Þjóðviljinn - 27.05.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.05.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. maí 1965 ÞTÓÐVILIINN SlÐA 9 Clay heimsmeistari Framhald af 3. síðu. mig fótum en datt af því að ég gat ekki náð, jafnvægi aftur. Liston kvaðst hafa vitað hvað klukkan sló hjá Clay, en ekkert getað gert til að verjast högg- inu, sem hæfðj hann beint á kjammann Liston neitaði að hann hefði sjálfur æílað að gef- ast upp, þetta hefði verið heið- arlegt högg og það mesta sem hann hefur fengið. Hann kvaðst ennfremur hafa , reynt að fylgj- ast með talningunni hjá dómar- anum en ekki heyrt neitt. En þjálfari Listons, Wille Reddish, hefur haldið því fram að dómar- innhafi ekki byrjað að telja á réttum tíma, og Liston hefði því ekki getað fylgt með því hvenær hann þurfti að risa upp. Liston kvaðst ekki hafa nein ákveðin framtíðaráform. Kanadískur meistari í þunga- Dagskrá minningarhátíðar um Jón Thorchilíus laugfardaginn 29. maí 1965, í Innti-Njarðvík. DAGSKRÁ: Guðsþjónusta í Innri-Njarðvíkurkirkju, er hefst kl. 13.30. — Síra Björn Jónsson. Útisamkoma í Innri-Njarðvík kl. 14.00. DRENGJALÚÐRASVEIT KEFLAVÍKUR LEIKUR Stjórnandi: Herbert Hriberschek. SKRÚÐGANGA BARNA ÚR BARNASKÓLUM GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU. : Stjómandi: Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. DRENGJALÚÐRASVEIT ÚR BARNASKÓLA MOSFELLSHREPPS LEIKUR. Stjórnandi: Birgir Sveinsson. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON, settur sýslumaður flytur ávarp og afhendir minnisvarðann. ÓLAFUR SIGURJÓNSSON, oddviti, tekur á móti minnisvarðanum og flytur ávarp. MINNISVARÐINN AFHJÚPAÐUR. BJARNI M. JÓNSSON, námsstjóri, flytur ræðu. HELGI ELÍASSON, fræðslumálastjóri, flytur . ávarpV ' DRENGJALÚÐRASVEIT KEFLAVÍKUR LEIKUR. KIRKJUKÓRAR GULLBRINGUSÝSLU SYNGJA. Stjórnandi: Geir Þórarinsson. KYNNIR verður Ólafur Thordersen, formaður skólanefndar. — Verði óhagstætt veður, getur dagskráin breytzt). ☆ ☆ ☆ Sýningar í bamaskólum vegna afhjúpunar minnisvárða JÓNS THORCHILLIUS: Barnaskóli Njarðvíkur: Skólavinnusýhing barna í Gullbringusýslu. Um kl. 15.30 leikur drengjalúðrasveit Keflavíkur nokkur ' lög fyrir utan skólann. Sigurbjörn Ketilsson, skóla- stjóri flytur ávarp og opnar sýninguna. Sýningin opin: Laugardag 29. maí kl. 15.30—22. Sunnud. 30. maí kl. 10—12 og 13—22. . Mánudag 31. maí kl. 14—22. Barnaskóli Keflavíkur, Sólvallagötu: Skólavinnusýning. Laugard. 29. maí kl- 16—20. Sunnud. 30. maí kl. 10—12 og 14—20. Mánud. 31- maí kl. 14—20. Baraaskóli Keflavíkur, Skólavegi: Skólasögusýning: Fimmtudag 27. maí kl. 14—20. Föstudag 28. maí kl. 14—20. Laugardag 29. maí kl. 14—20. Sunnud. 30. maí kl. 10—12 og 14—20. Mánudag 31. maí kl. 14—20. vigt er var viðstaddur, hélt því fram að höggið sem sendi Liston í gólfið hafi ekkj verið þyngra en svo að smábarn hefði vel þolað það. Russo, formaður hnefaleikasambandsins í Maine, sagði aðeinvígið hefði ekki ver- ið annað en vonbrigði tóm. Fleiri raddir hafa heyrzt í svipuðum dúr — en fyrir keppnj höfðu miklu fleiri veðjað á Liston en Clay, og gat það því orðið gróða- vænlegt að semja á laun um sig- ur Clays. Clay lét síðar í ljós ósk um að berjast við Floyd Patterson sem fyrst, því sá náungi hefði farið um sig mörgum illum orð- um. Söguleg fræðslu- og skólaminja- sýning í Keflavík Á uppstigningardag • verður opnuð í Keflavík sögyleg fræðslu- og skólaminjasýnin-g úr Kjalar- nesþingi hinu forna. Er sýning- in í samandi við hátíðahöld, sem fram fara á Suðurnesjum, þegar afhjúpuð verður i Innri-Njarð- vík stytta af Jóni Þorkelssyni skólameistara í Skálholti. Hefur Gullbringu- og Kjósarsýsla kost- að myndastyttuna, sem er eftir Ríkarð Jónsson, en Keflavíkur- bær hefur skólaminjasýninguna á sínum vegum. Á sýningunni má sjá í mynd- um og lausu máli þróun fræðsiu í héraðinu og eru þar margir fornir gripir, m.a. merkir kirkju- gripir úr Njarðvíkurkirkju, 250 til 280 ára gamiir. Þá eru þar margskonar kennslutæki frá 19. öld og fyrri hluta þessarar ald- ar, sem eru nú úrelt og mega kallast forngripir. Rakin er saga einstakra héraða, en víða hefur þróunin verið ör og framfarir og breytingar miklar. Sýningin er i gamla barnáskólanum f Kefla- vík og verður opin í 10 daga. Þfáfnaður í Eyfum Vestmannaeyjum 26/5 — Síðast- liðna nótt var brotist inn í verzl- , unina Völund við Skildingaveg og stolið þaðan varningi ýmis- konar eins og vindlingum, fatn- aði, gítar, vekjaraklukku og fleiru. Þá voru unnin þar spiöll innanhúss. Lögreglan handtók þ'rjá menn um hádegi'ð í dag og hefur fallið rökstuddur grunur á tvo af beim en þeim þriðja hefur verið sleppt. Þessir menn eru úr Reykjavík og nágrenni. Jón Þorkelsson Framhald af 7. síðu. skóli Reykjavíkur var styrktur af Thorkilliisjóði á árunum 1830 — 1848. Síðar voru veitt- ir styrkir til skólahalds víðar í Gullbringusýslu. Á 40 ára tímabili, frá 1873 — 1913 var greiddur úr Thorkilliisjóði styrkur til 4900 barna til upp- fósturs og menntunar. Veittir voru styrkir úr sjóðnum til skólahalds víða i • Gullbringu- sýslu. Jón Þorkelsson kom ýmsu fleiru til vegar. Hann átti hug- myndina að stofnun landlækn- isembættis á Islandi, einnig lagði hann áherzlu á að flytja alla framhaldsmenntun eða æðri menntun inn í landið, vildi stofna prestaskóla í Hít- ardal og bauðst til að taka við stjórn hans Þar kemur há- skólahugmýndin fyrst fram. Hann vildi koma á aðflutn- ingsbanni á brennivin og hegna fyrir ofdrykkju. Hann var f mörgu hundrað árum eða meira á undan samtíð sinni, þjóðrækin í bezta máta og bar hag lands sfns og þjóðar jafnan fyrir brjósti. Hann hlaut hvarvetna virð- ingu og traust og var þjóð sinni til sóma, hvar sem hann fór. Norrænn byggingadagur Framhald af 7. síðu. an á mótinu stendur. • Vegna mikillar þátttöku í mótum þessum hefur orðið að takmarka þátttakendafjöldann frá hverju landi, og er íslend- ingum gefinn kostur á 65 þátt- takenþum. Ferðaskrifstofan Saga hefur þegar skipulagt hagkvæmar ferðir þar sem þátttakendum verður gefinn kostur á sumar- leyfisferðum í sambandi við mótið. Allar upplýsingar varðandi mótið gefur Byggingaþjónusta A.I. Laugaveg 26, simi 24344, en þátttöku verður að tilkynna fyrir þann 15. ftínf n. k. (Frá Byggingaþjónustu Al). ‘IM,3-n-BB mum Húsnæðislán Framhald af 1. síðu. Hins vegar er enn óákveðið hve háum lánum verður úthlutað til þeirra er sóttu um lán eftir 1. apríl 1964 og byrjaðir voru að byggja fyrir síðustu áramót. Hefur það mál m.a. verið til umræðu í þeim samningavið- ræðum fulltrúa verkalýðshreyf- ingarinnar og ríkisstjórnarinnar er nú standa yfir. Að lokum sagði Eggert að ó- afgreiddar umsóknir um lán er nú lægju fyrir hjá Húsnæðis- málastjórn væru um 1000 