Þjóðviljinn - 31.07.1965, Page 2

Þjóðviljinn - 31.07.1965, Page 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Lattgardagur 31. júlí 1965 ÖRÆFAFERÐIR & vegum Hópferðarmiðstöðvarinnar. ih—• amm*. í r y/ MiðMlendið — Norður- og Aasturland. % Vy/SSA 14dag* ferö ágú»t.Ver»lcr.fc30ft. SS/SS» 1 ^ Famstjörl: Pétur Pétursson. í/ Ekiö fjrrsta dag til Veiðivatna, annan dag að Ey» S/ vindarkofaveri f Jökuldal, þriðja dag I öskju norö ur fyrir Tungnafellsjökul um Gæsavötn og Trölladyngjuháls, fjörða dag dvalið I Öskju og ekið i Herðubreiðarlindir, fimmta dag verið f ‘Herðubrelðarlindum, sjötta dag ekið um Mývatns öræfi f Möðrudal, Jökuldal og um Egilsstaði á Seyðisfjörð, sjöundí dagur dvalið & Seyðisfirði ek ið upp á Hérað og um það tii Borgarfjarðar eystra, ðttundi dagur ékið að Egilsstöðum og f Hallormsstaðaskög f Atlavík, ntundi dagur dvalið f Atlavík, tfundi dagur ekið að Mývatni, elleftl dagur dvalið við Mývatn og ekið til Akureyrar, tölftl dagur ekið frá Akureyri um Skagafjörð, Blöndudal og Auðkúluheiði til Hveravalla, þrett ándi dagur dvalið & Hveravöllum, fjórtándi dagur ekið til Reykjavikur. í báðum ferðum er innifal- ið fæði, 1 heit máltíð á dag, kaffi og súpur. Þátt- takendur þurfa að hafa xneð sér viðleguútbúftað og mataráhöld . J I L/\ NOS9N FERÐASKRIFSIOFA Skólavörðustía 16. II. h»3 ! Skrifstofustjóri Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða skrif- stofusíjóra með góða starfsreynslu. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu vinsamlega sendi nafn sitt til blaðsins merkt Skrifstofustjóri. Frá Læknafélagi Reykjavíkur Tilkynning til íbúa Keflavíkurkaupstaðar og Njarð- víkurhrepps. Vegna ágreinings um greiðslur fyrir næturlaeknis- þjónustu í Keflavíkurkaupstað og N'jarðvíkur- hreppi hafa samningar ekki tekizt við Tryggingar- stofnun ríkisins og verður því læknisþjónustan á nefndu svæði innt af hendi frá og með 1. ágúst n.k. skv. gjaldskrá Læknafélags íteykjavikur. Læknafélag Reykjavíkur. Nú þarfunga fó/kið að sýna að það geti ferðazt og g/aðzt á heilbrigðan hátt Q Æskulýðsráð' Reykjavíkur hefur sent frá ’ sér ávarp, þar sem allir eru hvattir til að taka höndum saman um þessa helgi, verzlunar- mannahelgina, í því skyni að heilbrigður og eðlilegur menningarblær verði á ferðalögum og skemmtanahaldi þá dagana. — Fer ávarp ráðsins hér á eftir: Undanfarin ár hafa ferða- lög nngs fólks um byggðir og óbyggðir landsins farið mjög ört í vöxt. Það aetti að vera öllum gleðiefni, því að ferðalög í góðum félagsskap eru tvímælalaust mjög þrosk- andi ungu fólki. Því miður hefur þó nokkur hluti unga fólksins oft orðið til þess að setja ljótan svip á þessar ferðir, með framkomu sinni og slæmri umgengni. Um næstu helgi, þ.e. verzl- unarmannahelgina, munu að venju mjög margir hyggja á ferðir um landið, og ber þá mest á aðsókn unglinga inn í Þórsmörk. Að gefnu tilefni vill Æsku- lýðsráð Reykjavíkur enn einu sinni taka fram, að ráðið sér ekki um ferðir unglinga í Þórsmörk, og er ekki aðili að þeim skemmtunum sem þar fara fram. Æskulýðsráð er ráðgefandi stofnun í æsku- lýðsmálum Reykjavíkur, og hefur þess vegna ekki að- stöðu til þess að standa fyrir slíkum samkomum sem hér um ræðir, þar sem engin tök eru á því að fylgjast með því hverjir þátttakendurnir eru eða hvaðan þeir koma. Æskuiýðsráð hefur einnig lýst því yfir, að það telji mjög varhugavert að flytja í einu svo stóran hóp af ungu fólki langan veg yfir vötn og vegleysur, upp í ör- æfi. Þess vegna hefur Æsku- lýðsráð fylgzt af fremsta megni með undirbúningi og framkvæmd þessara ferða, og^ reynt að efla samvinnu þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli, um nauðsynlegan viðbúnað. Á síðastliðnu