Þjóðviljinn - 07.03.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.03.1965, Blaðsíða 5
* Sonmiðasur T. marz ÞIÓÐVILIINN SÍÐA Einar Björnsson endurkjörinn for- maiur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur ■ Aðalfundar Knattspymuráðs Reykjavíkur var hald- inn miðvikudaginn 24. febr. í félags'heimili KR. Formað- ur ráðsins, Einar Bjömsson, gaf skýrslu um störf ráðs- ins á síðasta éri, og gjaldkeri þess, Ólafur Jónsson, gerði grein fyrir reikningum. Stjórn ráðsins var endurskip- uð og var Einar Bjömsson kosinn formaður fyrir næsta starfstímabil. í stjórn K.R.R. eiga nú sæti: Einar Björns- son (Valur) formaður, Haraldur Gíslason (KR), Jón Guð- jónsson (Fram), Jens Karlsson (Þróttur) og Ólafur Jóns- son (Víkingur)'. Svo sem áður, var það meðal aðalverkefna K.R.K. á liðnu starfsári að skipuleggja knatt- spymumót þau, sem fram áttu að fara í Reykjavík og raða niður einstökum leikjum þeirra og stjórna framkvæmdum þeirra. Þegar þess er minnzt, að á vegum K.R.K. fara fram, á keppnistímabilinu, nær 400 kappleikir, leikur vart á tveim tungum, að hér er um mjög mikið og vandasamt skipulags- og framkvæmdastarf að ræða. í nefnd til þess að annast skipulagningu kappleikjanna og hinna ýmsu knattspymu- móta á vegum K.R.R., voru skipaðir þeir Jón Guðjónsson, Haraldur Gíslason og Sigurgeir Guðmannsson. Að lokinni niðurröðun leikj- anna, var gefin út sérstök skrá um þá. Varð það að samkomu- lagi, að K.R.R. og K.S.I., sem sá um landsmótin, gæfu út sameiginlega leikjaskrá, og skyldu aðilar kosta útgáfu til jafns. Áður en skilizt er við þenn- an kafla skýrslunnar, þykir rétt að geta þess, að um of,bar á því að félög, sem tilkynnt höfðu þátttöku sína í hin mis- munandi mót sumarsins, drógu flokka sína út, oft á síðustu stundu, einkum á þetta þó við um hina yngri flokka. Var þetta vissulega mjög bagalegt og jók á erfiðið um fram- kvæmd leikja og móta, sem sannarlega var ærið fyrir. Þurfti og af þessum sökum að skipuleggja og raða niður mót- um og leikjum á ný. Virðist það vera næsta auðsætt að fé- lög eigi ekki að tilkynna þátt- töku sína í mót, nema þau ætli sér að standa við það. Við- urlög gegn slíku nú eru næsta lítil, nema hvað helzt að leik- ur sé tapaður, ef ekki er mætt til keppni, þó því aðeins að það félagið, sem stendur við til- kynningu sína, kæri mótherj- ann og tryggi kæru sína með kr. 100,00. Hér þarf vissulega meira til að kóma og strangari viðurlög gegn slíku, ef svo stefnir fram sem verið hefur s.l. ár. En hér um hafa öll fé- lögin gert sig sek nema Valur, en að vísu mismunandi mikið. þannig að á er stigsmunur en ekki eðlismunur. valsliö Austur- úr 4. fl. og Vesturbæjar Pressuleikur Pressuleikur var háður 5. ág. á Laugardalsvellinum til undir- búnings landsleiknum við Ber- muda. Um val liðanna var höfð sams konar skipan á og áður. Landsliðsnefnd valdi fyrst sitt lið og íþróttafréttaritarar síðan lék gegn úrvalsliði landsliðs- nefndar. Með K.R. lék að þessu sinni Þórólfur Beck hinn kunní atvinnumaður í knattspyrnu. Fyrr á árinu hafði af þessu til- efni farið fram innanhúsmót í knattspymu. Hinn 17. okt. s.l. efndi Þrótt- ur til afmælishófs í Sjálfstæðis- húsinu og bauð þangað for- ystumönnum knattspyrnuhreyf- ingarinnar í borginni ásamt m. af öllum viðstöddum. Með þess- ari úthlutun borgarstjómarinn- ar hafa öll knattspymufélögin í Reykjavík fengið eigið svæði til umráða. Lán til ÍBR jafnt við um skil á leikskýrsl- um og skýrslum um ferðir og aukaleiki. Á