Þjóðviljinn - 12.01.1966, Qupperneq 6
g SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvifcudagur 12. janúar 1966
<í=------------------------------------- ----------------------------
• Á jóladag voru gefin saman
í hjónaband í HallgrfmskLnkju
af séra Jakob Jónssyni ungfrú
Hólmfn'ður Birna Hildlsdóttir
og Gunnar Gunnlaugsson,
Hlíóargerói 21.
Miðvikudagur 12. janúar
13.00 Við vinnuna.
14.40 Sigrún Guðjónsdóttir les
skáldsöguna „Svört voru
seglin".
15.00 Miðdegisútvarp. Ólafur Þ.
Jónsson syngur, Hollywood
kvartettinn leikur kvartett-
inn „Dauðinn og stúlkan“
eftir Schubert, Ludwig og
Giesen syngja tvö lög eftir
Lortzing. Rubenstein leikur
marsúrka eftir Chopin.
16.00 Síðdegisútvarp. Cramer,
Laine, Denny og hljómsveit,
Ella Fitzgerald, Basile og
harmonikusveit hans, Dorsey
og hljómsveit og Chakiris
syngja og leika.
17.20 Framburðarkennsla í esp-
eranto og spænsku.
17.40 Gítarlög.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Á krossgötum“
18.30 Tónleikar.
20.00 Daglegt mál.
20.05 Efst á baugi.
20.35 Dulspeki daglegs lífs.
Grétar Fells rithöfundur
flytur erindi.
21.00 Lög unga fólksins, Berg-
ur Guðnason kynnir
22.15 „Einmanaleiki", smásaga
eftir Örn H. Bjarnason, Jó-
hanna Benediktsdóttir les.
22.35 Blaise Calame og Jean
Claude Ambrosini frá Sviss
leika saman á fiðlu og píanó.
a. Konsert í g-moll eftir Vi-
valdi. b. Sónata op. 12 nr. 1
eftir Beethoven. c. Sónata í
g-moll eftir Debussy. d. Polo-
naise brillante eftir Wieni-
awski.
23.30 Dagskrárlok.
Yerkföll í
Finnlandi
HELSINKI 11/1 — Mikil alda
skyndirverkfalla hefur farið um
Finnland og varð alvarlega á-
berandi í dag í járn- og málm-
vinnsluiðnaði, en nokkuð virð-
ist hafa dregið úr þessum verk-
föllum í trjávinnslu.
í fyrri viku kom einnig til
skyndiverkfalla í járn- og málm-
vinnslu en þau voru talin stafa
af deilumálum á hverjum vinnu-
stað.
í sambandi við verkföllin sem
voru gerð í níu fyrirtækjum í
dag leggja verkamennirnir á-
herzlu á það, að þau séu gerð
til að ýta á eftir samningum
við vinnuveitendur.
Vegna verkfallanna hefur
samningafundum sem áttu að
vera í gær verið frestað um ó-
ákveðinn tíma.
Stjórn félags verkamanna í
pappírsiðnaðinum skoraði í gær
á félagana að hætta þessum
verkföllum til að létta samn-
ingagerð um heildarsamninga.
Á föstudag kemur stjórnin
saman til að ákveða hvort boða
skuli til allsherjarverkfalls í
þessum iðnaði.
Pravda ræSir samn-
inga um kjarnavopn
MOSKVU 10/1 — Moskvu-
blaðið Pravda gagnrýndi í dag
alþýðulýðvöldið Kína fyrir and-
stöðu þess við samningagerð um
stöðvun á útbreiðslu kjarnorku-
Styrkir til boða
Menntastofnun Bandaríkj-
anna á íslandi (Fulbright
stofnunin) auglýsir hér með
eftir umsóknum frá kennur-
um til sex mánaöa námsdval-
ar í Bandaríkjunum á náms-
árinu 1966—’67.
Styrkir þessir munu nægja
fyrir ferðakostnaði til Was-
hington og heim aftur, nauð-
synlegum ferðakostnaði innan
Bandaríkjanna, kennslugjöldum
bókagjöldum og nokkrum dag-
peningum.
Styrkirnir verða veittir kenn-
urum til náms í eftirtöldum
greinum: barnakennslu, kenns'Iu
í framhaidsskólum, verklegri
kennslu (iðnfræðslu); kennslu
í stærðfræði, náttúrufræði, eðl-
isfræði ög skyldum greinum:
ensku, skólaum&jón og skóla-
stjóm, bandarískum þjóðfé-
lagsfræðum og öðrum sér-
greinum.
Umsækjendur verða að vera
fslenzkir ríkisborgarar, skóla-
kennarar með minnsta kosti
þriggja ára reynslu, fastir
starfsmenn MenntamáOaráðu-
neytis eða fastir starfsmenn
menntastofnana eða annarra
stofnana, sem fara með
fræðslumál. Umsækjendur
þurfa að geta talað, les-
ið, skrifað og skilið ensku.
