Þjóðviljinn - 07.11.1964, Blaðsíða 6
BlÐA
ÞJðÐVILIINN
Laugardagur T. nðvember 1984
Bandaríkin ögra
verjum með fíugvélum
15 B-52 kjarnorkusprengjuflu gvélum komið
fyrir á eynni Guam á Kyrrahaf!
Nýlega var skýrt frá því í
Washington að Bandaríkin
hafa haft deildir ai B-52 kjarn-
orkusprengjuflugvélum á eyj-
nnni Gpam í Kyrrahafi, aðeins
1600 km. frá kínverska alþýðu-
lýðveldinu.
Þar með hefur 15 af hinum
stóru kjarnorkusprengjuflug-
vélum verið komið fyrir 8000
km nær Kína, en liær hefðu
verið í Bandaríkjunum.
Flugdeildin var send til Gu-
am til að leysa af hólmi aðra
Eiturlyfjasmyglarar
teknir í
Eins og allir vita, er eitur-
lyfjasmygl eitt hið erfiðasta
viðfangsefni lögreglunnar um
heim allan. Sænska lögreglan
hefur nú náð tveim „atkvæða-
miklum” eiturlyfjasmyglurum
á sitt vald, og er vonandi að
fleiri fylgi á eftir.
Annar þessara manna, sænsk-
ur stúdent, var tekinn höndum
f Gautaborg skömmu fyrir
mánaðamót. Samkvæmt frétt-
um fann lögreglan við hand-
tökuna 7000 „centramina-töfl-
ur” í bíl þessa unga bráðefni-
lega háskólaborgara. Töflurnar
hafði stúdentinn keypt hræó.
dýrar niður á Mallorca og á
Spáni og selt síðar á meir en
hundraðföldu verði löndum
sínum í Gautaborg.
Þjóðverjar heim-
hvor aðra
Daginn eftir að stúdentinn
var handtekinn, náði lögreglan
enskum glæpamanni, rúmlega
þrítugum að aldri, og er hon-
um lýst sem alþjóðlegum „eit-
urlyfja-gangster”. I bíl hans
fundust eiturlyf fyrlr mörg
þúsund sænskra krópa. Lög-
reglan hafði grun um það, að
Englendingurinn væri / ekki
einn í ráðum, og náði fljót-
lega meðsekum félaga hans á
hóteli í Osló. Reyndist það
vera nær hálfþrítugur kaup-
sýslumaður gænskur.
deild af úreltum meðalstórum
B-47 sprengjuvélum. B-52 hafa
að minnsta kosti tvisvar sinn-
um meira orustugildi og þær
fljúga bæði hærra og hraðar.
Þetta er i fyrsta skipti sem
B-52 er komið fyrir utan
Bandaríkjanna, en í heima-
landinu eru til um 600 flug-
vélar af þessari gerð.
Bandaríski flugherinn sagði
að ekki væru neinar áætlanir
um það, að senda þær til ann-
arra stöðva utan Bandaríkj-
anna.
B-52 sem voru sendar til
Guam hafa 5000 km. radíusar
flughæfni með því brenni sem
þær geta sjálfar flutt, en B-47
hefur helmingi minni flug-
hæfni.
Hver B-52 flugvél getur bor-
ið tvær vetnissprengjur af
stærstu bandarískum gerðum,
sem hafa sprengiorku á við 24
miljón tonn af TNT. Þar að
auki geta þær skotið út „Ho-
und-dog” kjarnorkueldflaug-
um, sem hægt er að skjóta í
mark sem er í 800 km fjar-
lægð frá flugvélunum og til að
trufla varnir óvinarins getur
B-52 skotið út eldflaugum sem
heita Quail.
$>—
sækja
HAMBORG 3/11 — 4500 elli-
launaþegar frá Austur-Þýzka-
landi höfðu komið yfir landa-
mærin til Vestur-Berlínar og
Sambandslýðveldisins þegar á
miðjum degi í dag.
Samkvæmt nýgerðu vega-
bréfasamkomulagi milli þýzku
ríkjanna fengu austur-þýzkir
ellilaunaþegar að heimsækja
ættingja og vini í V-Þýzkalandi
og Vestur-Berlínarbúar fengu
leyfi til að fara í fimm daga
heimsókn til Austur-Þýzka-
lands á tímabiþnu héðan og
fram til páska 1965.
Sýnu lýðræðissinnaðrí
en fyrir ellefu árum
Það íramgengur af skoðana-
könnun, sem nýlega hefur
verið gerð af stofnuninni Emn-
id í Bielefeld í Vestur-Þýzka-
landi, að Vestur-Þjóðverjar
eru nú sýnu lýðræðissinnaðri
en fyrir ellefu árum. Hvorki^
meira né minna en 76% þeirra. '
er spurðir voru, telja lýðræðið |
heppilegasta stjórnarformið |
handa Þýzkalandi!