síðasta ársbingi K.S.I. var samþykkt að tilhlut- an K.R.R. að breyta fyrirkomu- lagi skýrsluskila eftir leiki, og gera viðkomandi félög ábyrg fyrir leikskýrslum að viðlagðri fjársekt. Brá nú svo við, að leikskýrslur hafa aldrei borizt jafn reglulega og s.i: leiktíma- bil, ef á heildina er litið. Heimsóknir utanferðir og Skýrsluskil Á undanförnum árum hefur löngum orðið verulegur mis-. brestur á skýrsluskilum frá aðildarfélögunum, og á það Óvenjumikið var um erlend- ar knattspyrnuheimsóknir á starfsárinu. Meðal annars voru leiknir þrír landsleikir. Við Skotland, Bermuda og Finn- land. En í hópi frægustu liða, sem sótt hafa okkur heim fyrr og síðar, var F.C. Liverpool frá Bretlandi. Lék liðið hér einn íeik, gegn K.R., og var hann liður í Bikarkeppni meistara- liða Evrópu. Fór leikur þessi fram um miðjan ágúst. Er það í fyrsta sinn, sem ísl. knatt- spyrnulið tekur þátt í slíkri keppni. Auk þeiirra liða, sem hér hef- ur verið getið, komu þrír flokk- ar hingað á vegum Þróttar. Middlesex Wanderers og tveir danskir unglingaflokkar, 2. fl. Holbæk og 3. fl. frá Söborg. Utan fór einn flokkur til keppni, 2 fl. Víkings til Dan- merkur i boði Herlev I.F. Miðsumars-heimsóknin féll niður að þessu sinni. Valur átti rétt til hennar. Bæjakeppni Svo sem áður, um árabil, fór fram bæjarkeppni milli Rvík- ur og Akraness. I þetta sinn fór keppni fram 7. maí á Mela- vellinum i Reykjavík. Akranes bar sigur úr bítum með 2:0. Auk þessarar bæjarkeppni fór fram leikur á vegum ráðs- ins, milli Vals og Iþróttabanda- lags Akureyrar, sem hér var í keppnisför um þetta leiti og lék við Iþróttabandalag Keflavíkur. Eór I.B.A. þess á leit við K.R.R. að það kæmi á kappleik i R- '”'k fyrir Mð þess. Var leikur bessi svo háður á Melavellinum uínn 10. maí. Hinn 17. júní fór og fram leikur á vegum K.R.R. á Laug- ardalsvellinum. Léku þar úr- úr hópi þeirra leikmanna, sem þá voru eftir. Áður hafði farið fram slikur „æfingaleikur”, þar sem lands- liðsnefnd valdi hvort tveggja liðið, A og B landslið. Sá leik- ur fór fram 10. júlí, tih'undir- búnings landsleiknum við Skot- land. Samvinnan við K.D.R. ^ Aðalfundur félagsins var haldinn 26. febrúar 1964 og var þá kjörinn formaður Grétar Norðfjörð. Var samvinnan við hann og stjórnina i heild með ágætum svo sem verið hefur um hina margþættu dómgæzlu hinna fjölmörgu kappleikja á starfsárinu. K.R.R. styrkti fé- lagið með kr. 5 þús. eins og áður. Þakkar K.R.R. stjórn K.D.R. fyrir hið ágæta sam- starf. Þiálfaranámskeið Eitt af þvi sem stendur knattspyrnuíþróttinni fyrir þrif- um, og hefur gert um lengri tíma, er skortur á þjálfurum. Þetta er almennt viðurkennt, þó erfiðlega gangi úr að bæta. Kemur efalaust margt til greina í því sambandi, en þó kannski öðru fremur það, að ekki virðist vera nægur áhugi eða skilningur á þvi hjá fé- lögunum, að hér kreppir skór- inn hvað harðast að. Þetta kom m.a. greinilega í ljós í vor, er K.R.R. sendi út bréf til félag- anna og tilkynnti, að efnt yrði til eins slíks námskeiðs um páskana, undir stjóm Karls Guðmundssonar íþróttakenn- ara og landsþjálfara. Ekkert svar barst. Afmæli og afmælis- mót i Á árinu áttu tvö af aðildar- félögum K.R.R. merkisafmæli. K.R. varð 65 ára og Þróttur, sem er yngsta félagið í Reykja- vík, varð 15 ára. K.R. minntist hinna merku timamóta í starf semi sinni, með veglegu hófi að Hótel Borg. Var þangað boði' m. a. fulltrúum frá K.R.R mætti þar varaformaðurinn Jón Guðjónsson fyrir þess hönd. I tilefni afmælisins fór fram á