Þjóðviljinn - 29.11.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. nóvember 1964
ÞJÓÐVILIINN
SlÐA
Atvinnuleysistryggingasjóðurinn
verði eign verkalýðsfélaganna einna
Álþýðusambandsþing lagði á-
herzlu á að atvinnuleysistrygg-
ingasjóðurinn sé eign verkalýðs-
félaganna og engra annarra og
gerði nokkrar tillögur um breyt-
ingar, sem það taldi að gerði
þyrfti í endurskoðun laganna
um atvinnuleysistryggingar.
Það var tryggingar- og örygg-
ismálanefnd Alþýðusambands-
þings sem flutti öll tillöguna um
þetta, en í nefndinni áttu saeti
þessir fulltrúar: Hermartn Guð-
mundsson, Kristinn Ág. Eiríks-
son, Ásbjörn Pálsson, Kristján
Jóhannsson, Jóhanna Egilsdóttir,
Baldur Svanlaugsson og Pétur
Sigurðsson.
Hér fer á eftir ályktun sú er
Alþýðusambandsþing samþykkti
einróma um þetta mál:
,.29, þing A.S.I. telur að í end-
urskoðun þeirri, sem nú stend-
ur yfir á lögum um atvinnu-
leysistryggingar, verði að miða
við eftirfarandi:
1. Að eftir einnar viku samfellt
atvinnuleysi séu heimilar
bætur.
2. Að tími sá sem bætur greið-
ast árlega, verði eigi skemmri
en 7 mánuðir.
3. Að dagpeningar, án ómaga
séu eigi lægri en 75% af
kaupi verkamanns.
4. Að stefnt verði að því, að
verkalýðsfélögin fái óskoruð
yfirráð sjóðsins i sínar hend-
ur.
Þingið minnir á, að atvinnu-
leysistryggingasjóður er eign
verkalýðsfélaganna í landinu og
engra annarra. Það skorar á alla
félagsmenn verkalýðssamtak-
anna að snúast einhuga til varn-
ar gegn ásókn andstæðinganna
til aukinna valda yfir sjóðum
og sérhverri tílraun þeirra til að
skerða atvinnuleysistryggingam-
Gróska / félags-
starfí Þróttar
15. aðalfundur Knattspymu- innar, og gjaldkeri, Guðjón
félagsins Þróttar var haldinn
sunnudaginn 22. þ.m.
í upphafi fundarins minntist
formaður félagsins látins fé-
laga Elmers Róberts Daniels,
en hann fórst í flugslysi í sum-
ar. Minntust fundarmenn hans
með þvi að risa úr sætum.
Síðan flutti formaður, Jón
Ásgeirsson, skýrslu stjómar-
ir, ný bók
Bókfellsútgáfan hefur gefið
út nýja bók eftir Birgi Kjaran
og nefnist hún Auðnustundir.
Bókin hefur að geyma ferða-
pistla og frásöguþætti og
skyndimyndir af nokkrum eft-
irminnilegum mönnum og at-
vikum úr lífi þeirra. Ferða-
pistlarnir eru víðsvegar að af
landinú. úr byggð og óbyggð;
farið er í arnarhreiður, að
jöðrum Vatnajökuls, Öskjöeld-
ar skoðaðir. farið um Sól-
heimajökul, gngið á skipbrots-
fjörur Meðallands og skyggnzt
í fuglabjörg að Horni. Þá er og
vikið að Kjarvai og Sigurði
Berndsen, Skúla fógeta og Jóni
Sigurðssyni. Alls skiptist bókin
í 11 þætti og um 40 undir-
kafla.
Auðnustundir er 351 síða og
prýdd fjölmörgum myndum,
þar á meðal litmyndum og
frágangur allur hinn snyrti-
legasti. Atli Már hefur teíkn-
að titilblað og myndir á kápu,
en bókin er prentuð í Odda h.f.
Samningar Is-
lands við erlend
ríki í hókarformi
Fyrir nokkru hóf utanríkis-
ráðuneytið athugun á því hvaða
samningar við erlend ríki gætu
talizt í gildi fyrir tsland. Var
hér bæði um alþjóðasamninga
og samninga við einstök ríki að
ræða. Sérstaklega burfti að at-
huga hvort ýmsir samningar.
sem Danmörk hafði gert fvrir 1-
desember 1918 væru bindandi
fyrir fsland. og var hér um all-
yfirgripsmikla og vandasama at-
hugun að ræða. Dr Helgi P
Briem. amba=sador. hefur und-
anfarið unnið að bessari rann-
sókn á vegum ráðunevtisins og
er henni nú lokið Síðan var á-
kveðið að gefa samninga bessa
út og er nú fvrra bindið af
tveimur fullprentað t bessu
bindi eru albióðasamningar og
samningar við fleiri rtki en eitt,
sem taldir voru f gildi ( árslok
1981 að undanskildum tæknileg-
um samningum og lánssamning-
um. í síðara bindinu. sem mun
koma út innan skamms. verða
svo samningar við einstök ríki.
