Þjóðviljinn - 01.10.1964, Blaðsíða 12
Vandræðaástand vegna manneklu
BLAÐBURÐUR
Þjóðviljann vantar nú þegar fólk tii Maðfevnðaa;
í þessi hverfi:
•
VESTURBÆR: Skjólin — Tjarnargata.
AUSTURBÆR: Lanfásvegur — Bergþórugata —•
Freyjugata — Háteigsvegur — Meðalholt — Sig-
tún — Kleppsvegur — Brúnir — Vogar — Langa-
hlíð — Bústaðahverfi.
KÓPAVOGUR: Laus hverfj í austur- og vesturhæ.
Barnasýnmgm á tveimur
íslenzkum kvikmyndum
Neskaupstaður
N«skaupstaður, 30/9 — T -ond-
unarbið er skoliin k hér hja
síldarverksmiÖi'UM.ni og allar
þraer fullar. Þróaipíáss i*a
þessa stuíidir-,* fyrir tólf þús-
und mál. Tiu skip eru hér í
höfninni og flest þeirra með
smáslatta. Víðir II. er þó með
fullfermi. Von er á fleiri skip-
um inn seinna í dag vegna
suðvestan brælunnar. Síldar-
verksmiðjan hefur brætt 300
þúsund mál og þar vantar
menn. Eitt, plan getur nú salt-
að hér á staðnum. Það er
Drífa. Hefur bæði stúlkur og
flokkunarvélar. Máni hefur
flokkunarvél, en ekkert sölt-
unarfólk. Hinar stöðvarnar
þrjár að tölu hafa ekki flokk-
unarvélar og geta þarafleið-
andi ekki saltað.
Hér er nú statt skip til að
taka sex þúsund tunnur á
Rússlandsmarkað og eru tunn-
urnar teknar aðeins ápakkað-
ar án þess að sortering hafi
farið fram. Er þetta ný-
breytni hjá Rússum.
Annars vantar hér sárlega
fólk síðan skólafólk fór héð-
an — bæði aðkomufólk og
heimamenn. Horfir það til
vandræða.
Síðustu daga hafa svo smá-
bátar rótað upp fiski og fá
þetta átta skippund í róðri.
Minni bátarnir héðan eru
hættir síldveiðum, en stærri
ætla að halda áfram veiðum.
_ R. S.
V opnaf jörður
Vopnafjörður, 30/9 — í þróm
verksmið j unnar eru nú sjö
þúsund mál og seinna í dag'
eru væntanleg þrjú skip með
síld. Það eru Sigurpáll 500
mál, Ingvar Guðjónsson 1200
mál og Ingiber Ólafsson II.
700 mál. Bræðsla hófst í gær-
morgun og verður brætt dag
og nótt.
Síldarverksmiðjan hefur nú
tekið á móti 226 þúsund mál-
um.
Nógur mannskapur er til
staðar í verksmiðjunni. Ekk-
ert er saltað þessa daga á
Vopnafirði og óhægt um vik
vegna manneklu. — S.J.
Seyðisf jörður
Seyðisfjörður, 30/9 — Lönd-
unarbið skellur á hjá S. R.
á Seyðisfirði í dag. Þróar-
pláss er senn uppurið og er
rými fyrir 21 þúsund mál.
Ein þró er laus og er að
Klukkan 2 í dag verður
Menntaskólinn í Reykjavík sett-
ur á Sal. Þangað er nú stefnt
950 nemendum, sem er hálfu
hundraði fleira en síðastliðið ár.
í sjötta bekk þetta skólaár
verða 165 nemendur, þannig að
stúdentar 1965 verða um 45
byrja að renna i hana. Sex
skip bíða ’öndunar: Gullberg
950 mál, Þórður Jónasson RE
1100 mál, Siglfirðingur SI
1150 mál, Arnar RE 700 mál,
Náttfa-ri >H IðO .mál, Fjavða-
klefct-ur GK 300 mál, Hannes
ríaísteinn 400 mál og Hamra-
vík KE 200 mál.
Verksmiðjan hefur nú brætt
330 þús. mál í sumar. Fjög-
ur plön salta ennþá hér á
Seyðisfirði: Ströndin, Valtýr,
Þorsteinsson, Vinnslustöðin og
Sókn. Ekkert er þó saltað í
dag og hefur hvert þessara
plana aðeins 10 til 15 stúlkur.
Mikil mannekla er hér á
Seyðisfirði og er til dæmis
erfitt að fá fólk í útskipun-
arvinnu.
