Þjóðviljinn - 11.12.1964, Page 6
SlÐA
ÞJðÐVILJINN
Föstudagur 11. desember 1964
Njótið öryggis og
friðar um fólin
Stofnlð ekki Hag fjöiskyldunnar
I hættu vegna gleymsku eöa
hugsunarleysís.
Heimilistryggingi
er nauðsynleg Hverri fjölskyidu,
sem vill búa við öryggí.
Látíð ekki ðvænt öhöpp skyggja
á jöiagieðina. Kaupið heimilis-
tryggingu nú þegar.
Komíð eða hringið í síma 17700.
ALMENNAR
TRYGGINGARf
PÚSTHÚSSTRÆTI S
S(MI 17700
BREF FRA LESENDUM
Athugasemd um rekstur
fyrirtækja minna
Nauðungarupphoð
verður haldið að Síðumúla 20 hér í borg, eftir
kröfu tollstjórans í Reykjavík o.fl., mánudaginn
14. des n k. kl. 1,30 e h.
Seldar verða eftár taldar bifreiðir: R-737 R-1673
R-2378 R-2727 R-3117 R-3149 R-3241 R-3418 R-3884
R-3924 R-5388 R-5646 R-6198 R-6470 R-6773 R-7267
R-7922 R-8168 R-8245 R-9034 R-9145 R-9634 R-10357
R-10447 R-10529 R-10887 R-11579 R-11777 R-12181
R-12293 R-12466 R-12698 R-12717
R-12927 R-13064 R-13225 R-13587
R-14893 R-14797 R-15393 R-15446
Y-223 Y-499 Y-826 Y-827 Y-950
Y-1052 Y-1089 og Y-1110.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
R-12201
R-12757
R-12241
R-12813
R-13595 R-13774
R-15447 G-3052
Landsími íslands er eitt af
fyrirtækjum mínum. Ég hef
verið nokkuð latur að fylgjast
með rekstri og afkomu þess og
þannig held ég að því sé farið
með marga aðra sem eiga fyr-
irtækið með mér. Þjónusta þess
við mig og aðra eigendur geng-
ur yfirleitt hljóðalaust fyrir
sig. Þó erum við öðru hvoru
minnt á það að við stöndum
okkur ekki nógu vel gagnvart
fyrirtækinu, þegar við gleym-
um að inna af hendi afnota-
gjaldið. Nú, þá er símanum
bara lokað — og við röltum
niðureftir og greiðum skuld
okkar eins og vera ber. Agi
verður að vera, ég tala nú ekki
um í okkar eigin fyrirtæki. Svo
ekki er ástæða til athugasemda
út af viðbrögðum fyrirtækisins
til að verjast skuldseiglu. Þó
verð ég að segja að af öllu
má of gera. I dag fékk ég
reikning frá fyrirtækinu að
upphæð 116 kr. það er fyrir
aukaþjónustu milli reglulegra
greiðsludaga. Sennilega sím-
tal út á land. Svipað atvik hef-
ur komið fyrir áður. Minnugur
viðbragða fyrirtækis mins út
af skuldseiglu á ég á hættu
að síma mínum verði lokað ef
ég þybbast við, ja segjum þar
til hin reglulega símagreiðsla
á og verður að ynnast af hendi.
Ég verð að játa, ég varð dulít-
ið önugur vegna vissu minnar
um að fyrirtæki mitt mundi
ekki veita mér gjaldfrest til
reglulegs , greiðsludags. Ég
hringi það er fljótara, og bið
um frest og það gerði ég. Ég
fékk að vita að það er for-
múla „hjá þeim uppi” (í Land-
símahúsinu) að fari aukaskuld
miUi reglulegra greiðsludaga
fram yfir 100 kr. er „sent niður
til okkar" til innheimtu. Ég
hafði nokkur orð um að 'tími
minn væri dýrmætur og mér
fyndist sanngjamt að slá svona
skuld saman við reglulega
greiðslu til að spara viðskipta-
vinum kostnað og fyrirhöfn.
„Ja, þetta er nú svona" sagði
maðurinn á innheimtunni. Já,
það er nú svo. 1 þessu sam-
bandi leyfi ég mér að bera
fram kvörtun við stjórnendur
þessa fyrirtækis míns og bið þá
sem skjótast að breyta formúl-
unni „uppi” þannig að skuld
sem verður til milli reglulegra
greiðsludaga vegna aukaþjón-
ustu megi fara að minnsta kosti
uppí það sama og símagjaldið
er á hverjum tíma og sé inn-
heimt með því. Síminn getur
hvort eð er varið sig vel fyrir
skuldseiglu viðskiptavinanna
með því. að nota töfrabragð
sitt — loka símanum.