Umsóknareyðublöð eru af-
hent á skrifstofu Fulbright
stofnunarinnar að Kirkjutorgi
6. 3. hæð frá 1—6.
Umsóknarf restirr er til 2.
febrúar næst.komandi.
(Frá Menntastofnun
Bandaríkjanna á Islandi).
Tryggingar
Framhald aí 10. síðu.
í þessum klúbbum geta orðið
þeir ökumenn, sem hafa að baki
sér fimm eða tíu ára tjónlausan
akstur og hafa hlotið viðurkenn-
ingu Samvinnutrygginga.
Auk klúbba, sem hafa ör-
uggan akstur á stefnuskrá er
nú í ráði að stofnuð verði lands-
samtök gegn umferðarslysum og
Verður ráðstefna um það mál
haldin í þessum mánuði fyrir
atbeina bifreiðatryggingafélag-
anna allra.
vopna, jafnframt endúrtók blað-
ið fyrri yfirlýsingar um það að
hiutdeild Vestur-Þjóðverja í
kjarnorkuvörnum Nato mundi
eyðileggja alla samninga um
kjarnorkuvopn.
1 Prövdugreininni segir m.a.
að til séu menn sem haldi því
fram, að tillögur Sovétríkjanna
í þessum málum séu til þess
gerðar að reyna að skapa ein-
okun Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna á þessum vopnum.
Hvern er hægt að fullvissa
með svona lygum? — er spurt
í greininni. Hvers konar ein-
okun verður það, þegar það eru
ekki tvö ríki sem eiga kjarn-
orkuvopn nú þegar, heldur fimm?
í greininni eru Bandaríkja-
mei»n og bandamenn þeirra var-
aðir við tilraumim til að veita
Vestur-Þýzkalandi tækifæri til
að koma fingri á kjarnorku-
gikkinn.
Það mundi þýða að raunveru-
lega væri öilum dyrum lokað
til samninga um bann við dreif-
ingu kjarnorkuvopna.
Sovétríkin og bandamenn
þeirra munu aldrei taka í mál
að Vestur-Þjóðverjar fái hlut-
deild að kjarnorkuvoþnum í
hvaða formi sem vera skal, seg-
ir í greininni.
Til söfu
Þriggja herbergja íbúð
í Laugarneshverfi.
Félagsmenn sem vilja
nota forgangsrétt sinn
að íbúðinni snúi sér til
skrifstofunnar, Hverfis-
götu 39, fyrir 18. jan.
n.k. Sími 23873.
B.S.S.R..
Utsala
Mikil verðlækkun.
ELFUR
Snorrabraut 38.
Aða/fundur
Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur
verður haldinn í leikhúskjallaranum miðvikudag-
inn 19. jan. n.k. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn V.R.
V erkamannaf élagið
Dagsbrún.
uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og
aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1966 liggja
TRILLA
Lítil, góð trilla óskast
til kaups.
— Upplýsingar á aug-
lýsingaskriístofu Þjóð-
viljans — Sími 17500.
frammi í skrifstofu félagsins frá og með 13. þ. m.
Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrún-
ar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 14. þ.m. þar sem
stjómarkjör á að fara fram 22. og 23. þ.m.
Kjörstjóm Dagsbrúnar.
«1
Hef opnað læknigastofu
í Aðalstrætj 4, Ingólfs Apótek.
Viðtöl eftir samkomulagi. — Viðtalsbeiðnir kl.
1—2 í síma 21788 eða heimasíma 21872.
Sérgrein: HÚÐSJÚKDÓMAR.
Sæmundur Kjartansson.
Kjörorðið er:
Einungis úrvals
vörur.
PÓSTSENDUM.
ELFUR
Laugavegí 38.
Snorrabraut 38.
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Lauíásvegi 19 (bakhús)’
Símj 12656.
□ 24. desember sl.
var dregið í Happ-
drætti Þjóðviljans
um tvær bifreiðir,
Skoda MB 1000.
Bifreiðirnar komu á
eftirtalin númer;
17277
18264
Happdrætti Þjóðviljans
VINNINGSNÚMERIN BIRT:
Hverjir
hlutu
bílana?
□ Handhafar vinningsnúmeranna
geta vitjað vinninganna á skrif-
stofu Þjóðviljans á Skólavörðu-
stíg 19, sími 17500.
□ Um leið og við birtum vinnings-
númerin viljum við færa þakkir
öllum þeim mörgu sem styrktu
blaðið með því að kaupa miða í
happdrættinu.
Happdrætti Háskóla íslands
1. FLOKKUR:
2 á 500.000 kr.
2 á 100.000 kr.
60 á 10.000 kr.
132 á 5.000 kr.
1.200 á 1.500 kr.
1.000.000 kr.
200.000 kr.
600.000 kr.
660.000 kr.
1.800.000 kr.
AUKAVINJSTINGAR:
Á laugardag verður dregið í 1. flokki 1.400 vinningar að fjárhæð kr. 4.300.000.
Á föstudag eru seinustu forvöð að kaupa miða.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS.
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
1.400
4.300.000 kr.