Þjóðviljinn - 05.01.1966, Page 7
Miðvikudagur 5. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
i
Garðyrkjuskólinn
Engum dylst að mikil og al-
menn óánægja rikir með Garð-
yrkjuskóla ríkisins. I röskan
aldarfjórðung, eða frá stofnun
hefur Unnsteinn Ólafsson ver-
ið þar skölastjóri. Þetta hefur
verið fórnfúst óg óeigingjamt
starf, þar sem skólastjórinn
hefur lagt sig fram óskiptan af
sínum alkunna dugnaði og á-
huga. Þó að skólinn eigi nú
stærstu garðyrkjustöð á öllu
landinu, þá hefur skólastjórinn
orðið að berjast við fjárskort,
sem fáir hafa skilið til fulls.
Þessvegna hefur skólastjóri
farið eigin leiðir við rekstr-
artilhögun skólans, og skólinn
þannig fjarlægzt garðyrkju-
stéttina svo að næstum er um
einangrun að ræða. Nú er það
ekki svo, að skólastjóri sé að
eðlisfari ófélagslyndur maður,
t.d. var hann hér á árunum
formaður Garðyrkjufélags ís-
lands og Sölufélags garð-
yrkjumanna. Það er því skoð-
un mín, að óánægja nú með
Garðyrkjuskóla ríkisins og allt
að því einangrun hans, byggist
á skoðanami&mun um rekstr-
artilhögun.
Til þéss að brúa það djúp,
sem nú aðskilur Garðyrkju-
skólann og garðyrkjustéttina
er nauðsynlegt, að menn setji
fram skoðanir sínar skýrt og
óhikað, síðan verði sætzt á
leiðir, og óánægju nöldri, sem
ekki sæmir jafn góðu fólki og
garðyrkjustéttina skipa, sleppt.
Hér set ég fram mínar skoðan-
ir um rekstrartilhögun Garð-
yrkjuskólans. Fyrst vil ég
ræða má'lið á breiðum grund-
velli.
Þáttur hins opinbera
H'i’ð’ 'öþlnbera ræðst ekki
í neina framkvæmd, fyrr en
að hún er talin nauðsynleg
vegna þegnanna. Þannig hlýt-
ur það að hafa verið vegna
þarfa hinnar ungu garðyrkju-
stéttar, að Garðyrkjuskólinn
var stofnsettur. Hið opmbera
ryður þannig atvinnuvegunum
braut Þegar svo atvinnuveg-
irnir eru komnir það vel á
veg, að þeir geta staðið á eig-
- in fótum er talið sjálfsagt í
lýðræðisríki, að hið opinbera
dragi sig í hlé eins mikið og
mögulegt er, ef endanlega
markmiðið er ekki sósíaliskt
þjóðfélag. Víða er talið sjálf-
sagt, að hið opinbera reki al-
menningsskólana en aftur al-
gengara, að ýmsir sérskólar
séu óháðir borgar- eða ríkis-
valdinu.
Ég hef áður rætt það, að ég
teldi æskilegt að garðyrkju-
stéttin gæti nú, og ætti því
að ráða mestu við Garðyrkju-
skólann og ríkisvaldið ætti að
gefa þar eftir. Að þessu kemur
að sjálfsögðu fyrr heldur en
margan grunar. Látum það nú
gott' heita. En út yfir tekur,
þegar stofnanir hins opinbera
halda áfram framleiðslu og
sölu á vörum, löngu eftir að
atvinnuvegirnir eru færir um
að yfirtaka þær greinar. Oftast
er það vegna ofurkapps þeirra
manna, sem fyrir þeim stofn-
unum standa. Þeir menn skilja
ekki sinn vitjunartíma, og hið
opinbera áttar sig ekki á, hve-
nær tími er til kominn að
taka í taumana. Þannig getur
sú stofnun, sem átti að ryðja
atvinnuvegunum . braut staðið
þeim fyrir þrifum.
Garðyrkjuskóli ríkisins er
ekki einsdæmi um þetta hvað
á einnig Skógrækt ríkisins hlut
garðyrkjunni viðkemur, þar
að máli. Með trjáplöntusölu
sinni á skrúðgarðamarkaði hef-
ur hún e.t.v. bælt niður marg-
an verðandi plöntuframleið-
andann. Garðyrkja Reykjavík-
urborgar hélt einnig of lengi
að sér verkefnum í stað þess
að fá garðyrkjumönnum þau í
hendur. Þar er þetta samt sem
áður að breytast, og margir
skrúðgarðyrkjumenn eflast nú
ört af þeim sökum. Hjá
verðandi Grasgarði borg-
arinnar gætir víðsýni. Sú
stofnun hyggst nú bjóða
gróðrarstöðvum og garðyrkju-
'mönnum fræ af þeim plöntum,
sem , hún hefur þegar reynt,
ásamt upplýsingum um ár-
angur, i stað þess að hefja
sjálf framleiðslu og plöntu-
sölu til almennings. Þessar
skoðanir mínar hefi ég marg-
oft látið í ljósi bæði í ræðu
og riti. Sú stund mun koma,
að á þessu verði a'lmennur
skilningur.
