Þjóðviljinn - 20.01.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.01.1966, Blaðsíða 10
Fólk er harmi slegið í Neskaupstað Leitað úr lofti á láði og legi Leitimí sSjornað l»essj mynd er tekin í gærdag í nýja flugturnin- um á Reykjavíkurflugvclli í bækistöðvum umferðar- stjórnar og voru þessir menn í stöðusu sambandi við leitarflugvélarnar fyrir austan <>K önnuðust starfs- menn þar heildarstjórn leitarinnar og fylgdust með smáu oc stóru í þeim efnum. Yfir tvö hundruð manns leituðu i lofti. á láði og Iegi og fór fram víðtæk leit að týndu flugvélinni. Sumir starfsmennimír voru búnir að vaka allan tím- ann og óþreýttir menn komu til starfa um morg- uninn. Allir voru þeir svartsýn- ir um afdrif vélarinnar og töldu örðugleika á því að finna vélina til dæmis á landi, þar sem flugvélin hefði verið hvit á lit og snjóað hafði í fyrrinótt víða á Austfjörðuja. Frá fréttaritara Þjóðviljans i Neskaupstað f gærkvöld. — Eftir að flugvélin lagði af stað frá Reykjavík gekk á með éljum hér eystra og var þá vél- inni beint til Egilsstaða. þar sem hún lenti og beið upprofs, — batnaði hér veður verulega um kl. 21 og sá vel til fjalla. en nokkuð var dimmt til hafs- ias, — lagði Þá vélin upp frá Egilsstöðum kl. 21.40. en um það leyti sem hún kom hér yfir, þá skellti dimmu éli jnn Norðfjarð- arflóa. Er Hörður Stefánsson. flugradíómaður hafði síðast samband við flugvélina kl. 22.12 var hún að sveima yfir hafinu hér úti fyrir og bjó sig þá til að lækka flugifj til aðflugs á völlinn. — Hafði fólk hér í bænum heyrt greinilega til flug- vélarinnar skömmu áður. Er ekki hafði náðst samband við vélina grunsamlega lengi var haft samband við flugradíó- ið á Egilsstöðum 0s- þeir höfðu svo samband við flugumferðar- stjórn í Eeykjavík. Hér var þeg- ar hafin undirbúningur að leit. Fóru héðan í nótt fimm bátar til að leita á hafinu hér aust- ur af og brátt basttust við fleiri bátar frá Eskifirði og víðar. Flokkur frá Flugbjörgunarsveit- inni í Reykjavík flaug austur i nótt til Egilsstaða og kom hann hingað ásamt mönnum af Héraði á bilum yfir Oddsskarð kl. 8 í morgun, en Vegagerð ríkisins hafði rutt skarðið um nóttina. Þegar í birtingu fóru leitarflokkar á bátum héðan úr Neskaupstað c»g svipuðust um í s j á varhömrum hér utan með flóanum Og inn í Mjóafjörð Tveirhópar leitarmanna héldu út á Barðsnes og yfir j Sand- vik en aðrir í dalina hér inn úr firðinum. Voru níu flokkar að leit í dag frá Norðfirði. Þá lögðu fjölmennir leitar- flokkar af stað frá Reyðarfirði og Eskifirði snemma í morgun og þegar á daginn leið bættust alltaf fleirj í hópinn sem leit- og hafa þeir ekkj. orðið varir við neitt. Reykvísika ílugbjörigunarsveit- in hefur aðse-tur f Egilsbúð og fram eftir kvöldi voru leitar- menn að koma þangað °S er þar mannmargt. Veður hefur verið sæmilegt tíl leitar í dag og batnaði eftir því sem á daginn leið. en um fjögur leytið tók að snjóa og snjóaði hér mikið um tíma, Nokkur snjór var á jörðu fyr- ir og eftir snjókomuna. sér þó ennþá í grjót og kletta og mun það gera leitina örðugri á morg- un. Þegar er byrjað að skipu- leggja leitina fyrir morgundag- inn og er ætlunin að leita með- al annars í Borgarfirði eystra á morgun og þá hefur fól'k á Vað- brekku á Jökuldal séð vélina ogsýnirþað stefnuna til Reykja- víkur. Þrjr leitarflokkar frá Homa- firði leituðu í daw fyrir sunn- an Fáskrúðsfjörð og munu taka stefnuna suður með ó morgun Fólk hér í Neskaupstað er harmi slegið yfir hvarfi flugvél- arinnar og hefu^ allt byggðar- lagið lagst á eitt með allar hugs- anlegar ráðstafanir til leitar. Fimmtudagur 20. janúar 1966 — 31. árgangur — 15. tölublað. Kúseignjn Óðinsgötu 7. Á efstu hæð hússins er félagshcimili stéttar- > félaganna atta. Átta