Þjóðviljinn - 12.01.1966, Side 7

Þjóðviljinn - 12.01.1966, Side 7
Miðvikudagur 12. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN SlÐA ^ FerSin ti/ Limbó Framhald af 5. síðu. slökkviliðsstjóri í Limbó og fær sannarlega að láta móðan mása, en helzta gamansemin sú að þessi nautheimski emb- aettismaður er í vasanum á Leikstjóranum Klemenz Jóns- syni bregður rétt fvrir í góðu gervi kalkaðs og gamals borg- arstjóra; hanti túlkar það hlutverk skemmtilega í hví- vetna, en fyndnina um mis- konunni sinni. Ámi er mjúk- . heymir hans og röng svör hef ur í hreyfingum, snöggur og kíminn í svörum, og leikur jafnan af lifandi þrótti. Músabömin Maggi .og Malla systir hans eru auðvitað hetj- ur leiksins og samvalin og samtaka: Ómar Ragnarsson og Margrét Guðmundsdóttir. Ég' hef ekki hingað til litið á Ómar sem leikara í venjuleg- um skilningi, en hann gerir fyllilega skyldu sína, söngvinn og skýr og mjög léttur og öruggur í spori, og eins geð- felldur og greindarlegur og Maggi mús á að vera. Margrét Guðmundsdóttir, hin reynda og hæfa leikkona er mjög hug- þekk í alla staði, sviflétt og hlý. Af íbúunum í Limbó kveð- ur ekki minnst að bófanum og svikakónginum Surti, það er Jóni Sigurbjörnssyni, þótt hlutverk hans sé lélegá samið. Jón nýtur mikillar söngradd,- ar sinnar, og er svo óhugnan- lega refslegur og 'skuggalegur að ég held að sumum minni börnunum hafi þótt nóg um; þar er um ósvikinn skapgerð- arleik að ræða. Gísli Alfreðs- son er skýr og skörudegur í gervi hins réttboma konungs sem Maggi mús frelsar úr svartholinu; hann er ekki gáf- aður fremur en aðrir Limbó- menn, en ætti óneitanlega að vera sýnu geðfelldari og skap- fellilegri en Gísli gerir hann. Þá er Sigríður Þorvaldsdóttir prinsessan dóttir hans. og leikur það dauflega hlutverk fremur laglega; tvo varðmenn er líka skylt að nefna, Jón Júlíusson og Sverri Guðmunds- son, unga leikara sem halda vel og hressilega á sínum hlut. | n At///rv°' S^Cmes. Einangrnnargler Framlelði eimingls úr úxmQa gleri.5 éxa. ábyrgði FantlV tímanlega, KorklSJan b.f. Skúlagðtu 57. — Síml- 23200. Mímir Síðasti innritunar- dagur. 1 00 04 2 16 55 (kí. 1-7) ég tvisvar heyrt í bamaleik suður í Hafnarfirði. Loks er að geta þriggja jarðarbúa: Lár- us Ingólfsson er aðstoðarmaður hins fáránlega prófessors, kát- broslegur og léttur í lund; Anna Guðmundsdóttir sann- færandi og traust sem mædd eiginkona sama sérvitrings, og Nína Sveinsdóttir kímin og geðfelld músamamma. Þó að harðful lorð num áhorf- anda eins og mér hljóti að finnast fátt um ýmislegt i þessum leik, skiptir það litlu máli; börnin voru auðsæilega glöð og ánægð. klöppuðu fyrir hverju atriði og fagnaðarlát- unum í lokin ætlaði seint að linna.. Þær innilegu viðtökur eru næg sönnun þess að ævin- týrið um músabömin eigi þrátt fyrir 'allt vinsældir og langt líf fyrir höndum. A. Hj. Bíaðdreifíng Unglingar óskast til blaðburðar í eftirtal- in hverfi: Hjarðarhaga — Tjarnargötu — Skipholt Kleppsveg — Múlahverfi. Sími 17-500. Framtíðarstarf Maður eða kona óskast til aðstoðar við rannsökn- arstörf. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Haf rannsóknarstof nunin, Skúlagata 4, sími 20240. jr Utsala Utsala MIKIL VERÐLÆKKUN. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. I Skipholti 21 simar 21190-21185 I effir lokuH S sima 21037 ■ FRA , , SOVETRIKJUNUM aa BR1DGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 ör óummsös Skólavorðustíg 36 $ímí 23970. INNHCIMTA LÖOFRÆVlSTðm? EYJAFLUG fí JTX.7AX SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120 RADIOTONAR Laufásvegi 41. Fataviðgerðir Setjum'Skinn á jakka auk annarra fataviðgerða Fljót og góð afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. — Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr 950.00 — 450.00 145,00 F omverzlunin Grettisgötu 31. BUOIN SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- utnar, eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá 'gkref frá Laugavegi) MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR BTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆCJULEGRA FLUGFERDA. AFpREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÆNGUR Endurnýjum gömlú sængina, — Eigum dún- og fiðurheld ver. NtJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. Skipholti 1. — Simi 16-3-46. Símj 19443. HfólborSoviSgerðír OPIÐ ALLA DAGA (LBCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRÁKL.8TIL22. Gúmmívinnnstofan Wf Sdpholti 35, R«ykj»TÍk. Verkstæðið: SÍMl: 3-10-55. Skrifsíofan: SÍMI: 3-06-88 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simi 30945. Snittur Smurt brauð við Óðinstorg. Sími 20-4-90. NITTO JAPðNSKU NIH0 HJÓLBARDARNIR f flestum staorSum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skiphoiti 35 —Sími 30 360' B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Símj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og platinur o. fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simj 13-100. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandj heim- fluttum og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogj 115 - sími 30120. RHain

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.