Þjóðviljinn - 23.10.1964, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.10.1964, Qupperneq 2
I 2 SÍÐA HÖÐVILIINN v ....... ........ ...........................———— Föstudagur 23. október 1964 Frá aSalfundi Sambands isLrafveifna: Marka þarf nýja stefnu í rafvæðingu með endurskoðun raforkulaganna 1946 Eins og fram hefur komið í fréttum var aðalfundur Sam- bands íslenzkra rafveitna haldinn að Bifröst í Borgar- íirði Sl. ágúst — 2. september síðast liðinn. Skal hér getið h«5ztu áJykt- ana fundarins og erntda, sem flutt voru á fnndínum. Skýrslnget-S rafveitna og útgáfustarfíomi Sérstök nefnd var kosin til að fjaila um skýrslugerð *af- veitna og tilhögun úrvinnslu úr þeim. A fundinum kom fram sú skoðun. að Samband íslenzkra rafveitna eigi að annast sam- ræmda úrvinnslu úr skýrslum rafveitna í ríkari mæli en nú er og skuli skýrslurnar birtar í ársriti S.I.R. Var jafnframt talið nauðsvnlegt að endur- skoða útgáfustarfsemi sam- bandsins. Húsveitueftirlit Samþykkt var að beina þvi til stjórnar S.I.fl að taka upp viðraeður við Rafnmagnseftírlit rikisins um endurskoðun á gildandi reglum um húsveitu- eftírlit. Samkvæmt gildandi reglu- gerð um eftirlit með raforku- virkjum er stjóm rafveítna skyld að láta framkvæma reglubundíð eftirlit með gðml- um raflögnum I húsveitum. Taidi fundurinn, að til greina gaeti komið að takmarka eða fella niður skoðun á gömlum húsveitum samfara strangari Iöggildingaskilyrðum rafvirkja- mei»tara. Endurskoðun raforktilaganna Svohljóðandi ályktun um endurskoðun raforkulaganna frá 1946 var samþykkt: „Aðalfundur Sambands ís- lenzkra rafveitna, haldinn að Bifröst í Borgarfinði dagana 31. ágúst — 2. september 1964, ályktar eftirfarandi: Raforkulögin frá 1946 verði tekin til algerrar endurskoð- unar og eigi Samband ís- lenzkra rafveitna þar fulltrúa. Við endurskoðun laganna verði mörkuð ný stefna í rafvæðimgu landsins, er miði m.a. að því, að framtak einstakra bæjar- og sveitarfélaga fái notið sin betur en nú er. Jafnfmmt þessu verði samstarf raforku- málastjóra við rafveitur bæj- ar- og sveitarfélaga aukið“. Starf*hættir S.l.R. Fundurinn taldi nauðsynlegt að endurskoða starfshætti sambandsins og var kosin 5 manna nefnd til að annast slika endurskoðun. Jafnframt var því beint til stjórnarinn- ar að efna til sérstaks fundar á vetri- komanda til umræðna um málið. Erindaflutningur Óskar Eggertsson, fram- kvæmdastjóri Andakílsárvirkj- unar, flutti erindi um virkjun Kláffoss í Hvítá í Borgarfirði. Andakílsárvirkjun hefur lát- ið framkvæma mat á virkjun- arstöðu og gera jarðfrœðileg- ar athuganir við Kláffoss. Að rannsóknum þessum unnu Rögnvaldur Þorláksson, verk- fræðingur, Ásgeir Sæmunds- son, tæknifræðingur, og Hauk- ur Tómasson, jarðfræðingur. Skýrði Óskar frá niðurstöðum athugananna. Ráðgert er að stífla Hvítá, þar sem brúin við Kláffoss er nú. Stöðvarhús á- samt yfirfallsstíflu og- flóð- gáttum verður reist í árfarveg- 8-11 Höfum opið frá kl. 8 f.h. til kl. 11 e.h. alla daga vikunnar virka sem helga- Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut — Sími 32960. inum í miðju stíflusvæðinu, en út frá því taka við jarðvegs- stíflur til beggja handa upp á bakka árinnar. Stíflan verð- ur jafnframt notuð sem brú á Hvítá. Miðað er við að virkja 14,5 m fallhæð með 13.000 kw vélasamstæðu. Stofnkosm- aður orkuversins er áætlaður 178.4 milj. kr. eða 13.700 kr./kw, og er þá kostnaður við há- spennulínu frá Kláffossi að Andakílsá og hlutdeild í há- spennulínu þaðan til Akraness