Þjóðviljinn - 23.10.1964, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.10.1964, Blaðsíða 9
Fðstudagur 23. október 1964 — Sjómannaíél. Framhald aí 7. síðu. Guðmundsson, Borgþór Sisfús- son, Pétur Óskarsson, Kristján Jónsson, Einar Jónsson og Ól- afur Ólafsson. Núverandi stjórn Sjómanna- félags Hafnarfjarðar er þannig skipuð: Formaður Kristján Jónsson, varaform. Sigurður Pétursson, ritari Ólafur Brands- son, gjaldkeri Jónas Sigurðs- son, varagjaldkeri Óskar Vig- fússon. — Varamenn; Ingimar Kristjánsson, Jóhann Guð- mundsson. Ég óska Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar innilega* til hamingju með 40 ára starfsafmælið .og þess að félagsmenn standi dyggan vörð um félag sitt og láti sér óeigingjamt starf brautryðjendanna verða sér hvatning í baráttunni um bætt kjör, aðbúnað og öryggi við störf sín á sjðnum, við ag afla verðmæta í þjóðarbúið. NE0D0N / Munig sprungufylli og fleiri þéttiefni til notkunai eftir aðstæSum. BBTON-GLASUR á gólf, þök' og veggi, mikið slitþol, ónæmt fyrir vatnl, frosti, hita, ver steypu gegn vatni og slaga og að frost sprengi pússningu eða veggi. ÖIl venjuleg málning og rúðugler. Málningar- vörur s.f. Bergstaðastræti 19. Sími 15166. ÞJðÐVILJINN SÍÐA g Afstaða umhótamála Framhald af 1. siðu. varp sem þetta til gaumgæfilegr- ar athugunar. Einar drap á leiðara í Morg- unblaðinu í gær þar sem rætt er um leiguhúsnæðisfrumvarp Alþýðubandalagsins og það last- að á allan veg. Slík skrif séu aðeins asnaspörk „og sýna skilningsleysi í röðum ofstæk- ismanna í stjórnarflokkunum sem er þveröfugt við þann skiln- ing, er hæstvirt ríkisstjórn sýndi sl. vor við samningana og mun það samkomulag vissulega ekki hafa verið að skapi ofstæk- ismannanna.1* Þingmaðurinn sagði að lokum: ,.Það á að vera hlutverk þessa þings að leysa þannig lífskjara- mál launafólks að samningar næsta vor verða auðleystari. — Ef Aiþingi vanrækir þá skyldu sína stofnar það til harðvítugra deilna. Verkalýðshrcyfingijv sætt- ir sig ekki við minna en stór- felldar lífskjarabætur og hann á rétt á þeim. Afstaða ríkisstjórn- arinnar til þcssa frumvarps og annarra slíkra, sem Alþýðu- bandalagið mun flytja i vetur er prófstcinn á vilja hennar til að leysa vandamál þjóðarinnar." — Atkvæðagreiðslu um málið var frestað að lokinni umræð- unni, Þess skal getið lesendum til glöggvunar, að frumvarpið um leiguhúsnæði hefur birzt í heild í Þjóðviljanum. 1------ui.-í-num,., — ............... VEFNAf)/\RVORUR FATNA-ÐUR TERRYLENE kjólaefni einlit TERRYLENÉ — pilsefni köflótt í TELPNAKJÓLA einlit efni í mörgum litum. Mölnlycke tvinni í allan saum Auglýsið í ÞjóðvHjanum Járnsmiðir—rafsuðumenn og verkamenn óskast. IlIIft :h/f : Sími 24400. Úrvols húseignlr TIL SÖLU: Elnbýlishús við Kársnesbraut. 200 ferm. gólfflötur. Á hæðinni er stofa. 3 svefnherbergi, eldhús og skáli. Stof- an er 40 ferm. teppalögð. viðarklæðning i lofti Mosaik á sólbrettum Parket á skála — Harðviðarhurðir. tvöfali gler Tvöföld einangrun er i öllu húsinu, vikur og plast f kjallara er innréttuð 2ja herb. fbúð. þvottahús. geymsl- ur óg bflskúr Teikning: Gísli Halldórsson. arkitekt. Húsið er fullfrágengið iunan og utan ásamt lóð Útsýni norður yfir Fossvoe og Reykjavík — Skipti á minni íbúð koma tii greina Einbýlisbús við Lvnebrekku, 120 ferm 5 herb og eld- hús. ailt á einni hæð Harðviðarhurðir. tvöfalt gler í gluggum Bílskúrsréttur Einbýlishús við Melgerði. 