Laugardalsvellinum kappleik- ur hinn 25. maí, þar sem K.R. a. fulltrúa frá K.R.R., auk þess ýmsum forastumönnum borgar- innar, þar á meðal borgarstjór- anum, Geir Hallgrímssyni, sem flutti þama eftirtektarverða ræðu um gildi íþróttafélaganna fyrir æsku borgarinnar, og af- henti Þrótti æfingasvæði til umráða. Er svæði þetta í Voga- hverfi. Var þessari ákvörðun borgarstjóra mjög vel fagnað Vegna hinna miklu fram- kvæmda í Laugardalnum, svo sem öllum íþróttamönnum er kunnugt um, samþykkti K.R.R. að lána til bráðabirgða kr. 65.000,00 úr rekstrarsjóði sínum. Er hér um skyndilán að ræða. Áður hafði K.R.R. lánað I.B.R. kr. 35.000,00 úr utanfararsjóði. Heiðursmerki Á árinu varð forseti I.S.I., Gísli Halldórsson, fimmtugur. Gísli hefur um áratugi verið^- ein af höfuðstoðum íþrótta- hreyfingarinnar bæði sem leik- maður með félagi sínu K.R., og svo er því linnti, einn hinn traustasti og þróttmesti félags- málafrömuður hreyfingarinnar, fyrst innan félags síns og síðar í I.B.R. og loks nú undanfarin ár, sem æðsti maður iþrótta- hreyfingarinnar, forseti Í.S.I. Minnugir alls þessa, samþykktu fulltrúar K.R.R., í einu hljóði, á fundi ráðsins að sæma Gísla þeirri viðurkenningu, sem ráð- ið hefur mesta og bezta til að veita, en það er gullmerki þess. Á afmælisdaginn fór svo stjórn ráðsins í heimsókn til Gísla, flutti formaður honum þar ámaðaróskir K.R.R. og þakkaði hin margþættu störf hans, fyrr og síðar, í þágu í- þróttanna í landinu Að ávarpi formanns loknu sæmdi svo gjaldkeri K.R.R., Ólafur Jóns- son, afmælisbamið, hinu tigrja heiðursmerki. En Gísli þakkaði með stuttri ræðu, þar sem hann lét í ljós miklar þakkir fyrir þessa viðurkenningu, > serh > harm hvað sér þykja sérlega vænt um og hann mæti mikils. Knattspyrnan hefði alltaf verið sín uppáhéúdsíþrótt, bætti hann við. KRR 45 ára Svo sem getið var um í skýrslunni fyrir s.l. ár, átti K.R.R. 45 ára afmæli á þessu ári, en það er stofnað 19. mai 1919. Á fundi ráðsins 2. marz s.l. var samþykkt að efna ekki til neins sérstaks fagnaðar af þessu tilefni, en bíða heldur með það, þar til á 50 ára af- mælinu, og láta þeim, sem þá stjórna málefnum þess, eftir að minnast þeirra tímamóta, sem vissulega er þá sjálfsagt að gera sem veglegast. Bónum bila °g Látið okkur bona hreinsa bifreiðina. Opið alla virka daga kl. 8—19. BÓNSTÖÐIN Tryggvagötu 22. & KIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar 10. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, DáLvikur og Akureyrar. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. KCNNARA TAL Á ÍSIANDI er nú allt komið út, alls 6 hefti í tveim bindum. Kennarar og aðrir, sem áhuga hafa á að eignast Kennaratalið, hafi samband við okkur hið allra fyrsta. Nokkur komplett eintök í Rexin-bandi og Skinn-bandi eru fáanleg h'já okkur. KENNARATAL Á ÍSLANDI er eitt allra merkasta ættfræðirit, sem gefið hefur stætt bókmenntaafrek. verið út á íslandi, og er sér- í því birtast æviágrip 4184 kennara og myndir eru þar af alls 4105 körlum og kon- um úr kennarastétt. KENNARATAL Á ISLANDI Prentsmiðjan ODDf hf. Grettisgötu 16—18. — Sími 20280- TRYGGING HEIMILISTRYGGING er (ullkomnasta tryggíngin sem þér getlð veitt Heimili yðar, veítir fíöiskyldunni öryggi gegn margs konar óhöppum. Trygging hjá tlAi-MENNUIVI“ tryggir öruggari framtiö. KOMI3 EÐA HRINGIÐ f SfMA 17700 i mi» iim-f i iiii i i iiir Miii imwfTTm ALMENNAR TRYGGINGAR g PÓSTHIÍSSTRÆTI 9 SÍMl 17700 ES 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.