Tvö prósent voru þó ósnort-
in af þessari lýðræðisást og
vildu einræðisstjórn í ein-
hverri mynd, en þrjú prósent
kusu helzt konungdæmi. Aðr-
ir aðspurðir létu sig einu gilda
stjórnarfyrirkomulagið, eða
höfðu ekki myndað sér skoðun
á málinu.
Niðurstöður svipaðrar skoð-
anakönnunar fyrir ellefu ár-
um voru þær, að 57% kusu
lýðræðið, en 11% vildu kon-
ungdæmi og 8 af hundraði
einræði, en aðrir höfðu enga
skoðun.
Siðastiiðnar vikur hcfur veröldin öll að heita má mótmæit dómsmorði fasistastjórnarinnar á Spáni
yfir skáldinu unga, Alvarez. En þvíiíkar og aðrar álíka aðgcrðir Francos liindra ekki náið hern-
aðarbandaiag Bandaríkjanna og Spánar. — Myndin hér að ofan sýnir nokkur þeirra 94 skipa sem
verið hafa að heræfingum undanfarið fyrir ströndum Spánar. Lýðræðisfleyturnar fluttu 30.000
manna „innrásarlið“ til Spánar við ána Huelva.
Bál gert að smánarmynd
Francos í Kaupmannahöfn
Q Ambassador Spánar í Danmörku lokaði
embættisbústað sínum í Kaupmannahöfn fyrir
skömmu og dró fyrir gluggana meðan 350 manns
safnaðist saman fyrir utan og höfðu hin verstu
orð um stórn Francos á Spáni, — þá stjórn, sem
hann er fulltrúi fyrir. Jafnframt var gert bál af
þeirri smánarmynd af Franco, sem mann'fjöldinn
hafði meðferðis. Lögreglan var til staðar og sló
hring um húsið, og, kom ekki til átaka.
Ástæðan til þessa verks var
sú, að spænska skáldið Carlos
Alvarez var í s}. mánuði
dæmdur í þriggja ára fangelsi
og háar sektir fyrir að hafa
mótmælt dómi og aftöku Jul-
ians Grimau árið 1962. Alvar-
ez sat í fangelsi í 15 mánuði
áður en dómurinn var kveð-
inn upp, „r, ^
'Það er Féíag ungra kömm-
únista í Danmörku, Vamar-
þing sósíalistískrar æsku,
Clarté, og Félag sósíalistískra
stúdenta, sem að þessu standa,
og hafa skipulagt mótmælin.
SS-ATKVÆÐI EFTIRSÓTT
VESTUR-ÞÝZKALANDI
— Herrar minir og hluthafar, þér hafið ekkert að óttast. Hag-
fræðingum okkar er í lófa lagið að sanna það, að framleiðslan
minnki enda þótt arðnrinn aukist.
Fulltrúar allra stóru flokk-
anna þriggja í V-Þýzkalandi
héldu ræður á fundi, sem Waff-
en SS samtökin HIAG héldu í
Rendsburg fyrir nokkru. Hvert
atkvæði hefur gildi og hvorki
Kristilegir Demókratar, Frjáls-
ir Demókratar né Jafnaðar-
menn vjlja reka Waffen SS
mennina í fangið á andstæð-
ingum sínum.
HIAG er svonefnd hjálpar-
itofnun fyrir fyrrverandi Waff-
;n SS menn og hefur um 20
þúsund meðlimi. Það eru fyrst
jg fremst Waffen SS menn-
irnir, sem finnst enn, að þeir
séu j.kjami þjóðarinnar” og
krefjast að þeim verði veitt
uppreisn æru á allan máta.
HIAG reynir að telja stjórn-
málamönnum trú um að þau
séu fulltrúar 2 miljón atkvæða
og það lítur út fyrir, að ýms-
ir trúi þessu í raun og veru.
Brezk nefnd til varnar fórn-
ardýrum nazismans hefur
sent Ludwig Erhard forsætis-
ráðherra bréf og mótmælt þess-
um fundarhöldum. Meðal
þeirra sem eiga frumkvæðið
að þessum mótmælum eru þeir
Bertrand Russell, Boyd-Orr lá-
varður, margir þingmenn
Verkamannaflokksins og rit-
höfundurinn Arnold Wesker.
