Þjóðviljinn - 10.06.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.06.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. júní 1965 ÞIÓÐVILJINN KR vann Fram 2:1 í heldur daufum leik ■ Ekki verður sagt að leikur þessi hafi verið fjörleg- um, ur eða boðið upp á skemmtileg tilþrif, og eftir að dómar- inn hafði vísað Guðjóni Jónssyni af leikvelli í byrjun síðari hálfleiks, var eins og botninn dytti úr leiknum. Ekki svo að skilja að Framarar gæfust upp, þeir börðust, en KR-ingum tókst þrátt fyrir liðsmuninn ekki að ná tök- um á leiknum og neyta aflsmunar. Baldvin Baldvinsson hinn fljóti framherji í KR á hér í höggi við varnarmann Vals. — (Ljósm. Bjarnleifur Bjarnleifsson). Ekki svo að skilja að Fram- arar gæfust upp, þeir börðust, en KR-ingum tókst þrátt fyrir liðsmuninn að ná tökum á leiknum og neyta aflsmunar. Framarar byrjuðu allsæmi- lega og veittu KR-ingum meiri mótstöðu en búizt hafði verið við og allan fyrri hálfleik sýndu þeir ekki síðúr tilraunir til knattspyrnu en KR. Þó virtust KR-ingar meira ógn- andi, og þá ekki sízt fyrir hinn stórbrotna leik sinn og hiaup Baldvins. Það voru Framarar sem skora fyrsta markið eftir að 28 mínútur voru liðnar af leiknum.. Hreinn Elliðason fékk knöttinn rétt við víta- teiginn, lék á varnarmann, og skaut allföstu skoti að marki KR og út við stöng. Heimir var óvenjuseinn niður, og manni virtist sem hann hefði átt að bjarga. Ekki liðu nema 3 mín. þar til KR-ingar höfðu jafnað, var það Baldvin sem náði knettin- Frá ársþingi ungmenna- sambands Skagafiarðar ■ Ársþing Ungmennasambands Skagafjarðar hið 46. í röðinni var haldið 9. maí s.l. Gestir þingsins voru þeir Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ, Skúli Þorsteinsson varaform. og framkvstj. UMFÍ og Hermann Guðmundsson framkvstj. ÍSÍ. Umf. Framför í Lýtingsstaðahreppi sá um þinghaldið. mannvirkja í landinu að sín- um hluta á sjálísagðan og eðxi- legan hátt. um nokkuð fyrir utan vita- teig Fram og einlék svolítið til hliðar, með sínum ofsa- hraða og endaði spretturinn með hörkuskoti sem Hallkell fékk ekki við ráðið. Síðari hálfieikur. Og þannig lauk fyrri hálf- leik, sem aldrei var vemlega spennandi eða harður, eins og fyrr segir. 1 byrjun síðari hálfleiks em KR-ingar heldur meira í sókn, og skall hurð nærri hælum hjá Fram eftir horn, er Ellert var nærri búinn að skalla í mark og litlu síð- ar að spyrna í mark en hitti ekki knöttinn. Á 10. mín. er Guðjóni Jóns- syni vísað af leikveili, og eftir það var leikurinn fremur leið- inlegur. Framarar sýndu þó að í þeim er baráttuvilji, og að margir þessara ungu manna, sem lið Fram samanstendur af nú, em góð efni og fara oft laglega með knöttinn, en virð- ast enn skorta reynslu, sem <•> von er, en þeim tókst þó ekki í þessum síðari hálfleik að ógna að neinu marki. Um miðjan hálfleikinn eru KR- ingiar í sókn, og er Baldvin bmgðið illilega inni í vítateig og skorar Ellert ömgglega úr vítaspymu, sem réttilega var dæmd. KR-ingum tókst aldrei að ógna vemlega marki Fram, og náðu aldrei það vel saman, að það skapaði verulega .hætt-u, þó að þeir væm einum manni fleiri. Eina hættulega tæki- færið átti Sveinn Jónsson, er hann skaut af stuttu færi en Hallkell varði mjög vel. Skemmtilegasti maður framlínu KR var Guðmund- ur Haraldsson, þó hann hafi enn ekki náð tökum á skofcun- um. Þó má segja að hrgöi Baldvins sé í rauninni „leyni- vopn” KR-liðsins, þó ekki fari mikið fyrir knattmeðferð hans. 1 heild náði KR-liðið ekki vel saman í þessum leik og var , eins og svo oft áður svolítið heppið, þrátt fyrir allt. Aðvörun—áminning—útaf. Utafrekstur Guðjóns á að sjálfsögðu eftir að verða