Að loknum þessum hugleið-
ingum vil ég komast að þeirri
niðurstöðu að Garðyrkjuskóli
ríkisins á ekki lengur aðfram-
leiða venjulegar garðyrkjuaf-
urðir til sölu á almennum
markaði. Hefði garðyrkjustétt-
in haft með stjóm skólans að
gera væri fyrir löngu búið að
lagfæra þetta atriði. öðru máli
gegnir ef um tilraunastöð væri
að ræða sem reyndi nýjar teg-
undir, og léti framleiðendum í
té allar upplýsingar og sneri
sér síðan. að nýjum verkefnum
jafnskjótt og framleiðendur
hefðu yfirtekið þau eldri. Til
þess að fyrirbyggja misskiln-
ing vil ég taka fram, að hér
ræði ég um Garðyrkjuskólann
en ekki tilraunastofnun. Til-
raunastofnun ,mun ég vikja að
lítilsháttar síðar. ,
Starfræksla
Garðyrkjuskólans
Það var vel varið að finna
Garðyrkjuskólanum stað á
mesta hvera- og gróðurhúsa-
svæði landsins, vegna þess að
garðyrkja verður ekki kennd,
svo vel fari, nema að saman
fari bóklegt og verklegt nám.
Verklega kennslan verður að
vera í sem nánustum tengslum
við bóklegu kennsluna, ekki
bara bókleg á vetuma og
verkleg á sumrin, heldur sam-
dægurs, samtvinnað vetur og
sumar í öllum þeim fögum.
sem hægt er að koma því við.
Nemandinn á að fá að snerta
og þreifa á því, sem hann er
að lesa um. Kennarinn á
jöfnum höndum að greiða úr
og útskýra lesefnið og hann
leiðbeinir i því verklega.
Gróðurhúsið, vinnuskúrinn, og
skrúðgarðurinn, eru en.gu síður
kennslustofur heidur en það,
sem í daglegu tali eru kal'lað-
ar kennslustofur. Verklegu
kennsluna barf að skipuleggja^
á sama hátt og bóklegu kennsl-
una, þannig að nemandinn fái
að kynnast öllum helztu und-
irstöðuatriðum, sem fyrirhon-
um munu liggja í framtíðinni.
Skiljanlega þarf slík garð-
yrkjustöð að hafa mörg og
margþætt verkefni og getur
því ekki haft umfangsmikla
ræktun í neinu, enda yrði
framleiðslan ekki meiri en
svo að blómin yrðu notuð til
kennslu í blómaskreytingum,
nemendagarðarnir prýddu stað-
inn, og nemendur lærðu að
geyma eða matreiddu og borð-
uðu grænmetið. Við skóla á
nemandinn framar öllu að .fá
verklega kennslu f undirstöðu-
atriðum, reynslu fær hann síð-
ar. Um þetta dæmi ég af eig-
in, reynd og er reiðubúinn að
rökræða það síðar. Slík
kennslugróðrarstöð og garðar,
þar sem til þurfa að vera
sjúkar plöntur eins og heil-
brigðar, gróðurhús í smíðum
eins og fullgerð, sundurteknar
vélar eins og samsettar, og ó-
æöar hendur leika um, getur
ekki verið til fjmirmyndar í
aillri ræktun, en hún getur ver-
ið til fyrirmyndar hvað snert-
ir starfsgleði, áhuga og snyrti-
mennsku.
Námstími og
lengd hans
Varðandi námstíma og lengd
tel ég höfuðnauðsyn, að skól-
inn stæ-fi árið um kring með
stuttum fríum milli kennslu-
missera. Sem lágmark tel ég
átján ménuði nauðsynlega, þ.
e. tvo vetur og eitt sumar.
Fjárvana nemendur ættu hik-
laust að geta tekið skólann í
áföngum.
Fyrir dyrum stendur að
setja skólanum nýja reglugerð.
