Alþýðublaðið - 20.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1921, Blaðsíða 1
AlþýÖubladid 1921 Þriðjudaginn 20 september. 316. tölubl. ¦vla Hljómleikar f 111 1 endurteknir í Bárunni þriðju- daginn 20. þ. m. kl. 8»/« e. h. Aunie Leifn og J6u H.»if « Verk fyrír 2 pianoforte: J. S. Bach: Klavierkonzert (f-moll). Bach-Reger: Doppelkonzert (c-moll). W.A.Mozart: Klavierkonzert (a-dúr). Aðgöngumiðar á kr. 3,50 og 2,50 1 bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar óg við innganginn frá kl. 8. Jrjggittg elki veí! »Ríkissjóður ábyrgist greiðslu lánsins og eru tolitekjurnar sér- staklega sem trygging, en veð er skki aett.« Þannig hljóðar ein setningin í tilkynningu fjármálaráðherrans um ríkislánið, sem líklegt væri réttara að nefna íslandsbánkalánið. ¦» Mönnum hJýtur að verða star- sýnt á þessa setningu, ekfci vegna þess, að hún sé svð fejarnyrt, lieldur vegna hins, að hún.felur -í sér tilraun til blefckinga. Tilraun til þess, að fegra einhvern svart- asta blettinn og stærsta glappa- skotið í þessu „rfkisiánsmári". — Tolltekjurnar eru settar sem trygg- ing, en ekki sem veðlJjEn hver «r þá munurinn á tryggingu og veði, þegar til alls kemurr^í raun og veru er hann enginn. Enda skíftir það litlu máli hvovr. í þessu faiJi er rætt'um tryggingu eða veð. Aðalatriðið er það, að tolltekjur landsins eru um margra ára skeið btmdnar geðpótta tveggja erlendra auðfélaga. Þó allur þingheimur yrði samdóma utn það, að amema bæri alla tolla, yrði fýrst að leita álits þessara tvcggja félaga. Það yrði að Kpy>j* þá að þvf, efmenn vildu lækka kaffi eða sykurtollana, Engar breytlngar, sem geta haít f för með sér læfckun tollteknaana má gera, fyr en lánið er greitt. Getur mælinn orðið fyllri? ts landsbanki hefir að mifclu leyti ráðið gerðum stjórnarinnar í pen- tagamálúnum, nú hefir stjórnin fengið sér annaa erlendan forráða mann í tollmálunum og í bann málinu er fullyrt, að hún ætli á næsta þingi að gerast málsvari þriðja erlenda valdsins. Að leyfa erienduta eiastakling- um að eigaaat slík ítök í stjórn landsias eru glappaskot, sem seint munu íyraast. Og væntanlega sýna þingmeaairnir, þó þeir séu helzt til gjarair á að láta bliadast, þá rögg af sér á næcta þingi, að losa landið við „glappaskota" stjórniaa. Brug-ðið vaha Það er ætið góðra gjalda vert, þegar menn játa yfirsjónir sfnar °g ganga I „eadurnýung lífdag- anna" í suanudagsblaði Morgun blaðsins, er viðurkent sg œælt með því, sem Agúst Jósefsson sagði á sfðanta bæjarstjórnarfundi uw það, að meta þyrfti allar l búðir f bænum. í upphafi grein arinnar stendur svo, ,það er stór furða, að þessu skuli ekki hafa verið hreyft fyr". Sá, sem greinina ritar fylgist sýnilega ekki of vel með í þvf, sem gerist bæðl í bæjarstjórn og í blöðumim. Þessu máli hefir ein mitt vérið hreyft áður bæði á basjarstjórnarfundi og héri blaðina. 2. júní s, I. er talað um nauðsya þess, að metaar séu allar fkúðir f bænum, f grein, sem heitir Húsa- leigan. 16. júlf er aftur rætt um máliS og bent á nauðsyn þess, áð baerlnn hefjist handa og byggi Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergi ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátrygglngaskrlf8tofu El m sklpaf élagsh úsinu, 2. hæð. og 2 septembér er enn vikið að þessu máli og sýstt fram á, að eina ráðið við húsaleigaokriau sé það, að hámark sé sett á ailar leiguibúðif:. Þetta er hér sett svo menn sjái, að málinu hefir verið hreyft, þó enn hafi engar fram kvæmdir orðið. Það er síður ea svö, að vér hryggjumst af aístöðu þeirri, sem Mgbi. hefir nú alt í einu tekið í húsnæðis og húsaleigumálinu — Miklu fremur er það gieðilegt tfmanna tákn, að blaðið hefir breytt um stefnu. Áður hefir það f hví- vetna prédikað helgi einstaklings- eigharréttar og' einstafclingsfrelsið. Nu er þvf saúinn hugur og það er komið á sama mál og Alþýðu- blaðið um það, að þetta hvort- tveggja eigi að vfkja fyrir heill héildarinaar. Tér samgleðjumst og væatam þess, að framhald verði á þessari nýrri «g betri stefau blaðsins. Og tökum ena glaðir í sama streng- iaa og áður: Mmtverður «ð homa á allar íbuðir í bastmm, sem eru leigðar, og hámarksleiga. }tý irás á Rnsslanð? í fýrrihluta ágústmánaðar lýsti enska stjórnin oþinberlega' yfir þvf f neðri málstofunai, að Frakkknd sendi hermenn, vepn- Og önnur hergögn f stórum stfl til Rúmenfu og Póllands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.