Þjóðviljinn - 14.11.1964, Blaðsíða 1
um. Scst af þcssum tSlum að
Surtur karlinn hefur ekki
slegið slðku við þetta ár sem
hann hefur verið að störfum.
Og enn er hann að vlð land-
sköpunina.
Surtseyjargosið hefur vakið
heimsathygli og hafa vísinda-
menn og ferðalangar lagt
þangað leið sína víðs vegar
að til að sjá og skoða þetta
náttúruundur. Þjóðviljanum
hefur þótt hlíða að hclga
Surtscy nokkurt rúm i lilað-
inu f tilefni af afmælinu og
er saga gossins rakin í stór-
um dráttum á 2. síðu í dag.
Myndin hér að ofan cr tek-
in af Landmælingum lslands
22. október sl. og fleiri mynd-
ir af eynni á ýmsum ævi-
skeiðum hennar eru birtar
með annálnum á 2. síðu.
f dag er Iiðið ár síðan
neðansjávargosið við Vest-
mannaeyjar hófst en þess
varð fyrst vart á áttunda tím-
anum að morgni 14. nóvem-
ber. Nóttina eftir reis Surtsey
úr hafi og sást hún fyrst kl.
9 um morguninn 15. nóv.
Gosið £ Surti hefur nú
staðið yfir með nokkrum
hvíldum f eitt ár og heldur
það enn áfram. Surtsey &
nú þegar orðin með stærri
eyjum við lsland, um 2,4
ferkílómetrar og þekur hraun
helming eyjarinnar. Mesta
lengd hennar er 2.06 km. og
mesta breidd 1.5 km. og
hæsti tindurinn er 173 metr-
ar. Er hæð hennar frá hafs-
botni um 300 m. og f gos-
inu hafa komið upp um 750
miljónir rúmmetra af gosefn-
Laugardagur ,14. nóvember 1964 — 29. árgangur
251. tölublað
Bankamenn settír
á sakamannabekk
FRÁ ÁLÞINGI
Stjórnin tekur lán með 6-
heyrilega slæmum kjörum
■ í efri deild Alþingis í gær var eitt mál á dagskrá
þ.e. frumvarp tii laga um heimild fyrir rfkisstjómina tii að
taka innlent lán. Var það 2.. umræða málsins, er boðuð
var með dagskrá, en svo mikið lá við að koma þessu í
gegnum deildina, að til fundar var boðað strax og 3. um-
ræðu um málið. Virðist nú allt vera að þrotum komið hjá
ríkisstjórninni, hún frystir hundruðir miljóna og verður
svo að slá lán með óheyrilega slæmum kjörum til að
bjarga sjálfri sér.
Prumvarpið felur í sér, að
fjármáláráðherra skuli heimilt
að gefa' út til sölu innanlands
ríkisskuldabréf eða spariskírteini
að upphæð allt að 75 miij. kr.
Þá ■ skal verðtryggja bréfin ' og
skírteinin með þvi að binda
vexti af þeim og afborgánir vísi-
tölu. Þá skal ráðherra f sjálfs-
vald sett um ákvörðun vaxta
og önnur lánskjör, og ’ einnig
fyrirkomulag verðtryggingarinn-
ar.
Þá á skv. frumvarpinu að und-
anþiggja skuldabréfin og spari-
skírteinin ' framtalsskyldu og
skattskyldu.
Þá er loks tekið fram í frum-
varpinu að fénu skuli varið til
framkvsemda á vegum ríkissjóðs
og til greiðslu á skuldum rfkis-
sjóð og Ríkisábyrgðarsjóðs.
Meðferð fjárveitfnga
nefndar
Meirihluti fjárhagsnefndar;
þ.e. stjómarliðið og Framsókn
lagði til að frumvarpið yrði
samþykkt með lítilsháttar breyt-
ingum hins vegar skilaði minni
hluti nefndarinnar, Björn Jóns-
son, séráliti um málið.
Eldur í kyndiklefa
Laust fyrir kl. 3 síðdegis í gær
yar slökkviliðið kvatt að húsinu
nr. 90 við Langholtsyeg. Hafði
kviknað þar í olíukyndingu en
búið var að' slökkva eldinn er
slökkviliðið kom á vettvang.
Talsverðar skemmdir urðu af
eldi og reyk í kyndiklefanum.