Ég mun ekki að sinni ræða
fleira um rekstur fyrirtækja
minna og er þó í mörg hom að
líta, þar sem ég á líka hita-
veitu, rafveitu, vatnsveitu að
ég tali nú ekki um sements-
verksmiðju, áburðarverksmiðju
og fleira. Já, maður er ríkur,
rétt að muna að maður á
fleira en það sem heima er.
Með kveðju í sameignaranda.
Ól. Jensson.
NÝTT BORÐSMJÖRLÍKI
KOMIÐ Á MARKAÐINN
Þessa dagana er nýtt smjör-
líki að koma á markaðinn og
nefnist jurtasmjörlíki og eru
allar olíur, sem notaðar eru í
smjörlfkið úr jurtaríkinu. Aðal-
efrjið í hinu nýja smjörlíki er
jarðhnetuolía, bæði fljótandi og
hert og einnig kókosfeiti. Þess-
um olíum er blandað saman í
ákveðnum hlutföllum og síðan
er vítamínum, jurtalit, sítrónu-
sýru og s^abauna lechitíni bælt
í feitina.
Jurtasmjörlíki er nokkuð dýr-
ara en venjulegt smjörlíki og
kostar út úr búð kr. 48.00 kíló-
iö og það er ekki niðurgreitt.
Davíð Scheving, Thorsteinsson,
verksmiöjustjóri lét svo ummælt
við fréttaménn blaða og út-
varps, að nú væri fullnægt
kröfum fólks um gott borðsmjör-
líki, en það hefði ekki verið
framleitt hér áður og smjör-
líkisiðnaðurinn hefði sætt gagn-
rýni fyrir vikið.
Gæðasmjör er selt á kr. 90.00
kílóið út úr búð og mikil eftir-
spurn á markaðnum eftir góðu
borð&mjörlíki, sagði Davíð.
Jurtasmjörlíkið er framleitt
hjá Afgreiðslu smjörlíkisgerð-
í FARARB ROD DI
Ævisaga Haralds Böð-varssonar
útgerðarmanns á Akranesi.
Skráð af Gnðmundi G. Hagaltn.
Hér er sögð saga merks framfara- og athafnamanns,
sem allir íslendingar, sem komnir eru til vits og ára
kannast við.
Hér er rakið hvemig kynfylgjur, áhrif foreldra og að-
stæður bernsku- og unglingsáranna móta persónu-
leika hans og lífsviðhori
Hér er sagt frá uppbýggingu blómlegra útgerðarstöðva
og verzlunarfyrirtækja í Sandgerði og á Akranesi.
Hér er lýst hvemig Haraldur fylgir þróun þeirra út-
gerðartækja, sem hann hefur valið sér.
í FARARBRODDI er saga óvenjulegs einstaklings, —
saga framtaks og fyrirhyggju, dugnaðar og eljusemi,
— saga manns, sem unnið hefur mikil og stór afrek
við dagleg störf, alþjóð til heilla.
SKUEGSJA
GUÐBERGUR BERGSSON:
Leikföng leiðans
„Hér eru slegnir nýir strengir sem ekki hafa heyrzt fyrr í ís-
lenzkum bókmenntum.” Frjáls þjóð (Vésteinn Ölafsson).
Verð heft kr. 220,00, ib. kr. 270,00.
ÞORSTEINN FRÁ HAMRIa
Langnœffi á Kaldadal
„Varfærin bjartsýni, traust og tortryggni, uggur vegast á í þéss-
um ljóðum sem leita jafnvægis efnis og forms af sjaldgæfum
heilindum. Þetta eru tímaskiptaljóð ytra og innra.”
(Alþýðublaðið Ólafur Jónsson).
Verð heft kr. 190,00, ib. kr, 230,00.
JAKOBINA SIGURÐARDOTTIR:
Púnktur á skökkum stað
„Hún hefúr vald á þeim veruleika sem hún hefur kosið sér að
fjalla um, hefur sannað að hún kann að velja sér verkefni og
kann að vinna úr þeim.” Þjóðviljinn (Ámi Bergmann)
Verð heft kr. 210,00, ib. kr. 260,00.;
FYLGIZT MEÐ NÝJUNGUNUM í ÍSL. BÓKMENNTUM!
Gúmmísjóðum á kraftblakkarhjól
ÚTSCRBAKMtHN
,13
•íl
Látið okkur sjóða gúmmíslitlag á“kraft-
blakkarhjól ykkar.
JO
ía
.it
Fullkomin tæki — Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla. .
1'
Gúmmívinnustofan hf.
Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955?*
%
4