Eskifjörður
Eskifjörður, 30/9 — Allar
þrær hjá síldarverksmiðjunni
eru fullar og rúma þær tíu
þúsund mál. Vofir þannig yf-
ir löndunarbið hjá bátunum,
sem eru nú óðast að streyma
hingað inn frá suðvestanbræl-
unni. Saltað er á Auðbjörgu
og Bárunni í dag úr Snæfelli
og Gróttu. Fjórir bátar eru
staddir hérna núna: Snæfell
800 mál, Grótta 1600 mál, Ól-
afur Tryggvason 1000 mál og
Steingrímur trölli 500 mál.
Síldarbræðslan hefur brætt
150 þúsund mál í sumar og
bræðir nú aðeins aðra vakt-
ina vegna manneklu. Vantar
sárlega mannskap á Eskifirði.
Það er bæði við vinnu á síld-
arplönunum, útskipunarvinnu
og í slátrun.
Á morgun eru væntanlegir
nokkrir menn frá Ólafsfirði,
en það segir lítið í alla eftir-
spurnina. Nú er ómögulegt að
fá menn ofan af Héraði en
það hefur oft gefið góða
raun. — M.B.
Breiðdalsvík
Breiðdalsvík, 30/9 — Allt
þróarpláss hjá síldarverk-
smiðjunni er nú uppurið og
liggja hér fimm þúsund mál
í þróm. Er vikubræðsla fram-
undan hjá verksmiðjunni.
Suðvestan stormur er nú
kominn á miðin.
Síldarverksmiðjan á Breið-
dalsvík hefur nú tekið á móti
25 þúsund málum í sumar.
Tveir tankar hafa verið not-
aðir til móttöku á síld og er
annar þeirra fullur af lýsi.
Söltunarstöðin Guðrún hef-
ur saltað 4 þúsund tunnur í
sumar.
færri en í ár. Hins vegar eru
fleiri nemendur nú í þriðja bekk
en nokkru sinni fyrr eða 330 í
13 bekkjardeildum. Bekkjar-
deildir alls í skólanum eru nú
41 en í fyrra 39.
15 kennslv.stofur eru í gamla
húsinu, 2 í „Fjósinu" og T’ x
Einn bátur hefur aðallega
lagt upp afla sinn hér í sum-
ar. Það er Sigurður Jónsson
og hefur hann nú aflað 19
þúsund máL Harm liggur hér
inni núna. — B.E.
Rai’farhöfn
Raufarhöfn, SO/9 — Þúsund
mál eru nú í þróm sildar-
verksmiðjunnar á Raurarhöfn.
Var þessari síld iandað í gær-
morgun úr Oddgeiri frá
Grenrvík. Oddgeir var í miðj-
um klíðum að landa á Bakka-
firði, þegar löndunartæki
verksmiðjunnar þar biluðu og
hélt hann þegar hingað til
Raufarhafnar. Ekki er vitað
um neina báta á leið hingað
frá austfirzku síldarmiðunum.
Þó getur komið hingað bátur
og bátur.
Um miðja síðustu viku bár-
ust þannig hingað fjögur þús-
und mál. Allir aðkomumenn
í verksmiðjunni voru þá farn-
ir og er það raunar mikið
áfall fyrir verksmiðjuna, þar
sem áttatíu prósent af starfs-
mönnum verksmiðjunnar
voru aðkomumenn í sumar.
Þessi fjögur þúsund mál
voru þó brædd á hálfum öðr-
um sólarhring og hlupu þar
margir undir bagga eins og
skrifstofu-fólk verksmiðjunn-
ar, verzlunarmenn á staðnum
og fleiri heimamenn.
Síldanverksmiðjan hefur nú
tekið á móti 353 þúsund mál-
um í sumar og vantar þannig
tíu þúsund mál upp á met-
móttöku.
Sumarið 1963 tók verk-
smiðjan á móti 363 þúsund
málum.
Ekki þurfa þorpsbúar að
kvíða fyrir atvinnuleysi næsta
vetur með fjörutíu miljóna
framkvæmdir hjá ríkisverk-
smiðjunni og sextíu og fimm
miljóna verksmiðjubyggingu
hjá Jóni Gunnarssyni. —H.R.
Reyðarfjörður
Reyðarfjörður, 30/9 — í dag
skellur á löndunarbið hjá S.
R. á Reyðarfirði og liggja þá
tólf þúsund mál í þróm verk-
smiðjunnar.