Við gerð þeirrar reglugerðar
mun verða fullt tillit tekið til
óska garðyrkjustéttarinnar, og
garðyrkjustéttin mun hafa
tækifæri til þess að fylgja því
211 nemendur í Tón-
skóla Sigursveins
„Líiflu jól Tónskólans“-, nem-
endatónleikar. sem haldnir eru
um jólaleytið, fóru fram í Haga.
skólanum sunnudaginn 19. des-
ember. Þar léku rúmlega hundr-
að nemendur á hljóðfæri sín
einleik, tvíleik eða í smærri og
stærri flokkum.
Húsig var þéttskipað áheyr-
endum, sem fögnuðu vel hinuifl
ungu hljóðfæraleikurum.
Með þessum tónleikum lauk
fyrra námstímabilj skólans í
vetur. f skólanum voru alls 211
nemendur og fullskipað í nokkr-
um námsgreinum. Mest hafði
nemendum fjölgað á harmojii-
um, harmoniku. píanó og gítar.
Nú er kennsla að hefjast í
siðara námstímabilinu sem
‘tendur til aprílloka og er nú
hægt að veita viðtöku örfáum
nyium nemendum í öðrum
námsgreinum en gítar og raf-
Sigursveinn D. liristinsson.
bassa. Þær námsgreinar eru nú
fullskipaðar.
Innritun fer fram kl. 8—10
síðdegis í síma 19246 til næstu
helgar.
Eftir Jón H. Björnsson magister
eftir að reglugerðinni verði
fylgt. Skólinn kemst brátt í ný
og fullkomin húsakynni. Eng-
um dylst áð brátt mun geta
ríkt mikil og almenn ánægja
með Garðyrkjuskóla ríkisins.
Tilraunastöð í
garðyrkju
Tilraunastöð í garðyrkju er
orðin aðkállandi nauðsyn.
Gróðurhús við garðyrkjuskól-
ann eru þegar fyrir hendi. Hið
opinbera hefur gert sér grein
fyrir þörfinni og áður en langt
um líður mun það hrinda af
stað tilraunastöð í garðyrkju.
Að sjálfsögðu mun slík til-
raunastofnun starfa í fullu
samráði við þarfir garðyrkju-
stéttarinnar. Niðurstöður munu
verða látnar í té jafn&kjótt og
þær liggja fyrir. Þeir nemend-
ur Garðyrkjuskólans, sem
hyggðu á framhaldsnám, hefðu
kost á að sérhæfa sig frekar
með því að fá að vinna aðtil-
raun.um með sérfnæðingum.
Sérfræðingar myndu þar
spreyta sig á ræktun, sem yrði
öðrum til fyrirmyndar.
Þá langar mig til þess að
fara örfáum orðum um grein
Unnsteins Ólafssonar till mín í
Þjóðviljanum 15. desember.
Hann segir: „Þá voru þeir
(þ.e. dönsku garðyrkjuskólarn-
ir) yfirteknir af félögum, sem
leituðu ríkisaðstoðar, endur-
reistu þá og endurbyggðu."
(Leturbreyting mín). Báðir
vissum við að Vilvorde og
Beder voru upphaflega einka-
skölar en ,,okkar“ skóli er
stofnaður af ríkin.u. Svo get-
um við íhugað hvor þróunin
er æskilegri. Að minnsta kosti
má ríkið ekki þvinga garð-
yrkjuskóla upp á þegnana,
heldur á það að fara eftir
þörfum þeirra.
Þó að einstaka garðyrkju-
menn séu svo frámunalega
þröngsýnir að finna Garð-
yrkjuskólanum það til foráttu,
að hann ungi út „konkurent-
um“, finnst mér yfir taka. þeg-
ar skólastjórinn leyfir sér að
brigzla mér um slíka, þröng-
sýni, eftir að ég hefi tvívegis
Framhald á 9. síðu.
Irarnir dansa í litríkum þjóðbúningum.
frskir listanenn
í Þjóðleikhúsinu
Árdegis í dag, miðvikudag,
er væntanlegur hingað til lands
20 manna hópur írskra lista-
manna og heldur listafólkið
eina sýningu á vegum ÞjóS-
leikhússins í kvöld kl. 20.
Dansflokkur þessi nefnist
„Feis Eireann“ og kemur hing-
að frá Dýflinni, en förinni er
heitið héðan til Bandaríkjanna
og Kanada, þar sem listafólkið
mun sýna í um það bil 40—50
borgum á næstu fjórum mán-
uðum.
Á efnisskránni eru mest-
megnis írsk þjóðlög og þjóð-
dansar, en listáfólkið er klætt
litríkum, írskum þjóðbúning-
um á sýningum sínum. írsku
þjóðlögin þykja mjög fögur og
sérstæð og eru þekkt í flest-
um menningarlöndum heims. í
þeim speglast írsk menning og
þjóðarandi í þúsund ár. Hin
sterka ættjarðarást og ríka
skopgáfa íranna tvinnast þar
saman og mörg þjóðvísan býr
yfir djúpum og sárum trega,
sem er svo snar þáttur í írskri
þjóðarsál.
