Þjóðviljinn - 20.11.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.11.1964, Blaðsíða 8
 g SlBA MÓÐVILJINN Föstudagur 20. nóvember 1964 Gipái moipsjire D brúðkaup til minnis ■*• I dag er föstudagur 20. Oóvembér. Játmundur kon- ungur. Árdegisháflæöi kl. 5.25. *- Næturvörzlu í Hafnarfirði ánrtast f nótt Ólafur Ein- atsson laéknir. sími 50952. *r Næturvakt f Reykjavík vikuna 14—21 nóvember ann- ast Lyfiabúðin tðunn. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- vérndarstöðinni er opin allar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8 StMI: 2 12 30 ★ Slökkvistöðin oq siúkrabif- réiðin StMI: 11100 ★ Næturlæknir á vakt alla daga néma laugardaga klukk- an 12—17 — SÍMI: 11610 veðrið *■ Veðurhorfur í Reyk.iavík og nágrenni í dag: austan og suðaustan stinningskaldi. Hiti 4—7 stig. Mikil hæð yfir Norður-Grænlandi, en diúp lægð um 600 km suður af Réykjanés'' á hægri hreyfingu norður eða ncrðaustur. *r Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík í dag aust- ur um land til Akuréyrar. Esja fer frá Réykjavík á mórgun vestur um land til Akureyrar. Herjólfur ér í Reykjavík. Þyrill er á Seyð- isfirði. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Homafirði. *• Skipadeild S.I.S. Amar- féll er í Brest, fer þaðan til Rvfkur. Jökulfell er í Kefla- vík, fer þaðan í dag til Grims- by og Calais. Dísarfell fór frá Stettin 17. til Reyðar- fjarðar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell átti að fara í gær frá Riga til Rvíkur. Hamrafell fór frá Batumi 16. til Rvíkur. Stapafell er í Sandefjord. fer þaðan í dag til Islands. Mælifell er væfltanlegt til Rvíkur á morgun frá Torre- vieja. *- Jöklar. Drangajökull kom til Riga 13. þ. m. og fer það- an til Reykjavíkur. Hofs- jökull fór í gærkveldi frá Grimsby ti' Piétersaari og Riga. Langjökull fór frá N. Y til Le Havre og Rotter- dam. Vatnajökull fór í gær- kvéldi frá Liverpool til Av- onmouth, London og Rotter- dam. um. Kappamir tveir. Sága frá Irlandi. Tryggvi Gísla- son þýðir og lés. 18'.30 Þingfréttir. — Tónléik- ar. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Pósthólf 120. 20.50 Lög og réttur. Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen, lögfr. sjá um þáttinn. 21.00 Hanna Bjarnadóttir syngur við undirleik dr. Roberts A. Ottóssonar. 21.30 Útvarpssagan: Leiðin iá til Vesturheims. 22.10 Hugleiðing: Andleg verðmæti. Jón H. Þorbergs- son. 22.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Há- skólabíói 19. þ. m. síðari hluti. Stjórnandi: I. Bukét- off. a) Islenzk rapsódía eftir Hallgrím Helgason. b) E1 salón Mexico, eftir Copland. 23.10 Dagskrárlok. Nýlega vom gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Anna Kristjánsdóttir og Hjálmar Arnórsson Breiðagerði 10, Kópavogi. Flugið útvarpið skipin *■ Eimskipafélag íslands Bakkafoss fer frá í dag til Haugesund og Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá Hull í dag til Reykiavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 14. þ. m. til N.Y. Fjallfoss kom til Rvíkur 15. þ.m frá N.Y. Goðafoss fór frá Hull í gær til Reykjavit- ur. Gullfoss fer frá Reykja- vík kl. 15.00 í dag til Leith, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Fá- skrúðsfirði í gr— til Vest- mannaeyja og Keflavíkur. Mánafos: fór frá Kristian- sand 15. þ. m. væntanlegur til Rvíkur í dag. Revkjafoss fór frá Gautaborg í gær til Odense, Wentspils. Gdynia, Gdansk og Gautaborgar. Sel- foss fór frá N.Y. 12 b.m., væntanlegur til Rvíkur 21/11. Tungufoss fór frá Djúpavogi f fyrradag til Antwerpen og Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvars ?.-i4S6. 13.15 Lesin dagskrá naéstu viku. 13.25 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjurh: Framhaldssagan „Kathér- ine“. 15.00 Síðdegisútvarp; Út- varpskórinn syngur. Konunglega filharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 f B-dúr eftir Schubert; Sir Thom- as Beecham stj. Kór og hljómsveit útvarpsins í • Múnchen flytja tvo óperu- kóra eftir Wagner; Leh- , mann stj. Sinfóníusveitin í Fíladelfíu leikur Valse triste eftir Sibelius; E. Ormandy stjórnar. W. Gieseking leikur lýriska þætti eftir Grieg. Hljóm- sveit Mitch Miller. David Carrol og hljómsveit. Per Grundén. The Deep River Boys. Merle Travis. Connie Stevens Duane Eddy og Hljómsveit Henry Mancini leika og syngia. 17.00 Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Framburðarkennsla f esperanto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum lönd- *• Loftleiðir h.f. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 0700. Fer til baka til New York kl. 02.30. Bjarni Herjólfsson fer tH Glasgow og Amsterdam kl. 08.00. Er væntanlegur til baka kl. 01.00. Snorri Sturlu- son fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Helsingfors kl. 08.30. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Bára Benediktsdóttir og Guðbjörn Hjartarson, Hjallavegi 2. ýmislegt *• Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Baldur heldur fund f kvöld kl. 8,30 f húsi félags- ins. Erindi flýtur Sigvaldi Hjálmarsson og nefnir það: Spurningin um hina dular- fullu Rósarkrossa. Hljómlist. Kaffiveitingar. Gestir vel- komnir. minningarkort ★ Minningarspjöld Styrktar- félags vangefinna fást á eft- irtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brvniólfssonar. Æsk- unnar og á skrifstofunni Skólavörðustíg 18 (efstu hæð) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Rósa Guðmundsdóttir. Dröngum, Skógarströnd og Kári Þórðar- son Sundlaugarveg 28. Herrofrakkar meS spcei Stakir jakkar Klæðaverzlunin Klapparstíg 40 — Sími 14415. Svefnsófar—Svefnbekkir Athugið, opið til kl. 22 á föstudögum. Hnotan húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. — Sími 20820. Fé/agsvist Berklavöm í Reykjavík, heldur félagsvist í Skátahéimil- inu við Snorrabraut, laugardaginn 21. nóv. kl. 8.3Ó. Góð verðlaun. — IVÍætið vel og stundvíslega. Húsmæður athugið Hreinsum teppj og húsgögn i heimahúsum. Vanir menn — vönduð vinna. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 18283. Einnig komu með honum nokkrir sjómenn og með þeim fer frórður að leita að Larsen og aðstoðarmanni hans. En þeir vita báðir að ekkert getur lengur hjálpað þeim, og þeir gefast upp án nokkurrar mótspymu. — Ég skal fylgja ykkur til káetu Hardys, segir Flora, við lokuðum þá inr.i í gærkvöld. Dawis var með skamm- byssu, en ég hef ekki heyrt hann nota hana. Enn einu sinni farið gætilega skipstjóri. Einnig Frank Burton er kominn yfir á Caprice. Létf rennur CEREBOS salf Móðir mín SVANHILDUR JÖRUNDSDÓTTIR frá Hrísey, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu í gær. F.h. aðstandenda Guðrún Pálsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.