Þjóðviljinn - 07.03.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.03.1965, Blaðsíða 8
w 3 SfÐA ÞTÚÐVILIINN Sunnudagur 7. marz 1965 til minnis •jr 1 dag er sunnudagur 7. marz. Perpetua. Árdegishá- ílæSi kl. 7,44. Þjóðhátíða- dagur Kambodsíu. — Útvegs- banki tslands hf. stofnaður 1930. — Áburðarverksmiðjan t h.f. hóf framleiðslu 1954. ★ Nætur- og helgidagavörzlu i Reykjavík dagana 27.—6. marz annast Laugavegsapo- tek. •ir Næturvörzlu í Hafnarfirði um helgina annast Eiríkur Bjömsson, sími 50235. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 19 til 8 — SÍMI: 2-12-30. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. mrDOipgjDDD útvarpið 9.20 Morguntónleikar: a) Conserto grosso op. 3 nr. 4 eftir Hándel. St. Martin in- the- Fields-hljómsveit- leikur. Marriner stj. b) Pí- anótríó í B-dúr op. 99 eft- ir Schubert. Trieste tríóið leikur. c) Rússneskar óperu- aríur. B. Shtokoloff syngur. d) Píanókonsert nr. 1 í fís- moll op. 1 eftir Rahman- inoff. B. Janis og Sinfón- íuhljómsveitin í Chicago leika; Reiner stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Erindaflokkur um fjöl- skyldu- og hjúskaparmál. Hannes Jónsson félagsfræð- ingur flytur. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach. Hljóm- sveit leikur undir stj. J. Hornsteins. b) Kristur á Olífufjallinu, óratóría op. 85 eftir Beethoven. A. Fah- berg, L. Fehenberger, Pröbstl og dómkórinn í Salzburg syngja; Mozarte- um-hljómsveitin leikur. Stjómandi: J. Messner (Hjóðritað frá tónlistar- hátíðinni í Salsburg s.l. ár. 15.30 Kaffitíminn: a) Jónas Þ. Dagbjartsson og félagar hans leika. b) Kerlingin með stafinn: Norskir lista- menn leika létt lög. 16.15 Endurtekið efni: a) Hall- dór Laxness talar um Jo- hann Sebastian Bach, — og Erling Blöndal Bengtson léikur svítu nr. 6 í D-dúr. Áður útvarpað 21. febrúar s.l. b) Magnús Jónsson flyt- ur erindi Öðruvísi er ekki hægt að yrkja, eftir Aldous Huxley; Guðrún Ásmunds- dóttir les inni í erindinu ljóð eftir Keats og Eliot, þýdd af Helga Hálfdánar- syni. Áður útv. í desember 1963. 17.30 Barnatími: Skeggi Ás- list. Guðmundur W. Vil- hjálmsson kynnir tónverkin. 18.00 Saga ungra hlustenda. 20.00 Um daginn og veginn. Dr. Benjamín Eiríksson bankastjóri talar. 20.20 Þú mildi vorsins vind- ur: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Á blaðamannafundi. Ármann Snævarr háskóla- rektor svarar spurningum. Spyrjendur: Magnús Þórð- arson og Sigurður A. Magn- ússon. Fundarstjóri: Dr. Gunnar G. Schram. 21.30 Útvarpssagan: Hrafn- hetta, eftir Guðmund Daní- elsson. 22.10 Daglegt mál. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Hljómplötusafnið. flugið Ekki linnir heimsóknum tignarmanna til okkar ástkæru fóst- ■ urjarðar. 11. marz nk. er vop á enn einni frægri bítlahljóm- sveit „The Searchers” frá Liverpool. Munu þeir væntanlega halda tíu hljómleika hér á landi, í Reykjavík, á Akureyri og i Keflavík. Á myndinni hér fyrir ofan sjást kappar þessir.. Frá vinstri skal fyrstan frægan telja John McNally 24 ára, fyrr- verandi sjómann, Leikur hann á rythmagítar. Síðan Tony 25 ára rafvirkja, er leikur á bassagítar og syngur. Sá ku hafa mikinn áhuga á fótbolta. Þá kemur Chris Curtis 24 ára trommuleikari og munnhörpuspilari. Sá hætti í skóla 16 