Þjóðviljinn - 01.10.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.10.1964, Blaðsíða 9
Fimmtudagur X. október 1964 ÞJðÐVILIINN SÍÐA 0 ÆSKULYÐSMAL KREFST ÞESS . . . að í stað skemmtiiðnaðarins verði æsk- unni sköpuð skilyrði til heilbrigðs skemmt- analífs- að sett verði lög um vinnuvernd barna og unglinga að vinnuþrældómur trufli ekki skólavist, sumarleyfi né eðlilegar tómstundir barna og unglinga. Sjónvarpsmál 21. ÞING ÆF MÖTMÆLIR rekstri amerísku sjónvarps- og útvarps- stöðvanna á Keflavíkurflugvelli. HARMAR .... ÁLYKTAR . . . . að félagsheimilin beri að nýta betur til ýmiskonar heilbrigðrar æskulýðsstarfsemi. að styðja beri alla jákvæða starfsemi æskulýðsfélaga, sem stefni að aukinni reglusemi æskunnar. að ríki og bæjarfélög beri að styrkja í ríkara mæli félagasamtök æskunnar með fjárframlögum. að hraða beri undirbúningi löggjafar um æskulýðsmál. að efni það, sem sjónvarp þetta býður upp á, skuli nú þegar — án nokv'irs eft- irlits — vera orðin dægradvöl f jölda barna og unglinga á suðvesturhluta landsins. Kvikmyndir Uppeldismál 21. ÞING ÆF KREFST ÞESS .... / ■ að hert verði eftirlit méð þeim kvikmynd- um, sém ætlaðar eru börnum og ung- lingum. B að félagssamtök æskunnar fái fulltrúa í kvikmyndaeftirliti ríkisins. ÁLYKTAR . 21. ÞING ÆF KREFST ÞESS að ríkið aðstoði um rekstur og byggingu barnaheimila og fóstruskóla. að fjölgað verði til muna almennum bamaheimilum. Skólamál og iðnfræðsla 21, ÞING ÆF ÁLYKTAR . að í nútímaþjóðfélagi geti kvikmyndin gegnt þýðingarmiklu hlutverki sem upp- eldis- og fræðslutæki. að á vegum Fræðslumyndasafns ríkisins verði komið upp fullkomnu safni kvik- mynda til útlána fyrir skóla og æskulýðs- félög. ■ að nauðsynleg sé endurskoðun á fræðslu- kerfinu, einkum með tilliti til breyttra þjóðfélags- og atvinnuhátta. ■ að nauðsyn sé á, að nemendum verði einungis ætlað námsefni við þeirra hæfi. ■ að vegna kennaraskorts sé fræðslu á skyldunámsstigi mjög ábótavant, einkum í dreifbýlinu. ■ að úr þessu verði ekki bætt nema kenn- urum séu búin starfsskilyrði og kjör í samræmi við þær kröfur, sem til þeirra eru gerðar. ■ að skólum landsins sé séð fyrir fullkomn- um kennslutækjum og fylgzt sé með öll- um nýjungum á því sviði. B að komið verði upp sem fyrst heimavist- arskólum fyrir skólaskyld börn, sem af ýmsum ástæðum eiga ekki samleið með öðrum börnum. <9- ■ að koma beri á fót föstu skipulagi á starfsfræðslu. ■ að bæta beri aðstöðu til félags- og menn- ingarstarfsemi í skólum landsins. ■ að taka beri upp námslaunakerfi. lYsir stuðningi við KRÖFU IÐNNEMA UM . . .. ■ bætt kjör og betri iðnfræðslu. B að iðnfræðslan fari að öllu leyti fram í verknámsskólum. ■ að í stað hinna smærri iðnskóla verði stofnsetur einn fullkominn verknámsskóli í hverjum landsfjórðungi- Málefni Æ.S.