Þjóðviljinn - 07.05.1965, Blaðsíða 9
r'ostudagur 7. maí 1965
ÞIÓÐVILIINN
SÍÐA 9
TIL SÖLU :
Timburhús ca. 400
ferm. eignarlóð í
miðborginni
Húsið er rúmlega 100 ferm.
3 hæðir og kjallari. —
Fallegí hús og vel við haldið.
Einbýlishús í Kópa-
vogskaupstað
Selst tilbúið undir tréverk.
Stærð ca. 165 ferm, —
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar
5 herb. jarðhæð
115 ferm. með
bílskúrsrétti
íbúðin er á ágætum stað í
Kópavogskaupstað, bygg-
ingu að mestu lokið.
4 herb. kjallara-
íbúð í Laugarnes-
hverfinu
Stærð ca. 100 ferm. —
Sér hitaveita.
6 herb. rishæð
á fallegum stað í Klepps-
hpltinu. — Allt sér — bíl-
skúr — ekkert áhvílandi.
3 herb. íbúðarhæð
við Framnesveg
Ekkert áhvílandi. — Út-
borgun kr. 375 þús.
Fokheld 3ja herb. hæð í
Kópavogskaupstað.
★
Með hagstæðum
útborgunum:
Nokkrar íbúðir í
timburhúsum
(flestar 3ja herb.) á ágæt-
um stöðum í borginni.
Sumar þessana íbúða verða
seldar nýstandsettar
íbúðir og einbýlis-
, hús í Garðahreppi
— Hafnarfirði —
og Mosfellssveit.
FASTEIGNASALAN
Hús & Eipir
BANKASTRÆTI 6 —
Símar 16637 og 18828.
Heimasímar 40863 og 22790
Fata-
viðgerðir
Setjum skinn á jakka
auk annarra fata-
viðger^a.
Fljót og góð
afgreiðsla.
Sanngjarnt verð.
Efnalaug
Skipholti 1. — Simi 1 6 3 4 6.
Kópavogskaupstaður 10 ára
Framhald af 12. síðu.
Föstudaginn 14. maí og laug-
ardaginn 15. maí verða skemmti-
samkomur í Félagsheimilinu og
annast ýmis félög i Kópavogi
dagskrár þeirra, en þar verða
fjölbreytt skemmtiatriði bæði
fyrir fullorðna og böm.
Bæjarstjóm Kópavogskaupstað-
ar hefur nýlega efnt til verð-
launasamkeppni um kaupstaðar-
merki. Bárust um 100 tillögur
og urðu fyrir valinu tillögur
Yngva Magnússonar teiknara og
Sigurlaugar Sæmundsdóttur arki-
tekts- voru þær sameinaðar í eitt
merki, sem er bogi með selkóp
undir á grænum fleti. Afmælis-
nefndin hefur látið gera málm-
merki eftir bæjarmerkinu og
einnig borðfána. I sambandi við
afmælið gengst nefndin fyrir
fjársöfnun í því skyni, að bærinn
eignist fyrstu höggmynd sína til
staðsetningar undir beru lofti.
Til þessara kaupa hefur bæjar-
stjóm samþykkt að veita 1/20/(i
af tekjum sínum í bæjarsjóð eða
240.000 kr. — til gamans má
geta þess að það það er helm-
ingur þeirrar upphæðar er greitt
er af fjárlögum þessa árs til
listaverkakaupa fjrrir ríkið.
1 sambandi við afmælið hefur
verið efnt til samkeppni meðal
bama og unglinga í Kópavogi.
Ritgerðarsamkeppni fyrir ungl-
inga 14-16 ára um efnið „Bærinn
okkar”, og eru verðlaunin ferð
til Svíþjóðar fyrir pilt og
stúlku. Einnig myndasamkeppni
fyrir börn á bamaskólaaldri og
Frá Alhlngi
Framhald af 12. síðu.
Hafði Birgir Finnsson lagt fram
tillögu um það, en hann taldi
fmmvarpið ekki geta haft nein
áhrif í þá átt að draga úr sígar-
ettureykingum og þyrfti að at-
huga málið gaumgæfilegar.
Lúðvík Jósepsson og Vilhjálm-
ur Hjálmarsson andmæltu þessu.
og lögðu tti að tillagan yrði
felld.
