Þjóðviljinn - 13.10.1964, Blaðsíða 9
m
Þriðjudagur 13. oktdber 1964
ÞIÖÐVILIINN
SlðA
Nauðungaruppboð
verður haldið að Sölvhólsgötu 1, hér í borg, eftir
kröfu Áma Guðjónssonar hrl. miðvikudaginn 21.
október n.k. kl. 1.30 e.h.
SelduT verður óskrásettur bátur, talinn eign Ar-
inbjamar Jónssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
SjgtujíóiíJámson &co
“ 4
TÍMARIT
Á ENSKU.
Frá Sovétríkjunum getið þér fengið eftirtalin tíma-
rit í áskrift. Þau eru send í pósti beint til áskrif-
enda. — Ef þér ætlið að fá eitthvert tímaritanna frá
n.k. áramótum, þá er nauðsynlegt að senda áskrift-
arbeiðni nú þegar, en ekki seinna en 25. nóvem-
Kaupið því áskrift nú og fáið tímaritin frá
áramótum.
SOVIET UNION, mánaðarrit skreytt
ógrynni mynda, mikið af litmyndum er í
ritinu, mjög fjölbreytt efni og glæsilegt
dagatal fylgir ritinu næsta ár. Af tveggja
ára áskrift er veittur 20% afsláttur.
Áskriftarverð Kr. 85,00
SOVIET EILM, mánaðarrit í
litum .................... — 85,00
SOVIET LITERATURE, bók-
menntatímarit. Birtir héilar
skáldsögur ............... — 85,00
MOSCOW NEWS, vikurit — 105,00
NE W T IME S, vikurit ........ — 85,00
CULTURE and LIFE, mánr. — 85,00
INTERNATIONAL AFFAIRS,
mánaðarrit um fjármál, stjórnmál
og fleira .............. — 85,00
SPORT IN THE U S S R,
mánaðarrit ............... — 35,00
CHESS IN U S S R, mánaðar-
rit á rússnesku ......... — 179,00
CHESS BULLETIN, mánaðar-
rit á rússnesku.......... — 247,00
Með pöntun sendist greinilegt heimilisfang og á-
skriftargjaldið, er greiðist fyrirfram, og við sjáum
um að ritin verði send yður heim, í pósti.
ÍSTORG H.F.
Hallveigarstíg' 10 —- Pósthólf 444, Reykjavík
SlMI: 2 29 61.
FULLKOMIN .
MARflHLUTflÞIONUSm
FISK/MÁI
Framhald af 2. síðu
frá landi, þá er áreiðanlega
tímabaert að gerðar verði við-
eigandi ráðstafanir, hvað
hleðslu skipanna við kemur.
Það er undir engum kring-
umstaeðum forsvaranlegt að
skipin séu hlaðin sem um
sumardag væri.
Ég vil segja að miða setti
hleðslu skipanna þegar þessi
árstími er kominn eingöngu
við að síld væri sett í lest en
þilfar haft hreint, og allar
skilrúmsfjalir fjarlægðar af
þilfari. Væri þetta gert og vel
frá sQd gengið í lest, þá ættu
skipin að geta tekið á sig veð-
ur með síldarfarm. En það
.verður að reilcna með því á
þessum árstíma, að slæmt veð-
ur geti skollið á, meðan skip
eru á leið til hafnar með sild-
arfarm, og skipin verða ófrá-
víkjanlega að vera undir það
búin að geta mætt slíkum
veðrum, án þess að voðinn sé
vis. '
Skipaskoðunarstjóri hefur
margsinnis bent á það í sín-
um leiðbeiningum til sjómanna
hve mkið gildi það hefur að
losna við þilfarslestina, og það
má fullyrða að öryggið marg-
faldist við slíka ráðstöfun. Á
meðan ekki hafa verið settar
um þetta fastar reglur sem
hafa lagagildi, þá verða skip-
stjómarmenn að hafa um það
samvinnu sín á milli að skip-
unum sé ekki ofboðið með
hleðslu. Það er aldrei meiri
nauðsyn á slíkri varúð heldur
en að haustinu þegar allra
veðra er von, og oft með
skömmum fyrirvara.
Og hafa skildu menn í huga
það gamla spakmæli, að kapp
er bezt með forsjá.
Handknattleikur
Framhald af 4. síðu.
verið fyrir áhrif frá áhorfend--
um. Nú var eins og Framarar j
loks hristu af sér slenið og
skoruðu þeir þrjú næstu mörk
og var staðan þá 19:16. Þjóð-
verjar skora svo næsta mark
og um fimm mín voru eftir,
áhorfendur hvetja Fram óspart
og það ótrúlega gerist, að Fram
tekst að jafna leikinn, Ingólf-
ur skoraði 20. mark Fram úr
vítakasti er aðeins 1 mínúta
var til leiksloka og minnstu
munaði að honum tækist að
skora sigurmarkið á seinustu
sek. leiksins.