100 ferm ásamt kjallara og bílskúr Tvöfalt gier í gluegum Miög vel frá gengið hús Uæð í vesturborginni, 4 herb.. eldhús og bað. 1 herb i kíallara rjASor trpvmslur bílskúr Önnumst sölu á hvers konar fasteignum og: fyrirtækjum. HÚSA .. . SALAN Skjólbraut 10 — Símar 40440 og 40863. Kennsla Les stærðfræði með skólafólki. Guðrún Gísladóttir sími 19264. í s t o r g AUGLÝSIR! Til fermingargjafa fyrir pilta og stúlkur. KÍNVERSKAR SILKIV ÖRUR: ☆ H A NHR P (ÚDERUÐ NÁTTFÖT ☆ INNTFÖT FYRIR DÖMUR ☆ SLOPPAR OG SLÆÐUR ☆ JAKKAR OG BLÖSSUR ☆ HL.TÓÐFÆRI, PENNAR o. m. fl. ÍSTORG H.F. Hallveigarstíg 10, Rvík. Sími: 22961. Bifreiðaviðgerðir Ryðbætingar — Réttingar BEKGDR HA LLGRÍMS SON. A-götu 5. Rreiðholtshverfi Sími 32699. Guðmundur Frímann Framhald af 6. síðu. Sumar ’ af fyrri bókum í þessum > bökaflokki eru þegar upþseldar, en aðrar eru á þrot- um. Svartárdalssólin eftir Guð- mund Frímann er fyrsta smá- sagnasafnið frá hendi höfundar, en hann er löngu landskunnur fyrir Ijóðagerð sína. Hafa áð- ur komið út eftir hann fimm ljóðabækur, síðast „Söngvar frá . sumarengjum“ árið 1957 og loks . ljóðaþýðingar árin 1958 og 1959. Á síðari árum hefur Guð- mundur Frímann hinsvegar snúið sér að smásagnagerð og birtist hér úrval fyrstu sagna hans. f þessu safni eru tíu sög- ur, sem allar fjálla um ástina. Bókin ér prentuð og bundin af Prentsmiðju Hafnarfjarðar. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA HVERFISGÖTU 39. SlMl 19591. KVÖLDSÍMI 51812 T I L S ö L U : 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg og Langholts- veg. 4ra herb. fbúð við Hrísa- teig og Kleppsveg. 6 herb. íbúð við Rauða- læk. Giæsilegt einbýlishús 1 vesturbænum í Kópa- vogi. Hagkvæmt verð og skilmálar Tvö einbýlishús í smáí- búðahverfinu. Hvort öðru skemmtilegra.,. ... r, Éinbýlishús . í Silfurtúni 5 herb. ásamt bflskúr Fokheldar íbúair. J. Kópa-. vogi og Garðahreppi. *• Fokhclt einbýlishús í Kópa- vogi, 8—9 herb. upp- stevptur bílskúr. Teiknað af Kj. Sveinss. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Ibúðum og einbýlishús- um 5 Reykjavík, Kópa- vogi og . Hafnarfirði. Mjög góðar útborganir. FISKISKIP: 101 Smál. stálskip, smið- að 1961, selst með eða án veiðarfæra. Er tilbú- ið til sfldVeiða Hag- kvæm kjör ef samið er strax. 73 smál. stálskip smíðað 1956 selst með veiðafaer- um. 52 smál eikarskip, smíð- að 1955. Selst með veiða- færum. 47 smál. eikarskip. smíðað 1948. 43 smál. eikarskip, smíð- að 1944 36 smál eikarskip. 27 smái eikarskip. 26 smál. eikarskip. 22 smál eikarskip. 16 smál. e’karskip. 15 smál. eikarskip. 10 smál. eikarskip. VERZLUNAR- OG IÐN- ADARHÚSNÆÐI: 100 og 300 ferm. verzlun- ar og iðnaðarhúsnasði i Austurborginni 300 og 600 ferm. iðnðar eða skrifstofuhúsnaeði f Austurhorgrnni FAKTOR SÍMI 19591 í s t o r g . AUGLÝSIR! P í A N Ó , ódýrust allra nýrra píanóa sem hér fást. G í T A R A R , ódýrir, en úrvals hljóðfæri. Ábyrgð tekin á hverju einasta stykki ÍSTORG H.F Hallveigarstíg 10, Rvík. Sími: 22961. EINBÝLISHÚS IBÚÐIR BÚIARÐIR SUMARBÚSTAÐIR Við höfum alltaf til sölu gott úrval af ibúðum og einbýlishúsum. - Ennfremur bújarðir og súmarbústaði. Talið við okkur og látið vitá hvað ykkur vantar. Mílllvlnl.nssskrlfjlofíi , j v' , Þorvarður K. Þorsleirtssor Mlklubrsut 74. (' F»sielgn«vl5sklptli i GuSmundur TryggvasÞn Slrnl 35790. Auglýsið í Þjóðviijanum ASVALLAGÖTU 60- SÍMI-21515 — -2 1516. KVÖLDSfMT 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herbereia ibúð á 1 hæð 1 Hlíðahverft. Herherei f risi fvlgir. með sér snvrtingu Góður staður 3 herbergja Ibúð 1 nýlegu samhýlishúsi f Vestur- bænum. 