Þjóðviljinn - 18.12.1964, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.12.1964, Blaðsíða 11
oesemöer 1964 ÞJÖÐVILJINN SIÐA |1 KONUR OC ÁSTIR Bók þessi hefur að geyma margt hið snjallasta og fegursta, sem sagt hefur verið um konur og ástir á f jölda tungumála. Þar eru orð margra heimsfrægra manna, skálda, rithöf- unda og stjórnmálamanna, leiftrandi af gáfum og anda- gift. — A. Freira D. Almeida safnaði spakmælum þessum. Loftur Guðmundsson rithöfundur íslenzkaði. — Frú Barbara Árnason teiknaði kápuskreytingu. KONUR OG ÁSTIR kom fyrst út fyrir nær tuttugu árum og seldist þá upp á skömmum tíma. Nú er nýtt upplag, fallega innbundið, komið í bókaverzlanir og kostar kr. 168,80. ÚTGEFANDI. mmsikfömu FEGURST AF ÖLLUM er hugljúf ástarsaga, hún segir frá fátækum en glæsilegum og gáfuðum bóndasyni, sem með miklum dugnaði og lærdómi verður frægur verk- fræðingur — og gullfallegri stúlku af aðalsættum. Þau kynnast þegar hann vinnur að mannvirkjagerð i landar- eign föður hennar. — Margvisleg ævintýri og vonbrigði fléttast inn i söguna, en allt fer þó vel að lokum. — Bókin kostar aðeins kr. 116,00. ÚTGEFANDI. SPARIÐ SPORIN Kaupið / KJÖRGARÐI ast og mmmm ÁST OG ENDURFUNDIR eftir J. Manners Hartley, er framúrskarandi skemmtileg saga, um írsku stúlkuna Peg. — Faðir hennar er harðskeyttur frelsisvinur, sem flýr til Ameríku með konu sinni og þar fæðist Peg, sem verður yndi og augasteinn föður síns. Síðar liggja leiðir feðginanna til frlands og aftur vestur um haf. pá fær Peg. boð frá móðurbróður sínum i Englandi, sem ligg- ur fyrir dauðaninn, að koma þangað, en hann ætlar að arfleiða hana. Þegar Peg kemur til Englands, er frændi hennar dáinn, en hefur gert erfðaskrána. Peg er komið fyrir hjá móðursystur sinni, sem er aðalskona, og vill ala Peg upp eftir gömlum og hefðbundnum siðum aðalsins. En Peg er uppreisnargjöm og líkar illa venjur þessa fólks, Hýn gjgnapt .þó góðan vin, sem heitir Jerry, og er líka af aðalsættum. Milli þeirra takast ástir og inn i söguna fléttast nú margir bráðskemmtilegir atburðir, sem bezt er að kynnast með lestri bókarinnar. — Bókin kost- ar aðeins kr. 189,90. NEÐSTA HÆÐ Fjölbreytt húsgagna- úrval á 700 fm. gólffleti Borðstofuhúsgögn 8 gerðir Sófasett — mjög glæsilegt úrval 80 gerðir af áklæðum Svefnherberg:ishús- gögn, 10 gerðir Svefnsófar eins og tveggja manna Sófaborð og smáborð í mjög fjölbreyttu úrvali. Seljum frá flestum húsfif a prn f r *» w 1 eið- endum Iandsins. I. HÆÐ Karlmannaföt Drengjaföt Frakkar Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður Vinnufatnaður Sportvörur Jólaskraut Ritföng Leikföng Búsáhöld Glervörur m Inngangur og■ hilasttvfti Hverfisgötumegin. II. HÆÐ Kvenkápur Kvenhattar Regnhlífar Kventöskur Kvenhanzkar Kvenskófatnaður Inniskófatnaður Kjólar Kjólasaumur Undirfatnaður Lífstykkjavörur Sokkar Peysur Blússur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa Gam og smávömr Ungbarnafatnaður Telnnafatnaður Tækifæriskjólar Vefnaðarvara Gluggatjöld. KJÖRGARÐUR Wmm Bókaverzlun Stefóns Stefánssónnr LAUGAVEGI 8. Auglýsingasími Þfóðvilfans er 17500 m I ■j * Trabant • umboBiB tilkynnir Getum til áramóta afgreift fáeina station-bíla á kr. 80.800.00. — Eftir það hækkar bíllinn um nærri 8 þúsund krónur vegna tolla- hækkana. — DRAGIÐ ÞVÍ EKKI AÐ GERA GÓÐ KAUP! Einkaumb.: INGVAR HELGASON, Tryggvag. 6, sími 19655 Söluumbod: BÍLAVAL, Laugavegi 92, sími 19092. HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 4. FL. DREGIÐ 23. DES. TRABANT-fólksbifreið (Station) nýiasta ár- gerð. — Verðmæti kr. 82.000,00. 2.-3 Húsgögn eftir eigin vali ; kr. 20.000,00 hvor. 4.-5 Húsgögn eftir eigin vali. kr. 15.000,00 hvor. Verðmæti Verðmæti Verðmæti alls kr. 152.000,00. n Freistið gæfunnar. * Styðjið gott málefni. * Rek- ið til ágóða fyrir Þjóðviljann. * Miðar fást hjá umboðsmönnum okkar úti á landi og í aðalskrif- stofunni Týsgötu 3. Sími 17514. * Opin daglega kl. 9-12 f.h. og 1-6 e.h. * Þeir sem hafa f<mgið senda miða eru beðnir að gera skil sem fyrst. DRÆTTI EKKI FRESTAÐ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.