Eins og áður segir léku Þjóð-
verjarnir miklu betur en í
fyrri leikjum hér, þeir léku
nokkuð hratt og hafa góð
grip, annars er liðið ekki mjög
sterkt og gegn betri mark-
vörzlu hefði þeim ekki orðið
svo vel ágengt í þessum leik.
Beztir í liði þeirra voru Nest-
ermann sem skoraði um helm-
ing markanna, einnig var
markvörðurinn góður.
Fram olli mönnum talsverð-
um vonbrigðum, þar sem
heyrzt hafði að þeir hafi æft
vél að undanfömu, en það er
sannarlega ekki að sjá, ef
dæma skal af þessum leik. Á-
þerandi hve þeim gekk illa
að nýta ef þeir náðu boltanum
skyndilega, einnig misheppn-
uðust alltof mörg vítaköst. Ing-
Spottaður
Framhald af 7. síðu.
sig fótum við gulismiði. Guð-
mundur var aftur tekinn í
kirkjuna og virðist honum hafa
gengið allt í haginn upp frá
þessu. Hann lézt árið 1883.
Frásögn þessi í The Iceland-
ic Canadian er tekin úr greina-
flokki sem félagið „Dætur
landnema í Utah“ gefur út —
einn þeirra flokka heitir ein-
mitt „Fyrsta íslenzka byggðin
í Ameríku“. En mormónar eru,
sem kunnugt er, langsamlega
ættfróðastir allra trúflokka,
enda hafa þeir rétt til að skíra
alla forfeður sína til réttrar
trúar, ef þeir vilja, og tryggja
þeim þannig himnavist.
4
KIPAUTGCRB RÍKISINS
HERJÖLFUR
fer til Vestmannaeyja og Homa-
fjarðar á miðvikudag. Vörumót-
taka til Homafjárðar í dag.
FRÍMFRKI
íslenzk og erlend.
Útgáfudagar. —
Kaupum frímerki.
Frímerkjaverzlun
Guðnýjar
Grettisgötu 45 og
Niáls^ö'u 40
ólfur var bezti maður liðsins
og skoraði flest mörkin, Guð-
jón var ekki nema svipur hjá
sjón miðað við í fyrra. Alvar-
legast er þó fyrir liðið, hve
markverðirnir báðir stóðu sig
illa og nær það aldrei langt
með ekki betri markvörðum.
Dómari í leiknum var Magn-
ús V Pétursson.
...Illlillllllh..
FASTEICiNASALAN
FAKTOR
SKIPA-OG VEROBRÉFASALA
HVERFISGÖTU 39. SÍMI
19591. KVÖLDSÍMI 51872.
TIL SÖLU:
3ja herbergja íbúðir við
Grettisgötu, Holtsgötu,
Langholtsveg og Hjalla-
veg
-ra herbergja ibúðir við
Hrísateig, Kleppsveg og
Ljósheima.
Einbýlishús í smáíbúða-
hverfinu.
Einbýlishús í Kópavogi og
Silfurtúni.
í SMÍÐUM:
2ja herb. jarðhæð á Sel-
tjarnamesi, tilb. undir .
tréverk.
2 og 4 fbúðir við Ljós-
heima. Tilb. undir tré-
verk.
Einbýlishús í Kópavogi.
Góð kjör. Fokhelt.
8—9 herbergja einbvlishús
f Kópavogi. 188 ferm. 35
ferm. bílskúr. Stðrglæsi-
leg teikning. Selst fok-
helt eða lengra komið.
4—5 herbergja ibúðir i
Garðahreppi. Fokheldar.
VERZLUNAR-, OG IÐN-
AÐARHÚSNÆÐI:
109 ferm verzlunarhúsnæði
í Aausturborginni. Fokh.
300 ferm. verzlunarhúsnæði
i Austuhborginni. Fokhelt
300 ferm. iðnaðarbúsnæði.
Fokhelt.
600 ferm. iðnaðarhúsnæði.
Fokhelt
Höfum kaupendur að íbúð-
um og einbýlishúsum. Góð-
ar útborganír. — Höfum
kaupendur að verzlunar-
og iðnaðarfyrirtækjum. .
ÚTGERÐARMENN AT-
HUGIÐ:
Höfum til sölu úrval fiski-
skipa t.d. 101 smálesta
stálskip, 100 smálesta eik-
arskip. 73 smálesta stál-
skip. 52 smálesta eikar-
skip, einnig 43, 41, 35, 27,
22, 16, 15 og lo smálesta
svo og trillur. Skipin selj-
ast með eða án veiðarfæra.
FAKTOR
SÍMI 19591
Munið sprungufylli og fleiri
þéttiefni til notkunar eftir
aðstæðum.
BETON-GLASUR á gólf, þök
og veggi, mikið slitþol, ónæmt
fyrir vatni, frosti, hita, ver
steypu gegn vatni og slaga
og að frost sprengi pússningu
eða veggi.
Öll venjuleg málning og
rúðugler.
Málningar-
vörur s.f.
Bergstaðastræti 19.
Sími 15166.
Frágangsþvottur
NÝJA
ÞVOTTAHÚSIÐ
ASVALLAGÖTU 69.
SlMI 21515 — 2 1516.
