Þjóðviljinn - 23.10.1964, Qupperneq 8
3 SÍÐA
ÞIÓÐVILJINN
Föstudagur 23. oktober 1954
glettan
til minnis
★ I dag er föstudagur 23.
október. Severinus. Árdegis-
háfláeði kl. 7.23.
★ Nætur- og helgidagávörzlu
f Réykjavík vikuna 17.—24.
oktober ánnast Ingólfsapótek.
★ Slysavarðstofan í Heilsu-
vemdarstöðinni er opin allar
sólarhringinn. Næturlæknir á
sárhá stað klukkan 18 til 8.
SÍMI: 2 12 30.
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin SÍMI: 11100.
★ Nætnrlæknir vakt alla
daga nema láugardaga klukk-
ftn 12—17 — SIMI: 11610
★ Næturvörzlu i Hafnarfirði
annast í nótt Eiríkur Bjöms-
són læknir 'sími 50235.
útvarpid
20.00 Hver á bamið? Erindi á
vegum Bamaverndarfélags
Reykjavíkur. Valborg
Bentsdóttir skrifstofustjóri
flytur.
20.20 Tónverk eftir V. Willi-
ams, César Cui, Brahms og
Bach-Gounod. Herbert
Downes leikur á víólu.
20.40 Erindi um tóbaksnot-
4 kun. Stefán Guðnason
læknir.
21.05 Joel Berglund syngur
lög eftir W. Stenhammar,
T, Rangström og R. Frin-il,
og óperuaríur eftir Offen-
bach og Gounod.
21.30 Útvarpssagan: Leiðin
lá til Vesturheims.
22.10 Erindi: Guð í alheims-
géimi. Pétur Sigurðsson
ritstjóri.
22.30 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands i Há-
skólabíói kvöldið áður; sið-
ari hluti. Stjómandi Páll
Pampichler Pálsson. a)
Epitaph. eftir Leif í>órar-
insSon. b) Myndir á sýn-
dngu, eftir Mussorgsky-Rav-
el.
23.10 Dagskrárlok.
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
13.25 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp: Dóm-
kórinn í Reykjavík syngur.
Bolzano tríóið leikur
Dúmky-tríóið eftir Dvorák.
H. Prey syngur sex lög
eftir Beethoven. Fílharm-
oníusveitin í Berlín leikur
ungverska rapsódíu nr. 5 i
e-moll eftir Franz Liszt.
Philhormonía leikur For-
spil að 3. bætti óperunnar
Tannháuser eftir Wagner;
Klemperer stj. W. Wolsing
og E. Gilberg leika verk
eftir Boisdeffre, Pieme og
Carl Nilsen. Ben Ligth og
fleiri leika lagasyrpu.
Conny Froboess syngur
Hylly- Billy- Ding- Dong-
Choo- Choo. The Shadows
leika og syngja vinsæl lög.
17.00 Endurtekið tónlistar-
efni. a) Fílharmoníusveitin
í Osló leikur tvö norsk
verk; 1. Joh. Svendsen:
Rómansa fyrir fiðlu og
og hljómsveit, op. 26 —
Einleikari: Bjame Larsen.
2. Geirr Tveitt: Svíta nr.
4 úr 100 þjóðlög frá Harð-
angri. b) Karl Schmitt
Walter syngur vinsæl þýzk
lög. c) Sibelius: Sinfónía
nr. 4 i a-moll. op. 63. Suiss-
Romande hljómsveitin leik-
ur. Anseret stjómar,
18 30 Þingfréttir. — Tónleik-
ar.
flugið
★ Loftleiðlr. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá
NY kl. 7.30. Fer til Lúxem-
borgar kl. 9.00. Er væntan-
legur til baka frá Lúxemborg
kl. 24.00. Fer til NY kl. 1.30.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá NY kl. 9.30. Fer til Osló
og Kaupmannahafnar kl. 11.
Þorfinnur karlsefni er vænt-
anlegur frá Amsterdam og
Glasgow kl. 23.00. Fer til NY
kl. 0.30.
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herjólfur " fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er á leið
frá Aarhus til Seyðisfjarðar.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðu-
breið er á Norðurlandshöfn-
um á austurleið.
★ Skipadeild SfS. Amarfell
fór i gær frá Akureyri til
Archangelsk. Jökulfell er
væntanlegt til London 24.
frá Reyðarfirði, fer þaðan 27.
til Rotterdam. Dísarfeil er í
Reykjavík. Litlafell er í
Hafnarfirði. Helgafell fór 18.
frá Seyðisfirði til Helsingfors,
1 cC < O uT
; crL
3
I j O oc 'Oy
XX. V
ýmislegt
Afengisvamanefnd kvenna i
Reykjavík og Hafnarfirði.
Munið fundinn. í kvöld föstu-
daginn 23. október í Aðal-
stræti 12 klukkan 8.30. Kvik-
myndasýning og fleira. Mæt-
um allar. — Stjómin.