stéttarféiög sam- einast um félagsheimili ■ Átta stéttarfélög í Reyk'javík hafa nú komið sér upp 1 snyrtiherbergi og samkomusal- myndarlegu félagsheimili. Var það vígt í gær að við- “í-- n,ægjr aðildarfélogunum , . .. r-i , til allra fundarhalda stoddum for.ystumonnum felaganna og fjolda gesta. Það var fyrri hluta síðasta I eignarfélagið Bjarg og stjórn árs sem félögin hófu samstarf félagsins skipa: Jón Maríasson um að ei-gnást samastað fyrir formaður. Grétar Sigurðsson Þorramatur og ný- ir réttir í Naustinu . . sniglar og kræklingur Á morgun, föstudaginn 21. janúar, gengur þorrinn í garð og þar með sá matur er honum til- heyrir, lundabaggar, bringu- kollar, svið, hangikjöt, hrúts- pungar o.s.frv. Veitingahúsið Naustið heldur upptekinni venju og býður gest- um sínum upp á hið árlega þorratrog sem inniheldur auk bess sem áður er nefnt súran hval og hákarl. blóðmör, lifrar- pylsu, selshreyfa, rófustöppu og margt fleira. Eru þorrablót Naustsins orðin vel þekkt, til- breyting f matseðilstilboðum Síepptu loHbelfii' um i Níu franskir vísindamenn hafa verið staddir hér á landj til þess að undirbúa háloftarann- sóknir með loftbelgjum og slepptu þeir fyrsfa loftbelgnum kl. 20.23 í gærkvöld frá flug- vellinum í Reykjavík. Var Það vestan við flugskýlið skammt frá gamla flugturninum. Þessi loftbelgur er útbúinn hverskonar mælitækjum og seg- ulböndum kvörtuðu Frakk- arnir skömmu fyrir miðnætti um slæm hlustunarskilyrðj frá helgnum á siglingu um háloft- in veitingahúsanna og ekki að efa að margir munu notfæra sér hana þetta árið sem áður. Blaðamönnum var í gær kynntur þorramaturinn í Nausti og auk hans aðrar nýjungar i matargerð, sem veitingahúsið hefur tekið upp og marga mun fýsa að reyna og er þar um að ræða skeldýrafæðu ýmiskonar, svo sem gratíneraða snigla. mar- íneraðan krækling og glóðar- steikta humarhala, alltsaman herramannsmatur, einkum ætl- aður i forrétti á undan öðru matarmeiru. Er þetta allt mat- ur sem fslendingar hafa öldum saman hunzað og hent eða notað í beitu meðan aðrar þjóðir hafa litið á hann sem sérstaka deli- katessu og sannarlega mál til komið að aðrir smakki á þessu en þorskurinn hér á landi. *ðalfundur félags húsasmíðanema Aðalfundur Félags húsasmíða- nema í Reykjavík, sem frestað var sl. sunnudag vegna slæmr- ar mætingar félaga, verður hald- inn á morgun, fimmtudag, kl. 20,30 í húsi Trésmíðafélags R- víkur að Laufásvegi 8. Eru fé- lagsmenn eindregið hvattir til að mæta. uðu á landi ’í dölum og fjall- starfsemi sína og eftir nokkr- gjaldkeri görðum allt frá Dalatanga suð- ur fyrir Fáskrúðsfjörfl og munu yfir tvö hundruð manns hafa tekið þátt i leitinni í dag Fimmtán batar leituðu og á hafinu í dag og þegar í birt- ingu voru átta flugvélar að leita á svæðinu frá Seyðisfirðj suður meg fjörðunum allt tii Skeiðar- ársands. Þá hefur fólk ýmist heyrt eða ség flugvélina frá Borgarfirði eystra suður að Lóni fyrir og eftir miðnætti í nótt. Allt þetta fólk var að leita þangað til dimmdi kl. 16.3o og hefur Sigurður Þorsteinsson. varðstjóri frá Reykjavík haft og Geir Þórðarson ar eftirgrennslanir voru kaup ritari, fest á efstu hæð hússins Óðins- yig vígslu félagsheimilisins í götu 7 hinn 1. júní sl. Stéttar- gær lýst; formaður sameignar- félög þau sem hér eiga hlut að málj eru: Bókbindarafélag íslands, Félag garðyrkjumana, Félag framreiðslumanna. Félag matreiðslumanna. Félag starfs- fólks í veitingahúsum Félac ís- lenzkra hljómlistarmanna Off- settprentarafélag fslands og Prentmyndasmiðafélag íslands. Sameignarfélag um húsa- kaupin Sjúkra- og styrktarsj6ðir fyrr- greindra félaga eru eigendur þessa félagsheimilis og stofnuðu félagsins Bjargs húsakynnum og þeim vonum sem við tilkomu þeirra er bundin meg