Þjóðviljinn - 09.06.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.06.1965, Blaðsíða 6
g SfÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 9. júní 1965 Abraham Lincoln? ann 14. apríl 1865 var for- seti Bandaríkjanna myrtur í stúku sinni í leikhúsinu Ford’s Theatre í Washington. Leikritið, sem sýnt var, hét „Our American Cousin“. Morðinginn kom inn í gang sem lá að forsetastúkunni, opn- aði dymar og læddist. inn. Síð- an beindi hann skammbyssu sinni að hnakka Lincolns og hleypti af. Enginn vörður gætti forset- ans, sem nær þegar lét líf sitt. Nú var þó hægur vandinn áð sjá það fyrir, að einhvem- tíma yrði Lincoln sýnt banatil- ræði. Hann hafði nefnilega fengið fleiri bréf með morðhót- un en nokkur Bandaríkjamað- ur annar. fyrr né síðar. Þetta vissi hver maður í Washington. Komizt hafði upp pm hundruð samsæra um að myrða forsetann. Sjálfur trúði forsetinn því, að hann væri i stöðugri hættu. Sama dag og hann var myrtur bað lincoln um vemd, en fékk neitun. Áður en Lincoln fór i leik- húsið, heimsótti hann hermála- ráðgjafann, Edwin Stanton. Eftir að hafa rætt góða stund um gang stríðsins, sagði Linc- oln við "tanton; es Boqth, gekk inn í forseta- stúkuna, var vörðurinn ekkj á sínum stað á ganginum. Hann var sem óðast að drekka sig fullan á nálæigri knæpu. Hvað Eckert höfuðsmanni viðkom, fór hann heim frá ráðuneytinu á venjulegum tima. Stanton hermálaráðherra hafði nefnilega logið því að Lincoln forseta, að höfuðsmað- urinn aetti vakt þetta kvöld. Hversvegna laug hermálaráð- herrann. Þessi lýgi var fyrsta atriðið af fjölmörgum, sem urðu til þess að vekja þann grun, að Stanton hefði ekki haft sem hreinast mjölið í pokahorninu. Klukkan 22.30 þetta sama kvöld skaut Booth Lincoln og stökk síðan úr stúkunnj ofan á leiksviðið. Að minnsta kosti 50 manns þekktu Booth, enda höfðu þeir séð hann oft og mörgum sinn- um á leiksviðinu. Klukkan 22.45 var fjöldi vitna kominn á næstu lögreglu- stöð og öll sóru þau og sárt við lögðu, að Booth væri morð- inginn. Andrew Richards, höfuðs- maður og yfirmaður lögregl- unnar í Washington, skrifaði i flýti skilaboð til hermálaráðu- Lincoln-minn'ismerkið i Washington (Lincoin Memorial) „ Kona mín og ég ætlum í leikhúsig í kvöld. Helzt vildí ég hætta við að fara, en Mary má 'ekki heyra það nefnt, Svo ég vildi gjarnan fá vörð. Gæti ég fengið Eckert höfuðsmann?“ Höfuðsmaður þessi, sem var yfirmaður símskeytadeildar her- málaráðuneytisins, var talinn mesti kraftajötuninn , allri Washingtonborg. og jafnframt einn hinn hugrakkasti Lincoln kunni þvi vel að hafa Eckert í návist sinni þegar hann vár ekki í Hvita húsinu Stanton svaraði: ..Því miður. höfuðsmaðurinn á vákt í kvöld“ Lincóln tók móðguninni þegj- andi Hann vildi ekkj biðja hermálaráðherrann um að taka Eckert úr starfi. til þess var hann of stoltur Loksins fannst þó vörður til þess að gæta forsetans. Sá var lögregluþjónn og hét - John Parker. Þegar morðinginn, John Wilk- neytisins þess efnis, að Lincoln væri dauðvona og Booth væri morðinginn. Hann reit eftirfarandi: „Það er enn tími til þess að setja vörð við alla vegí og brýr útúr borginni. Við getum náð í Booth, áður en hann fer burt úr borginni. Má ég nota menn mína til þessara hluta?