Siðan var viðhaft nafnakall
um tillögu Birgis Finnssonar og
var hún samþykkt rheð 24 at-
kvæðum gegn 12. Þessir þing-
menn voru andvígir tillögunni:
Axel Jónsson, Bjöm Fr. Björns-
son, Eðvarð Sigurðsson, Einar
Ingimundarson, Guðlaugur
Gíslason, Gunnar Gíslason, Vil-
hjálmur Hjálmarsson, Jón
Skaftason, Jónas Pétursson,
Lúðvík Jósepsson og Skúli Guð-
mundsson.
Húseigendur
Byggingameistarar
Smíðum handrið og aðra
skylda smíði. Pantið tím-
anlega.
VÉLVIRKINN
Skipasundi 21.
Sími 32032.
er sama viðfangsefnið, eða
„Bærinn okkar”.
1 tilefni af afmælinu verður
gefinn út bæklingur um Kópa-
vogskaupstað og hefur Sveinn
Sæmundsson blaðafulltrúi Flug-
félagsins samið hann. Verður
bæklingnum dreift á hvert heim-
ili í bænum.
Kópavogskaupstaður er nú
þriðji stærsti bær á landinu með
um 8600 íbúa. 25% þeirra eru á
skólaskyldualdri og nær 50%
innan við sextán ára aldur.
Framkvæmdir i Kópavogi verða
því mikið að miðast við þörf
bamanna, þar er nýbúið að taka
í notkun dagheimili, byggja nýj-
an skóla og stækka Kársnesskól-
ann um helming.
Fyrsti bæjarstjóri Kópavogs-
kaupstaðar var Finnbogi R.
Valdimarsson, en lengst hefur
frú Hulda Jakobsdóttir verið
bæjarstjóri. Núvera^di bæjarJ
stjórf er Hjálmar Ólafsson.
Neisti
Framhald af 7. síðu.
Gustavsens um leið Norður-
landanna til sósíalisma, en
danska ríkisútvarpið gerði sér
það ómak að útvarpa þessum
fundi.
Hér verður látið staðar
numið að sinni. Hafi þetta yf-
irlit orðið til þess að áhugi
aukist á þessu ágæta tímariti
Æskulýðsfylkingarinnar er til-
ganginum náð.
de Gaulle
Framhald af 1. síðu.
Frá Caracas í Venezuela berast
fregnir af mótmælafundi gegn
aðgerðum Bandaríkjamanna, um
2.000 manns munu hafa tekið
þátt i honum. Samtímis kom
til óeirða við bandaríska sendi-
ráðið í borginni og við hús
bandarískra fyrirtækja. Viðsveg-
ar um Venezuela hefur lögregl-
an hindrað fyrirhugaða mót-
mælafundi vegna ihlutunar
Bandaríkjamanna í Dómínikan-
lýðveldinu.
Hríðarspor
Framhald af 1. síðu.
og nokkur hafa hvergi birzt fyrr
en hér.
Nú má vel vera að öllum
þeim sem vilja hafa list fyrir
listina, — og þá auðvitað ekki
sízt þeim, sem eru andstæðihg-
ar þess málstaðar sem hér er
studdur, þyki þetta vond bók
og enginn skáldskapur. Ekki
sæti á mér að bera á móti því.
En vilji maður heilshugar veita
einhverju málefni brautargengi,
sem hann frekast kann, þá tekur
hver og einn til þess vopnsins
sem honum er tamast og finnur
hendi sinni næst. Væri vissu-
lega til of mikils ætlazt að öll-
um þætti það vopn gott eða fim-
lega borið. Hugsun um slíkt er
og óþarfa viðkvæmni. Þvi hitt
væri stórum verra við að una,
að vita sig ekki hafa lagt fram
sinn hlut sem skyldi, til stuðn-
ings beim málstað, sem maður
hó hélt beztan af mörgum mis-
iöfnum.
Um leið og ég fæ vinum mfn-
um og samherjum í Samtökum
hernámsandstæðinga þessa litlu
bók í hendur til útgáfu, óska
ég þeim alls góðs f baráttunni
fyrir friðsömu og herstöðvalausu
íslandi".