meðtalinn. Stofnkostnaður orkuversins eins er áætlaður 154.4 milj. kr. eða 11.900 kr/kw. Áætlað orkuverð á Akranesi í meðalrennslisári er 18 til 20 aurar á kwh og 20—23 aurar á kwh í þurru ári. Fullnaðaráætlanir um virkj- un Kláffoss hafa ekki verið gerðar, en ætla má, að kostn- aður við virkjunina geti lækk- að frá því, sem nú er talið í virkjunarmatinu. Vamarjarðtengingar í lág»pennukcrfum Cttó Valdimarsson, verkfræð- ingur, lýsti í erindi sínu um varnarjarðtengingar í lág- spennukerfum þeirri hættu, sem mönnum og dýrum stafar af snertingu við raftæki og leiðandi hluta í rafveitukerfi, þegar einangrunarbilun verður i kerfinu eða tækjum, sem við það eru tengd. Skýrði hann fræðilega, hvernig lífshættu- leg spenna getur myndazt vegna bilana og gerði ýtar- lega grein fyrir öryggisráðstöf- unum, sem gerðar eru til vamar gegn slíkri hættu i lágspennukerfum. Mikilvægt er í því sambandi, að jarðskaut kerfanna séu örugg, en víða getur vérið erfitt að leysa þann vanda. I bæjum, þar sem víð- áttumikil vatnsveitukerfi eru, eru þau notuð sem jarðskaut, en ný vandamál skapast þar sem farið er að nota einangr- andi efni í vatnsveitukerfum. Taldi ræðumaður, að samvinnu rafveitna og vatnsveitna til þess að tryggja hagkvæma lausn þessa vandamáls væri ábótavant. Isrannsóknir 1 erindaflokki um ísrann- sóknir í ám og vötnum voru flutt þrjú erindi. Jakob Björns- son, verkfræðingur, flutti er- indi um rannsóknir á ís í ám og vötnum almennt; Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, flutti erindi um ísalög Hvítár og Þjórsár og dr. Olaf Devik sýndi litmyndir og flutti er- indi um ísathuganir í Noregi og á Islandi. Jakob Bjömsson minnti á þá erfiðieika, sem ísinn hefur valdið í mörgum vatnsafls- stöðvum hér á landi og gat þess, að ísmyndun í straum- vötnum gæti orðið eitt af meg- invandamálum, sem við verður að glíma í hagnýtingu hins mikla vatnsorkuforða, sem landið ræður yfir. Isrann- sóknir eru því meðal mikil- vægustu þáttanna i virkjun- arrannsóknum raforkumála- stjórnarinnar. þáttur, sem ríka nauðsyn ber til að efla á kom- andi árum. Vegna óstöðugrar úthafsveðráttu hérl. skiptast ísalagnir og ísabrot á óreglu- lega í ám og vötnum gagn- stætt því, sem gerist í stað- viðri meginlandanna, og get- um við því a*)eins að tak- mörkuðu leyti notfært okkur reynslu frá öðrum norðlægum löndum. Arið 1962 sótti ríkisstjórnin um sérfræðilega og fjárhags- lega aðstoð til virkjunarrann- sókna á Þjórsár- og Hvítár- svæðinu til sérsjóðs Sameinuðu þjóðanna. Special Fund, og var samþykkt að veita þá að- stóð rrið eftir. Aðstoðin tek- ur meial annars til ísrann- sókna og hafa tveir norskir sérfræðingar skipulagt þær. Verða þær næsta vetur t»k- markaðar við kafla úr Þjórsá og Tungnaá, nálægt ármótun- um og þaðan niður fyrir Búr- fell. Síðar verða ísathuganir gerðar víðar við Þjórsá og Hvítá og sérstakri tilraunastöð í ísafnæðum verður komið á fót við hentuga þverá, sem fell- ur í Þjórsá eða Hvítá. Þá kynnti Jakob Bjömsson fyrir fundarmönnum norsku sérfræðingana, sem hingað komu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þá E Kanavin, for- "stöðumann ísastofu norsku vatna- og raforkumálastjómar- innar og dr. O. Devik, fyrrv. ráðuneytisstjóra, og skýrði frá því, að dr. Devik og Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, sem gert hefur umfangsmiklar ísa- athuganir hérlendis á undan- förnum árum, myndu báðir flytja erindi um þessi efnl á fund'num. Sigurjón Rist lýsti ísalög- um Þjórsár og Hvítár í erindi sínu. Gerði