um- ræðuefni knattspyrnumanna Lið L U J T Mörk st. næstu dagana og ef til vill KR 3 1 2 0 5:4 4 lengur. Vafalaust munu skiptar Valur 2 1 1 0 6:4 3 skoðanir um þetta atvik, og Keflavík 2 1 1 9 3:2 3 víst er það mjög óvanalegt ið Akureyri 3 1 1 0 6:7 3 maður sé rekinn af velli fyrir Fram 3 1 0 2 5:6 2 að hafa þrisvar „gert hönd“ Akranes 3 0 1 2 5:7 1 Formaður sambandsins, Guð- jón Ingimundarson, setti þing- ið. Rifjaði hann upp þátt þessa staðar í íþróttasögu héraðsins á síðastliðinni öld og minnti m. á. á að við Steinastaðalaug hefði sundkennsla hafizt er Jón Kærnested kom þangað til að kenna sund. Með því hófst Sundkennsla í Skagafirði og hefur með nokkrum hléum haldizt síðan og óslitið að kalla frá því um 1860. Þingforseti var kjörinn Helgi Rafn Traustason og varaþing- forseti Herselía Sveinsdóttir. skólastjóri, en ritarar þeir Gísli Felixson og Stefán B. Pedersen. Á þessu ári varð UMSS 55 ára. 1 tilefni þess voru gerðir að heiðursfélögum tveir elztu núlifandi formenn þess. þeir Haraldur Jónasson. hreppstjóri á Völlum og Valgard Blöndal flugafgr.m. á Sauðárkróki. Var Valgard mættur á þinginu ig flutti sambandinu kveðjur og árnaðaróskir. Heiðursviður- kenningu fyrir íþróttaafrek á liðnu ári hlutu þeir Stefán Guðmundsson, Ragnar Guð- mundsson og Birgir Guðjóns- son, Sauðárkróki. , I sambandi við 50 ára af- mæli formanns sambandsins. Guðjóns Ingimundars.. hafði framkvæmdastjórn fSÍ sæmt hsnn heiðursmerki fþróttasam- bands tslands, og afhenti for- seti bess. Gísli Halldórsson. honum heiðursmerkið á þing- inu og þakkaði honum störf hans í hart nær aldarfjórðuna að félags- og íþróttamálum < héraðinu. Einnig ávarpaði hann þingið og skýrði frá þeim málum, sem hæst ber í starfi fSf nú. Skúli Þorsteinsson flutti sambandinu kveðjur frá UMFf og rakti ýmsa þætti i starfi þess og fyrirhuguðum verkefnum á næstunni. Stærsta verkefnið á næsfcunni er landsmótið, sem halda á að Laugarvatni í byrjun júfí n.k. Þessum ágætu gestum var vel fagnað og þökkuð koman norð- ur um illfæran veg. Margar tilfögur voru sam- þykktar á þinginu, og verður hinna helztu getið hér. Iþróttakennaraskólinn. Ársþing UMSS haldið að Steinastaðaskóla 9. maí 1965 lýsir ánægju sinni yfir þeim framkvæmdum, sem hafnar voru við fþróttakennaraskóla fslands að Laugarvatni og vill vekja athygli á þeirri brýnu þörf, sem allt íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu hefur fyrir uppbyggingu tþróttakenn- araskólans. Því harmar fund- urinn og lýsir megnri óánægju yfir því, að háttv. Alþingi skuli ekki hafa séð sér fært að veita það mikfu fé ,til fram- kvæmdanna að hægt væri að halda þeirri uppbyggingu á- fram með eðlilegum hraða. og skorar því á háttvirtan menntamálaráðherra að hlutast til um að nægjanlegu fjár- magni verði veitt til fþrótta- kvennaskólans i þessu skyni. fhróttasjóður. Ársþing UMSS samþykkir að skora á hæstvirta ríkisstjóm og Alþingi að auka svo fram- lag til fþróttasjóðs ríkisins að honum verði unnt að standa undir uppbyggingu íþrótta- Framkvæmdastjóri. Ársþingið telur, að eitt af aðal vei-kefnum sambands- stjórnar á þessu ári verði að finna grundvöll til ráðningar framkvæmdastjóra á vegum sambandsins, og verði hann jafnframt ráðinn til starfa á vegum fleiri aðila, svo sem Bændaskólans á Hólum og annarra skóla í héraðinu við íþróttakennslu o.fl. Ársþingið samþykkir að fela stjórn UM- SS að vinna að því að sam- vinna fyrrgreindra aðila náist og jafnframt að sækja um styrk úr sveitarsjóðum til að standa undir kostnaði vegna framkvæmdastjórans. Tindastóli. Ársþingið samþykkir að veita útgáfu tímaritsins „Tinda- stóll“ allan þann sfcuðning, sem