Fararstjóri og stjómandi
listafólksins er Albert Möririé.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
Afhugasemd frá st]órn 5. deildar F. L S.
Símvirkfar, nám
þeirra og störf
Frá stjóm 5. deildar Félags
íslenzkra símamanna hefur
Þjóðviijanum borizt eftirfar-
andi athugasemd við bréf Ö.G.
sem birt var hér í blaðinu á
dögumum:
„Ó.G. finnur sig knúinn til
að hefja blaðaskrif í Þjóðvilj-
anum út af frétt í sama blaði,
þar sem saigt er, að símvirkj-
ar og bamaikennarar hafi ver-
ið settir í sama launaflokk,
þar til dómur var kveðinn upp
í Kjaradómi 1. júM 1963, og
nám símvirkja og bairnakemn-
ara væri sambærilegt að lengd.
Símvirkjasr hafa ekki gert
mikið af því að skrifa um störf
sím í blöð, hafa reyndar nóg
anmað að gera og hugsa þessa
dagama. Em vegma ósanmimda er
koma fram i grein Ó.G.. telur
sitjóm 5. deildar F.l.S. rétt að
eftirfarmdi korni fram.
1. Þar til kjaradómuir var
kveðimn upp 1. júlí 1963 voru
bamakennarar og simvirkjar í
sömu laumafflokkum, 10. og 9.
fllokki. Símvirkjar fengu þó
fyrr 10 ára aldurshaskkum en
bamakennarar.
2. Sömu undirbúnimgs-
menntun þarf til símvirfcja- og
bamakennaranáms. Símvirkja-
nám er 3 ár (36 mánuðir) bök-
legt og verklegt nám. Barna-
kennaranám er 4 vetur (32
mánuðir) bóklegt og verklegt
nám.
Frétt blaðsins var því rétt
svo langt sem hún náði.
Áframlhaldandi samanburður
Ó.G. á bamakennara og sím-
virkja1 byggisit mjög á alröng-
um hugmyndum um sitarf og
nám símvirkja, svo sem skýrt
verður hér á eftir.
Símvirki er samheiti á sér-
menntuðum tæknimönnum
Landssíma Islands og skiptast
þeir í tvo aðalhópa, radíótækni-
menn og símatæknimenn.
Radíótæknimenn vinna við
smíöi, viðgerðir, prófanir og
eftirlit með ýmiskonar radíó-
tækjum, svo sem talstöðvumj
radíófjölsímum, útvarpsstöðv-
um og fl.
Símatæfcnimenn vinna við
uppsetningar eftirlit og við-
gerðir á sjálfvirkum sima-
stöðvum skiptiþorðum. fjöl-
símum og Ð.
Maðurinn sem tengir síma-
tækið við línur símakerfisdns
er efcki -iímvirki eins og Ó.G.
vill vera láta heldur línumaður
eða tengingamaður, og er það
einfaldasti hluti hans starfs.
Ó.G. ritar: s,Simvirkjanám er
venjuiegt iðnnám, sem hver
getur hafið að loknu skyldu-
námi.“
Þetta er alrangt. Símvirkja-
nám er ekki iðnnám, og fer því
ekki fram i iðnskóla. Póstur og
sími heildur símvirkjanám og
er eini aðilinn sem það gerir.
Inntökuskilyrði í símvirkja-
nám er landspróf, gagnfræða-
próf eöa bliðstæð menntun.
Inntökupróf er haldið í stærð-
fræði, enstou og dönsku. og
hafa að jafnaði aðeins um 60%
umsækjendu verið gefin kost-
ur á þriggja mánaða reynslu-
tíma. Eftir reynslutímann er
aftur haldið pj~óf. og hafa þá
aðeins 70—80% fengið að halda
áfram.
Þrátt fyirir mikla vöntun á
símvirkjum hefur þessum
ströngu inntökuskilyrðum ver-
ið fylgt, því reynslan hefur
sýnt, að nauðsynlegt er að
standast þessi próf, til þess að
geta fylgzt með við símvirkja-
námið.
Bóklegar námsgreinar sím-
virkja eru: Stærðfræði (al-
gebra, jöfnur, kúrfur, Ioga-
ritmi), rafmagnsfræði, síma-
fræði, radíófræði, fagteikning
og alm. tækni.
Radíó- og símafræði eru
Framhald á 9. síðu.
i
i