ári tókst mjög góð samvinna með opinberum aðilum um þenn- an viðbúnað. Lögreglustjórinn í Reykjavík, skógræktarstjóri, og sýslumaðurinn í Rangár- vallasýslu unnu þar mjög gott starf, og fyrir milligöngu Æskulýðsráðs fóru hjálpar- sveitir skáta frá Hafnarfirði og Reykjavík inn í Þórsmörk, og veittu unga fólkinu að- stoð á ýmsan hátt. Þessar samræmdu aðgerðir báru að allra dómi svo góð- an árangur í fyrra að sam- þykkt var, að grípa til sömu eða svipaðra ráðstafana í ár. Nú er komið að unga fólk- inu, að sýna í verki, að þaö geti ferðazt og skemmt sér á eðlilegan og heilbrigðan hátt, án áfengis og alls sem því fylgir. Að fenginni reynslu undan- farinna ára vill Æskulýðsráð sérstaklega hvetja unga fólk- ið til þess að vanda vel und- irbúning ferða sinna, vera vel klætt hafa nægjanlegt nesti. sjá um að tjöld og viðlegu- útbúnaður sé í lagi, og að hafa ekki með sér annað en það sem nauðsynlegt er til ferðanna. Jafnframt eru foreldrar og aðstandendur unga fólksins hvattir til þess að fylgjast ævinlega vel með undirbún- ingi ferða barna sinna, og kynna sér ferðaáætlun þeirra. Að lokum vill Æskulýðsráfl bera fram þær óskir allrar þjóðarinnar til unga fólksins, sem ferðast um landið, að bað njóti dásemda íslenzkrar nátt- úrufegurðar og útilegunnar f góðum félagsskap, að það gangi vel um þá fögru staði, er það heimsækir, og að það verði með prúðrrtannlegri framkomu sinni sér og þjóð sinni til sóma. (Frá Æskulýðsráði Rvíkur). FERÐIR I VIKU BEIIMALEIÐ TIL LONDON Q'flugféíag tfinsœlastir skartgripir jóhannes skólavörðustíg 7 Mesta um- ferðarheigin VERZLUNARMANNAHELG- IN er á næsta leiti. Ein mesta ferðahelgi ársins, þegar eftir þjóðvegunum þjóta fylkingar bifreiða í endalausum röðum, þéttsetnar konum og körlum, ungum og öldnum. Þúsundum samjn þyrpist fólkið í allar átt- ir, úr borg og bæ, í leit að hvíld og ró frá önn og erli hversdagsins. I slíkri umferð, sem nú er framundan og reynslan hefur sýnt og sannað, að eykst ár frá ári, einmitt um þessa helgi, ber eitt boðorð öðru hærra: öryggi. En að það boðorð sé í heiðri haft, getur gætnin ein tryggt. Það er þeim ömurlegar lykt- ir hvildar- og frídaga, sem, vegna óaðgæzlu, verða valdir að slysi á sjálfum sér, ásr- vinum sínum, kunningjum eða samferðafólki. Sá sem í þær raunir ratar, verður aldrei samur og jafn. Einn mestur böl- og tjón- valdur í þjóðfélagi nútímans, er áfengisneyzlan, ekki hvað sizt með tillitl til margþættr- ar og síaukinnar vélvæðingar, á æ fleiri og fleiri sviðum. og þá einmitt ekki hvað sízt í hinni vaxandi umferð og Dá allra helzt á tylli- og frídöa- um; svo sem helgi verzlunar manna. Það er alltaf dæmigert á- byrgðarleysi að setjast undir bílstýri undir áhrifum áfengis, en 1 hámark nær slíkt ábyrgð- Framhald á 7. siðu. I ROflUGLER Flestar þykktir íyrirliggjandi A og B gœðaflokkar MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTIG 20 SIMI 17373 AÐALFUNDUR ‘ . \ Rauða kxoss íslands verður haldinn í Tjarnarbúð uppi fimmtudaginn 9. sept. 1965, kl. 20. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. , Stjómin. Cjaidskrá fyrir vinnuvéiar Frá ög með 1. ágúst n.-k. verða breytingar á Gj áld- skrá fyrir vinnuvélar, sem verið hefur í gildi frá 15. júlí 1963, sem hér segir: Jarðýtur og jarðýtuplógar hækka um 20% Ýtuskóflur — ' — 15% Kranar á beltum — — 15% Vélskóflur á beltum _ - - 20%, VÉLKK AN ABIFREIÐ AR: Kranar — — — 10% Skóflur — — 20% Loftpressur — — 10% Traktorgröfur — — 10% Reykjavík, 28. ’júlí 1965. Félag vinnuvélaeigenda. Verðum á leiðinni frá Selfossi í Þórsmörk á bílnum, sem myndin er af, alla helgina. ‘ólbarðaviðgerð Veslurbæjar Sími 23120.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.