Seinna í haust hefur HIAG
boðað til fundar í Hannover,
þar sem Waffen SS liðsfor-
ingjum frá Sturmbannfuhrer
(majórum) og þar af hærra
settum tignarmönnum úr öllu
V-Þýzkalandi verður stefnt
saman. Það er fyrrverandi yf-
irhershöfðingi í Waffen SS,
Paul Hauser sem einkum
stendur að þessum fundi.
Hinn kristilega-demókratíski
innanríkisráðherra Helmut
Schjegelberger í Kiel segir að
Schleswig Holstein sé engan
veginn neitt gósenland nazista.
Ekki séu nema fjórir flokkar
ofstækisfullra hægrimanna í
fylkinu og séu meðlimir ekki
fleiri en 400 talsins.
Innanríkisráðuneytið í Kíel
hefur gefið út opinbera til-
kynningu um það, að flokkur
nýnazista „Deutsche Reichsuart
ei” muni lýsa yfir nýju „Nasj-
onaldemokratísku sambandi” í
Bonn hinn 28. nóvember. Fjór-
ir flokkar sem eru yzt til
hægri sameinast í þessu sam-
bandi. Formaður DRP Adolf
von Thadden ætlar að safna
hinum þjóðlegu atkvæðum, en
vafasamt er talið að þau nægi
til að tryggja manni sæti á
þingi f næstu kosningum.
Gengu þeir í fylkingu undir
blysum frá Hjalmar Brantings-
torgi og yfir Kastelsvej, en þar
er sendiherrabústaðurinn.
Smánarmyndin af Franco var
höfð í opnum bíl sem ók aft-
ast. Síðan var kvejkt í henni
með blysi, og ,,hershöfðinginn“
brann til ösku, Haldnar voru
ræður og sungið hvatningarljóð
Qg síðan fóru allir heim. Stúd-
entafélagið f Kaupmannahöfn
samþykkti síðan svolátandi
mótmæli: Fregnin um dóminn,
sem skóldið Carlos Alvarez
hlaut, þykir í Danmörku benda
til þess, að á Spáni ríki ein-
ræði og fylgifiskur þess: fyr-
irlitnlng á mönnum. Stúdenta-
félag Kaupmannahafnar hvetur
alla til að láta í ljós þá skoð-
un, að með því einu, að Carlos
Alvarez verði látinn laus, verði
breytt áliti heimsims á spsénska
einræðinu.
Kaupmannahöfn 20. okt. 196.
Stjórn stúdentafélagsins.
Kratar vinna á
í kosningum í
V-Þýzkalandi
FRANKFURT — Sveitarstjórn-
arkosningar, sem háðar voru í
Hessen, Rheinland-Phalz og
Saarland 1 Vestur-Þýzkalandi
f lok októbermánaðar urðu at-
hyglisverður sigur fyrir vestur-
þýzka sósíaldemókrata. í Hess-
en fengu þeir hreinan meiri-
hluta og í Saarland fengu þeir
hæsta hlutfallstölu flokkanna.
Þingkosnimgar eru í Vestur-
Þýzkalandi á næsta ári, og
þykir sósíaldemókrötum sem
þessi úrslit spái góðu.
„Börnum sugt uð þuu
séu komi út uf öpum'
— Nú er ekki á verra von
/ villan um sig grefur 7 Krist-
ur apakattarson 7 kannski
verið hefur. Þannig kvað
forðum Páll Ólafsson, þegar
eftirbrotur þróunarkenningar-
þvargsins bárust út hingað
til Islands. Landinn hefur
löngum tómlátur þótt, og
fæstir gerurr. við okkur rellu
öllu lengur útaf trúarefnum.
En í Noregi er þessu annan
veg farið. Þar eru menn
hreint og aldeilis ekki á því
að láta Ijúga sig fulla um
uppruna mannlífsins. Dæmi
þess eru hjón nokkur í Vále
í Vestfold. Þau ákváðu það
að taka dóttur sina barnunga
úr skólanum þar i byggð.
reyndar segir nú maðurinn
að konan hafi mestu um það
ráðið, enda þótt hann sé
henni að mestu sammála. Og
ástæðan: Bömunum er að
sögn þessara sanntrýuðu for-
eldra kennt það í skólanum
að þau séu komin af öpum!
Þetta telja þau hjónin háð
og spott á bók bókanna, biflí-
una. Þau bæta þvi við, að
víða sé pottur brotinn í
bamaskólum Noregs, áherzl-
an sé öll á hinu ,,veraldlega“
og kristinfræði séu þar ekk-
ert annað en villutrú. Síðast
begar til fréttist hafðj maður
gengið undir manns hönd til
að fá þau hjón til að brjóta
odd af trúaroflæti sínu, en
ekkert dugað.