hann grein fyrir ísmyndunarástandi ánna frá upptökum þeirra til ósa. Þjórsá má skipta í þrjú svæði með tilTti til ísa. Frá jöklum niður í 600 m hæð yfir sjávarmál er venjulega stöðugur ís á ánni eftir að vetur er genginn í garð. A svæðinu frá 600 m hæð í 300 m hæð rennur víða 3—5°C heitt lindarvatn í ámai*, und- an hraunum. Á þessum kafia falla þær víða bratt. Af þess- um tvennum orsökum haldast þær auðar, en af þvi leiðir mikla ísmyndun i frostaköflum. Á neðsta svæðinu frá 300 m hæð til sjávar er ísþekja 6- stöðug og mjög mikil ísmynd- un í án.ni. Ísstíflur, svonefnd- ar hrannir, myndast í henni t.d. við Búrfell, Búðafoss og Urriðafoss. Snöggum ísalögnum fylgir vatnsþurrð í ánni neð- an til og eru þess dæmi, að rennsli hennar hafi minnkað úr 340 kl/s í 20 kl/s á einum sólarhring. Þá lýsti Sigurjón Hvitár- svæðinu. Vatnsþurrð vegna ísamyndunar getur orðið all- víða í Hvítá, Við Gullfoss verður skyndilega þurrð, þeg- ar Hvítárvatn er að leggja og ís hindrar útrennsli úr vatn- inu, Þurrðir geta orðið neðar í ánni, þegar Tungufljót og Brúará stíflast af ísum í far- vegi Hvítár, Skörp skil verða i ísalögum Hvítár við ármót Brúará. Ofan ármótanna er langtímum saman á vetrum stöðug ísþekja, neðan þeirra gengur áin opin, en hrannæt upp í aftakafrostum, t.d. hjá Selfossi. Dr. Olaf Devik lýsti ívanda- málum í Noregi og sýndi fjölda litmynda frá ám og vötnum þar í landi Lýsti hann því, hvemig ísmyndun í ám fer fram og áhrifum rennslis- hraðans á ísmyndunina. Reynslan hefur sýnt, að lagn- aðarís myndast fljótt þannig, að ísmyndun hættir í ám, ef rennslishraðinn er minni en 0,6 m7sek.. Þar sem rennslis- hraðinn er meiri haldast ám- ar auðar og mikil ísmyndun á sér stað. Varðandi ísrannsóknír i Þjórsá sagði dr. Devik, að Sigurjón Rist hefði á vegum raforkur-álastjómarinnar safn- að miklum fróðleik og gert mælingar. sem gæfu mjög mikilvægar upplýsingar um ósa í ánni, einkum á svæðinu frá Hajdi að Urriðafossi. Sagði hann, að ísmyndun hlyti að verða mikil á svæðinu frá Haldi að Tröllkonuhlaupi, þar srm breidd árinnar væri 300— 400 m eo dýpt'n um r/7 m. Rennslishraðinn verður yfir 0,6 m/sek. og skilyrði til ís- myndunar bví mjög hagstseð. Tilkynning frá Bókinni hJ. Verzlunin er flutt á Skólavörðustíg 6 og hefur nú fengið all mikið úrval góðra bóka — einkum tímarita. Gjörið svo vel og lítið inn. BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. Trefjaplasthús fyrir GAZ-69 „LÉTT“ vega aðeins 60 kg. ☆ ☆ ☆ „STERK“ trefjaplast þolir högg betur en önnur efni án þess að aflagast. ☆ ☆ ☆ „ Ó D Ý R “ verð, ásett, kr. 26.490 (innifalið öryggisgler í öllum rúðum og 3 hurðir). Litur er mót- aður í efnið, og þarf því aldrei að mála það. Höfum til afgreiðslu í nsesta mánuði fjögur hús- Húsin eru óbreytt frá fyrri húsum okkar að und- anskildum endurbótum á hurðum. Ársábyrgð á vinnu og- efni Nánari upplýsingar hjá: SÓLPLAST hr/f Dugguvogi 15. Reykjavík Sími 33760. 10. ráBstefna MÍR verður sett í Lindarbæ, Lindargötu 9, laugardaginn 31. okt. kl. 4 síðdegis. D A G S K R Á : 1. Kosning forseta ráðstefnunnar og ritara. 2. Setning og ávörp. 3. Rannsökuð kjörbréf, og kosning nefnda. Framhaldsfundur á sunnudag 1. nóv. kl. 1,30- síðdegis. 1. Skýrsla starfsmanns. 2. Umræður. 3. Ályktun. 4. Kosning miðstjórnar. 5. Ráðstefnunni slitið. Félagar MÍR eru hvattir til að koma og fylgjast méð störfum ráðstefnunnar. MIÐSTJÓRNIN. VERKAMENN óskast í byggingarvinnu. --------— m /p Sími 24400.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.