Gjafar frá Vestmannaeyj-
um er síðasti báturinn og er
verið að landa úr honum nú
skömmu eftir hádegið. Snæ-
fuglinn er væntanlegur seinna
í dag með tæp tvö þúsund
mál og verður saltað úr hon-
um.
Helmingur verksmiðju-
manna hafa verið aðkomu-
gamla tónlistarskólanum, Þrúð-
vangi. Tvísett er í allar stofur.
Þá eru sérkennslustofur í ný-
byggingunni fyrir náttúrufræði,
eðlisfræði og þess háttar.
Lærifeður
Talsverðar breytingar verða á
kennaraliðinu frá því sem var
í fyrra. Dr. Fúinbogi Gvðmunds-
son hverfur frá skólanum en
Úlfur Árnrsor og Ólafur Pálma-
son eru í ársrrlofi. Þá hafa ver-
ið ráðnir r.ýir fastakennarar þeir
Magnús Guðmundsson cand.
menn í sumar og voru flestir
farnir fyrir utan þrjá menn.
Verksmiðjan gat ekki brætt
í fyrrhíótt vegna manneklu
og komu hingað 13 Reykvík-
irgar í gærfeva&ii og taka
upp störf > vevksmiðjunni.
Verður hægt að halda henni
gangandi með þemsi mannafla
ásamt heimamönnum.
Síldarverksmiðjai' 4 Reyð-
arfirði beimt né tékið á móti
122 þúsund málutvi arf síld í
sumar.
Slátrun er hér í fullum
gangi eg er sex hundruð fjár
lógað daglega og vinna við
þessa slátrun um fjörutíu
manns. Eru Vað flest að-
komumenn af Héraði. — B.J.
Bakkafjörður
Bakkafirði, 30/9 — í fyrri-
nótt bilaði löndunarkrani hér
og var verið að landa úr
Oddgeiri frá Grenivík. Tókst
að ná upp 250 málum og ligg-
ur það nú í þróm. Verksmiðj-
an hefur brætt 22 þúsund
mál í sumar og hér hafa ver-
ið saltaðar 800 tunnur af síld.
Hér vantar fólk og hefur
sérstaklega vantað menn til
þess að ganga á heiðar og
smala fé. Verður því síðan
ekið á bílum til Þórshafnar
í sláturtíðina þar. — M.J.
Borgarf jörður eystri
Borgarfjörður eystri, 30/9 —
Þrær eru fullar hér hjá
verksmioj cnni og taka þær
um fímm þúsund máL Verk-
smiðjan er búin að bræða
ríiflega 25 þúsund mál. Hér
er verið að salta í dag á 2
.plönum. Er það úr Gunnari
frá Reyðarfirði og Guðbjörgu
ÍS. Hér vantar sárlega fólk í
plássið. Verksmiðjan getur
ekki brætt á vöktum og slát-
urtíð er hér í fullum gangi.
Er ætlunin að slátra átta þús-
und fjár. — H.
Djúpivogur
Djúpivogur, 30/9 — Hér er
engin síldarverksmiðja á
staðnum, en hér er verið að
salta fjögur hundruð tunnur
í dag. Sláturtíð er hér byrj-
uð og er ætlað að slátra hér
8 þúsund fjár. Er þetta fé
úr Álftafirði, Berufirði, Beru-
fjarðarströnd og Hamarsfirði.
Slátrun hófst 20. september
og stendur ennþá með fullum
krafti. Tuttugu menn vinna
við sláturhús kaupfélagsins
og hér vantar fólk. — Á.B.
mag. í íslenzku, dr. Halldór Elí-
asson, Helgi Jónsson verkfræð:
ingur og Þórarinn Guðmunds-
son í stærðfræði og eðlisfræði.
Nýir stundakennarar eru
Bjarni Guðnason, prófessor og
Vésteinn Ólason, stud. mag. í ís-
lenzku. Guðrún Helgadóttir
stud. philol í dönsku, Jón Jóns-
son„ J.ón Jónasson og Sigurður
Steinþórsson í náttúrufræði,
Sigurður Rúnar Guðmundsson
og Valdimar Valdimarsson í
stærðfræði og Bolli Kjartansson
í bókfærslu.
Alls verða lærifeður mennta-
skólanema í Reykjavík 76 skóla-
árið 1964—1965.
Laugarvatn
Og það er líka klukkan 2 í
dag, sem Menntaskólinn á Laug-
arvatni er settur. Þar hefja nú
nám 106 nemendur, þar af 39 í
efsta bekk (21 í fyrra). 7
Framhald á 9. síðu.
