Þjóðviljinn - 28.08.1965, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.08.1965, Blaðsíða 2
I 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINW — Laugardagur 28. ágúst 1965 Matvæli og hrein/ætí Neytendasamtökin birta í ný- útkomnu Neytendablaði megin- efni bæklings, sem Rannsókn- arstofnun heimilanna í Dan- mörku hefur gefið út og nefn- ist „Matvæli og hreinlæti". Þar er rætt um hluti, sem allir þurfa að vita, — ekki ein- ungis húsmæður, en þær þó fyrst og fremst. I formála rit- stjórans segir, að birting þessa efnis sé síður en svo ne'tt vantraust á íslenzkar húsmæð- ur, enda viti væntanlega flest- ar mest af því, sem þama stendur. Auk þess sé það ó- þarfi fyrir lesendur að hafa orð á því eftir á, að eitthvað hafi þiað verið í greininm, sem þeir ekki vissu fyrir. Það væri í sannleika hollræði, að allir þeir, sem læsir eru & heimilinu, læsu greinina, sem er auðskilin og fljótlesin. Þama er einnig að finna margan nyt- saman fróðleik um meðhöndl- un og geymslu matvæla. 1 upphafi er lýst smáveru- gróðri þeim, sem helzt er að finna í matvælum, lifnaðar- háttum hans og lífsskilyrðum á skýran og greinargóðan hátt. Síðan eru hinar algengustu matvælategundir teknar fyrir og á hinum ýmsu tilvenustig- um Til fróðleiks má geta þess, að í Danmörku eru árlega skráð 50.000 tilfelli bráðsmit- andi magaveiki. Verið er að senda hið nýja Neytendablað út til félags- manna, en menn geta látið innrita sig í Neytendasamtökin í bókaverzlunum um allt land. Skrifstofa samtakanna er f Austurstræti 14, símar 1 97 22 og 21 666. (Frá Neytendasamtökunum). FRIMERKI íslenzk frímerki og útgáfudagar. ■ tlrval ■ innstungubóka, ■ frímerkjapakka, ■ tengur, ■ takkamælar og margt fleira. Frímerkjaverzlunin Njálsgötu 40. (inn nndir Vitastíg). Skipholti 21 simor 21190-21185 eftir lokun i sima 21037 ui LANCAVATN Veiðileyfi fást í Reykjavík hjá LANDSÝN, Skóla- vörðustíg 16, sem einnig selur bátaleyfi,6, BÚA PETERSEN, Bankastræti 6, VESTURRÖST, Garðastræti 4. Akfært er að vatninu. I. DEILD AKRANESVÖLLUR Munið leikinn á Akureyri í dag kl. 16,30 milli Akraness - Akureyrar Mótanefnd. BIKARKE PPNIN MELAVÖLLUR í dag laugardaginn 28. ágúst kl. 4 leika: K.R.-ÞÓR (Vestm.eyjum) Mótanefnd. skóla og ferðaritvélin helir 60 ára reynslu á Islandi. Samhljóða álit beztu fagmanna er: ERIKA er bezta fáanlega smáritválin. ERIKA er líka ódýrust í sínum gæðaflokki. — BORGARFELL HF. Laugveg 18, sími 11372. Auglýsið i Þjóðviljanum SÍMINN ER 17-500 Í.S.I. I.B.K. K . S . I. Evrópubikarkeppni meistaraliða KEFLAVÍK - FERENCVAR0S fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morgun, sunnudaginn 29. ágúst og hefst kl. 5 s.d. . Dómari: R. H. Davidson frá Skotlandi. Línuverðir: H. Holmes og C. H. Gray. FLORIAN ALBERT Einn bezti miðherji Evrópu Sjóið eitt sterkasta félagslið Evrópu___________________________________ Sala aðgöngumiða úr sölutjaldi við útvegsbank- ann í Reykjavík og i! Bókabúð Keflavíkur. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150,—; Stæði kr. 100,—; Börn kr. 25,—. Börn fá ekki aðgang að stúku miðalaust. Kaupið miða tímanlega. I. B. K. Ilögni Gunnlaugsson fyrirliði I.B.K. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. B R I D G E S T O N E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SHffl Síml 19443 f 4* * \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.