og hefur meira en helmingur þeirra borizt á þessu ári. Kvaðst Egg- ert álíta, að miðað við tekjur Húsnæðismálastjórnar og með hliðsjón af þeim mikla fjölda óafgreiddra umsókna er fyrir lægju, þá væri þess ekki að vænta að hægt yrði að afgreiða á þessu ári. hvorki með iáns- loforðum né lánsúthlutunum, neinar umsóknir er bærust hér eftir á árinu. Framhald af 4. síðu. öran vöxt þjóðarinnar, er auð- sætt, að mjög nauðsynlegt er að hafa vel grundvallaðan v’ð- búnað til að mæta vaxandi börf á sviði almenns kirkjustarfs í framtíðinni, og mun íslend- ingum þykja fara vel á því að knýja um leið menningarþræði sögunnar á þann hátt. að báð- ir biskupsstólamir verði end- urreistir 'nnan skamms. Verða þá biskunar þrír í landinu: Þeir munu allir hafa ærin störf að vinna og ei að síður þótt safn- aðarstarfið og annað 'eik- mannastarf aukist að miklum mun frá því, sem nú er. Hólahátíð skal halda árlega f samvinnu við Hólanefnd. Sé hún um sautjándu helgi sum- ars, ef því verður við komið. Undirritaðir í stjóm Hólafé- lagsins taka við Umsóknum inn í félagið. Ein'nigmunu listar til áskriftar að jafnaði liggja frammi á ýmsum stöðum fyrir þá, sem ktýðjá'viljá ófángreind málefni með því að gerast fé- lagar. Árgiald félagsins er að- eins fimmtfu krónur. Virðingarfyllst, Helgi Tryggvason, Kársnesbr. 17, Kópavogi (form,) Haukur Jörundsson, Hólun) i Hjaltadal (varaform.) Jósefína Heigadóttir, Laugar- bakka V.-Hún. (féhirðir). Séra Jón Isfeld, Bólstaðahlíð A.-Hún (ritari) Gísli Magnússon, Eyhildarholti, Skagafirði. Guðmundur L. Friðfinnssön, Egilsá, Skagafirði. Séra Gunnar Gíslason, Glaum- bæ, Skagafirði. — 1,1» Vinnuvélar til Sími 19443. Ungir rássneskir listamenn skemmta í Háskóla- bíói kl. 7 í kvöld. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói frá kl. 1. leigu Leigjum út litlar rafknún- 'ar steypuhrærivélar Enn- fremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími: 23480. KlannarstÍQ ib Læknafélag Framhald af 6. síðu. skipuð sérstök vaktstjóm af félagsins til skipulagn- g á kvöld-, nætur- og idagavaktþjónustu borgar- innar. Um fjölda annarra nefnda, starfa og ráðstafana var að ræða á liðnu starfsári, sem ekki verða rakin hér nánar. Læknafélag Reykjavíkur rekur s.krifstofu að Brautar- holti 20 Stjórn L.R. skipá: Dr. Gunn- laugur Snædal, form., Jón Þorsteinsson og Tómas Á. Jónasson. Framkvæmdastjóri er Ámi Þ. Árnasoh, viðskipta- fræðingur. T I L S Ö L U : Glæsileg einbýlis- hús og stórar ein- býlishæðir í smíðum í Kópavogi. Nokkrar 3 herb. íbúðir í Kópavogi. Sumar þeirra e'ru í smíðum. Steinhús, kjallari, hæð og ris, 5 herb. íbúð og 2ja herb. íbúg við Bragagötu. Sér hiti og sér inngangur fyrir hvora íbúð fyrir sig. — Allt laust. — Útborgun kr 400 þús. 3 herb. íbúðarhæð i timburhúsi á góðum stað nálægt miðborginni. Selst nýstandsett. — Sér hita- veita — Eignarlóð. Útborgun kr. 250 þús. 3 herb. íbúðarhæðir f steinhúsum við Laugaveg. Útborgun ca. 400 þús. á íbúð Hús & Eignir BANKASTRÆTI 6 - Símar 16637 og 18828. Heimasimar 40863 og 22790. Sængur Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NtJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A. Sími 16738. Oras’ið ekki að st'Ha Hílinn ■ HJÓLASTILLINGAR m MÓTORSTILLINGAR. Skiptum um kerti og platinur o.fl. Skúlagötu 32. sjmi 13-100.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.