Þjóðviljinn - 18.12.1964, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.12.1964, Blaðsíða 3
c; f:'- ^ ' • ■r'tm*1- Æ't, HÖÐVIUINN SlBA 3 Risaverksmiðjutog- arí / heimsókn hér Þessa daga er staddur hér í Ueykjavíkurhöfn einn al stærstu verksmiðjutogurum í heimi og heitir hann Constanta og er skráður í borginni Galati í Rúm- eníu. Verksmiðjutogarinn er að taka oliu og vatn og heldur aft- ur út í dag. Skipið er 3631 tonn að stærð og var smíðað í Japan í fyrra og afhent í febrúar á þessu ári og kostaði 120 miljónir íslenzkra króna og er haft eftir rúmenska rithöfundinum Radu Tuduran, að þetta sé eins og fljótandi land, en hann er með skipinu og er hann með hók í smíðum, sem fjallar um lífið um borð í verk- smiðjuskipi. Áttatíu manna áhöfn er á skipinu og eru það allt karlmenn og vinnur helmingur við veið- amar og hinn helmingurinn við fiskvinnslu. Þetta er önnur veiðiferð skips- ins og hefur það verið úti hálf- an annan mánuð í túmum og er Lóðaverð Pramhald af 1. síðu. Einar benti á, að með því að banna að reisa varanlegar bygg- ingar í miðbænum unz heildar skipulag hefði verið ákveðið, lækkuðu lóðir í miðbænum veru- lega í verði. En slíkt væri að- eins hið eina rökrétta í þessu máli. Eigendur lóðanna hefðu ekki skapað þau verðmæti, sem í lóðunum felast heldur þjóðfé- lagið sjálft og bæri því að tn verðmsetin aftur. Lóðaverð f miðbænum nú er baggi á heilbrigðu efnahagslífi. sagði ræðumaður og benti ó, að mats.verð lóðanna án bygg- inga á þeim þ. e. við Austur- stræti, Bankastræti og upp að Laugaveg 99 væri alls 335 miii. en til samanburðar mætti benda 4 að skv. fasteignamati 1957 væru allar jarðir á landinu 139_ milj. Einar gat þess í ræðu sinni, að þetta frumvarp væri flutt af sér einum án ábyrgðar annarra þingmanna Albýðubandalagsins. Væri líklegt að um einmitt þetta mál gæti orðið nokkur ágrein- ir.gur innan hinna einslöku flokka og skoraði hann á nef-d þá, sem málið fær til umfjöli- unar að afgreiða það á þing- legan máta. . '•> ■___________________ -juli VELRITUN FfÖI.RITUN PRENTUN PRKSTO Klapparstíg 16. FALLEG JÓLAGjÖF sem er varanleg og kemur sér vel, er VEIÐIKÁPA e*a VEIÐIVÖÐLUR handa eiginmanninum eða unn- ustanum. REGNKÁPUR á skóla- stúlkur og börn. Afgreitt að Langholtsvegi 108 til jóla. ■ VERKSMIÐJUVERÐ. VOPNl búizt við, að hann taki sex mán- uði. Aðalveiðisvæðin hafa verið við Færeyjar, Island, Grænland og Nýfundnaland, Skipið er búið stærstu botnvörpu, sem enn hef- ur verið framleidd og fengu þeir til dæmis fimmtán tonn eftir tveggja tíma tog í jómfrúferðinni við Nýfundnaland. Á bátaþilfari eru tveir 20 tonna bátar á davíðum og e~u notaðir við reknetaveiðar línu- veiðar og snurpunót. 1 vinnslusal skipsins eru fjórar samstæður af flökunarvélum og afkastar hver um sig 20 tonnum á dag og eru þannig heildaraf- köstin 80 tonn á dag. Einnig er hægt að heilfrysta fiskinn. Læknir er um borð í skipinu og sjúkrastofa fyrir þrjá menn og er læknisþjónusta ókeypis. Þá er þama freskvatnsvél af Atlas- gerð um borð og framleiðir hún txu tonn af fersku vatni úr sjó á sólarhring. Ibúðir eru vistlegar um borð og skipið hreinlegt. Á næstunni kemur hingað sovézkur verksmiðjutogari af