eftirfar- andi orðum: Fyrrgreind hæð er samtals 205 ferm. á einnt hæð og var eignin keypt fullbyggg ag öðru en því að skilrúm vantaði. Bárg- ur Daníelsson. verkfræðingur, gerði tillöguuppdrættj að inn- réttingu en Jón Pétursson, hús- gagnasmíðameistari teiknaði og smíðaði innréttingar. í félagsheimilinu eru 9 skrif- (stofuherbergi eitt fyrir hvert félögin með sér sameignarfélag ■ félag og ein sameiginleg skrif- samband vig flesta leitarflokka i um reksturinn. Nefnist þag Sam- ! stofa o2 auk þess '’el'dhús. Landsleikurinn í Nyborg: Danir sigruðu með 5 marka mun í gær — 17 gegn 12 ■ Danir unnu landsleikinn í handknattleik við íslend- inga í gær eins og búizt hafði verið við, en sigurinn varð þó ekki eins stór og dönsk blöð höfðu spáð eftir ófarir ís- lenzka liðsins fyrir Pólverjum í Gdansk á supnudaginn. Lei’kurinn fór fram í fer’ju- borginni Nybqrg á Fjóni og höfðu allir aðgöngumiðar að á- horfendasvæðum hússins þar selzt löngu fyrirfram. Þetta var sem kunnugt er fyrri leikur Dana og íslendinga í undan- keppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. en aðalhluti þess fer fram í Sviþjóð í janúar- mánuði næsta ár. Telja má möguleika íslend- inga tii þátttöku í aðalkeppn- inni hverfandi nú eftir ósigr- ana í Gdansk og Nyborg — ó- væntir sigrar íslenzka liðsins yfir Pólverjum hér heima í næsta mánuði og Dönum i apríl gætu þó breytt viðhorfum nokk- uð. Vafasamir dómar Landsleikurinn 1 gær hófst kl 6.00 síðdegis að íslenzkum tima. Danir tóku fo-ystuna þeg- ar í leikbyrjun en íslendingar jöfnuðu skömmu síðar Á næstu mínútum skora Danir 5 rnörk á sama tíma og íslendingar skora 2. Stóðu leikar 6:3 Dön- um í vil er um 10 mínútur voru af leik, og síðan var lengst af 3 marka munur á liðunum. f hálfleik stóðu leikar 11 mörk gegn 8 fyrir Dani. Síðari hálf- leikur var jafnarj og mun færri mörk skoruð Þá en Danir unnu hann einnig með 6 mörkum gegn 4 þannig að lokaúrslit urðu 17 mörk gegn 12. Dómari í þessum leifc var V- Þjóðverji. og þótti íslendingum hann mjög hlutdræigur hann dæmdi t.d. af þeian 2 möcrfc og var það mjög vafasamur dóm- ur að flestra áliti. Kostnaðarverð félagsheimdlis- ins er um tvær og hálf miljón fcróna. Atvinnuleysistrygginga- sjóður lánaði verulega upphæð til kaupanna og Iðnaðarbanki íslands veitti félögunum ómet- anlega fyrirgreiðslu með lánum. Með tilfcomu þessa félags- heimilig hafa átta verkalýðsfé- lög. sem áður áttu ekkert heim- ili fyrir starfsemi sína eignazt aðsetur fyrir svo til alla starf- semj sína og eru hvergi á ís- landi jafnmör2 verkalýðsfélög und;r sama þakj í eigin hús- næði. Félög þau. sem hér eiga hlut að máli binda miklar vonir við betta félagsheimili sitt að því er varðar alla starfsemi þeirra. Frsírik: Böök ogGuðmundur: Vtsjúkof jafntefli Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær lauk aðeins þrem skákum 1 5. umferð Reykjavíkurmótsins, sem tefld var í fyrrakvöld, en þrjár fóru í bið. Vasjúkof á betra í biðskákinni við Kiening- er, Friðrik sömuleiðis betra gegn Guðmundi Sigurjónssyni og Freysteinn á móti Jóni Hálf- dánarsyni. 6. umferð var tefld í gær- kvöld og urðu úrslit þá þessi: Priðrik og Böök gerðu jafn- tefli sömuleiðis Guðm. Sigur- jónsson rog Vasjúkof. O’Kelly vann Björn Þorsteinsson, en Guðmundur Pálmason os Jón Hálfdánarson gerðu jafntefli. Skákir Wades og Freysteins og Kieningers og Jóns Kristinsson- ar fóru í bið og exu tvísýnar 7. umferð verður tefld annað kvöld. Þá tefla saman: Björn Þorsteinsson og Guðm. Pálma- soní Friðrik Ólafsson og O’Kelly, Vasjúkof og Böök, Jón Krist- insson og Guðm. Sigurjónsson, Freysteinn Þorbergsson og Kien- inger, Jón Hálfdánarson og 1 Wade. Hafa þeir fyrrtöldu hvítt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.