Tvær islenzkar kvikmyndir
verffa sýndar á barnasýninga í
Nýja Bíó næstu daga. Þær cru
„Hítavcituævintýri" og mynd
frá gosinu í Surtsey.
Framleiðandi beggja þessara
mynda er Geysismyndir h.f.
„Hitaveituævintýri“, sem er
gerð að tilhlutan Reykjavíkur-
borgar er ný barnamynd, og er
nú orðið langt um liðið síðan
komið hefur fram íslenzk bama-
mynd. Efni myndarinnar er
saga tveggja barna, sem ferð-
ast um mannvirki hitaveitunn-
ar frá upphafi til enda, fyrst
í veruleikanum og svo með ögn
meira hugmyndaflugi Með hlut-
verk barnanna fara- systkinin
Ragnheiður Gestsdóttir og Guð-
jón Ingi Gestsson.
Guffjón Ingi Gestsson
Magnús í
Mongólíu
í Hsinhuaskeyti frá 27. sept-
ember segir að íslenzkir gest-
ir, Magnús Kjartansson ritstjóri
og kona hans hafi þann dag
lokið heimsókn í Sjálfstjómar-
lýðveldið Innri-Mogólíu.
Hafi þau hjónir. komið til
Innri-Mongólíu 24. septmeber,
og hafi kynnt sér atvinnuvegi
landsmanna og aðra landshætti
og m.a. heimsótt alþýðukomm-
únu í kvikfjárræktarhéruðum
landsins
Síðasta daginn voru þau gest-
:r Ghi Ya-tai, varaforseta sjálf-
stjómarlýðveldisins.
Myndin frá Surtseyjargosina
ss? S Htum og Cinemassope og
þarf væntanlega ekki að kynna
efni hennar, svo þekktur sem
Surtur og hans athafnir eru.
Myndimar verða sýndar kS,
3.30 í dag og næstu daga.
5 DAGAR
EFTIR
Flestar deildir hreyfðust
nolckuð í gær og er auð-
séð að nú er að hefjast
lokasóknin í happdrættinu
fyrir þennan drátt, enda
er ekki seinna vænna þvi
nú em aðeins 5 dagar eft-
ir og komin mánðarmót.
í kvöld höfum við opið
til kl. 9 e.m. og við opn-
um á ven julegum tima kl.
9 f h. Við væntum þess
að sem flestir líti inn tál
okkar í dag og næstu daga
til þess að auðvelda okk-
ur lokasprettinn.
Deildarstjómir deildanna
í Reykjavík og umboðs-
menn okkar I deildunum
era beðnir að hafa sem
nánast samband við okk-
ur til þess að auðvelda
starfið. Úti á landi vilj-
um við einnig biðja um-
boðsmenn okkar að huga
að sínum verkefnum og þá
sem ekki hafa enn gert
skil og ekki náð til um-
boðsmanna okkar viljum
við biðja að senda okkur
uppgjör að Týsgötu 3.
Röð deildanna er rrú
þannig:
1.1. deild, Vesturbær 66%
2.8.a deild, Teigar 54—
3.5. deild, Norðurmýri 48—
4,Norðurland vestra 41—
5.10b deild, Vogar 38—
6.11. deild, Háaleiti 35—
7.15 deild, Selás 34—
8.4.a deild, Þingholt 32—
9-8.b deild, Lækir 31—
10. Reykjanes 28—
11. Vesturland 28—
12.3. deild, Skerjafj. 26—
13.6 deild, Hlíðar 26—
14.2. deild, Skjólin 25—
15.4.b. deild, Skuggahv. 23—
16.9. deild, Kleppsholt 21—
17.13 deild, Blesagróf 21—
18.14 deild, Kringlum. 20—
19.7. deild, Túnin 19—
20.10.a deild, Heimar 16—
21. Kópavogur 16__
22. Norðurland eystra 14—
23. Austfirðir 12__
24. Suðurland n___
25.12. deild, Sogamýri 10—
26 Vestfirðir 4__
Menntaskólarnir settir í
dag. Um 1500 nem. alls
n Þjóðviljinn hafði i gær samband við skrifstofur
menntaskólanna þriggja, á Akureyri, Laugarvatni og í
Reykjavík. Á skólabekki menntaskólanna setjast að þessu
sinni um 1500 nemendur, þar af eru um 284, sem setjast
í sjötta bekk og útskrifast vorið 1965. Þrengsli eru mjög
mikií í öllum skólunum.
*
I
i
i