ára og hefur látið hafa eftir sér eftirfarandi um þá stofnun á prenti: — Skóli er ekki eins slæmt fyrirbrigði og flestir halda. Ég hafði reglulega gaman af að vera þar. Sérstaklega fannst mér gaman að tungumálum. Það er nú það. Að lokum er svo Mike Pender, sá yngsti í hópnum, fæddur 1942, leikur hann á sólógítar og syngur. Hann hefur mikinn áhuga á gömlum jámbrautalest- um, en hatar rakstur og klippingu. Eins og áður segir hefjast tónleikar bítla þessara 11. marz og hefst forsala aðgöngumiða í Hljóðfærahúsinu nk. mánudag. Verð miða er 200 kr. ip Flugfélag Islands: MILLILANDAFLUG: Sól- faxi kemur frá Kaupmanna- höfn og Glasgow kl. 16.05 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Vélin kemur aftur til Reykjavíkur kl. 16.05 á þriðjudag. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætiað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Homafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. skipin bjamarson stjórnar. 18.30 Fræg söngkona, Marian Anderson, syngur. 20.00 Kórsöngur: Karlakór- ' ittH'1 Fóstbræður syngur ís-1 lenzk lög. Söngstjóri: Ragn- ar Björnsson. '20.20 Fiskveiðar og fisk- mjölsvinnsla i Perú. Dr. Þórður Þorbjamarson flytur erindi. 20.45 Tvö tónverk frá Brazil- íu: Fílharmonusveitin í NY leikur brazilískan dans eft- til Camargo Guárnieri — og Bachianas Brasileiras, nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Einsöngvari: Netania Dav- rath. Stjómandi: Leonard Bemstein. 21.00 Hvað er svo glatt? 22.10 íþróttaspjall. 22.25 Danslög: 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ A MÁNUDAG: 13.15 Búnaðarþáttur: Ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar. 13.30 Við vmn-T-: T’ónleikrr. 14.40 Við, sem heima sitjum: Ný framhaldssaga: Davið Noble, eftir Frances Parkin- son Keyes, í þýðingu Dóru Skúladóttur; Edda Kvaran les. 15.00 Islenzk lög og klassísk tónlist: Kvennakór Slysa- vamafélags íslands syngur tvö lög; Herbert Hriber- schek Ágústsson stj. A. Williams og Gísli Magnús- son leika fjögur íslenzk þjóðlög á flautu og píanó. E. Röhn og hljómsveit leika rondo fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Schubert; W. Martin stj. J. Hámmond syngúr 'aríur eftir Verdi. 16.00 Jo Ann Castle, B. Cros- by, Ferrante og Teich. G. . Arndt kórinn, Zacharias og hljómsveit og Kingston tríó- ið leika og syngja. 17.05 Stund fyrir stofutón- ir Skipadeild SÍS. Arnarfell kemur til Reykjavíkur í dag. Jökulfell losar á Norður- landshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Cork til Rotterdam. Litlafell er í olíuftutningum á Faxafjóa. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamra- fell fer væntanlega frá Hafn- arfirði í dag til Constanza í Rúmeníu. Stapafell kemur í dag frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur, fer til Norður- landshafna á morgun. Mælifell er í Gufunesi. ★ Jöklar. Drangajökull fór í fyrradag frá Grimsby til Stralsund, Gdjmia og Ham- borgar. Hofsjökull fór 2. þm frá Hafnarfirði til Gloucester og Cambridge. Langajökull kom í fyrradag til Cambridge fer þaðan til Charleston. Vatnajökull fór í gær frá Os- lo til Islands. Herra Roland gefur Drieux síðustu skipanir sínar — Þið verðið að leggja aðaláherzlu á að verja skipið fyrir Frökkum. Þá skuluð þið sigla