Í. 21. ÞING ÆF ÁLYKTAR að ÆSÍ þurfi að efla að mun starfsemi sína á innanlandsvettvangi, einkum hvað snertir hagnýta upplýsingastarfsemi og þjónustu við aðildarsamböndin. að ÆSÍ þurfi að hefja markvissa baráttu og áróður gegn viðskiptum Íslands við S- Afríku, sem virðast aukast í hlutfalli við harðnandi kynþáttaaðgreiningarstefnu stjórnar Verwoerds. að ÆSI hafi forgöngu um skipulagningu íslenzkrar æsku í baráttu gegn hungri í heiminum. FER FRAM Á að ÆSÍ athugi möguleika til að bæta úr ríkjandi deyfð æskunnar í félagsmálum. Menningarmál 21. ÞING ÆF ÁLYKTAR að stórauka þurfi framlag hins opinbera til lista og bókmennta. að auka þurfi styrki við samtök þau, sem ástunda og útbreiða listir. KREFSf ÞESS .... fólks til að að bætt verði aðstaða ungs njóta lista og stunda þær. að skálda- og listamannalaun séu ekki ein- göngu verðlaun fyrir unnin verk og sízt af öllu dygga þjónustu í þágu pólitískra flokka, heldur verði ungum skáldum og listamönnum veittur styrkur til að vinna að ákveðnum verkefnum. Mennteskélar Framhald af 12. síðu. bekkjardeildir verða í skólarium í vetur innan fjögurra bekkja. Litlar breytingar eru á kenn- araliði skólans. Þórir Ólafsson er kominn aftur að skólanum og kennir eðlisfræði, en hann hefur verið við nám í Bandaríkjunum síðastliðin tvö ár. Skólaárið, sem nú hefst, er 12. starfsár Menntaskólans á Laugarvatni. Akureyri 440 nemendur Menntaskólans á Akureyri setjast á skólabekk í dag, sem er 20 fleira en í fyrra, þrátt fyrir það, að um 30 nemenda landsprófsbekkur leggst nú niður við skólann. Alls eru 177 í heimavist skólans en 90 að auki í fæði í mötuneytinu. 140 eru nú í 3ja bekk og nemur fj ölgunin þar um 30. Fjölmennasti stúdentahópur- inn hingað til frá Akureyri er 74 stúdentar. í fyrra voru stúd- entar Akureyrarskóla 73 en verða 90 vorið 1965, þ.e. lang- fjölmennasti hópurinn. Meginbreyting á kennaraliði skólans er sú, að Ragnar Stef- ánsson er settur enskukennari í stað Friðriks Sigfússonar, sem síðastliðið ár kenndi í forföll- um Sigurðar Pálssonar, sem lézt í sumar. Þá mun Margrét Hjaltadóttir kenna leikfimi stúlkna við skólann í vetur. Munið sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunar eftir aðstæðum. BETON-GLASUR á gólf, þök og veggi, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatni, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. Oll venjuleg málning rúðugler. Málnlngar- vörur s.f, Bergstaðastræti 19. Sími 15166. og PREIXIiT V Ingólfsstræti 9. Simi 19443 Á annað hundrað íbúðir og einbýl- shús Við höfum alltal til sölu Tnik ið úrvai al íbúðum og ein- •úshúsum al öUum stærð- jm Ennfremui bújarðii og jumarbústaði Talið við okkui og látið vita ovað ykkur vantar borvarSur K. Þorsfel Mlklubfðut 74. ■ Fðtl<lgnðvl$tklpfþ Ovðmundur Tryggvas SÍrill ÍJ7Í0. Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSlMI 3 36,87. HÖFUM KAUPENDTJR AÐ 2 herbergja íbúð á hæð. STAÐGREIÐSLA. 3 herbergja íbúð. Útborg- un 500 þús. krónur. 4—5 herbergja nýlegri í- búð í Háaleitishverfi. Út- borgun allt að kr. 700 þúsund. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Húseign í Vesturborginni. Má þarfnast viðgerðár. Mikil kaupgeta. Nýlegri, eða nýrri stóríbúð. Til mála kemur þúseign, sem er i smíðum. Útborg- un kr. 1,500.000.,00. Þarf að vera laus í vor. Einbýlishúsi. Útborgun 1.5 — 2 miljónir króna. Að- eins góð eign á viður- kenndum stað kemur til greina. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúðir í Sörla- skjóli, Ljósheimum, Stóra- gerði, Safamýri. Mið- braut, Ljósvallagötu, Kleppsvegi, Vesturgötu, Hringbraut, Nesvegi, Brá- vallagötu, Hamrahlið. Unnarbraut, Fellsmúla og Sólheimum. 