4 herbergja nýleg fbúð 1 sambvlishúsi rétt við Haratorg. Glæsilegur staður 5 herbergja iarðhæð á Se1t1amarnes’. Sjávar- sýn Allt sér Futiverð stór Sbúð i aust- urbænum 3—4 svefn- herbergi. sfór stofa á- samt eldhúsi og bvotta- húsi á hæðinni. Hita- yeita TH) SÖLU f SMfDTTM: 4 herbcrsrja miöe glæsileg fbúð f sambýíishúsi f Vesturhænum. Selst til- húin undir tréverk og máininm:. tfl afhending- ar eftir stuttan tfma Fráhært útsýni sér hitaveita Same’gn full- gerð 4 herbergja fbúð á 4 hæð f nýþj samhýlishtisi f Háa.leitisvhej*fi Selst til- búin tmdir tréverk tti afhendingar eftir stutt-' an tfma Sér hiti Mik- ið útsýni Sameign fuli- gerð. FOKHELT einbýh'shús á Flötunum f Gnrðahrenni 4 svefnherhergi verða ' húsinu. sem er úvenht vel skipulagt. stærð* ea 180 ferm með bflskúr TTT, RÖT TT f náTWTA RtPVTTM: 8 herbergja fbúð ásamt V- ktallarn ^tveggia ber- bergia ihúðl við Guð- nínargötu er tii sölu Hagstætt verð ALMENNA FASTEIGNASAIAN UNDARGATA 9 SÍMI 21150 LARUS P. VALPIMARSSON T I L S Ö L U : Stofa og eldhús við Lang- holtsveginn. 2 herb. nýleg rishæð 80 ferm. í Hvömmunum' i Kópavogi. Suðursvalir, ný teppi, sér hiti, verð kr. 425 þúsund, laus nú þegar. 2 herb. jarðhæð í Háaleit- ishverfi. 2 herb. ný íbúð við, Kapla- skjólsveg, teppalögð með harðviðarinnréttingum. 2 herb. kjallarafbúð í Norð- urmýrinni, verð kr. 365 þúsund. 2 herb. kjallaraíbúð rétt við Elliheimilið, verð kr. 400 þúsund, sanngjörn útborgun. 3 herb. hæð, 90 ferm. í gamla Vesturbænum, suðursvalir, hitaveita, sanngjörn útborgun. 3 herb. íbúð á efri hæð á fögrum stað, rétt við sjó- inn, á Seltjarnamesi, fullbúin undir tréverk, útborgun aðeins kr. 350 þúsund, sem má' skipta. 3 herb. haeð í nágrenni borgarinnar, fullbúin undir tréverk, lán kr. 250 þúsund, sanngjörn útb„ fokhelt ris yfir í- búðinni getur fylgt. 3 herb. hæð við Bergstaða- stræti, nýjar og vandað- ar innréttingar, allt sér. 3 herb. kjallarafbúð í Vog- unum, sér inngangur, sér kynding, útb. kr. 270 þúsund. 3 herb. nýstandsett efri hæð við Reykjavíkurveg. 3 herb. nýleg hæð með bíl- skúr við Holtagerði. 3 herb. kjallaraíbúð við Skipasund, sér kynding, sér inngangur. 3 herb. risíbúð í steinhúsi í gamla bænum, sér hlta- veita, útb. aðeins 'kr. 225' þúsund. 3 herb. hæð í timburhúsi á fallegum stað í Hlfðun- um, verð kr. 550 þúsund útb. kr. 250 þúsund. 3 herb. nýleg íbúð viS Kaplaskjólsveg, næstum fullgerð. 3 herb. kjallarafbúð við Heiðagerði, sanngjörn út- borgun, sem má skipta. 3 herb. hæð með meiru við Hverfisgötu, kjallara- herb., allt sér. Einbýlishús í Kleppsholt- inu, 4 herb íbúð af eldri gerðinni, f þokkalegu standi, ásamt góðum geymsluskúr, væg útb. 4 herb. hæð með bflskúr f Vogunum. 5 “*■*• o5 búð f háhýsi við Sól- heima. 100 ferm. efri hæð við Lindargötu, sólrík og skemmtileg, nýstandsett með sér hitaveitu, og sér inngangi, útb. aðeins kr. 270 þúsund. Einbýlishús við Hörpugötu 3 herb. íbúð ásamt úti- húsi, eignarlóð, væg út- borgun. 6 herb. nýleg íbúð, 135 ferm. við Kleppsveg. Einbýlishús, 3 herb. íbúð við Breiðholtsveg, ásamt 100 ferm. útihúsi, hent- ugu fyrir verkstæði, glæsilegur blóma- og trjágarður, 5000 ferm. erfðafestulóð. ISMl'ÐUM: 140 ferm. hæðir við Ný- býlaveg, ásamt hálfum kjallara, og innibyggðum bílskúr. Hæðimar enj fokheldar, til greina kem- ur að selja þær fullbún- ar undir tréverk, mjög góð kjör ef samið er strax. Giæsiieg einbýlishús f smíðtim við Hrauntungu Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.