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
TIL SÖLU:
2 herbergja íbúð á 1. hæð
í Hlíðahverfi. Herbergi
í risi fylgir, með sér
snyrtingu. Góður staður.
3 herbergja íbúð í nýlegu
sambýlishúsi í Vestur-
bænum.
4 herbergja nýleg íbúð í
1 sambýlishúsi rétt við
Hagatorg. Glæsilegur
staður.
5 herbergja jarðhæð á
Seltjamarnesi. Sjávar-
sýn. Allt sér.
Fullgerð stór íbúð í aust-
urbænum 3—4 svefn-
herbergi, stór stofa á-
samt eldhúsi og þvotta-
húsi á hæðinni. Hita-
veita.
TIL SÖLU f SMÍÐUM:
4 herbergja mjög glacsileg
íbúð í sambýlishúsi í
Vesturbænum. Selst til-
búin undir tréverk og
málningu, til afhending-
ar eftir stuttan tíma.
Frábært útsýni, sér
hitaveita. Sameign full-
gerð.
4 herbergja íbúð á 4. hæð
í nýju sambýlishúsi f
Háaleitisvherfi. Selst til-
búin undir tréverk til
afhendingar eftir stutt-
an tíma. Sér hiti. Mik-
ið útsýni. Sameign full-
gerð.
FOKHELT einbýlishús á
Flötunum í Garðahreppi,
4 svefnherbergi verða í
húsinu, sem , er óvenju
vel skipulagt. Stærð: ca.
180 ferm með bílskúr.
TIL SÖLU
1 GAMLA BÆNUM:
5 herbergja íbúð. ásamt
‘/2 kjallara (tveggja her-
bergja íbúð) við Guð-
rúnargötu er til sölu.
Hagstætt verð.
Á annað hundrað
íbúðir og einbýl-
shús
úið höfum alltaí til sölu mlk-
ið úrval al íbúðum og ein-
-iviíshúsum at öllum stærð-
um Ennfremur bújarðix og
sumarbústaði.
Talið við okkuT og látið vlta
*ivað vlckur vantar.
MílfluinlnínkrH*loi«i
Þorvarður K. Þorsleiossori
Mlklubroui 74. • ,
F»»lelðnívl5*klpth
Guðmundur. Tryggvason
Slml 227Í0.
AIMENNA
FASTEIGN ASAi AH
I HNPARGATA 9 SlMI 21155
IlæRUS P. VAiDIMARSSOW
VANTAR:
nokkrar 2, 3 og 4 herb.
íbúðir, fyrir góða kaup-
endur, einnig góða ris
eða jarðhasð.
TIL SÖLU:
2 herb. ný íbúð við Kapla-
skjólsveg.
2 herb. kjallaraíbúð f
Norðurmýri. verð kr.
365 þúsund.
3 herb ný íbúð, við
Kaplaskjólsveg, næstum
fullgerð.
3 herb. kjallaraíbúð við
Heiðargerði, laus fljót-
lega útb. má skipta.
3 herb. hæð f Þingholtun-
um, allt sér, nýjar og
vandaðar innréttingar.
3 herb hæð viS Hverfis-
götu, ásamt kjallaraherb.
allt sér, úth. kr. 270
búsund.
3 herb. íbúð í risi í stein-
húsi við Laugaveg, sér
hitaveita, útb. kr. 225
þúsund.
4 herb hæð við Nökkva-
vog, stór og góður bíl-
skúr.
4 herb. íbúð í eldra stein-
húsi við Kleppsveg, útb.
kr. 270 þúsund.
5 herb. ný og glæsileg íbúð
120 ferm. í háhýsi við
Sólheima, útb. kr. 500
búsund.
5 herb nýstandsett efri
hæð við Lindargötu. allt
sér. útb. kr. 270 þús
6 herb. ný og glæsileg
fbúð 135 ferm. við
Kleppsveg.
Lítið hús v:ð Breiðholts-
veg. ásamt bílskúr og
bvggingarlóð, útb. kr.
150 búsund.
Lítíð steínhiís í vesturborg-
inni. stofa, eldhús og
gott bað á hæð. 2 svefn-
herberei f risi, hitaveita,
verð kr. 350 bús. útb.
kr. 150 þúsund
Fokbeldar hæðir, 140 ferm.
við Nýbýlaveg, ásamt
hálfum kallara. og inni-
bvggðum bílskúr, allt
sér. mjög góð kjör.
Glæsileg Keðjuhús í smíð-
um f Kóoavogi.
2 herb. kiallaraíbúð 90
ferm. í Vogunum, sér
inngangur. sér þvotta-
hús.
2 herb. íhúð á hæð í stein-
l”,si. rétt v:ð Elliheimil-
ið.
3 herb. kiallaraíbúð við
Skioasund. sér kynding,
sér inngangur.
HAFNARFTÖRDUR:
Glæsileg 125 ferm. hæð
með meiru á mjög fall-
eeum stað. laus strax,
allt sér.
3 herb hæð. með allt sér
’ K’nnunum
Auri'-/si6 í
Þjóóv Jjdnum
«
4