Þjóðviljinn - 31.07.1965, Page 5
Laugardagur 31. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA §
Stevens gerði Jesú-mynd sem engan má móðga
De Sica kominn til Frakklands
E*
„Auiur er ekki glæpur, en hunn getur
verið byrðí'— voru þetto orð Krists? Svo leyfi ég
þér að gera
'nn eín „biblíumynd" hefur
verig gerð, enda eiga slíkar
myndir vísa áhorfendur. Ge-
orge Stevens segir „Mestu sögu
sem sögð hefur verið“ — og
hér er auðvitað um ævi Krists
að ræða.
Og eins og oftast áður hefur
verið sagt um slíkar myndir,
þá er að þessu viðamikla verki
talinn heldur lítill fengur fyrir
kvikmyndagerð heimsins. Eða
a.m.k. kemst gagnrýnandi tíma-
ritsins „Films and Filming" að
þeirri niðurstöðu — og verður
hér endursagt nokkuð af um-
sögn hans.
Okkar fyrsti vandi er, segir
hann, að við vitum ekki um
hvað mynd Georges Stevens
er. Vissulega er hún ekki um
kristna trú. Við heyrum Jesú
gefa okkur góð ráð, en sjáum
ekkert sem gaeti útskýrt af
hverju guðspjöllin gættu svo
miklum tíðindum sem raun
varð á. Við rétt sjáum Lazar-
usi bregða fyrir í fjarska^ þar
hann stendur í hvitum
sem
hjúpi fyrir utan gröf sína, en
Stevens er yfirleitt mjög var-
kár í umgengni við kraftaverk,
líklega til að taka ekki of há-
an toll af trúgirni okkar. Þeg-
ár Jesús iæknar örkumla-
mann nokkurn er hann látinn
segja: „Margir geta ekki geng-
ið. — Fleiri eru þeir sem geta
það en vilja það ekki“. En það
þýðir: Ég geri aðeins tilkall
til að lækna sjúkdóma sem
eiga sér sálrænar orsakir.
Spjallað við
unglinqana
■ Hollenzki leikstjórinn
Kees Brusse hefur gert mynd
sem hann nefnir „Fólk morg-
undagsins“. Myndin er sett
saman úr frásögnum þrettán
unglinga af áhyggjum sínum,
draumum og vonum. Hvert
þessara „viðtala“ var kvik-
myndað sérstaklega, og þau
síðan klippt saman með þeim
hætti, að út kemur fjörleg
kappræða.
Mynd þessi gekk ekki lengi,
Og kom það til að foreldrar og
uppeldisfræðingar mótmæltu
þessari aðferð. Þeir álíta að
slík myndataka hafi neikvæð á
áhrif fyrst og fremst á þátt-
takendurna sjálfa, óharðnaða
unglinga, sem hættir til að um-
gangast sannleikann af full-
mikilli léttúð er þeir sjá að
þeir standa frammi fyrir kvik-
myndavél.
Andstæður góðs og ills verða
aukaatriði. Myrkravaldið
birtist í líki Donalds Pleasance,
sem freistar Krists á fjallinu
ákaflega ruddalega; „Lífið get-
ur verið ákaflega auðvelt, vin-
ur, ef maður þekkir veginn
til valds og dýrðar í þessum
heimi... hvernig kynnir þú
við að vera herra alls þessa?“
Á sama hátt verður helvíti að
logandi olíutjörn, sem Júdas
hendir sér í. Allur þessi tóm-
leiki útskýrir mætavel hvernig
Stevens leiðist út í ódýra ljós-
siueffekta þegar sýnd er upp-
risa Krists — þeir eiga að læða
því að mönnum, að það sem
lærisveinarnir sáu hafi verið
séð andlegum augum, nánast
hugarfóstur. Það virðist ekkert
pláss lengur til í kriátindómi
fyrir það yfirnáttúrlega.
Ekki fer betur þegar komið
er að þýðingu syndarinnar og
þýðingu trúarinnar,- Við sjáum
lærisveinana varla fyrir okkur
sem éinstaklinga. Einu sinni
flytur Jesús stutta prédikun
þegar Pétur nöldrar yfir þjófi
sem hefur stolið kápu hans.
Samtal Jesú og Mattheusar
tollheimtumanns er á þessa
leið: Mattheus spyr hvort Jesús
hafi nokkuð er hann þurfi að
gefa upp (til tollunar). Jesús
svarar: „Aðeins sjálfan mig og
föður minn“. — „Hvar er
hann?“ — „f mér”. — „Jæja,
hefur hann eitthvað til að gefa
upp?“ — ,,Aðeins kærleika sinn
til þín“. Þetta er öll sú bar-
átta sem sinnaskipti manna
■ö koma af stað. Hejmdar virðist
Jesús ekki taka það neitt nærri
sér, þegar sá ungi Lazarus
neitar að gefa auð sinn fátæk-
um og fylgja honum, Þegar
Lazarus spyr; „Er auður þá
glæpur?“ þá svarar Jesús =f
mikilli varkámi: „Nei, en
hann getur verið byrði", og
hefur þar með eytt þeim
broddi sem felst í áetningunni
frægu um úlfaldann og nálar-
augað. Og þar með er Jesús
sá er Steven.q hefur búið til,
hreinsaður af öllum ákærum
um óameriskar tilhneigingar,
er eindregnir kristnir fjand-
menn siðferðilegrar upplausnat
gætu borið fram.
sem þér sýnist
Vittorio de Sica hefur ný-
lega lokið vift nýja kvik-
mynd sina í París. Hvers-
vegna í París?, gætu menn
spurt, hví ekki heima fyrir?