(Frá utanríkisráðunevtinu)
3x11 = 33
Þetta er einfalt reikningsdæmi
út af fyrir sig, en ókaflega
athyglisvert þegar skyrta ó í
hlut. Nýja nælonskyrtan fró
okkur, Terella de luxe, s'em
kemur nú á markoðinn, fæst
í þrem ermalengdum innan
hvers númers, sem eru ellefu
afls. Skyrtan er því í rauninni
fóanleg í 33 mismunandi
stærðum, en það þýðir ein-
faldlega að þetta er skyrta,
sem passar d alla. Terella
skyrtan er hvít, úr mjög vönd-
uðu ensku efni. Og svo ættuð
þér bara að sjó hve falleg
hún er — gerið það í næstu
búðarferð. VÍR
tenella.
Framhald af 1. síðu.
leikur hljómsvcit Svavars Gests
fyrir dansi.
+Aðgöngumiðar eru seldir í
skrifstofu Samtaka hernámsand-
stæðinga, Mióstræti 3 í dag kl.
4.30—6.30 síðdegis.
Jónas á rússnesku
Fyrir nokru kom út á rúss-
nesku úrval úr sögum og þátt-
um Jónasar Árnasonar.
Bókin er 118 blaðsíður og í
henni eru níu sögur og þættir: 1
áföngum út ai Tangaflaki, í
skipalest, Marsilie, Skrín, Jóla-
ævintýri, Tíðindalaust í kirkju-
garðinum. Er hó?. Á ferð með
Þórbergi og Hatturinn. Bókin
nefnist Ja ídú ískatj, en þannig
er þýtt heiti þáttarins. Er hó? Ja
ídú ískatj þýðir eiginlega „Eg
fer að leita“.
Þýðendur eru fimm talsins.
Höfundur skrifar sjálfur for-
mála að bókinni og relcur þar
r.okkuð tilorðningu þáttanna.
Bókin kemur út hjá forlaginu
: Progress.
Jslenzk sjónabók1
AÐVENTUKVÖLD í
BÚSTAÐASÓKN
„íslenzk sjónabók, gömul ,
munstur í nýjum búningi“, j
heitir ný bók, eftir Élsu E. j
Guðjónsson, og í er fjöldi i
munsturmynda, prentaður á
vandaðan pappír.
t formála segir m.a. um bók-
ina.
„Nokkur undanfarin ár hafa
birzt í tímariti Kvenfélagasam-
bands tslands, Húsfreyjunni,
hannyrðaþættir, einu nafni
nefndir Sjónabók Húsfreyjunn-
ar. Þættir þessir voru birtir í
þeim tilgangi að kynna gamlar
íslenzkar útsaumsgerðir og
koma á framfæri einföldum ís-
lenzkum útsaumsmunstrum f
nútímabúningi. Við samningu
þáttanna var að langmestu
leyti stuðzt við muni og munst-
ur, sem til eru í Þjóðminja-
safni tslands.
Nú heftir orðið að ráði að
gefa út þessa þætti endurskoð-
aða og aukna nýju efni i þeirri
von að íslenzkar konur al-
mennt hafi áhuga á að not-
færa sér munstrin og kynnast
jafnframt hannyrðum for-
mæðra sinna....“
Þess má geta að sjónabók er
gamalt íslenzkt orð, sem merk-
ir sama og munsturbók.
Bræðrafélag Bústaðapresta-
kalls gengst fyrir Aðventukvöldi
t samkomusal Réttarholtsskóla í
kvöld sunnudag (fyrsta sunnu-
dag í aðventu) kl. 8,30 e.h.
Ræðumaður kvöldsins verður
forsætisráðherrann dr. Bjarni
Benediktsson, sem mun segja
frá ferð sinni til ísrael sl. haust.
Jón G. Þórarinsson orgelleik-
ari kirkjunnar mun leika tvö
orgelverk i upphafi samkom-
unnar.
Kirkjukórinn undir stjórn Jóns
G. Þórarirtssonar kynnir fjögur
sálmalög eftir Kristin Ingvars-
son orgclleikara í Laugarnes-
kirkju, en Kristinn er eins og
flestum er kunnugt, einn elzti
og reyndasti kirkjuorgelleikari
þessa lands.
Ungt fólk úr æskulýðsfélagi
safnaðarins mun aðstoða við
samkomuna svo or» annast sölu
aðventukransa, sem þau hafa
sjálf unnið að, með aðstoð fé-
laga úr Bræðrafélaginu, til á-
góða fyrir kirkjuna og safnað-
arstarfið. 1
Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir meðan húsrám leyfir.
amkvæmt upplýsingum sem
Þjóðviljinn fékk hjá Vegagerð-
inni í gær mun færð lítið hafa
spillzt í fyrrinótt Góð færð er
um allt Suðurlandsundirlendið
og víðast hvar annarsstaðar
nema á snjóþyngstu heiðum og
fjallvegum á Vestur- Norður- og
Austurlandi.
