Þjóðviljinn - 04.04.1965, Side 9

Þjóðviljinn - 04.04.1965, Side 9
Sunnudagur 4. apríl 1965 ÞJÖÐVILJINN Auglýsið / ÞJÓÐ VILJANUM Hentar við íslenzkar aðstæður TRABANT hefur unnið fjölmörg gull- og silf- urverðlaun í þolkeyrslu við erfiða staðhætti, m.a. í Finnlandi, Suður-Ameríku, Póllandi og víðar. I Finnlandi var TRABANT ekið meira en 7 þús- und km. í frosti og sn'jóþyngslum, á 7 dögum, án þess að vélin væri stöðvuð. Pantið T R A B A N T tímanlega oóeins kr 87.500~ Söluumboð BlLASALA GUÐMUNDAB Berqþóruaötu 3 — Sími 19032 - 20070 EINKAUMBOÐ INGVAR HELGASON TRYGGVAGÖTU 10 SÍMI T9655 V'” Járnhsusinn Framhald af 3. síðu. pólitískan áhuga og skammir. Og írskan er miklu útbreidd- ari en maður hefði haldið, og það er stefnt að því að landið verði að minnsta kosti „tví- mælt”, að menn hafi yfirleitt bæði ensku og írsku á valdi sínu. Þegar við sáum það leik- rit á írsku sem áður var minnzt á, heyrðist aðeins írska töluð í hléinu. 1 samkvæmi með rithöfundum voru viðmæl- endur mínir alltaf öðru hvoru að hlaupa yfir í írsku, sem ég skildi auðvitað ékki — hún er þeim svona töm. Margir — t.d. MacAnna, láta börn sín ganga á skóla þar sem öll kennsla fer fram á írsku. Og það er einmitt sú uppvaxandi kynslóð sem mun ráða úrslitum um örlög gelískunnar . . A. B. Erindi um sijórn- fræði og íslenzk stjórnmál f dag verða flutt 9. og 10. erindið í erindaflokki Félags- málastofnunarinnar um stjórn- fræði og íslenzk stjómmál. Kl. 4 ræðir Emil Jónsson ráðherra, formaður Alþýðuflokksins um sögu flokksins og stefnu. Þá flytur Hannes Jónsson félags- fræðingur erindi er nefnist Fé- lagsleg viðhorf og hlutverk rík- isins. Erindin eru flutt í kvik- myndasal Austurbæjarskólans. STANGVEIÐI Framhald af 2. síðu. -ICSA) o.fl. Meðan mótið stend- ur yfir, munu þátttakendur gista á Keflavíkurflugvelli og hafa þar samastað. Þátttökugjaldi hefur venð mjög i hóf stillt, en það er á- kveðið kr. 3000,00 og er inni- falið i því gisting og máltíðir allar, bátsleiga og beita. Er bú- izt við mikilli þátttöku í þessu sjós.tangaveiðimóti, bæði héðan áð heiman og eins erlendis frá. Ferðaskrifstofan Saga veitir allar nánari upplýsingar um mótið og tekur á móti þátttöku- tilkynningum. Ray Bliss er nú orðinn formaður — endanlegur ósigur Goldwaters WASHINGTON 2/4 — Ray Bliss tók í gær við formanns- stöðu í Repúblikanaflokknum bandaríska. Með þessum manna- skiptum missir Barry Goldwat- er, öldungadeildarmaður frá Arizona og frambjóðandi flokks- ins við forsetakosningarnar, endanlega yfirráð sín yfir flokknum. Bliss tók við af Dean Burch, en hann var útnefndur í starfið af Goldwater, þegar Goldwater hafði tryggt sér for- setaframboðið á flokksþinginu í Kalifomíu. Ray Bliss er kunnur sem góð- ur skipuleggjandi og þarf á þeim eiginleikum að halda í ríkum mæli þáí éð flokkurinn stend- ur nú frammi fyrir gífurlegum vandamálum; brýnasta verkefn- ið er að koma aftur á einingu innan flokksins, en þar hefur hver höndin verið upp á móti annarri frá því Goldwater tap- aði forsetakosningunum. Englendingar hætta endanlega við TSR LONDON 2/4 — Endanlegur dauðadómur yfir dýrustu flug- vélasmíði Englendinga liingað til — sprengjuþotunni TSR — verður kveðinn upp um helg- ina, segir í frétt frá NTB. Rík- isstjórnin mun hafa ákveðið að hætta við fyrirtækið, sem hing- að til hefur kostað 250 miljónir sterlingspunda eða eitthvað im 30 miljarða íslenzkra króna. Vinnan við könnunar- og sprengjuflugvélina TSR — Tac- tical Strike and Reconnaissance — hefur staðið í sjö ár og vél- in átti að verða bezta og mest alhliða herflugvél heims. Með- al annars átti vélin með sérstök- um sjónvarpsmyndavélum að geta komizt hjá því að ratsjá hugsanlegra óvina kæmi auga á vélina. Hraði flugvélarinnar átti að vera 2.140 km á klukkustund eða ca 1,5 sinnum meiri en hraði hljóðsins. Ætlunin yar, að brezki flug- herinn skyldi fá til umráðá 150 flugvélar af þessari gerð, heiid- arkostnaður hefði orðið um 90 miljarðar íslenzkra króna .eða 600 _ miljónir á hverja flugvél. — í staðinn á nú að öllum lík- indum að kaupa bandarískar vélar af gerðinni R-lll, en þær eru um helmingi ódýrari. TSR hefur raunverulega ver- ið dauðadæmt fyrirtæki frá því Verkamannaflokkurinn tók við, vöidum og lengi