í efttrfarandi viðtali, sem
endursagt er eftir „Tempo?
er þessu svarað.
Þegar de Sica sezt í leik-
stjómarstólinn andspænis
Christine de la Roche, nýrri
stjörnu sem hann hefur „upp-
götvað“, minnir hann einna
helzt á velviljaðan prófessor.
Hann er ekki hranalegur viö
leikarana, heldur stöðvar upp-
tökuna með föðurlegri og hátíð-
legri handahreyfingu. Hann
er einstaklega kurteis og slær
konum gullhamra á báða bóga.
„Þetta er siðfágað land“,
hvíslar hann að mér.
„Þessi mynd krefst þolin-
mæði“, segir hann og dregur
■undir sig fæturna. Zavattini
er enginn venjulegur kvik-
myndahöfundur og nú hefur
hann látið mig fá kvikmyndar-
handrit sem á engan sinn líka.
Ég blaða í handritinu og skil
hve erfitt það er leikurum að
sökkva ekki í þessu hyldýpi
langra og flókinna setninga.
De Sica og Soffía: Ég vinn ekki
fyrir Ponti framar
Það virðist sem þær dragi þig
niður í hringiðu kenninga um
mannlif, um heiminn í dag, og
þú leitar árangurslaust þótt
ekki væri nema að einni
kommu sem þú gætir hvilt þig
við.
„Þetta er samræða um hug-
tök, um grundvallaratriði", seg-
ir de Sica. „Nákvæm samræða
Framhald á 7. siðu.
Kristur ríður inn í Jerúsalem. — Max von Sydow fer með
hlutverk hans og er sagður gera ýmislcgt vel, en hann get-
ur ekki bjargað hugmyndásnauðum Ieikstjóra.
(V
V/f
tg ekki verður því haldið
"fram, að þetta sé kvikmynd
um Jesú sjálfan. Því Stevens
hefur fallið í þá gömlu freist-
ingu að gera Jesú tilgerðarleg-
an, ómannlegan fyrir „lotning-
ar“ sakir. Hann sleppir hverju
tækifæri til að sýna tilfinning-
ar mannsins, allir eru mann-
legir nema Jesús, sem er aðeins
leyft að verða „holdlegur“ á
krossinum — og þá aðeins
vegna þess, að Stevens telur sig
þurfa að fylgja viðurkenndri
hefð.
eins óljós persóna. Er hann
Júdas verður reyndar alveg
skynsemistrúar, þjóðernissinni,
isérhagsimun amaður, jafnvel
nokkurskonar sósíalisti, gagn-
tekinn af þeirri hugmynd að
gefa fátækum fé? Við vitum
það ekki. Um leið og Júdas
svíkur meistara sinn segir
hann: „Ég er samt vinur hans,
ég trúi á hann. Hann er flekk-
lausasiti og bezti maður sem
ég hef kynnzt — Ég elska
hann“. Þetta eru óvænt enda-
skipti á venjulegum hugmynd-
um um lævíslegt hatur Júdas-
ar — en heldur alls ekki meir.
Er
hvort sem við spyrjum
lengur eða skemur að þvi,
hvað Stevens sé að fara, þá
hljótum við að komast að
þeirri niðurstöðu að hann
meini í raun og veru ekkert
með þessu. Hinsvegar er mynd-
in tröllriðin af þeirri hugsun,
að hún megi engan móðga. Jes-
ús á ekki nein systkini í
henni (af því að þau myndu
móðga kaþólska menn), krafta-
verkum er lýst eins lítið og
hægt er (til að espa ekki um
of þá vantrúuðu), mannfjöld-
inn er mjög hikandi í því
hvort hann á að hvetja til að
Kristur verði krossfestur (ann-
að gæti litið út sem Gyðinga-
hatur) og svo framvegis. Stev-
ens gerir enga tilraun til að
finna svör fyrir sjálfan sig,
innan sinnar reynslu — en
hann segist gera myndina til
að hjálpa öðrum til þess. Bress-
Framhald á 7. síðu,
Soraya hefur fögur augu—en
hún er alls ekki ieikkona
Komin er á markað kvik-
mynd er ber nafnið „Þrjú and-
lit“ og mikið var um skrafað
meðan hún var í gerð — fyrir
þær sakir að aðalhlutverk í
l>eim þrem sögum sem sagðar
eru í myndinni er í höndum
Soraya, fyrrum keisaradrot-tn-
ingar í Persíu.
