
bvi sviði. Þar hefðu menn mátt
hlusta betur á Guðmund Finn-
bogason, sem á skýru og fal-
'egu máli brýndi það fyri- fs-
lendinvum fvrir hálfri öld að
ekkert starf væri svo einfalt
að ekki væri þörf að rannsaka
vísindalega hvemig það yrði
bezt unnið
Auglýsina
---- WÖÐVIUIHN -
Hagrœðingarnám
Kær-
leiksheimilið
Viðræðutónninn á kærleiks-
heimili ríkisstjórnarinnar er
mjög sérkennilegur um þess-
ar mundir. í fyrradag líkti
Hannes á horninu skrifum
Morgunblaðsins við dauninn
úr barka Goldwaters, og í
gær birtir Morgunblaðið
grein þar sem Benjamín Ei-
ríksson bankastjóri ávarpar
Einar ríka Sigurðsson, fyrrv.
þingmann Sjálfstæðisflokks-
ins. Færir Benjamín rök að
því í löngu máli að Einar
hafi „lítilfjörlega lífsskoðun"
og kveður hann með þessum
orðum: „Þeir sem byggt hafa
á verðbólgutækifærum, ein-
okun og ófyrirleitni, sem að
réttu lagi á ekki heima í
siðuðu þjóðfélagi, kæra sig
ekki um hreint loft.“ Benja-
mín leggur þannig til að Ein-
ar ríki verði gerður útlægur
úr landinu til þess að sið-
væða þjóðfélagið, en eflaust
á bankastjórinn eftir að
aannreyna það að dálítið er
áhættusamt að kasta steinum
íy.rir þá sem búa í glerfjalli.
Nú
þarf mikíls við
Bjumi Benediktsson for-
sætisráölasis® — sem Tíminn
Fimmtudagur 27. ágúst 1964
Stenbergs Maskinbyrá A.B. Stokkhólmi
framleiða allskonar
Jónsson & Jálíusson
Tryggvagötu 8. — Sími 15430.
Látið heimili yðar njóta hinnar fjöl-
breyttu tryggingarverndar; allt í eitt, heim-
ilistryggingar Ábyrgðar.
Það er ódýrara fyrir bindindisfólk að
tryggja hjá Ábyrgð heldur en annars-
staðar,-enda tryggir Ábyrgð aðeins
bindindisfólk.
Kynnið yður kjor Ábyrgðar!
2 SlÐ/%
er nú farinn að kalla þjóðar-
leiðtoga — er nú á leið heim
með Brúarfossi, og er þess
að vænta að engir óboðnir
bandarískir gestir hafi tekið
sér fari með skipinu að þessu
sinni. Væntanlega verður tekið
á móti ráðherranum með
hæfilegri viðhöfn þegar hann
stígur aftur fæti á íslenzka
grund, og er Morgunblaðið
raunar þegar farið að und-
irbúa það. Þannig birtir
blaðið í gær hyllingaróð
sem ráðherranum var flutt-
ur í Vesturheimi, og er þar
meðal annars komizt svo að
orði: „Nú Vesturheimur for-
ingjanum fagnar / af feðra
vorra helgri ættarstorð, /
því hann er tákn þess alls
sem mátt vorn magnar, / svo
meiri kraft fær hjartans
þakkarorð, / sem vordags-
hendur vetrarböndin leysi, /
og viljinn sjálfur stefni fram
á leið: / því er nú bjart og
glatt í höll og hreysi, / að
höf ei lengur skilja, djúp og
breið.“
Hér er foringjanum mikla
Iíkt við náttúruöflin og guð
almáttugan, svo að mikils
þarf við til þess að ná hæfi-
legri stígandi í kveðskap
þeim sem fagnar ráðherran-
um hér. Nú má Matthías
vanda sig. — Austri.
um lausar lögregluþjónsstöður
í Reykjavík.
Lausar eru til umsóknar 25 lögregluþjóns-
stöður í Reykjavík. Byrjunarlaun sam-
kvæmt 12. flokki launasamninga opin-
berra starfsmanna, auk 33% álags á næt-
ur- og helgidagsvaktir.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25/8 1964.
Starfí hagræðingartækni:
Alþýðusamband íslands hefur ákveðið að ráða
í þjónustu sína
mann til leiðbeiningar- og fræðslustarfa á
sviði hag'ræðingartækni í aifcvinnulífinu.
Staðgóð þekking á einu Norðurlandamáli og ensku,
svo og góð almenn reikningskunnátta, er nauð-
synleg.
Ráðningin hefst á 10 — 12 mánaða námi í nútíma
rekstrartækni og síjómun atvinnufyrirtækja, og fer
námið að nokkru fram hérlendis, en að nokkru
erlendis.
Skrifleg umsókn um starfið ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf ber að senda í pósthólf
1406 Reykjavík fyrir 12. september næstkomandi.
Alþýðusamband íslands.
trésmíðavélar
Heimskunn gæðavara vel þekkt hér á
landi. — Hagstætt verð.
Stuttur afgreiðslutími.
Leitið upplýsinga.
Rinkaumboð fyrir ísland
í
r