“ Tíu mínútum síðar kom sendiboði með svar hermála- ráðuneytisins. Richards föln- aði þegar hann las svarið. Það var svohljóðandi: ,.Gerig ekkert fyrr en þér hafið fengið frekari skipanir Unz vitað er með vissu hver morðinginn sé, skuluð þér halda störfum yðar áfram. eins og ekkert hafi í s-korizt“. jlfl'eðan Booth þeysti yfir Poto- L»1 mac-brúna, komu Stanton og félagar hans á fund saman í hermálaráðuneytinu Það hef- ur aldrei vitnazt, hvað þeir ræddu. Hitt er ljóst með öllu Myndin hér að ofan er af morðinu á Lin-coln eins og því var lýst fyrir hundrað árum. Frú Mary Lincoln situr næst forsetanum, með þeim eru Rathbone höfuðsmaður og ungfrú Harris. Þau giftust síðar og Iyktaði því hjónabandi með því að Rathbone skaut konu sina. hvað þeir gerðu — ekkert. í 24 klukkustundir, sem var meir en nægur tími fyrir Booth til þess að koma sér undan, neitaði Edwin Stanton fastlega að láta blöðum í té nafn morð- ingjans. En það rejmdist ekki unnt að þegja yfir því, hver morð- inginn væri, Til þess höfðu of margir þekkt hann, er hann stökk úr forsetastúkunni niður á leiksviðið og hrópaði: „Sic semper tyrannis” eða „Þannig fer ávallt fyrir harðstjórum“. Nauðugur sendi Stanton eftir Lafayette Baker hershöfðingja, yfirmanni lejmiþjónustunnar. Baker, sem var hataður álíka mikið í Suðurríkjum og Norð- urríkjum, byrjaði leitina með því að banna að gefa nokkrar upplýsingar um Booth. Það fór ekkert millj mála, hver tilgangur hang væri. — „Launin fyrir að ná Booth eru mejr en 200.009 dalir“, sagði hann samstarfsmanni sínum, „og ég ætla mér hvern eyri“. Hver maður í höfuðborginni vissi það vel, að Booth myndi gtefna til Virginiuríkis, en þar átti hann vini. Og að lokum voru sendimenn Bakers sendir þóbgað ásamt herliði og starfsmönnum hermálaráðu- neytjsins. Þann 26. apríl umkringdu hermenn lejmiþjónustunnar mann og ?kutu hann til bana í brennandi hlöðu í Virginíu, Líkið var .flutt til Washing- tqn, þar leit Baker lauslega á það og lét síðan þegar flytja það um borð í fallbyssubátinn Montauk, sem lá við akkeri á Potomac-fljótjnu. Þar fyrirskipaði hann svo herlækni sínum að kryfja lík- ið „eins fljótt og þú gefur og án alls umstangs". Siðan skyldi læknirinn láta líkið í sérstaka öskju og engum var lejrft að líta það augum. Eftir krufninguna fluttj Bak- er hershöfðingi líkið á lejmd- an stað til greftrunar. Þegar hér var komið sögu var hann □ I ár er öld liðin frá því Abraham Lincoln Bandaríkjaforseti* var myrtur af leikaranum John Wiikes Booth. Enn þann dag í dag vekur þetta morðmál forvitni. I þessari grein, sem hér er tekin úr enska vikuritinu „Sunday Citizen“, rekur Robert Dill- ner þetta mál nokkuð. nær því viti sínu fjaer. Uppi var um það orðrómur i Was- hington, að Booth hefðj aldrei verið skotinn og hlöðulíkið væri því ekki af honum. Nú greip Baker til sinna ráða. Hann byrjaði með þvi að taka í sínar hendur krufnings- skýrsluna, svo að enginn, sem þekkti Bqoth, gat borjð lýs- ingu á hinum látna saman við það sem vitað var um útlit Booths, ör hans, tennur o.s.frv. Samtímis þessu bannaði Bak- er