Oddsson, lagði fram endurskoð-
aða reikninga félagsins.
Skýrslan var öll hin ýtar-
legasta og bar vott um grósku-
mikið starf Félagið hélt há-
tíðlegt 15 ára afmæli sitt í
októbermánuði, m.a. með hófi,
þar sem viðstaddir voru borg-
arstjórinn í Reykjavík hr. Geir
Hallgrímsson, forseti ÍSÍ, Gísli
Halldórsson og flestir forystu-
menn íþrótta í borginni.
f hófinu afhenti borgarstjór-
inn Þrótti uppdrátt að íþrótta-
svæði við Njörvasund, ásamt
bréfi þar sem frá því var
skýrt, að borgarráð hafði sam-
þykkt að Þróttur fái svæðið til
umráða.
Á aðalfundinum létu menn í
Ijós ánægju sína með hið nýja
félagssvæði og snérust umræð-
ur að miklu leyti um þau verk-
efni, sem nú eru framundan.
í kaffihléi var formaður fé-
lagsins sæmdur heiðursmerki
Þróttar með lárviðarsveig.
Guðmundur Gústafsson fékk
fagran bikar fyrir frammistöðu
sína i handknattleik, en hann
er fyrsti Þróttarinn, sem leikið
hefur í A-landsliði karla í
handknattleik.
Þá fengu nokkrir Þróttarar
fagra minnispeninga fyrir að
hafa leikið með öllum flokkum
félagsins.
Öll stjómin var endurkosin,
nema hvað Haraldur Baldvins-
son, óskaði ekki eftir endur-
kjöri og var Þórður Ásgeirs-
son kosinn í hans stað. Stjóm
Þróttar er því þannig skipuð:
Formaður Jón Asgeirsson,
varaformaður Óskar Pétursson,
gjaldkeri Guðjón Oddsson, rit-
ari Jón M. Björgvinsson, fé-
hirðir Börge Jónsson, form.
handknattleiksdeildar Þórðirr
Ásgeirsson, form. knattspymy-
deildar Steinþór Ingvarsson.
Varamenn; Sölvi Óskarsson,
Einar Jónsson.
(Frá' Þróttiy.
Arekstur á
Hríngbraut
Laustfyrir hádcgi i gær lentu
tvær bifrciðir í allhörðum á-
rekstri á Hringbraut við Njarft-
argötu. Kona, sem ók annarri
bifrciðinni var flutt á Slysa-
varðstofuna, cn ökumann hinnar
bifrciðarinnar mun ckki hafa
sakað.
Tildrög slyssins voru þau, að
sendibifreið af Mercedes Benz-
gerð var ekiö austur Hringbraut
og var hún fremst í langri röð
bifreiða. Að sögn ökumanns
sendibifreiðarinnar var nýlegri
Simca-bifreið, sem var á leið
suður Njarðargötu, ekið viðstöðu-
laust út á Hringbrautina og beint
á sendibílinn. ökumaður Simca-
bifreiðarinnar var kona. Hún
fékk taugaáfall við áreksturinn
og var flutt á Slysavarðstofuna.
Lögreglan biður sjónarvotta að
árekstrinum að gefa sig fram hið
fyrsta.
Ný tegund afrafreikni
í gær kynnti Otto A. Michel-
sen nýjan rafreikni frá IBM
verksmiðjunum. Hinn nýji raf-
reiknir er teiknaður í Döbling-
en f þýzkalandi og þar var
hann sýndur fréttamönnum í
síðustu viku.
Rafreiknir þessi er minni gerð
gatspjaldasamstæðunnar IBM 3S0
og sameinar kosti rafreikna og
gatspjaldavéla. Samstæðan tek-
ur ekki meira rúm en þrjú skrif-
borð og samanstendur af 3 ein-
ingum: 1. Rafeindareikni, sem
framkvæmir alla útreikninga,
ber saman orð og tölur, dregur
ályktanir og stjómar öllu kerf-
inu. 2. Prentara sem fæst í þrem
gerðum, sem prenta frá 300 til
1285 fullskrifaðar línur á mínútu.
3. Nýrri gatspjaldavél sem kem-
ur í stað þriggja eldri gatspjalda.
véla. Þessi vél getur raðað sam-
an, áritað, gatað og lesið 500
gatspjöld á mínútu inn í kerfið.
Skýrsluvinnslufyrirtæki Ottós
A. Michelsens, hefur þegar pant-
að rafreikni af þessari gerð og
verður hann væntanlega kominn
hingað eftir rúmlega eitt ár.
Þessi vél mun yfirtaka öll þau
verkefni, sem unnin eru í
Skýrsluvinnslunni í dag.
Framleiðsla kerfisins er nú
þegar hafin í Bandaríkjunum,
Þýzkalandi, Italíu og Kanada.