■ BUASKRA REYKJAYIKUR
1964 ER NÝKOMIN ÚT
íbúaskrá Reykjavíkur (mann-
tal Reykjavíkur) 1. desember
1964 er nýkomin út. Er hún'
í einu bindi, 1280 bls. í fólíó-
broti. Fremst í henni eru leið-
beiningar um notkun hennar
ásamt táknmálslykli o.fl. Vegna
nýrrar vélasamstæðu, sem
tekin var í notkun á síðasta
ári, hafa verið gerðar ýmsar
breytingar á tilhögun íbúa-
skrárinnar, og eiga þær allar
að vera til bóta.
Á íbúaskrá Reykjavíkur eru
allir fbúar Reykjavíkur í götu-
röð. Auk húsauðkennis, nafns,
fæðingardags og fæðingar-
númers, eru eftirfarandi upp-
lýsingar í skránni um hvern
einstakling í Reykjavík: Nafn-
íslands-
glíman ó
sunnudag
íslandsglíman verður háð
nk. sunnudag, keppni hefst f
Hálogalandi kl. 4.
Keppendur eru tfu frá þrem
félögum, KR, Breiðabliki og
Héraðssambandinu Skarphéðni.
Meðal keppenda er núverandi
glímukóngur Ármann J. Lár-
usson, Breiðabliki, núverandi
skjaldarhafi Sigtryggur Sig-
urðsson KR og Guðmundur
Steindórsson Skarphéðni.
Glímudeild KR sér um mótið.
Framhald af 1. síðu.
saman um helgar mönnum úr
ýmsum stéttum, flestum alger-
lega óvönum þessari vinnu, og
unglingum og bömum, allt niður
í 12 ára. Þessir óvönu menn af-
kasta ekki nema hluta af því
sem vanir verkamenn gera, en
fá þó tvöfalt kaup eins og aðr-
ir sem vinna á sunnudögum.
Kemur þetta heldur illa heim
við það að verkamönnum er sagt
að útilokað sé að hreyfa kaup
þeirra til hækkunar.
Þessi langi vinnutími og lága
kaup hefur orðið þess valdandi
að sífellt fleiri verkamenn fara
frá höfninni.
Hvarvetna í heiminum eru
hafnarverkamenn yfirleitt menn
á góðum aldri, í London er t.d.
bannað að yngri menn en tví-
tugir vinni við höfnina og í
Hamborg og Kaupmannahöfn
mega þcir ekki vera yngri en 18
ára. Enda er það óhugsándi að
leysa vandamál hafnarvinnunnar
hér mcð því að hrúga inn óvan-
irtgum og unglingum um helgar
á tvöföidu kaupi, en hrekja
bjálfaða menn úr starfi. Það sem
gera þarf er að skapa mönnum
það kaup og þau skilyrði að
menn géti unað sér við þessa
vinnu, en ekki reyna að leysa
málið með helgidagavinnu og ó-
vaningum.
Ein afleiðing hins gffurlega
langa vinnutíma er fskyggileg
slysatfðni á þessum vinnustað,
slysatíðni sem ekki á sér neina
hliðstæðu f öðrum atvinnugrein-
um. Það mál, slysafjöldinn, er
svo alvarlegt að úr því getur
skapazt hreint neyðarástand ef
allir leggjast ekki á eitt til úr-
bóta.
Við hafnarvinnuna er meiri
hraði og meiri tækni en víðast-
hvar við höfnina eru þrengsli og
slæm aðstaða til vinnu. Það mál
númer, hjúskaparstétt, fæðing-
arstaður (kaupstaður eða
sýsla), trúfélag og ríkisborg-
araréttur. Enn fremur lög-
heimili aðkomumanna og dval-
arstaður fjarverandi Reyk-
víkinga.
Ibúaskráin er hin mikil-
vægastg uppsláttarbók fyrir
stofnanir, fyrirtæki og aðra
sem hafa mikil samskipti við
almenning.
Valur vann Fram
í leiknum í gær
f gærkvöld var 5. leikur
Reykjavíkurmótsins í knatt-
spymu háður á Melavellinum.
Þar áttust við Fram og Valur og
lauk leiknum méð sigri Vals 4:ft.
Nánar verður sagt frá leiknum
í blaðinu á morgun.
•k' Þátttakendum í göngunni er
ráðlegt að búa sig vel og hent-
uglega. Fólk þarf að vera hlý-
lega klætt, hafa trefil og vett-
linga með, þó að veðurhorfur séu
góðar, og regnkápu séu líkur á
úrkomu.
