Þjóðviljinn - 04.04.1965, Side 6
0 SfÐA
HðÐV'
BANDARIKJAMCNN
ISJÁLFHCLDU
Bandarískt sprengiefni í
höndum tveggja manna
skemmdarverkasveitar lék
bandaríska sendiráðið illa, en
ónýtt hús og áverkar tuga
sendiráðsmanna eru þó smá-
munir hjá útreiðinni sem ný
hemaðaráaetlun Johnsons for-
seta seetti. Sprengingin úti fyr-
ir sendiráðinu reif rökstuðn-
inginn fyrir stefnu Bandaríkja-
stjómar í Suður-Víetnam í
tætlur. Samfleytt í átta vikur
hafa ‘Bandarfskar sprengju-
flugvélar haldið uppi árásum
á Norður-Víetnam í því skyni
að rétta hlut Bandaríkjamanna
og skjólstæðinga þeirra í suð-
urhluta landsins. Árásaraðgerð-
imar réttlsétir Bandaríkja-
stjórn með því að ófriðurinn í
Suður-Víetnam sé í raun réttri
innrásarstríð sem Norður-Víet-
nam heyi en ekki borgara-
.c^’-íöld. Sprengingin við dyr
Taylor, fyrrverandi yfirhers-
höfðingi Bandaríkjamanna, átti
brýnt erindi til Washíngton.
Að ráði hans og McNamara
landvarnarráðherra fyrirskip-
aði Johnson loftárásirnar á N-
Víetnam. Með þeim átti að
vinna þann sigur sem banda-
ríska herstjórnin var orðin
vonlaus um að vinna á vígvell-
inum í Suður-Víetnam. Þar
með var horfið frá stefnunrii
sem Kennedy heitinn túlkaði
á þessa leið fyrir tæpum tveim
árum: „Þetta er stríð Víet-
nambúa. Þeir sigra í því eða
tapa, við getum aðeins aðstoð-
að, sent þeim herbúnað og
ráðunauta. En fólkið í Víetnám
verður sjálft að hafa forustu
í þessum átökum við kommún-
ista og vinna sigurinn”. Síðan
þessi orð voru töluð hafa
Bandaríkjamenn og málaliðar
þeirra beðið hvern ósigurinn á
fætur öðrum í Suður-Víetnam.
Fangaráð Taylors, að færa
stríðið út með árásum á Norð-
ur-Víetnam, hefur engan ár-
angur borið. Johnson kallaði
því sendiherra sinn til Wash-
ington að ráðgast við hann um
hvað til bragðs skyldi taka.
Flkið í Suður-Víetnam sem
jr----„1-'... lil p"
leiðingum að 42 böm brunnu
til bana í þorpsskólanum. Slí*-
ir atburðir hafa verið daglegt
brauð árum saman f sveiturn
Suður Víetnam, þar sem þorri
landsfólksins býr. Bandaríkja-
menn kunna engin ráð til aO
greina Þjóðfrelsisfylgingar-
menn frá öðrum Víetnambúum
og drepa því allt sem fyrir
verður á svæðum þar sem þeir
vænta skæruliða. Árangurinn
er sá að Þjóðfrelsishreyfingin
ræður nú algerlega yfir helm-
ingi Suður-Víetnam.
Um ríkisstjórn er ekki lengur
að ræða í Saigon. Þar
hefur átta stjórnamefnum ve--
ið velt á rúmu ári. Ríkiskerf-
ið sem Diem var búinn a
tjasla saman er í upplausn.
Eina stofnunin sem enn er við
lýði og nokkuð kveður að er
herinn, en Bandaríkjamenn
geta ekki einu sinni reitt sig
á hann í baráttunni við skæru-
liða. Hálf miljón manna er i
hernum, en einungis lítill
hluti hans berst gegn skæru-
liðum. Hlutverk mestalls her-
aflans er að tryggja völd og
áhrif hershöfðingjanna, sem
liggja í sffelldum deilum og
steypa hver öðrum af vald-i-
c;4''1 > fíl FTnr
Skærulióar berjast í sínum eigin heimkynn,um, þekkja akrana, skógana og fenin.
hjarta höfuðborgar Suður-Víet-
nam hrekur allar fullyrðingar
bandaríska utanríkísráðuneytis-
ins um þetta efni. Hún sýnir
að Þjóðfrelsishreyfing Súður-
Víetnam getur farið allra sinna
ferða og gert þær úrásir sem
henni sýnist i sjálfu höfuðvígi
andstæðingsins. Öll hernaðar-
reynsla staðfestir að slikt get-
ur einungis átt sér stað þar
sem almenningur er á bandi
skæruhers sem á í höggi við
margfalt fjölmennari og óend-
anlega öflugri vopnum búna
féndur.