í vestur. Ég er orðinn gamall, og hef misst allt nema það sem ég á í þessu skipi. Þetta verður eini arfurinn, er dóttir mín fær, sem gift er á Curraco .... Skipstjórinn horfir á hann þýþ- ingarmiklu augnaráði — Tja, Frakkarnir .... Ariauné er hraðskreitt skip, .... en þegar fallbyssurnar, kúlurn- ar og púðrið er komið um borð, kemst það ekki eins hratt. Roland kinkar kolli samþykkjandi. Lett rennur CEREBOS salt fslenzkt þorrablól í Stafangri 1 Stavangri hefur um árabil verið starfandi félag Islend- inga og Islandsvina og nefnist Islandsk-Norsk Forening. Aðal- markmið félagsins er að halda uppi félagslífi meðal Islendinga og Islandsvina, en auk þess hef- ur félagið lagt ríka áherzlu á landkynningu. Félagið heldur að jafnaði 4— 5 skemmtifundi á ári og flest árin hefur það haldið þorrablót, og þá verið íslenzkur matur á borðum. Hefur félagið þá boð- ið mörgum gestum, og hafa þorrablótin vakið mikla athygli enda hefur verið vandað mjög til dagskrár, því að félagið hef- ur fengið að heiman ræðumenn og söngvara. Hefur félagið notið góðrar aðstoðar íslenzkra aðila til þessarar starfsemi, einkum hafa Loftleiðir h.f. styrkt það með ráðum og dáð. Hinn 9. marz n.k. verður þorrablót félagsins haldið að Hótel Alstor í útjaðri Stavanger. Hefur félagið að þessu sinni fengið Harald Guðmundsson, fyrrv. sendiherra til þess að halda aðalræðuna, og Kristinn Hallsson, óperusöngvara, til þess að syngja. Á borðum verður ís- lenzkur matur, svo sem hangi- kjöt, hvalur og skyr. Margir gestir verðá á þorrablótinu, í Stavanger, fylkisstjórinn á Rogalandi og ambassador ís- lands í Ösló. Lofleiðir hafa þessu sinni stutt félagið með því að flytja gest- ina fram og til baka, og Síld og Fiskur hafa útvegað hangi- kjöt o.fl. Formaður félagsins er nú Thorleiv Skarstad, lektor, eo aðrir í stjóminni eru: Joþan Stangeland, fiskútflytjandi, setn lengstaf hefur verið formaður, frú Bryndís Björnsdóttir Hope, Christoffer Sörensen, fsl. kon- súll, og frú Thordis Jónasdóttir Flugíerðir um heim ullan Flugferð strax — Fargjald greitt síðar. Viðskiptavinir eru beðnir að hafa sam- band í síma 22890 og 30568 (eftir kl 7). FERÐASKRIFSTOFAN LAN D SYN Kópavogsbúar athugið! Vantar konur og karla í fiskvinnu strax, hálfan eða allan daginn. Mikil og stöðug vinna. — Fast- ráðið aðkomufólk fær fæði og húsnæði á staðnum. Frystihúsið Hvammur h.f. Sími 41868 á daginn. — Kvöldsími 32799. Nómskeið / flugumferðurstjórn Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugyelli mun gang- ast fyrir námskeiði í flugumferðarstjórn fyrir pilta á aldrinum 19—25 ára. Námskeiðið verður kvöld- námskeið, sem stendur um 12 vikna skeið og mun kennsla fara fram í Keflavík. Væntanlegir þátttakendur skulu hafa a.m.k. gagn- fræðapróf og er góð enskukunnátta skilyrði. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í nám- skeiði þessu hafi samband við hr. Boga Þorsteins- son, yfirumferðarstjóra, í síma (92)1442, milli kl. 10 og 12 f.h. Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt eigi síðar en föstudaginn 12. marz 1965. Flugvallarstjórinn, Keflavíkurflugvelli. Stálkur 'antar til frystihúsavinnu. — Mikil vinna fram- undan. FROST H.F. Hafnarfirði — sími 50165.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.