Þjóðviljinn - 23.10.1964, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.10.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 23 október 1964 ÞJðÐVILIINN SIÐA g Danir ánægðir með árangur OL-faranna ■ Norðurlandaþjóðimar höfðu í gær hlotið alls 18 verð- launapeninga í Tokíó, þar af 7 gullverðlaun. Af norrænu þjóðunum hlutu íslendingar og Norðmenn engin verðlaun. — Við höfum náð þeim ár-® HM-undankeppnin í knattspyrnu: Danir unnu Wales og Skotar sigruBu Finna □ í fyrradag fóru fram tveir kappleikir í undankeppninni um heimsmeistaratign landsliða í knattspyrnu. Danmörk vannWales 1:0, og Skot- land vann Finnland 3:1. í fréttaskeyti segir að Wales- menn hafi sýnt öllu skemmti- legri leik en Danir, verið fljót- ari og sneggri, en danska liðið féll aftur á móti mjög vel sam- an og sigurmarkið, sem mið- angri á olympiuleikjunum í Tokíó sem jafngildir styrkleika okkar á íþróttasviðinu og þó gert enn betur en reikna mátti með, þegar tillit er tekið til hinna stóru þjóða og miðað er við fólksfjölda. Eitthvað á þessa leið mælti Gudmund Schach, forseti danska íþróttasambandsins, í gær, er síðustu þátttakendurnir frá Danmörku luku keppni sinni á OL. Og hann bætti þessum orðum við er hann ávarpaði dönsku olympíufarana: — Þið getið haldið heimleið- is með góðri samvizku. Enginn hefur brugðizt, en margir gert betur nú en nokkru sinni fyrr. Sehach lét þess jafnframt getið, að Dönum hafi líkað á- gætleea við aðbúnað allan og aðstæður i Tokió. Bandaríkin með 88 verð- laun, Sovétríkin með 77 Verðlaun OL, skiptast þann- ig milli einstakra þátttöku- landa. Land USA USSR Japan Þýzkal. Ungv.l. Italía Ástralía Gull Silf. Brons AIIs 34 26 28 88 23 21 33 77 12 3 7 22 9 18 16 43 4 20 5 22 8 16 Pravda skammast ■ í gær, fimmtudag, birti Pravda, málgagn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, harða gagn- rýni á frammistöðu sovézku frjálsíþróttamann- anna á Olympíuleikjunum í Tokíó. Blaðið telur að árangur sov- ézka iþróttafólksins hafi alls ekki verið viðunandi. Það bend- ir á, aS Sovétríkin hafi hlotið 11 gullverðlaun í frjálsum í- þróttum á sumar-olympíuleikj- unum í Róm fyrir fjórum ár- um, en aðeins 5 gull nú í Tokíó. Eitt er víst, segir blað- ið: — Þjálfaramir hafa ekki dregið réttar ályktanir af þeim lærdómi, sem landskeppni Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna í Los Angeles í júlí sl. veitti. Komsomolskaja Pravda, mál- gagn sovézku æskulýðshreyf- ingarinnar, gagnrýnir lands- þjálfarann Gavarls Korbokof, harðlega fyrir frammistöðuna. Túnis Kúba Argentína 0 Iran Ghana trland Kenya Mexíkó Nigería Urugay 0 0 0 0 0 0 0 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 framherjinn Ole Madsen skor- aði, var ljómandi fallegt. Var mark þetta skorað snemma í síðari hálfleik. Þetta var fyrsti leikur Dana og Walesmanna í undankeppn- in.ni. Leikur Skota og Finna var háður í Skotlandi og lauk með sigri heimamanna eins og fyrr var sagt; Skotar skoruðu þrjú mörk en Finnar eitt. Skoruðu Skotarnir öll sín mörk í fyrri hálfleik, en mark Finna kom í síðari hálfleiknum. Síðari leikur Finna og Skota í HM-keppninni fer fram í Finnlandi. Bretland Pólland Tékkósl. Búlgaría N-Sjáland Finnland Rúmenía Tyrkland Svíþjóð Danmörk Júgóslavía Belgía Holland Kanada Eþíópía Bahama Frakkl. Sviss Trinidad S-Kórea 12 5 4 5 1 8 