Húsbóndinn í sendiráðinu var
ekki heima þegar ráðizt
var á bygginguna. Maxvel
búið að fá nóg af blóðsúthell-
ingunum. I tuttugu ár hefur
ófríður geisað næstum látlaust
í landi þess. Um miljón manna
hefur látið lífið í Suður-Víet-
nam á þessu tímabili í bar-
dögum við Japani og Frakka.
f innan.landsófriði en þó fyrst
og fremst fyrir bandarískum
múgdrápstækjum. Hlutverk
Bandaríkjamanna f Suður-Ví-
etnam má marka af atburði
sem gerðist fáa kílómetra frá
bandarísku flugstöðinni Dan-
ang. Áhöfn bandariskrar
sprengjuflugvélar þóttist sjú
fána Þjóðfrelsisfylkingarinnar
blakta yfir sveitaþorpi. Napalm-
sprengjum var dembt yfir
húsaþyrpinguna með þeim af-
stjórnarinnar er ekki einu
sinni fær um að halda vörð
um þýðingarmestu her- og
stjórnarstöðvar Bandaríkja-
manna. Það sýndi sig við
Pleiku, þegar skæruliðar með
þungar sprengiefnisbyrðar
komust gegnum margfaldan
varðhring Suður-Víetnamhers
inn í miðja herskálaþyrpingu
Bandaríkjamanna. Sama sagan
hefur gerzt við margar aðrar
herstöðvar. Bandarískir her-
menn hafa gripið til þess ráðs
að leigja herskáa fjallabúa Lil
að gæta sín á nóttunni og
greiða þeim fyrir úr eigin vasa.
Loks var svo komið um þær
mundir sem loftárásimar hóf-
ust á Norður-Víetnam að
Surmudagur 4. apríf 198ð
T---------5T-P"---------------------
Skæruliðar með 12.7 millimetra vélbyssu sem þeir hafa tekið herfangi af Bandaríkjamönnum og
bcita nú gegn þyrlum þeirra.
bandaríska herstjómin hafðl
það fram að nokkur þúsund
landgönguliðum úr Bandaríkja-
her yrði falin gæzla Danang,
nyrzta flugvallar sem banda-
rísku sprengjuflugvélamar hafa
afnot af.
egar loftárásirnar á Norður-
Víetnam voru hafnar,
héldu ráðunautar Johnsons því
fram að „innan tveggja mán-
aða yrði baráttukjarkur komm-
únista farinn að réna,“ segir
New York Times á mánudag-
inn. Raunin hefur orðið þver-
öfug. Uppúr síðustu áramótum
kom stjómin í Hanoi á fram-
færi f París og aðalstöövum
SÞ skilaboðum á þá leið að
hún væri fús að slyöja við-
leitni de Gaulle og U Þants að
koma á samningaviðrasðum til
að binda crndi á ófriðinn. Nú
kveðst hún enga möguleika sjá
á samningaviðræðum meðan
Bandaríkjamenn halda uppi
loftárásum á land hennar.
Stjóra Kxna og forusta Þjóð-
frelsisfylkingarinnar f Suður-
Víetnam taka enn ósveigjan-
legri afstöðu og segja að
samningar séu því aðeins
mögulegir að Bandaríkjamenn
verði fyrst með öllu á brott
frá Suður-Vfetnam. Mergurinn
málsins er að loftárásirnar á
Norður-Víetnam koma ekki hið
minnsta við skæruherinn sem
Bandaríkjamenn eiga í höggi
við, og stjóm Þjóðfrelsishers-
ins hefur sýnt að hún mótar
sína eigin stefnu en fer ekki
eftir fyrirmælum frá Hanoi.
Lofthernaður Bandaríkjamanna
getur með engu móti náð yf-
irlýstum tilgangi sínum og er
því annað tveggja óráðsfálm
eða tilraun til að efha til stór-
styrjaldar í Suðaustur-Asíu.
Fylgi sveitaalþýðunnar við
skæruherinn stafar af því að
hann er hold af hennar holdi.
