Alþýðublaðið - 20.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1921, Blaðsíða 3
A L Þ ? 0 U BI ^)IÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 o g: 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum deg-i. Sítrón og límonaði lækkar. Krá deginum í dag selja kaupaienn og kaupféiög drykkina þannig: Sitrón og annað ltroon aði lh fl 0,45 og 1/4 A o 3S. Sanítas. Sími 190. Kensla í vefnaði. Frá 20. okt. þ. á. kenna undirritaðar alls- konar vefnað. Nánari upplýsingar á Amt- mannsstíg 2 frá'kl. 1—3 síðd. á degi hverjum. Ásta Sighvatsdóttir. Sigriður Björnsdóttir frá Kornsá. Borgarfjarðarketið fæst daglega á Laugaveg I 7 A, 3W» Yatnsleiðslan í Snðnrpól. Byrjað er nú a vatnsleiðslunsi i Suðurpólana og er hún lögð f Líufásvcginn. Hygginn búmaður hefði lagt skólpræsi í þessa götu utn leið, en hér verður ví*t ekki slfku að heilsa. Ánnie og Jón Leifs ætla að endurtaka hljómleika sina í kvöld kl 8*/*. Þessir ungu listamenn eru á förum héðan tii Þýzkalands eg er þetta síða.ta tæltifærið um langt skeið til þess að heyra leik þeirra. St. Yerðandi nr. 9 heldur fund í kvöid. Meðal annars gefst templ mrucn þar færi á, að hlusta á ferða sögu E. H. Kvarans. Lika verða flokkssíjórar kosnir. Oötnljósin. Ekkert bólar enn þá á því, að gert verði við götu Ijóskerin. Er svo að sjá, »cm bær inn eigi í vetur að .vera í myrkri*', þrátt fyrir öll gasljós og rafljós. Ujólknrsalan. Búðirnar sero mjólk er seld i eru alveg óþolzndi suroar hverjar, og afgreiðsiau þó verri. T. d. er mjólk seld í ofur- lítilli kompu við anddyrisinngang á Laugaveg 46. Þangað sækir fjöldi fólks mjólk, einkum siðan austanmjóikin fluttist þangað. — Má sjá tugi manns standa þar á hverjum morgui utandyra og biða langan tíma. Þessu þyrfti hið bráð- asta að kippa í lag. þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Hjálpar8töð Hjúkrunarfélagsins Likn er opiu sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. ix—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e h, Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugárdaga . . . — 3—4 e. h. Síld, Ágæt, vel verkuð, sökuð íild til *ölu í 50 og 100 kg. tunnuro, hér á staðnum. Viðskiftafélagið Sími 701 & 801. Svar til Krumma frá Magnúsi Guðbrandssyni kemur í bláðinu á morgun. Kenela í vefnaði. Þær Ásta Sighvatsdóttir og Slgríður Björns- dóttir ætla -í vetur að keuna alls- konar vefnað hér í bænum. Vænt- anlega nota ungar stúlkur sér þetta tækifæti til að læra þessa þörfu iðn. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar en kl. 7 í kvöld. Skipskaðar. Vélskip strandaði í Grindávfk í ofsaroki í fyrradag og skemdist mjög. Var það eign Bookles í Hafnarfirði. Einnig rák- ust tveir vélbátar á á legunni á Stokkseyri og sukku báðir. Argangurinn 5 kr. Gjaidd. 1. júni. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur a Alþýðumenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaðl jfjgreilslR ýflþýðubL i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.