sömu stærð og er ætlunin að sýna framámönnum í fiskiðnaði og útgerð þann togara. Home gerir harða hríð að Wilson Verður hann líka myríur? I bardögum við málaliða Tsjombes var Louis Lumumba, bróðir hins myrta forsætisráðlierra, tckinn höndum. Á myndinni hér að ofan sjáum við hann við komuna til LeopoldviIIe á Icið í fangels- ið — og e.t.v. bíða hans sömu örlög og bróður hans. LONDON 17/12 — 1 neðri mál- slofu enska þingsins fór fram i kvöld lokaumræða um stefnu Verkamannaflokksstjórnarinnar í utanríkismálum. Sir Alec Dou- glas-Home, foringi stjómarand- stöðunnar, gerði harða hríð að Harold Wilson og stjóm hans fyrir að ætla að afhenda Atlanz- hafsbandalaginu öll kjarnoi'ku- vopn Breta. Kvað Sir Alec á- hrif Englendinga á gang heims- mála mjög mundu þverra við þessa ráðstöfun, en nú væru þó aðeins fjórar þjóðir sem hefðu yfir kjarnavopnum að íúða. Búizt var við því að í- haldsmenn myndu krefjast at- kvæðagreiðslu um þetta mál. í fregnum frá London segir, að Wilson sceti nú harðri gagn- rýni frá vinstra armi Verka- niannaflokksins fyrir utanríkis- stefnu sína, en þó sé fullvíst talið, að þingmenn vinstra arms- ins muni ekki snúast gegn. flokknum við atkvæðagreiðsluna í kvöld. Enn rætt um 15%; tollinn í Genf I GENF 17/12 —• Hinn umdeildi ■ 15% innflútningstollur Englend- 3 inga á ýmsar iðnaðarvörur var' aftur til umræðu á fundi Gatt- ráðsins í Genf. Lögð var fyrir • ráðið skýrsla, sem gerð hefur' verið af fulUrúum 18 þjóða —, þeirra á meðal Englendinga — ; og er það haft eftir góðum heim- ildum, að í skýrslunni sé því 5 haldið fram, að tollurinn sé ekki • í samræmi við Gatt-samninginn t Bandaríkin eru sögð hafa stutt Englendinga á nefndarfundin'um. Ráðherrafundi lokið: 7 m Ts|ombe á hvarvetna fyrirlitningu að mœta Þegar koparkvislingurinn Moise Tsjombe kom ti! Rómaborgar í opinbera heimsókn á dögunum var gerður að honum mikill aðsúgur. — Á myn dinni hér að ofan sjáum við unga stúlku, Láru Gonzaies að nafni, sem handtekin hefur verið fyrir að sýna þessu leiguþýi Vesturveldanna fyrir- litningu sína. Hún er í Iögreglubíl á leið til fangelsis. álalið Tsjombes leyst upp? innast ekki á MFL einu orði PARÍS 17/12 — Ráðherrafundi Atlanzhafsbandalagsins Iauk í París í dag. 1 yfirlýsingu, sem gefin var út að fundi loknum, cr ekki minnzt einu orði á hinn fyrirhugaða kjarnorkuflota bandalagsins, MLF, sem þó var helzta umræðuefni fundarins. Ný útgáfa á Ijóðum Pasternaks MOSKVU 17/12 — Ljóðasafn rússneska skáldsins Boris Paster- naks kemur út í nýrri útgáfu í Sovétríkjunum eftir nýárið. Það var talsmaður ríkisforlagsins, sem frá þessu skýrði í dag, og er bókin nú í prentun. um fjöldamorð í Stanleyville. A fundinum í dag hélt fulltrúi Sov- étrikjanna í ráðinu því fram, að árás fallhlífarhermannanna hefði verið bein hernaðaríhlut- un í innanríkismál Kongó, enda væri Tsjombe ekkert annað en leppur vesturveldanna. JÓHANNESARBORG 17/12 — Málaliðaher Moise Tsjombes i Kongó verður trúlega Ieystur upp innan skamms. Þessu er haldið fram í Jóhannesarborg i Dr. Luther King kominn faeim NEW YORK 17/12 — Dr. Martin Luther King kom til New York í gærkvöld frá París, en þar dvaldist hann nokkra daga eftir að hafa