Þjóðviljinn - 12.01.1966, Qupperneq 9
Miðvikudagur 12. janúar 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 9
til minnis
★ I daff er miðvilcudagur 12.
janúar. Reinhold. Árflegishá-
flæði kl. 9.18. Sólarupprás
kl. 10.10. sólarlag kl. 14.59.
★ Næturvarzla er í Lyfja-
búðinni Iðunni, Laugavegi
40 a. sími 21133.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Jósef Ólafsson
læknir Ölduslóð 27, sími
51820.
* Cpplýslngar úm lækna-
bjónustu f borginni gefnar f
sfmsvara Læknafélags Rvfkur.
Sími 18888.
★ Slysavarðstofan. Opið ail-
an sólariiringinn, — sfminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir f sama sfma.
V Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SlMI 11-100.
flugið
.★j Pan American. þota er
væntanleg frá New York kl.
06:20 í fyrramáli'ð. Fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 07:00. Væntanleg frá
Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18:20 annað kivöld. Fer
til New York kl. 19:00.
ýmislegt
skipin
★ H.f. Jöklar. — Drangajök-
ull er í London. Hofsjökull
er í Charleston. Langjökull
er í Reykjavík, fer í kvöld
til Gloucester. Vatnajökull
fór í gær frá • Kaupmanna-
höfn til Gdynia og Hambörg-
ar.
★H.f. Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fer frá Antwerp-
en í dag til London og Hull.
Brúarfoss fer frá Hamborg
15; þ.m. til Rotterdam og
Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Reykjavíkur í gær frá
Hamborg. Fjallfoss fór' frá
N.Y. 5. þ.m. til Reykjavík-
ur. Goðafoss fór frá Keflavik
8. þ.m til Gdynia og Turku.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Leith og
Réykjavíkur. Lagarfoss ' fór
frá Keflavík í gær til-Vest-
mannaeyja. Hamborgar pg
Gdynia Mánafoss fór frá
Fáskrúðsfirði 10. þ.m. til
Kaupma-nnahafnar, Gauta-
borgar og Kristiansand. —
Reykjafoss er í Reykjavík.
Selfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 7. þ.m. til Cambridge
Camden og N. Y. Skógarfoss
fór frá Akureyri í gær til
Siglufjarðar, Seyðisfjarðar.
Norðfjarðar og Eskifjarðar.
Tungufoss kom til Rvíkur h.
þ.m. frá Hull. Askja fór frá
Flateyri í gær til Þingeyrar.
Súgandafjarðar ísafjarðar og
Akureyrar Waldraut Horn
fór frá Cuxhaven 10. þ.m. til
Faxaflóahafna.
-*• Ríkisskip. — Hekla fór frá
Seyðisfirði síðdegis í gser á
norðurleið. Esja fór frá
Reykjavík kl. 13.00 í dag
vestur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja og Hornafjarðar.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Herðubreið er á Austfjarða-
höfnum á suðurleið
★ Skipadeild SÍS; Arnarfell
fór frá Akranesj 9 þ.m til
Norðurlandshafna. Jökulfeil
fór frá Reykjavík í gær til
Akureyrar og Húsavíkur.
Dísarfell fór frá Hornafirði
í gær til Reykjavíkur Litla-
fell fór frá Réykjavík í gær
ti] Eyjafjarðarhafna, Helga-
fell lestar á Austfjörðum.
Hamrafell fór frá Reykjavík
7 þ.m til Aruba. Stanafell
losar á Norðurlandshöfnum,
Mælifell lestar í Cabo de
Gata fer þaðan til Faxaflóa-
hafna. Erik Sif losar á Vest-
fjarðahöfnum. Minne Basse
fór frá Vestmannaeyjum í
gær til Píreaus.
★ Frá Mæðrastyrksnefnd:
— Nú er lokið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar og hafa
nefndinni aldrei borizt meiri
gjafir . en í ár, bæði matur,
föt ,og peningar. sem inn
komu 491.000.00 kr.
Útihlutað hefur verið til
nær 800 heimila og einstakl-
inga, Margt af þessu fólki
hafa verið gamalmenni. sjúkl-
ingar, einstæðar mæður á
öllum aldri, fráskildar, konur
með böm, heimili með stóra
barnahópa frá 6-12 börn.
Engum hefur verið synjað
um hjálp, sem með vissu var
vitað um, að þyrfti hennar
með. _
Þakkar Mæðrastyrksnefnd
af alhug allar þessar gjafir
um leið og hún óskar gefend-
um sínum og þiggjendum
velfarnaðar og allrar bless-
unar á komandi ári. — Jón-
ína Guðmundsdóttir formaður
M æðrasty r ksnefn d ar.
★ Ctivist barna: Börn vngri
en 12 ára til kl. 20. 12—14 4ca
til kl. 22. Bömum og -mg-
lingum innan 16 ára er ó-
heimill aðgangur að veitinga-
stöðum frá kl. 20
ir Frá Barnadeild Heilsu-
verndarstöðvarinnar við Bar-
ónsstfg. Hór éftir vérða böm
frá 1—6 ára ekki skoðuð á
þriðjpdögum og föstudögum
frá klukkan 1-3 néma samkv.
pöntunum. Tekið er á móti
pöntunum f síma 22400 alla
virka daga nema laugardaga.