það. að seldar væru myndir af Booth. Það sem hann þurfti nú að gera var það að reyna að láta svo langan tíma líða, að þeir, sem séð höfðu líkið, gleymdu því 'að mestu, hvemig það lejt út. Ef hann gæti svo jafnframt látið fymast í minningunni^. mjmd Booths, gæti enginn sagt með nokkurri vissu, að hinn skotni væri ekkj morðingi for- setans. Þetta tókst Baker öllum von- um framar. Umtalið hætti. Fólk vildi trúa því, að morðingi Lincolns hefði engu fyrr týnt nema lífi sínu. Iöllu þegsu studdi Stanton Baker með ráðum og dáð. Hann gekk hvað þá annað svo langt að gefa út um það fyrjr- skjpanir, að liðsforingjar i hernum mættu ekki ræða það, er Both var tekinn. Hversvegna vann Stanton að því með Baker hershöfðingja að þagga niður hneykslið? Tilgangurinn var sá sami hjá báðum, nefnilega peningar En það voru miljónir, sem Stanton sóttist eftjr. Stanton var meðlimur i því flokksbroti Repúblikanaflokks- ins, sem hallaðist að því að Suðurríkin væru látin greiða í gífurlegar skaðabætur að stríði ! loknu. Hann og félagar hans ' ýmsir höfðu á prjónunum á-1 ætlanir um það að yfirtaka : iðnfyrjrtæki í Suðurríkjunum og reka þau með eigin gróða fyrir augum. Lincoln, hinsvegar, hafði krafizt þess að fengju góða friðarskilmála. — „Látum oss fyrirgefa þeim“ sagði Lincoln og þegar Suður- ríkjamenn báðust friðar, hét hann þeim sjálfsstjóm og inn- göngu í ríkjasambandið á ný án refsingar. Var Stanton að velta því fyr- ir sér að losna við forsetann, þegar hann neitaði honum um vemd? — Engin leið er að færa beinar sönnur á slíkt. Heldur verða engar sönnur færðar á það, að háttsettir embættismenn hafi gert sam- særi um að myrða Lincoln. En á því getur enginn vafi leikið, að þeir sem ábyrgðina báru á öryggi hans, höfðu engan á- huga á því að hann héldi lífi. — Verksmiðjuflautan var biluð í dag svo við urðum að biðja kvennakórinn að fara upp á þak og taka lagið. (Salon Gahiin). Rafreiknir sér um sjúkdómsgreiningu Maður vcikist á götu. Sjúkrabíllinn er sóttur og Iæknir- inn sér, að um Iömun er að ræða. Hann er þó ekki alveg viss um orsökina né heldur á hvaða deild sjúkrahússins helzt á að færa sjúklinginn og hvcrnig með hann skuli farið. Það er að sjálfsögðu sá möguleiki fyrir hendi að kalla á starfsfélaga sína og ráðgast við þá. En það tekur talsvcrðan tíma, og slíkt gctur orðið örlagaríkt. Hvað er þá til ráða? Læknirinn notar fcrðaútvarp sitt til þess aö gefa sjúkrahúsinu allar upplýsingar um sjúkling- inn og hin ýmsu sjúkdómscinkenni. Og meðan hann er enn a3 veita sjúklingnum nauðsyniegustu aðstoð, kemur svarið. Sjúklingurinn hefur blóðtappa í blóðæðum heilans. Hann verður þegar að fá lyf, cr hindra þessa blóðtappamyndun. Svr-rið hefur verið sótt í rafreiknj, Úral — 2, sem á stutt- um tíma lætur læknimim rétta sjúkdómsgreiningu í té. Vís- irdamenn í Sverdlofsk cru nú i óða önn að kenna raf- reikninum sjúkdómsgreiningu eftir ákveðinni áætiun. Telja þeir, að ÚraI-2 munu reynast hið bezta tækl og einkurn verði að því mikil hjálp cf slys beri að höndum og þörf sé skjótrar sjúkdómsgreiningar. Hver er sannleikurinn um morðið á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.