tekiö við friðarverðlaun- um Nobels. Hann lét svo um mælt við fréttamenn, að móttök- umar í Evrópu hefðu gefið sér kjark til þess að halda áfram baráttu fyrir réttindum blökku- manna. dág í sambandi við orðróm, sem uppi hefur verið um það, að írski höfuðsmaðurinn Mike Ho- are hafi verið sviptur stöðu sinni sem yfirmaður málaliðsins. Orðrómurinn kann ennfi'emur frá' því að segja, að í hans stað korni suður-afríkanski höfuðs- maðurinn Jerry Purren. Ef Ho- are, sem þekktur er undir við- urnefninu „Brjálaði Mike“, sé rekinn, muni 900/( af málaliðun- um hætta „störfum". Ekkert af þecsu hefur þó hlotið opinbera staðfestingu í Leopoldville. öryggisráð Sameinuðu þjóð- ansa hélt sx'ðari hluta fimmtu- dags áfram umræðu sinni um Kongómálið, en á fundi ráðsins í gærkvöld vísaði belgíski full- trúinn, Walter Loridan, á bug þeim ásökunum, að fallhlífar- hermennirnir heíðu gert sig seka Rœða ekki kjarnorku- sprengju- beltið BONN 17/12 — Talsmenn vestur-þýzku stjórnarinnar ncituðu í dag að ræða fréttir frá París þcss efnis, að komin sé fram tillaga um það að koma fyrir kjarnorku- sprengjubelti á Iandamærum Austur-Þýzkalands, en á ráð- hcrrafundi Nato kvað von Hassel, utanríkisráðherra, þá hugmynd hafa hlotið víðtæk- an stuðning. 6 ítalíu RÓMABORG 17/12 — Blaða- mannafélag Italíu ákvað á fimmtudag að boða verkfall blaðamanna til þess að bæta kjör þeirra og vinnuskiiyrði. Verkfallið á að hefjast á föstu- dag. Blaðamenn á Italíu eru nú um ellefu þúsund talsins. Þeir hófu verkfall fyrir viku. en tóku aft- ur upp vinnu eftir þrjá daga en þá voru aftur upp teknir samn- ingaviðræður með deiluaðilum. Þær viðræður hafa nú farið út um þúfur. I ályktun sinni segjast ráð- herrarnir hafa rætt þau vanda- mál, sem blasi nú við banda- laginu á sviði hermála og kjam- orkumála, og áfram muni þeir skiptast á sjónarmiðum um þessi mál. Þeir leggja áherzlu á það, að mikilvægt sé, að lönd Atlanz- hafsbandalagsins haldi sambandi sín á milli bæði í hermálum1 og stjórnmálum og telja, að eina leiðin til þess að geta staðizt sérhverja ógnun sé að hafa á-[ vállt reiðubúinn öflugan her- styrk. Þá lætur fundurinn þá von í ljós, að áfram verði haldið á þeirri braut að leysa deilumál austurs og vesturs og telja einnig, að mikilvægt sé að ár-. fram sé unnið að því að sameina Þýzkaland á grund- velli sjálfsákvörðunarréttar þýzku þjóðarinnar. í yfirlýsing- unni er það tekið fram, að fund- urinn hafi ákveðið ákveðna meg- instefnu sem fylgja beri til þess að leysa hernaðarvandamál f sambandi við Tyrkland og Grikkland. Næsti ráðherrafundur Atlanz- hafsbandalagsins verður haldinn í Lundúnum á vori komanda. Tannlækningar senn ókeypis LUNDÚNUM 17/12 — Kenneth Robertson, heilbrigðismálaráð- herra Englands, skýrði svo frá í Neðri málstofu enska þingsins : á fimmtudag, að stjómin stefndi að því að allar tannlækningar verði framvegis ókyepis, einnig augnlækningar og gleraugu. M LAF Ura- og skart- gripoverzlun Skólavörðustíg 21. (við Klapparstíg). Gull — Silfur — Kristall — Keramik — Stálborð- búnaður — Jólatrésskraut — Úr og klukkur. SIGURÐIJR TÓMASSON, úrsmiður. JÓN DALMANNSSON, gullsmiður. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.