Þjóðviljinn - 15.11.1964, Síða 2

Þjóðviljinn - 15.11.1964, Síða 2
2 SÍÐA HÓÐVILIINN SunaiidagUT 15. ndvember 19G4 A b vega á vog eða mæla í málum ■ Góð vog ætti að vera til á öllum heimilum, þar sem er bakað, sultað niður og mikið búið til af mat. Margar húsmæður, ekki sízt þær sem vinna úti hafa ekki tíma eða áhuga á að skeyta mikið um matarbún- ing, svo þær láta sér nægja að mæla, það er auðveld- ara en að nota vogina finnst þeim. Og í raun og veru getur það verið betra fyrir okkur allar að mæla heldur en vega, þegar að- eins er um að ræða lítil- ræði. Heimilisvog verður að geta vegið alveg nákvæm- lega, en áreiðanlega eru á mörgum stöðum notaðar gamlar vogir, sem með tíð og tíma eru orðnar svo ó- nákvæmar, að þær eru til meira tjóns en gagns. — Hvernig eiga þá vogir að vera? FJÖÐURVOGIN er enn ein algengasta vigtin, en því miður er hún ekki áreiðanleg. Fjöðr- in missir fjaðurleika sinn smám saman, meðal annars á ríkan þátt í því gufan í eld- húsinu. Gömul fjöðurvog sýn- ir oft 100 gr. meira eða minna. A fjöðurvoginni er vfsir sém færist eftir talskifu. Flestar fjáðrávogir hafa aðeins eina vogárskál, sumar þó tvaer, aðra til þess að vega í kílóum, hina til þess að vega í grömmum. Flestar vogir af þessari gerð geta vegið allt upp í 10 kíló. Minni gerðir eru einnig til og eru þær eins nákvæmar og hentugar. Eldri gerðir af rennilóðar- vogum hafa aðeins eitt renni- lóð. Þegar þarf að vega lítil- ræði, er rennilóðinu snúið. Rennilóðarvog á helzt, þegar hún er í notkun að vera í hvíldarstöðu, þar eð ekki á að láta kfló- og gramma lóðið vera á núllpunkti. Lóðarvog Slík vog er ekki lengur séld sem heimilisvog. Aður fyrr var hún mjög algeng. Nú er helzt að við sjáum hana hjá einstaka fisksala eða í fomfálegum mat- yörubúðum. Hún er lág með tveim vogarskálum, annarri fyrir lóðin, hinni fyTir það sem vega skal. Það er góð og mjög nákvæm vog. Rennilóðarvog Það er raunverulega bezta vog sem völ er á, því hún er bseði sterk og nákvæm og ekki lengur dýr (í samánburði við t.d. þær fjöðurvogir er hengja má upp á vegg og eru mest í fcízku núna). * Rcnnilóðarvogin er lág og stendur á borði og hefur rúm- góða, lága vogarskál. Þegar vegið er, er það gert með að- sloð rennilóða. Nýjustu renni- . lóðavogimar hafa eitt renni- lóð fyrir kíló. og annað fyrir grömm. Að þessu sögðu um hinar þrjár algengustu gerðir af vog- um er engu vi.ð að bæta nema ef vera skyldí þessu: Þið sem eruð nýgiftar, eða þið sem eig- ið gamlar og ónýtar vogir og þarfnizt nýrra! Við ráðleggj- um ykkur að kaupa rennilóð- arvogir. Tízkukóngarnir, scm sagt er að lifi á heimsku okkar kvcnn- anna, cru sífellt að scnda nýj- ar og nýjar uppfinningar á markaðinn. Hcr cr hið nýjasta I baðfatatízkunni — sundbolur í hörundslit. Esperanto í heimi nútímans Hraðvaxandi samskipti þjóð- anna knýja æ fastar á nauð- syn þess, að ein tunga verði notuð til túlkunar milli manna af mismunandi þjóðernum. Hinir gífurlegu erfiðleikar og fjáraustur, sem er samfara al- þjóðaþingum og mótum svo að segja daglega, gerir úrlausn þessara mála enn brýnni. Það vill svo vel til, að hér er í rauninni ekki nema um eina lausn að ræða, en hún er sú, að sem allra flestir læri alþjóðamálið Esperanto til þess að nota í samskiptum við fólk, er talar óiík tungumál. <3> HúsmæSur - athugið að WESTINGHOUSE isskápurinn rúmar 17.5 kg. í fiystihólfi og 7.5 kg. í frvstiskúffu Vandlátlr velja WESTINGHOUSE SÍS VÉLADEILD WMW — WMW JÁRNSMfÐAVÉLASÝNING í dag kl. 4 verður opnuð í Vélsmiðju Sigrurðar Sveinbjömssonar Skúlatúni 6 sýning á jámsmíðavélum frá WMW A-Þýzkalandi. Sýndar verða m.a. fræsivélar. borvélar, slípivélar, vélsagir o.fl. Einnig verða á sýningunni fjöldi tækja og handverkfæra fyrir jám- iðnaðinn. Sýningin verður opin 14. — 22. nóvember kl. 1 — 8 e.h. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON h/f Esperanto hefur þróazt og þjálfast seni' sjálfstætt tungu- mál um nær 80 ára skeið og hlotið viðurkenningu færustu málfræðinga, enda lifandi tungutak meira en tveggia miljón manna um víða ver- öld. Það er eina j,tilbúna mál- ið”, sem er raunverulega lif- andi, og mikið af helztu verk- um heimsbókmenntanna er til í esperanto-þýðingum. Fjöl- mörg blöð og tímarit eru einn ig gefin út á Es.peranto í ýms um löndum. Fyrir rúmum áratug sam- þykkti Menningar- og vísinda- stofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) að mæla með því, að Esperanto yrði tekið jafn- gilt helztu þjóðtungum sem tungumál á vettvangi SÞ, og lagt var til, að kennsla í mál- inu yrði tekin upp í skólum. Esperanto er mjög auðvelt mál, fullkomið að byggingu og sveigjanlegt til tjáningar á öll- um sviðum. Það er vel fallið til bréfaviðskipta og ýmiskon- ar skiptisambanda, t. d. við starfsemi frímerkja- og mynda- klúbba og annarra tómstunda- félaga. Bréfaskóli SÍS hefur um allmargra ára skeið haft Esp- eranto á námsskrá sinni. Inn- ritunargjald er aðeins 300 kr., og er óhætt, að fullyrða, að beim peningum er vel varið. Þess er vænzt, að sem allra flestir noti þetta einstæða tæki- færi til að læra létt og skemmtilegt tungumál. Einn- ig mun esperantistafélagið „Auroro” gangast fyrir nám- skeiði í vetur. Þátttökutilkynn- ingar sendist félaginu í póst- hólf 1081, Rvík, við fyrsta tækifæri. (Frá Samb. fsl. esperantísta) Sérstæð sýn- ing opnuð Sunnudaginn 25. október var opnuð ný sýning í Ásgrímssafni, sem er sú 13. síðan safnið var opnað haustið 1960. Er þessi sýning sérstæð að þvi leyti, að í vinnustofu Ásgríms Jónssonar eru nær eingöngu sýndar olíumyndir, sem lista- maðurinn málaði úr Húsafells- skógi á árunum 1940—55, en Húsafellsskógur varð eitt kær- asta viðfangsefni Ásgríms síð- ustu æviár hans. í heimili lista- mannsins eru sýndar vatnslita- myndir frá ýmsum tímum. Ásgrímssafn, Bergstaðdstræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. Pöntunarlisti Kynnið yður verð og vöruúrval í pöntunarlistum okkar. Nýr, fjölbreyttur listi að koma út. Gerizt áskrifendur. Sendið áskriftargjald kr. 25 ásamt nafni og heim- ilisfangi. Húsmæður athugið Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Vanir menn — vönduð vinná. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. VUNDUÐ FALLEG ODYR Sfeurþórjónsson &co HREINSUM pússkinsjakka pússkinskápur sérslttk metthttndlun EFNALAUGIN BJÖRG í.„ív„llagölu 3 Barmahllð 6 74. Simi 13237 >. Simí 23337 @ Westinghouse@ Westinghouse@ vandlátir velja Westinghouse 03 00 CD n bú 'v> 03 03 CO =3 O bfl t5 03 CTQ co 03 CD 3 CfQ 03 CD dósaopnara @ Westinghouse@ Westinghouse (§) 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.