hefur verið vit- að að fyrirhugað væri að leggja þessa áætlun á hilluna. lénncmar ræða minkarækt Á morgun, mánudag, heldur Málfundafélag iðnnema í. Rvík almennan málfund á meðal iðn- nema um minkarækt. Fundur- inn hefst kl. 8.30 í Iðnskólan- um. Framsögu flytur Sigurður Ágúst Jensson húsasmíðanemi. Eftir framsöguerindið verða al- mennar umræður og ættu sem flestir að taka þátt í þeim til þess að öðlast félagslega reynslu. Þetta er þriðji fundur félagsinS' á þrem mánuðum- -og hafa hinir tveir verið mjög skemmtilegir. YOR OG SUMARSKÓFATNAÐUR FRÁ FRAKKLANDI \ Karlmannaskór og sandalar ^ Barnaskór og sandalar fyrir telpur og drengi. JŒMUR í BOÐIRNAR í FYRRAMÁLIÐ Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Kjörgarður Skódeild, Stúdentaóeiðir enn í Lissabon LISSABON 2/4 — Vopnaðir iögreglumenn með stálhjálma gættu í alla nótt kaffistofu stúdentanna við háskólann í Lissabon eftir að um það bil 200 stúdentar höfðu verið hand- teknir fyrr um kvöídið. Óeirð- irnar og handtökurnar voru 'af- leiðing af deilu, sem upp kom milli stúdenta og háskólarekt- ors. Hinir handteknu voru færð- ir til lögreglustöðvarinnar og yfirheyrðir, en síðan látnir laus- ir. Umsátrinu um kaffistofuna var aflétt snemma í morgun. Talsmaður lögreglunnar skýrði svo frá, að það værí háskóla- rektor sem beðið hefði um lög- regluvernd. Stúdentár höfðu annars á fundi, sem háldinn var í gær, ákveðið að bevgja sig fyrir þeirri ákvörðun ríkis- stjórnarinnar að banna að halda hátíðlegan hinn svonefnda „Stúdentadag”. Er þetta í fjórða sinn í röð, sem þau hátíðahöld eru bönnuð, þar eð þau eru að áliti stjórnarinnar liður í „und- irróðursstarfsemi kommúhista“ eins og það er orðað. HLUTAVELTA HLUTA VELTA HLUTAVELTA í USTAMANNASKÁL ANUM Kl. 1 3.30 (kl. hálf tvö) í dag byrjar KR-hluta- veltan í Listamannaskálanum. — Fjöldi glæsilegra vinninga. — Engin núll — Hvert númer er vinningur. — Knattspyrnufélag Reykjavíkur # SKELLINAÐRA # M AT ARSTELL # BEÁTLESHLJÓMPLÖTUR # HOSGÖGN # OG MARGT MARGT FLEIRA. --------------_____ SIDA § Borgarstjórn F'ramhald af 1. síðu. hæfi“ eins og borgarfulltrúinn velferðarnefndar, en „slíkt at- komst svo smekklega að orði, væri hið ámælisverðasta. Alfreð benti íhaldsmanninum þá á að tillaga sín gæti ekki verið Sam- in upp úr álitsgerð velferðar- nefndarinnar, því að hana hefði hann ekki séð, enda ekki vitað fyrr en Þórir Kr. skýrði frá því á fundinum að hún hefði lokið störfum. Hinsvegar sagðist Alfreð fúslega játa áð;síh tillaga væri á engan hátt frumleg, hún væri byggð á samþykkt .borgar- stjórnarinnar í þessum málum fyrir um það bil 2 árum og flutt nú til þess að leggja á- herzlu á nauðsyn framkyæmda í málinu. íhaldsfulltrúarnir 9 í borg-' arstjórninni reyndust rökheldir1 nú eins og ofta'st. áður og: greiddu allir atkvæði með 'frá- vísunartillögu Þóris gegn at- kvæðum briggja borgarfulltrúa r Alþýðubandalagsins. Framsókn- ■ armennirnir tveir í borgarstjóm og kratinn sátu hjá. Stóriðjan -Framhald af 12. síðu smávirkjanaleiðina. Þá sagði Björn, að hæpið mætti telj- ast að íslenzkt atvinnulíf þyldi að mikill fjöldi vefka- fólks færi í vinnu hjá er- lendu fyrirtæki. ' * Páll Kolka, lséknir, tók til máls og sagði að Stúdenta- félagsfundir væru leiðinlegir og lýsti því næst þeirti skoð- un sinni að fráleitt væri að óttast erlent fjármagn inn í landið. Sveinn Benediktssoii sagði, að dragbítar hefðu ■ alltaf staðið á móti því að farið yrði út í framkvæmdir eins og hitaveituna, vatnsveituna og Sogsvirkjun. Það ætti ekki að hlusta á þessa drag- bíta lengur, sagði Sveinn, heldur tgka uþp þráðinn þar sepi Einar Benediktfson hefði sléppt honum. Valur Lárusson sagðist - standa með Eyjólfi Kouráð, og' Einari Ben. . . Áð lokum töluðu frum- mælertdur á ný og svöruðu ýmsum atriðurp sem . fram komu í máli ræðumanha, en síðan var fundi slitið um kL hálf eitt. TIL SÖLU Einbýlishús. Tvíbýlis- hús og íbúðír af ýmsum stærðum f Reykjavik, Kópavogj og nágrenni. FASTEIGNASALAN Hús & eignir BANKASTRÆTI 6 — SÍMI 16637. BónumbHa Látið okkur bóna óg hreinsa bifreiðina. Opið alla virka daga kl. 8—19. BÓNSTÖÐIN Tryggvagötu 22 Sími 17522. S í M I 2 4 113 Sendibílastöðin Borþartúni 21

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.