Börn innan 1 árs mæti eftir
sem áður til skoðunar samkv.
boðu'- hverfishjúkrunar-
kvenna. — Heiisuvemdarstöð
Reykjavíkur.
leiðbeiningar
* Kvenfélagasamband Is-
lands. Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra. Laufásvegi 8. sími
10205. er öpin alla virka daga
söfni
tn
★ Borgarbókasafn Rcykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A, sími 12308.
Útlánsdeild er opin frá kl.
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl. 9—22 alla virka
daga nema iaugardaga kl.
9—19 og sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið Hólmgarði 34 apið
alla virka daga. nema la-ug'-
ardaga kl. 17—19. mánudaga
er opið fyrir fullorðna til ki.
21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 op-
ið'alla virka daga nema iaug-
ardaga kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum 27, «fml
36814, fullorðinsdeild apin
mánudaga. miðvikudaga os
föstudaga kl. 16—21. briðju-
daga og fimmtudaga kl.
16—19. Bamadeild opin al’.a
virka daga nema laugardaga
kl. 16—19.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Mutter Courage
Sýning í kvöld kl. 20.
Endasprettur
Sýning fimmtudag. kl. 20.
Sýning föstudag, kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
í Sigtúnj
KLEPPUR
— HRAÐFERÐ
Næstu sýningar;
Fimmtudagskvöld kl. 9, föstu-
dagskvöld kl. 9 laugardags-
kvöld kl. 9.
Aðigöngumiðasala í Sigtúni frá
kl. 4—7. Sími 12339.
Borgarrevían.
BIÓ
Simi 11-5-44
Cleopatra
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd j litum með
segultón. íburðarmesta og dýr-
asta kvikmynd sem gerð hef-
ur verig og sýnd við metað-
sókn um víða veröld.
Elizabetb Taylor.
Richard Burton.
Rex Harrison.
Bönnua börnum.
— Danskir textar. —
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKOLAB‘0
Simi 22-1-40.
Ást í nýju ljósi
(A new kind of love)
Ný amerísk litmynd. óvenju-
lega skenimtileg enda hvar-
vetna notið mikilla vinsælda.
— íslenzkur texti. —
Aðalhlutverk;
Paul Newman,
Joanne Woodword.
Maurice Chevalier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IKFÉLAG
rjeykjavIkor'
Ævintýri á fröneri'för
Sýning í kvöld kl 20,30.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 1-31-91.
OAMLA BSÖ, , U
11-4-75.
Flugfreyjurnar
(Come Fly With Me)
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
m
Sími 50-1-84.
í gær, í dag og á
morgun
Heimsfræg ítölsk stórmynd
með
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9.
Sími 50249
Húsvörðurinn
vinsæli
Ný bráðskemmtileg dönsk
gamanmvnd 1 litum.
r»ireh Passer
Helle Vírkner,
Ove Sprogöe.
Sýnd kl. 7 og 9.
IItÓNABÍÖ'
J, ,1 s.-,
Sími 31182.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Vitskert veröld
(It’s a mad. mad, mad mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný amerisk gamanmynd í lit-
um o-g Ultra Panavision — í
myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur.
Sýnd kl. 5 oa 9
— Hækkað verð. —
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32-0-75 — 38-1-50
Heimurinn um nótt
(Mondo Notte nr. 3.)
ítölsk stórmynd í litum og
CinemaScope. „
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 o« 9,
Stranglega bönnuð börnum.
— Hækkað verð. —
Miðasá*la frá kl. 4.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið.
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 13. janúar kl. 21.
Stjórnandi: Robert A. Ottósson.
Einleikari: Fredell. Lack frá Bandaríkjunum.
Viðfangsefni: „Leikhússtjórinn“ forleikur eftirv
Mozart, fiðlukonsert í C dúr eftir Mozart og Sin-
fónía nr. 3 eftir Anton Bruckner.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal.
Þetta verða 8. og síðustu tónleikar jyrra misser-
is og eru áskrijendur beðnir um að tilkynna uxn
endurnýjun skírteina nú þegar til Ríkisútvarpsins,
sími 22260.
Simi 41-9-85
Heilaþvottur
(The Manchurian Candidate)
Einstæð og hörkuspennandi,
ný. amerisk stórmynd.
Frank Sinatra,
Janet Leigh.
Sýnd kl 5 og 9,
BönnuS innan 16 ára.
'
Slmi 18-9-36.
DIAMOND HEAD
— íslenzkur texti —
Ástríðuþrungin og áhrifamik-
il ný amerísk stórmynd i lit-
um og CinemaScope byggð á
samnefndrj metsölubók. Mynd-
in er tekin á hinum undur-
fögru Hawaii-eyjum.
Charlton Heston,
George Chakiris.
Yvette Mimieux.
James Darren v
France Nuyen.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
AUSTURBÆjARBÍO
Sími 11384
MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA
EFTIR;
Heimsfræg, ný frönsk stór-
mynd. byggð á hinnj vinsælu
skáldsögu.
Aðalhlutverk;
Michéle Marcier.
Giuliano Gemma.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆÍNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skóavörðustig 21.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
KRYDBKASPIÐ
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
truldfumap
HRINGIR/^
AMT M AN N S S TI D 2
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opið frá 9-23.30 — Pantið
tímanlega i veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholtj 7 — Simi 10117
umötfieús
siatumjaKTORfiOTt
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
HEES
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna —
Bílaþjónustan
Kópavogi
Auðbrekku 53 - Sim» 40145