Á yfirráðasvæðum Þjóðfrelsis-
fylkingarinnar krefja embætt-
ismenn hennar lægri skatta en
umboðsmenn Saigonstjómar-
innar gerðu, og þar á ofan er
afnumin greiðsla á leigu til
landsdrottna, sem frá fomu
fari hafa lifað í munaði í borg-
unum á vænum skerf af upp-
skeru landseta sinna.
Inæsta mánuði fer regntím-
inn í hönd í Vietnam. Þá
komast flugvélar Bandaríkja-
manna ekki á loft dögum sam-
an, og á liðnum árum hafa
skæruliðar fært út kvíamar í
skjóli steypiregns sem bæði.
hlífir þeim við loftárásum og
gerir vegi ófæra fallbyssu-
vögnum stjómarhersins. Banda-
ríkjamenn í Suöur-Vietnain“Öft-
ast það nú mest að um regn-
tímann takist skæruhernum að
ná á sitt vald belti yfir landið
þvert sem einangri Bandaríkja-
her í norðurhlutanum frá
birgðastöðvum í suðri. Við þær
aðstæður gæti flugstöðin í
Danang, sem þrjú þúsund
bandarískir landgönguliðar
gæta, hæglega orðið nýtt Di-
enbienphu. Kominn er upp
kvittur í Saigon um að skæru-
liðar séu að umkringja banda-
rísku herstöðvamar stórskota-
liði og séu fílar notaðir til að
draga fallstykkin á vettvang.
M. T. Ó.
Erindi Taylors sendiheira til
Washington var að leggja
fyrir Johnson tillögur umharð-
ari loftárásir á Norður-Víet-
nam og aukna þátttöku banda-
rísks hers í borgarastyrjöldinni
í suðurhluta landsins. Ur því
að árásir flugvéla á herstöðvar,
hergagnabúr og loftvamákerfi
Norður-Víetnam kom fyrir
ekki, vill Taylor fela banda-
ríska flughernum að ráðast á
brýr, jarðgöng og járnbrautar-
stöðvar. Næsta skrefið væri
svo loftárásir á verksmiðjur og
stórborgir. Jafnframt loftsókn
í norðri vill Taylor fá til Suð-
ur-Víetnam að minnsta kosti
20.000 bandaríska hermenn í
viðbót við þá 27.000 sem fyrir
eru til að taka beinan þátt f
baráttunni við skænuliða. Verði
loftárásirnar færðar norður eft-
ir landinu, líður brátt að því
að orustuflugvélar á flugvöll-
um við Hanoi komast í færi
við bandarísku sprengjuflug-
vélamar. I árásum á sam-
gönguleiðir við kínversku
landamærin má búast við á-
tökum við kínverska flugher-
inn. Ráðagerðir Taylors „fela
því í sér að hætta sé á stríði
við Kína,“ segir James Reston
( New York Times.
ITiyrri skýringin virðist lík-
A legri hvað Johnson snertir,
því að hann er allt í einu far-
inn að heita Norður-Víetnam
gulli og grænum skógum jafn-
framt því sem hann lætur
halda uppi loftárásum á land-
ið. Hann hefur lýst því yfir
að Bandaríkjastjóm sé fyrir
sitt leyti fús til að hverfa aft-
ur til Genfarsamningsins frá
1954 um skipan mála í Víet-
nam, en það Var einmitt
Bandaríkjastjóm sem ónýtti
þann samning með því að her-
sitja Suður-Víetnam og koma
í veg fyrir sameiningu lands-
hlutanna með kosningum. Nú
segist Johnson fús til að kalla
bandarískt lið burt frá Suður-
Víetnam að því tilskildu að
Genfarsamningurinn taki gildi
á ný. Jafnframt gefur hann
fyrirheit um bandarísk fjár-
framlög til sameiginlegrar
framkvæmdaáætlunar allra
ríkja Suðaustur-Asíu. Allt er
þetta heldur óljóst og loðið,
en sýnir samt að þeir aðilar
eru til i Bandaríkjastjóm sem
gera sér Ijóst að hernaður einn
saman hrekkur skammt til að
vinna bug á þjóðfélagsbylting-
unni sem ber uppi Þjóðfrelsis-
fylkinguna í Suður-Víetnam.
MALBIKUN H.F.
Verkamenn óskast strax. — Mikil
vinna.
MALBIKUN H/F. sími 23276.
Handsaumaðir kínverskir
Borðdúka
r
4, 6, ogl2 manna, nýkomnir.
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18.