Mynd þessari er einna helzt
líkt við Hollywoodframleiðslu,
sem er vissulega ekkert lofs-
yrði í munni Evrópumanna. Þó
hafa þekktir leikstjórar stjórn-
að henni. Þannig var Atoni-
oni falið að segja í fyrsta
þætti söguna af því, hvernig
það æxlaðist til, að framleiðand-
inn di Laurentis ákvað að gera
keisaraynjuna að kvikmynda-
stjömu. John Lane segir að
bezt sé að hafa sem fæst orð
Verðlaunamyndin
um Stríð og fríð
Eins og frá hefur verið
skýrt var fyrstu verðlaunun-
um á nýafstaðinni kvik-
myndahátíð í Moskvu sikipt
milli sovézku kvikmyndar-
innar „Stríð og friður“ og
ungverskrar kvikmyndar. —
„Stríð og friður“ er gerð eft-
ir samnefndu skáldverki Tol-
stojs, en burðarás þess verks
er sem kunnugt er hin mikla
herferð Napóleons til Rúss-
lands árið 1812. Bandaríkja-
menn gerðu samnefndia mynd
fyrir nokkrum árum og
horfðu Rússar á hana með
mikilli athygli, þótt þeim
fyndist hún heldur skrautleg
og oft yfirborðskennd: hins-
vegar luku þeir yfirleitt allir
upp einum rómi um það, að
Audrey Hepburn hefðj í þeirri
mynd framið ágætt afrek í
hlutverki Natösju Rostovu,
þeirrar persónu rússneskra
bókmennta sem ástsælust hef-
ur oröið þar í landt.
Sergei Bondartsjúk var fal-
ið að vinna að þessari mynd
fyrir nokkrum árum. En
hann hefur getið sér allgott
orð fyrir myndir eins og
„Othello“, sem hann stjórn-
aði og lék aðalhlutverkið í,
svo og „Örlög manns“, sem
hlaut fyrstu verðlaun á fyrstu
alþjóðlegu kvikmyndahátíð-
inni sem haldin var í Moskvu
Verk þetta heíur mjög vaxið
í höndum hans, og verður
myndin í f jórum hlutum:
fyrstu tveir voru sýndir nú á
hátíðinni. En gert er ráð fyr-
ir því, að myndin verði stytt
um allt að því helming þegar
hún verður send á erlendan
markað — hinsvegar er Rúss-
um treystandi til að horfa á
söguhetjur Tolstojs endalaust.
Sovézk blöð hafa yfirleitt
farið lofsamlegum orðum um
myndima, en ýmsir erlendir
gagnrýnendur eru ekki alveg
eins hrifnir. Þær raddir heyr-
ast einkum frá ítölum, sem
telja sumir, að Bondartsjúk
Sergei Bondartsjúk i
hlulverki Bézúkhofs. Snjöll túlkun eða
ófrumleiki?
hafi lagzt hundflatur fyrir
Tolstoj og ekki dirfzt að
taka verkefnið sjálfstæðum
og frumlegum tökum.
Bondartsjúk leikur sjálfur
í þessari mynd hlutverk Pi-
erre Bézúkhofs, þess sann-
leiksleitandt friðsemdarmanns
um þennan formála, enda hafi
di Laurentis ekki leyft leik-
stjóranum að segja söguna eins
og hann vildi og vissi réttast
og hefur hún verið klippt nið-
ur heldur leiðinlega. Bolognioni
stjórnar næstu sögu: þar er
Soraya hefðarkvenndi sem yf-
irgefur mann sinn til að taka
saman við þekktan rithöfund.
En ástir þeirra verða ekki
farsælar, því þeim tekst ekki
að losna undan eilífum ofsókn-
um forvitinna blaðamanna og
skrafskjóðna. Rithöfund þenn-
an leikur Richard Harris. í
þriðju sögunni (leikstjóri Ind-
ovina) leikur uppgjafadrottn-
ingin á móti Alberto Sordi, sem
hefur það starf hjá ferðaskrif-
stöfu að daðra við ríkar út-
lendar konur sem til Rómar
koma.
Leikur Sordi er að sögn
næstum því eina huggun von-
svikinna .áhorfenda. Soraya er,
segir áðurnefndur Lane, ekki
leikkona. Hún hefur dásamlega
fögur augu. En það er varla
hægt að ætlast til þess að
jafnvel umburðarlyndustu kvik-
myndahúsagestir Íáti sér það
nægja að horfa aðeins á fög-
ur augu í tvo tíma. Þeir fá
ekkj einu sinni „sex“ í kaup-
bæti, því ítalir bregða hér út
af þeim vana síðari mis'era
að vera „djarfir"; af virðingu
fyrir keisaradæminu er hin
fagra Soraya aðeins sýnd sem
kynlaus gína.
Kommúnisfar
H ítalski leikstjórinn Ugo
Gregoretti er að vinna að
heimildarkvikmynd sem nefn-
ist „Kommúnistarnir“ Hann
setur sér það verkefni að sýna
á óhlutdrægan hátt hlutverk
kommúnista í itölsku þjóðfé-
lagi og þær ástæður er tll
velgengni þeirra liggja.
4