stjórn sambandsins telur fært. Einnig hvetur þingið Umf. Tindastól til þess að efna til víðtækari samtaka um útgáfu þess, svo sem með UM- SS og Sögufélagi Skagfirðinga. íþróttamannvirki. Ársþing UMSS haldið að Steinastaðaskóla 9. maí 1965, lýsir ánægju sinni yfir þeim íramkvæmdum, sem eiga sér stað f héraðinu við uppbygg- ingu íþróttamannvirkja, og vekur athygfi á að varla mun ofgert í þeim efnum. Vísar þingið í því sambandi til sam- þykktar ársþings 1963 um gerð íþróttavalla á félagssvæðum ungmennafélaganna. Þingið lýsir ánægju sinni yfir fram- kvæmdum við Sundlaug Sauð- g.rkróks og væntir þess að við- komandi aðilar vinni ötullega að því að mannvii'kinu verði Framhald á 9. síðu. Liðin. Framvei'ðir Fram sérstaklega Sigurður Friðriksson og Ölafur Ólafsson voru stoðir og styttur liðsins ásamt Sigurði Einars- syni. Hállkell i markinu er gott efni. viljandi að áliti dómarans, og mun einsdæmi hér. Að leik loknum var Baldur Þórðarson, sem var dómari í leiknum að því spurður, á hverju hann hyggði úrskurð sinn, og gaf hann þá skýringu að maðurinn hefði viljandi brotið af sér í fyrsta skiptið mjög áberandi, og gripið boltann með báðum höndum. Þá hefði hann gefið honum aðvörun, í næsta sinn hefði hann gefið honum á- minningu og bókað brotið hjá sér, og svo í þriðja sinn var ekkert annað að gera. en að vísa manninum af leikvelli. Þetta er venja að gera erlendis í svipuðum tilfellum, heldur Baldur áfram, og á eins að framkvæmast hér, því að þetta er gildandi regla. A svona truflanir og leiktafir er litið mjög, alvarlegum augum, og það svo að heimilt er að vísa manni út af, þótt hann hafi ekki viíjandi .,gert hönd“ nema einu sinni, ef félagar hans hafa áður verig búnir að sýna það sama. Sama regla gildir um viljandi leiktafir. Þetta var það sem dómarinn hafði að segja um þetta ó- venjulega atvik. Við þetta er litfu að bæta, dómarinn hlýbur að þekkja gildandi reglu um þetta atriði. Hitt er svo annað mál, að þetta hlýfcur að verða alltaf túlkunaratriði hvers og eins, SlÐA 5 Nœstu leikir Valur og Keflvíkingar keppa á Laugardalsvelli í kvöld kl. 20.30. Næstu leikir i 1. deild eru svo á sunnudag, þá keppa Akureyringar og Keflvikingar á Njarðvíkurvelli klukkan 16, en um kvöldið klukkan 20.30 keppa Valur og Fram á laug- ardalsvelli. Næstu leikir í 2. de’ld verða á laugardag, Vestmannaeyingar og FH keppa í Vestmannaeyj- um klukkan 16 og á sama tima keppa Haukar og Skarphéðinn. en sá leikur fer fram í Kópa- vogi. Á sunnudag klukkan 16 keppa á Siglufirði Þróttur og Siglfirðingar. Staðaní 1. deild BRlD GESTO N E HJÓLBARÐAR f framlínunni sluppu einna 0g eflaust munu margir halda því fram að síðasta „hönd“ Guðjóns hafi naumast verið viljandi eins og atvik voru. Hins vegar munu menn sam- mála um það að þessar vilj- bezt þeir Helgi Númason og Baldur, fyrir hraða sinn og baráttuvilja. í KR-liðinu var það eins og fyrr Ellert sem var stoðin bæði í-sókn og vörn, og tekst oft að greiöa skemmtilega úr flækj- Framhald á 9. síðu. Síaukin sala sannargæðin. B;RI DG ESTONE veitir aukið öryggi í aksíri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandí. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 PÓLSK lnnflyf]endur VIDSKIPTI Innflyfjendur Confexim Lódz Confexim Lódz Sölumaður frá fa. Confexim herra Konieczko er til viðtals á skrifstofum vorum þessa viku. Fjölbrevtt sýnishorn nærfatnaðar — undirfatnaðar — sokka og ýmiss konar prjónafatnaðar. Pólskt verð og pólsk vörugæði eru landsþekkt. Einkaumboð fyrir Confexim Lodz íslenzk-erlenda verzlunarfélagið Tjarnargötu 18, símar: 20400 og 15333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.