★ Verkakvennafélagð Fram-
sókn minnir félagskonur sínar
á bazarinn 11. nóvember nk
í G.T.-húsinu. Komið gjöfum
á bazarinn sem allra fyrst til
skrifstofú félagsins. Opið frá
2—6 alla virka daga nema
laugardaga. Gerum bazarinn
glæsilegan nú sem fyrr.
Bazarstjóm.
Abo og Vasa. Hamrafell er
væntanlegt til Réykjavíkur
27. frá Aruba. Stapafell los-
ar á Austfjörðum. Mælifell
er væntanlegt til Marseilles
24. frá Archangelsk.
★ Eimskipafélag fslands.
Bakkafoss fór frá Reykjavík
í gær til Akureyrar, Siglu-
fjarðar, Raufarhafnar og
Austfjarða. Brúarfoss fer frá
NY í dag til Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Vestmanna-
eyjum 19. þm til Rotterdam,
Hamborgar og Hull. Fjallfoss
fór frá Seyðisfirði 20. þm til
NY. Goðafoss fer frá Hull í
dag til Reykjavíkur. Gullfoss
fór frá Kaupmannahöfn í
fyrradag til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Ventspils f
gær til Kotka, Gautaborgar
og Reykjavíkur. Mánafoss fór
frá Hamborg 19. þm til R-
víkur. Reykjafoss fór frá
Kaupmannahöfn í fyrradag
til Akureyrar og Reykjavík-
ur. Selfoss fór frá Reykjavík
í gær til Vestmannaeyja og
þaðan til NY. Tröllafoss er í
Leith. Tungufoss fór frá R-
vík í gær til Ólafsfvíkur,
Grundarfjarðar, Vestfjarða og
Austfjarðahafna. Utan skrif-
stofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 21466.
vísan
Yfir höfin breið og blá
bát örlaga hrekur,
en misjafnlega sæll er sá,
sem að framhjá tekur.
Lúðvík Kemp.
„Auðvitað hélt ég að hér
væru aðeins framreiddar
franskar kartöflur“.
söfnin
•ir Bókasafn Dagsbrúnar
verður opnað í nýjum húsa-
kynnum, Lindargötu 9, efstu
hæð til hægri laugardaginn
17. október kl. 4 e. h.
Verkamannafél. Dagsbrún
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Lindargötu 9. 4. hæð til
hægri.
Safnið er opið á tímabilinu:
15. sept. — 15. maí, sem hér
segir:
Föstudaga kl. 8 — 10 e. h.,
laugardaga kl. 4 — 7 e. h.,
sunnudaga kl. 4 — 7 e. h.
★ Bókasafn Seltjarnarness.
Er opið mánudaga: kl. 17,15
— 19 og 20—22. Miðviku-
dag: kl. 17,15—19 og 20—22.
★ Árbæjarsafn er lokað yf-
ir vetrarmánuðina. Búið er
að loka safninu.
★ Asgrimssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00.
ir Listasafn Einnrs Jónssonar
er opið á sunnudögum og •
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bókasafn Félags járniðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Bókasafn Kópavogs í Fé-
lagsheimilinu opið á þriðjud.
miðvikud. fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
timar i Kársnesskóla auglýst-
tr þar.
ic Borgarbókasafn Rvíkur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a,
sími 12308. Útlánadeild opin
alla virka daga kl 2—10,
laugardaga 1—7 og á sunnu-
dögum kl. 5—7. Lesstofa op-
in alla virka daga kl. 10—10,
laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 1—7.
Brunatryggingar
Ábyrgðar
Vöru
Heímilis
Innbús
Afla
Veiðarfæra
Giertryggingar
Heimlstpygglng
hentar yður
ITRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR?
LINDARGATA 9 REYK3AVIK SlMI 2 1 260 SlMNEFNI i SURETY
BERKLAVÖRN í REYKJAVÍK:
FÉLAGSVIST
í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugar-
daginn 24. okt.
Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega.
Laus staða
Staða hafnsögumanns við Akraneshöfn er laus til
umsóknar- Starfið veitist frá 1. jan. 1965. Umsókn-
arfrestur til 1. des. n.k.
Bæjarstjórinn.
Húsmæður athugið
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum.
Vanir menn — vönduð vinna.
Teppa- og húsgagnahreinsunin.
Sími 18283.
Þegar Þórður kemur til Boston fer hann rakleiðis til
skrifstofu skipafélagsins og veður bcint inn til Burtons.
— Skemmtilegur félagsskapur að tarna, herra Burton.
Þér felið mér að sækja skip. En einn af forstjórum
yðar er félagi í glæpafélagi, sem heldur mér föngnum í
klefa mínum, tilkynna að ég sé drykkjuræfill, Iætur
skipið stranda og ætlar að ...
Frank tekst að stöðva orðaflauminn. — Mér var allt
þetta mál hrein ráðgáta skipstjóri, mér fannst þessi til-
kynning m jög einkennileg, en ... ég var fullviss um ..
Setjist þér nú og segið mér skýrt og skilmerkilega frá
öllum málavöxtum.
Ekkert jafnast á vib BRASSO-
á kopar og króm
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
STEINUNNAR JÓHANNESDÓTTUR
Aðstandendur.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500