Ólafur Bjömsson hafði fram-
sögu fyrir meirihlutanum en síð-
an tók til máls framsögumaður
minnihlutans Bjöm Jónsson.
í upphafi sagðist Bjöm skila
sérá'liti þar , sem hann gaeti alls
andi eins og það er nú úr
garði gert.
Hann sagðist ekki draga í efa,
að um gagnlegar framkvæmdir
væri að ræða< sem fé þyrfti
til og að nauðsynlegt væri að
afla fjár til þeirra með lántök-
tim eða aufcnum sköttum. Það
væri þó óneitanlega slæmþ ef
Framhald á 8. síðu.
ÞESSI MYND var tckin í gær-
dag inni í Borgartúni 7 og sit-
ur stjóm Starfsmannafélags
tJtvcgsbankans á sakamanna-
bekk.
Á myndinni vantar þá Ádólf
Bjömsson, formann stjómar
en hann var þá stundina í yf-
irheyrslu inni hjá sakadóm-
ara. Talið frá vinstrr: Þóra
Ásmundsdóttir, biskupsdóttir,
fulltrúi í bréfritun bankans,
Sigurður Guttormsson, vara-
formaður stjórnar og fulltrúi
i bréfritun bankans, Gunn-
laugur Björnsson, gjaldkeri
stjómar og dcildarstjóri Lána-
dcildar sjávarútvegsins og
Þorsteinn Friðriksson, ritari
stjómar og fulltrúi i gjald-
eyrisdeild bankans.
INNI í glerklefanum er síma-
stúlka rannsóknarlögrcglunn-
ar. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.).
5000 manns hafa farízt í
flóðum í Vietnam — 3. siða
■ Saksóknari ríkisins
lauk við að lesa skýrslu
bankaráðs Útvegsbankans í
fyrradag um verkfall starfs-
fólks bankans á dögunum og
afhenti þá síðar um daginn
málið til rannsóknar hjá yf-
irsakadómara Reykjavíkur.
Þórður Björnsson, yfirsaka-
dómari flaug til útlanda í
gærmorgun og hafði Halldór
Þorbjömsson, sakadómari
málið tfl meðferðar í gær-
dag.
Klukkan hálf fjögur í gærdag
settist svo stjórn Starfsmanna-
félags Útvegsbankans á saka-
mannabekk inn £ Borgartúni 7.
Var hver stjómarmeðlimur yfir-
beyrður sér inni hjá sakadóm-
ara, — Adolf Björnsson, formað-
ur stjómarinnar var lengst inni
eða um hálf tíma, — aðrir
stjórnarmeðlimir vom korter í
yfirheyrslu hjá sakadómara.
Eftir að sakadómaraembættið
hc-fur haft málið til meðferðar,
þá fer það aftur til safcsóknara
ríkisins, sem tekur ákvörðun um
málsmeðferð byggða á áður-
nefndri rannsókn.
Efcki verður hetur séð en snör
handtök séu hjá dómsvaldinu
um alla málsmeðferð og það
umfram önnur mál hjá viðkom-
andi embættum samanber til
dæmis Jósafatsmálið, sem hefur
verið í vélritim í marga mánuði,
og hefur líklega verið boðuð út
heii vélritunarherdeild í banka-
málinu. MáTið virðist sem sagt
Framhald á 9. síðu.
2800 númerum
bætt við
Grensásstöðina
1 dag klukkan tvö verður
2000 símanúmerum bætt við
sjálfvirku stöðina að Grens-
ási og rúmar þá sú stöð 8500
númer. Nú eru 850 manns á
biðlista í Reykjavík og í
Kópavogi og fá 300 þeirra
síma strax en hinir þegar
Iínulagnir eru tilbúnar.
Atlanzbanda-
lagið að sigla
í strand —
Sjá 7. síðu
SOSIALISTA-
FÉLAGSFUNDUR
Fundur verður haldinn í SósíalistaFé-
lagi Reykjavíkur sunnudaginn 15. nóv-
ember kl. 2 síðdegis í Tjarnargötu 20.
Á fundinum verða rædd félagsmál og
kosning fulltrúa á 14. þing Sósíalista-
flokksins.
Tillögur um Fulltrúa liggja Frammi í
skriFstoFunni Föstudag og til hádegis á
laugardag. — Geta Félagsmenn skilað
*\| ' ■ . »11 •• £ V | • #
±