Þjóðviljinn - 20.01.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 20. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJrNN — SlÐA J Japanskur ráð- herra í Moskvu MOSKVA 19/1 — Utanríkisráð- herra Japanp, Shiina, er nú í opinberri heimsókn í Sovétríkj- unum. og ræðir alþjóðleg vanda- mál við sovézka ráðamenn. Shiina hefur hvatt viðmælendur sina til að hafa frumkvæði um friðarsamninga um Víetnam. Ráðherrann hefur rætt við sovézka utanríkisráðherrann. Gromiko, um kröfur Japana til syðstu eyja í Kúrileyjaklasanum, sem féll í hlut Sovétríkjanna í heimsstyrjöldinni, en Gromiko gaf þau svör að landamæradeil- ur ríkjanna hefðu þegar verið leystar fyrir fullt og allt. Flugvél fýnd Framhald af 1. siðu, að flugmaðurinn hafi tekið stefnuna til hafs og hafi átt að hækka sig í örugga lofthæð og tekið stefnuna á næstu örugga flughöfn. Eru barna þverhníptar fjalls- hlíðar til beggja hliða. Erfitt er þó að leiða getum að afdrifum flugvélarinnar. Þegar flugvélin gaf sig ekki fram á nýjan leik, bá var þegar haft sambai^ við flugradíóið á Egilsstöðum . og tilkynntu þeir flugumferðarstjórn i Reykjavík um biðina og fengu þeir til- kynninguna nálega samstundis. Þeir höfðu þegar samband við Flugbjörgunarsveitina hér í Reykjavík og voru lagðir af stað með flugvél frá Flugíélagi Is- lands kl. 22,53. — voru það 20 flugb.iörgunarmenn undir stjóm Sigurðar Þorsteinssonar, varð- stjóra cg hefur hapn stjómað leitinni fyrir austan. Þetta er talin úrvalssveit og vön klifri í fjallaklettum og flugu þeir fyrst til Egilsstaða og fóru þaðan með bílum til Neskaup- staðar yfir Oddsskarð. Um nóttina höfðu allar lands- 'mastöðvar opið frá Þórshöfn gð norðan og alit suður að Lóni og hófst þegar viðbúnaður víða um nóttina til leitar. v Ekið á gangandi fálk, — kviknaði í jólatré Skömmu eftir hádegi gær- dag var ekift á gangandi konu á Reykjanesbrautinni rétt hjá Njarðvjkum og var konan þeg- ar flutt á sjúkrahús í Kefla- vík og gert þar að meiðslum hennar. Þá var ekið á drukkinn Kópavogsbúa á gangi eftir Kársnesbrautinnj eða nánar til- tekið á hornj Kársnesbrautar og Hábrautar og skeði þetta rétt fyrir kvöldmat. Hér átti hlut að máli reykvísk Volkswagenbifreið og missti hinn gangandi maður meðvit- und og var þegar fluttur á Slysavarðstofuna í Reykjavík. Þar var gert að meiðslum hans og reyndust þau furðulega lítil og var síðan okið með manninn til síns heima Þá var Slökkviliðið hér í Reykjavik kvatt á vettvang i gærkvöld að Nýlendugötu 24 a og hafði kviknað þar í jólatré og stóð það í ljósum logum Þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang hafði heimilisfólkinu tekizt að slökkva i jólatrénu með því að vefja það inn í stórgripahúð er la á gólfinu og snara svo öllu í baðkerið í næsta herbergi. Mikill reykur var Þó i íbúðinni. Framhald af 1. siðu. Um hungursneyð í Indlandi fórust henni orð *á þessa leið: Ég er hlynnt allri aðstoð, hvaðan sem hún berst, en við ættum sjálf að leggja fram alla okkar krafta til að laridið verði sjálfu sér nóg um matvæli. Talið er, að Þjóþingsflokkurinn hafi valið frú Gandhi til leið- toga meðal annars í þeirri von, að hún gæti miðlað flokknum nokkru af persónutöfrum föður síns í væntanlegri kosningabar- áttu. Ástkær dóttir okkar og systir SELMA SIGÞÓRA VIBERGSDÓTTIR andaðist aðfaranótt hins 18. janúar í Borgarspítalanum. Elinborg Þórðardóttir Viberg Einarsson. Ásta Anna Vibergsdóttir. Jarðarför JÖNS ÁSBJÖRNSSONAR fyrrverandi hæstaréttardómara fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. janúar kl. 2 eftir hádegi. Vinir og vandamenn. ÞU LÆRIR MÁUÐ MÍMl Auglýsið í Þjóðviljanum Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegj 38 Snorrabraut 38. Saumavélaviðgerðir Ljósmynda*réla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegj 19 (bakhús) Sím, 12656. OD mt 'if Einangrunargler Framleiði einungis úr tSrvaÍ8 gleri. — 5 ára ábyrgði Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. ~ Simi 23200. viwcælgstir skartqripir iéhcnnes skólavörðustíg 7 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR 'Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE . veitir aukið öryggi í akstri. B R IDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 SkólavörSustíg 36 sfmí 23970. INNHEIMTA LÖ0FRÆ9/3rðQf? EYJAFLUG RADIOTONAR Laufásvegi 41. Fataviðgerðir Setjum skinn á jakka auk annarra fátaviðgerða Fljót og góð afgreiðsla — Sanngjarnt verð. — MED HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR DTSÝNIS, FLJÓTR£ OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFEKÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. C/G* SÍMAR: ____ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFIUGVELU 22120 Skipholti 1. — Sími 16-3-46. Simj 19443 S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar kr 950.00 — 450.00 145,00 F orn verzlunin Grettisgötu 31. úr og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skólavöráustig 8 BUÐIN SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. — Eigum dún- og fiðurheld ver. NYJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HjólbarðavíSgsrðir OPIÐ ALLA DAGA (L&CA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRAKL.8TIL22. Gúmmív'innustofím Is/f aUpbaiti 35, Ra^cj.nk. Verkstæðið: StMI: 3-10-55 Skrifstofan: SÍMI: 3-06-88 Ryðverjið nýju bif- reiðina strax með TECTYL Simj 30945. Snittur Smurt brauð brauöbœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. MITTO r JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f flostum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þy inir Bón einkaumboð ÁSGEIR ÓLAFSSON heildv. Vonarstræti 12 Simj 11075. Dragið ekki að stilla bílinn B MÓTORSTILLINGAR fl HJÓLASTILLINGAR. Skiptum um kerti og platinur o fl. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 simj 13-100 Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar eerðir af pússningarsandj heim- fluttum og blásnum ínn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 simi 30120. ffMam

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.