4 herbergja íbúðir á Unn- arbraut, Vallarbraut, Ljósheimum, Kaplaskjóls- vegi, Melabraut, Sólheim- um, Ránargötu, Kvist- haga og við Lindargötu. Efri hæð ,og ris á góðum stað í Hlíðahverfi. Sér inngangur, sér hiti, bíl- skúrsréttur Á hæðinni eru 4 herbergi og eld- hús. 4 herbergi undir súð í risi. ásamt geymslu og snyrtiherbergi. Hentug fyrir stóra fiölskyldu. 6 herbergja óvenju glæsi- leg endaíbúð í sambýlis- húsi við Hvassaleiti (suð- urendi). Verðmæt sam- eign í kjallara. Ein glæsi- legasta íbúð. sem við höfum fengið til sölu. Harðviðarinnréttingar, gólfteppalögð. Óvenju vandaður frágangur. MMENNA FASTEI6NASALAM UHDARGATA 9 SÍMI 21150 ! LARUs" Þ. VAtDIMARSSON TIL SÖLU: Lítið hús við Breiðholts- veg, ásamt bílskúr. Byggingalóðin sem húsið stendur á fylgir í kaup- unum, verð kr. 250 þús. 2 herb. ný íbúð við Kaplaskjólsveg, teppa- lögð, með harðviðarinn- réttingum. 2 herb. góð fbúð á hæð í steinhúsi, rétt við élli- heimilið Grund. 2 herb. kjallaraíbúð í Norð-urmýri. verð kr. 365 þúsund. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg, næstum full- gerð. ^__/ 3 herb. hæðir við Sörla- skjóli, Holtagerði, Holts- götu, Bergstaðastræti, Laugaveg. 3 herb. hæð við Hverfis- götu, með kjallaraher- bergi, allt sér. útb. 270 þúsund. 4 herb. nýleg hæð á Hög- unum. Steínhús við Kleppsveg, 4 herb. íbúð útb. kr. 270 þúsund. 5 herb. íbúð á götuhæð, vestast í borginni, allt sér, laus 1. okt. útb. kr. 200 þúsund. 5—6 herb nýjar og vand- aðar íbúðir við Klepps- veg, Sólheima, Ásgarð. Hæð, 3herb. íbúð, og ris 2 herb.. íbúð hvorWeggja í smíðum í nágrenni , borgarinnar, útb. samtals kr. 300 þús., ef samið er strax. Einbýlishú* af ýmtum stærðum og gerðum, í borginni, Kópavogi, Hafnarfirði. Hjartanlega pakka ég peim svettungum mínum, œttmennum og öðrum vinum sem heiðruðu mig með nœrveru sinni, gjöfum, blómum, heillaskeyt- um og á ýmsan annan hátt á áttatíu ára afmœli mínu. Sérstaklega pakka ég börnum mínum, tengda- börnum og barnabörnum fyrir margvíslega að- stoð. Guð blessi ykkur öll. ÞÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR Arnarhóli, V.-Landeyjum TIL SÖLU 2ja herb. fbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu Grettisgötu, Nesveg. Kaplaskiólsveg. — Blönduhlíð Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. fbúðir við Hring- braut. Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu. Skúlagötu. Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar. 4ra herb íhúðir við Mela- braut Sólheima. Silfur- teig. öldugötu Leifsgðtu. Eiríksgötu, Kleppsveg, Hringbraut. Seljaveg. Löngufit. MelgerðL Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb fbúðir við Máva- hlíð. Sólheima, Rauða- laek Grænuhlíð Klepps- veg Ásgarð, Hvassaleiti. Óðinsgötu. Guðrúnargötu, og víðar. Ihúðir í smíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Liósheima. Nýtýla- veg Álfhólsveg. Þinghóls- braut og víðar Einbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lítiL FasteiFnasaUn Simar: 20 "90 — 20 625 Tfarnargötu 14 V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.