3 2 2 1 6 1 4 3 1 1 4 1 0 0 6 1 2 1 17 17 11 10 5 4 12 6 8 6 4 3 9 4 1 1 12 3 3 2 Handknattleiksmótið: Valur, KR og ■ Handknattleiksmóti Reykjavíkur var haldið áfram í íþróttahúsinu að Hálogalandi sl. mið- vikudagskvöld. Þá fóru fram þrír leikir í meist- araflokki karla. Úrslit urðu þessi: Valur vann Ármann 9:6. KR sigraði Þrótt 15:11. Fram sigraði ÍR 17:10. MÁL OG MENNING NY FÉLAGSBÓK OFVITINN EFTIR ÞÖRBERG ÞÖRÐARSON Önnur útgáfa, endurskoðuð. f EITT AF HÖFUÐRITUM ÍSLENZKRA BÓKMENNTA Á 20. ÖLD. Bókin verður send umboðsmönnum um allt land eftir helgi. Félagsmenn í Reykja- vík geta vitjað henn- a.r í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. MAL OG MENNING „Þórbergur Þórðarso:n skrifaði þessa sögu á þeim árum, er friðartímabilinu milli tveggja heimsstyrjalda var að ljúka. Sjálfan grunaði hann, hvað verða vildi, og þess vegna er frá sagan af æskuárum hans lauguð rómantisk- um trega þeirrar kynslóðar, sem að vísu hafði lifað í rósrauðum blekkingum, en átti þó meiri unaði að fagna i allri sinni tilveru en hin tállausa, kaldrifjaða kynslóð, sem komizt hafði til þroska við stormahlé tnilli tveggja heimsstríða. — Þórbergur Þórðorson hefur í sjálfsævisögu sinni reist þessa kynslóð og þessa tíma upp frá daufi-im, ha.nn hefur túlk- að tilveru hennar af sl:'kri snilld, að vér meg- um heyra skóhijóð 1 ssara daga. Hann er gæddur þeim sjaldgæfa hæfileika að geta endurskapað fortiðinu. Með föstum öruggum *r~*^r*+ ' 'U'íi sviðið og kynslóðin gengur fram, í tárum sín- um og hlátri, ljóðelsk og viðkvæm. barma- full af lífsblekkingum" Sverrir Kristjánsson. Suður-Afríka ekki útUokub Alþjóða frjálsíþróttaráðið ræddi sovézka tillögu um úti- lokun S-Afríku, en hún var felld. Fulltrúar frá Afriku- og A- Evrópu ríkjunum studdu sov- ézku tillöguna, en Bandarikja- maður varð fyrstur til að and- mæla henni. Hélt Kaninn því fram að útilokun Suður-Afríku myndi fremur valda tjóni en gagn yrði að henni — sam- þykkt tillögunnar myndi gera lausn deilunnar enn erfiðari. Austur-þýzki fulltrúinn á fundinum bar fram málamiðl- unartillögu þess efnis. að Suð- ur-Afríkumönnum yrði veittur tiltekinn frestur. Landsliðið og Vallarmenn í körfuknattleik Næstkomandi föstudagskvöld fer fram á Hálogalandi keppni i körfuknattleik milli Reykjá- víkurú,"''als annars vegar og úrvalsliðs hermanna af Kefla- vikurvelli hins vegar. ReyKja- víkurúrvalið sem þarna keppir er núverandi land^lið í körfu- knattleik og mun það fara i keppnisferð til Bandaríkjanna í desember. Ljóðmœli °g Laust mól (fimm bindi) eftir Einar Benediktsson. Síðustu ein- tökin eru að koma um þessar mundir i Bókaverzl- anir. — Verð kr. 750,00. Frásagnir um Einar Bene- diktsson eftir frú Valgerði Bene- diktsson, með teikningum eftir íslenzka listamenn. Nokkur eintök af þessari bók fást nú aftur í bóka- verzlunum. Verð kr. 240,00. Ég minnist þeirra Minningabók Magnúsar Magnússonar — (ritstjóra ,,Storms“) er nú komin aftur í bókaverzlanir. — Verð kr. 240,00. Númarímur Sigurðar Breiðfjörð með skýringum Sveinbjöms Beinteinssonar og teikning- um, sem Jóhann Briem listmálari befur gert. — Verð kr. 220,00. Veraldar- saga Grimbergs Erum kaupendur að hreinum, ósködduðum eintökum af 1. og 2. bindi af VeraM arsögu Grimbergs. Bó'icversl. isafoidfir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.