■k' Fótabúnaðurinn skiptir þó
þyrfti að taka miklu ýtarlegar til
meðferðar. En að vinna t.d. í
þrjá mánuði án þess að eiga
nokkurn dag frí, geta aidrei ráð-
stafað frídegi fyrirfram, það er
búið að mæða svo á hafnar-
verkamönnum í Reykjavík að yf-
irgnæfandi meirihluti þeirra
hefur ákveðið að vinna ekki
sunnudagavinnu f sumar.
Þess vegna hefur Dagsbrún nú
tekið málið upp. Við vitum vel
að verkamenn hafa fulla þörf
fyrir þessar tekjur. Við vitum
líka að bannið við sunnudaga-
vinnu kann að mæta andstöðu
einstakra manna, en við treyst-
um á félagsþroska Dagsbrúnar-
manna f þeim efnum.
KefUvíkirsingan
Framhald af 12. siðu.
Suðurlandsbraut. Á . mótum
Tunguvegar og Sogavegar. Á
mótum Bústaðavegar og Rétt-
arholtsvegar. Á mótum Grens-
ásvegar og Miklubrautar. Á
mótum Háaleitisbrautar og
Miklubrautar.
Bílarnir taka fólk í Kópavogi
á mótum Kársnesbrautar og
Reykjanesbrautar, á mótum
Digranesvegar og Reykjanes-
brautar og við Kópavogslækinn,
en þaðan fara bílamir um kL
8.15. Þátttakendur úr Hafnar-
firði koma í bílana á Strand-
götunni.
Fargjaldið til Keflavíkur er
50 krónur og þurfa menn að
greiða það f bílunum. Merki
göngunnar kostar 50 krónur.
Sendiferðabíll mun fylgja göng-
unni og geta menn geymt þar
nesti sitt og farangur og einnig
verða seldir þar gosdrykkir.
Langferðabíll mun einnig fylgja
göngumönnum. Leiðbeiningar um
nesti og annan útbúnað eru
birtar á öðrum stað f blaðinu-
mestu máli. Sjálfsagt er að vera
í ullarsokkum, helzt háleistum,
og gott að hafa sokka til skipt-
anna. Venjulegir götuskór duga
tæplega í svona göngu. Upp-
reimaðir skór með þykkum
gúm- eða leðursólum eru beztir,
og það er kostur á langri göngu
að skómir séu í þyngra * lagi.
Uppreimaðir strigaskór geta dug-
að vel, en það er vissara að
hafa með sér varaskó sé geng-
ið á þeim. Skómir þurfa að
vera í rýmra lagi svo hægt sé
að vera í tvennum sokkum.
Gott er að hafa. leppa í skón-
um séu sólamir þunnir.
•k' Göngufólk þarf. að búa sig út
með eins dags nesti en gos-
drykkir verða seldir f sendi-
ferðabílum sem fylgja munu
göngunni. Appelsínur og sftrón-
ur taka vel af þorsta. Tjaldbúð-
ir verða í Kúagerði og þar fram-
reitt kaffi, súpa og gosdrykkir.
öllum farangri verður ekið á
bil milli áfangastaða, svo hann
þarf engum að íþyngja á göng-
unni.
(Frá samtökum hernáms-
andstæðinga).
Prentarar
Handsetjari óskast til starfa nú þegarí
PRENTSMIÐJA
ÞJÖÐVILJANS.
fCRDABllAR
9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu
gerð tll leigu í lengri og skemmri ferðir.
Símavakt allan sólarhringinn.
FERBABÍLAR sími 20969.
Haraldur Eggertsson,
Kefíavíkurgöngumenn,
athugiB!
Eniin sunnudagsvinna í sumar
i
Tilsölu
íbúðarhæð við Álfheima
Félagsmern sem vilja nota
forkaupsrétt að íbúðinnj
snúi sér til skrifstofunnar
Hverfisgötu 39, fyrir 12.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Á mánudag verður dregið í 5. flokki. — Á morgun eru seinustu
2.100 vinningar að fjárhæð 3.920.000 krónur. forvöð að endumýja.
5. FLOKKUR:
2 á 200.000 kr. __ 400.000 kr.
2 á 100.000 kr... 200.000 kr.
52 á 10.000 kr... 520.000 kr.
180 á 5.000 kr... 900.000 kr.
1.860 á 1.000 kr.... 1.860.000 kr.
AUKAVINNINGAR:
4 á 10.000 kr.... 40.000 kr.
maí. — Sími 23873.
B. S. S. R.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS