Þjóðviljinn - 22.01.1966, Blaðsíða 5
T
Laugardagur 22. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA !J
Guðrún Magnúsdóttir 100 ára
ídag
Guðrön Magnúsdóittir Digra-
nesvegi 54 í Kópavogi er K)0
ára í dag.
Hún feeddist aS Austari-
Krótoam í Fnjóskadal 22. jan.
1866. Foreldrar hennar Magn-
ús Ámason og Þóraim Helga-
dóttir kona Ihans.
Guðrún var furðulega bein í
baki og létt í hreyfingam þeg-
ar ég leit inn til hennar fyrir
þrem dögum; mætti margur
sem er hálfri öld jmgri en hún
öfunda hana í þeim efnum.
— Æ. blessaður vertu, þú
talaðir við mig fyrir tíu árum.
-<3>
Akærðir um
njósnir
BONN 20/1 — Fimm sovézkir
borgarar hafa verið handteknir
í Vestur-Þýzkalandi sakaðir um
njósnir. Þrír þeirra starfa við
verzlunarsendinefnd Sovétríkj-
anna í Köln, en tveir eru blaða-
menn.
Innanríkisráðuneytið segir í
tilkynningu um málið, að vest-
urþýzkir leyniþjónustumenn hafi
Ijósmyndað Rússana er þeir
voru að tala við þýzka aðstoðar-
menn sína og tæma leynilega
felustaði af bréfum. Vesturþýzka
utanríkisráðuneytið hefur ekki
sagt neitt enn um málið.
Kolanám hætt á
Grænlandi?
KAUPMANNAHÖFN 20/1. —
Dönsk þingnefnd hefur lagt til
að hætt verði kolavinnslu á
Grænlandi, því á síðustu þrem
árum hefur tapið á rekstri nám-
anna numið um 5,4 miljónum
danskra króna.
Tvö þúsund manna bær hefur
risið upp í grennd við námurn-
ar, og verður að flytja alla í-
búana á brott ef vinnslu hættir,
því aðra atvinnu er ekki að
hafa.
sagðí hún. Við það hefiég ekki
mikiu að bæta, — það er ekki
hægt mikið að gera að vera
orðin næstum sjóniaus og
heymarlitii.
— Ertu hætt að fylgjast með
útvarpinu?
— Nei, ég heyri útvarpið ef
ég er rétt hjá því. En það er
lúalegt að geta ekki litið í bók
eða lesið neitt.
Það varð að samkomulagi að
ég fengi að segja hið sama og
fyrir 10 árum, en ég minnist þess
að það rabb var ein af þeim
sbundum er blaðamaður hrifsar
í önnum dagsins frá öðrum
verkefnum, og er illt, því 100
ára íslenzk aiþýðukona hefur
lifað slíka breytingatíma að
hún kann frá mörgu að segja
— og Guðrún Magnúsdóttir er
ekki ein af þeim sem anað hef-
ur eftirtektarlaus gegnum árin.
Skulum við þá byrja á því sem
Guðrún sagði fyxir 10 árum.
— Ég ólst upp hjá foreldr-
úm mínum í Austari-Krókum
þar til ég var 19 ára, en þá
fór ég til föðursystur minnar
og var hjá henni í tvö ár. Þá
fór ég í vist í 3 ár að Nesi í
Höfðahverfi.
— Hvemig var að vera í vist
í þá daga?
— Það var gott heimili í
Nesi, skemmtilegt, mannmargt
og vel efnað eftir því sem þá
gerðist, og þetta var líka skyld-
fólk mitt, svo ég hafði ekki
nema gott um vistina að segja,
mér leið vel þar.
1 Nesi giftist Guðrún Ingvari
Ingvarssyni, uppeldissyni Ein-
ars Ásmundssonar í Nesi
(Ingvar var Húnvetningur að
uppruna) og fóru þau að búa
á Hallfreðarstöðum, en fluttu
brátt að Bárðartjöm í Höfða-
hverfi óg bjuggu þar í 9 ár.
Eignuðust þau á þeim tíma 3
dætur, tvfburana Brynhildi og
Svanborgu og síðar Elísabetu.
Frá Bárðartjörn fluttu þau til
Akureyrar, en þar stundaði
Ingvar bátasmíðar á vetrum en
húsasmíðar á sumrum. Á Ak-
ureyri bjuggu þau í 34 ár, en
fluttu þá til Reykjayíkur til
dóttur sinnar Elísabetar og
manns hennar Hallgríms Jón-
assonar kennara. Hjá þeim
voru þau að mestu þar til
Ingvar lézt fyrir rúmum ára-
tug, en síðan hefur Guðrún
verið hjá Svanborgu dóttur
sinni í Kópavogi.
— Hvemig voru búskapar-
hættirnir í gamla daga? spyr
ég, vil gjarna heyra meira en
framanskráðan annál.
— Búskaparhættimrr voru
fremur fátæklegir þá. Það var.
afskaplega mikil fátækt hjá
mörgu fólki í þá daga. Það
var lítið sem fólk gat veitt sér
-<S>
Borgarstjórn ræðir um hest-
húsbyggingar við Elliðaár
Á fundi borgarstjómar R-
víkur á fimmtudaginn kom til
umræðu svohljóðandi fyrir-
spurn frá Birni Guðmundssyni,
borgarfulltrúa Framsóknar:
„Frá því var skýrt í Morgun-
blaðinu rétt fyrir jólahelgina,
að langt væri komið byggingu
átta hesthúsa við ofanverðar
Elliðaár, fast við árbakkann.
Af frásögn blaðsins verður
ekki annað skiliö, en að affall
frá hesthúsunum lendi út í
ánni.
,,Hefur þessi róðstöfun vakið
nokkuð umtal“ segir blaðið,
,,enda kunnugt að vatn er tek-
ið úr Elliðaánum, þegar mikið
álag er á hitaveitukerfi bæj-
arins, og það hitað upp, en
síðan veitt inn á kerfi borgar-
búa.‘‘ — í framhaldi af þessu
hefur blaðið það eftir kunnum
gerlafræðingi, að ekki sé hægt
að mæla með því, að afrennsli
gripahauga bætist í það vatn,
sem síðar væri veitt inn í hita-
veitukerfið.
Enn fremur upplýsir blaðið
eftir borgarverkfræðingi, að
hér sé um algjört bráðabirgða-
leyfi að ræða fyrir byggingu
húsanna og þá væntanlega
einnig um aðstöðu leiguhafa til
að veita óþverranum frá þeim
í nytjavatn borgarbúa.
Af tilefni þessara upplýsinga
Mbl„ er spurt:
A. Hvernig má það vera, að
ráðamenn borgarinnar gefi
slíkt leyfi eins og blað þeirra
greinir frá?
B. Var haft samráð við heil-
brigðisnefnd um staðsetningu
gripahúsanna?
C. Hefur nokkuð verið gert
til að veita affallinu frá hús-
unum annað en í nytjavatn
borgarbúa?
D. Og hafi ennþá ekkert ver-
ið gert í þá átt, hvað hugsa
ráðamenn borgarinnar sér að
gera?“
Geír Hallgrímsson borgar-
stjóri svaraði því til að hesta-
eign Reykvíkinga hefði aukizt
til muna á undanfömum árum
og jafnframt áhugi fyrir hesta-
mennsku, og borgaryfirvöldin
hefðu talið sér skylt að greiða
fyrir og stuðla að aukinni iðk-
un þessarar hollu fþróttar. Á
meðan ekki væri búið að finna
framtíðarstað í nágrenni borg-
arinnar, þar sem hestamönnum
yrði sköpuð nauðsynleg og
viðunandi aðstaða hefði sú leið
veri farin að veita hestamönn-
um bráðabirgðaúrlausn og
leyfa byggingu nokkurra hest-
húsa einstaklinga með ákveðn-
um skilyrðum við Elliðaár.
Skilyrði fyrir leyfum þessum
væru þau að flytja yrði húsin
strax og kröfur yrðu settar
fram um það eða nauðsynlegt
væri talið af heilbrigðisástæð-
um.
Björn Guðmundsson gagn-
rýndi harðlega að leyfi skyldi
veitt til umræddra hesthús-
bygginga, og Alfreð Gíslason,
borgarfulltrúi Allþýðubanda-
lagsins, tók undir þá gagnrýni
og þá einkum og sér í lagi, að
leyfin skyldu veitt án þess áð-
ur hefði verið leitað álits heil-
brigðisyfirvalda borgarinnar.
Alfreð kvaðst álita að athafna-
svæði hestamanna i Reykjavík
ætti að vera 20—30 km utan
borgarinnar. Lagði hann til að
hesthúsbyggingaleyfin við Ell-
iðaár yrðu afturkölluð strax,
þannig að húsin yrðu fjarlægð
á næstu tveimur mánuðum.
Allmiklar umræður urðu um
málið og tóku til máls um það
auk framantaldra þeir Kristj-
án Benediktsson (F) Óskar
Hallgrímsson (krati) og Úlfar
Þórðarson (íhald). Tillögu Al-
freðs var að lokum vísað til
borgarráðs með 11 atkvæðum
gegn 3.
Komið verði á íót
samvinnunefnd ríkis
og sveitarfélaga
af erlendum vamingi þá, og
verzlunin slæm. Það var mjög
erfitt líf hjá mörgum, fannst
mér, en ég hafði ekkert af því
að segja, ég var hjá efnuðu
fólki. Bárðartjörn er frekar
lítil jörð, en okkur leið frem-
ur vel þar.
— Var ckki vinnutími yfir-
leitt langur þá?
— Jú, þeir árrisulustu munu
hafa farið á fætur kr. 7 (þá
mun kl. víða hafa verið tveim-
ur stundum fljótari en nú) og
það var varla að maður sæi til
að ganga þegar farið var heim
af engjunum á sumrin.
— Voru til heyhlöður á þeim
árum?
— Já, á efnaðri bæjum voru
hlöður, hlaðnar úr torfi og
grjóti og þaktar með torfi, því
þá sást ebki þakjám.
— Finnst þér veröldin betri
nú en hún var þá?
— Miðað við hvemig var
þegar ég var smábarn er líðan
fólks og kjör miklu betri.
Margt var gaman í þá daga, en
ýmislegt vildi ég þó ekki
þurfa að lifa upp aftur. En
það er ekki allt fengið með
framförunum sem orðið hafa.
Mesta eymdin af öllu er að
verið er að eyði'leggja landið
obkar með erlendum yfirráð-
um. Það er verið að taka það
fegursta af manni. Mér finnst
að með sama áframhaldi sé
þjóðin komin að því að hrynja.
— Hvernig var sjálfstæðis-
baráttan á æskuárum þínum?
— Það vom ebki allir betri
í sjálfstæðismálinu þá en nú.
Sumt fólk lét sjálfstæðismálið
ekki koma sér við, en það
vaknaði og almenningur var
einhuga um að Isiand yrði
sjálfstætt og frjálst land.
Þannig mælir hin tíræða
kona, — en svo berst talið að
bömum og bamabörnum, eink-
um bamabömum, og úr aug-
um hennar geislar hin milda
hlýja móðurhj -gja lífsreyndr-
ar konu.
— Ekkert er betra né
skemmtilegra í lífinu en bless-
uð bömin, segir hún.
Svo færi ég þessari norð-
lenzku heiðurskonu beztu
heillaóskir á 100 ára afmælinu.
— Vinir hennar halda henni
samsæti í Sjálfstæðishúsinu í
Kópavogi í dag kl. 3 síðdegis.
J.B.
Á ráðstefnu Sambands ís-
lenzkra sveitarfélaga um fjár-
mál sveitarfélaga, sem haldin
var hér í Reykjavík fyrir ára-
mótin, var samþykkt að flytja
stjórn sambandsins, ráðherr-
um og stofnunum þeim er
staðið höfðu að ráðstefnunni
beztu þakkir fyrir að boða til
hennar og jafnframt talið nauð-
synlegt, að framhald verði á
slíbum ráðstefnum.
Þá fól ráðstefnan stjórn
Sambands íslenzbra sveitarfé-
laga að vinna að eftirtöldum
málum:
„I. að beita sér fyrir því við
ríkisstjórn, að komið verði
á fót samvinnunefnd ríkis
og sveitarfélaga, er endur-
skoði löggjöf varðandi
greiðslur vegna sameigin-
legra verkefna þessara að-
ila.
II. að fylgja því fast fram, að
frumvarp það um lánasjóð
sveitarfélaga, sem lagt var
fyrir síðasta Alþingi, nái
fram að ganga á því þingi,
sem nú situr.
in. að hafa forgöngu um end-
urskoðun á þeim atriðum
laga um tekjustofna sveit-
arfélaga, sem reynzt hafa
erfið í framkvæmd eða ó-
sanngjöm gagnvart ein-
stökum sveitarfélögum,
svo sem ákvæði um skipti-
og viðbótarútsvör og skatt-
frelsi ríkisfyrirtækja og
banka.
IV. að hlutast til um, að sett-
ar verði fyllri reglur um
bókhald sveitarfélaga, og
koma á námskeiðum í bók-
haldi fyrir starfsmenn
sveitarfélaga í samráði við
Hagstofu íslands.
V. að beita sér fyrir frekari
Framhald á 7. sídu.
Uppeldismálum þjóð-
arinnar háski báinn
Á fundi sem haldinn var í
Kennarafélagi Suðurlands fyr-
ir nokkru var samþykkt á-
lyktun, þar sem sagt er að líta
verði með kvíða á hinn ört
vaxandi kennaraskort og upp-
eldismálum þjóðarinnar sé af
þeim sökum háski búinn. Enn-
fremur segir í ályktuninni:
„Fundurinn telur ófært að
vegna crfiðleika við ráðn-
ingu kennara sé ár eftir ár
vikið frá ábvæðum náms-
skrár um Iögboðna fræðslu,
þó reynt sé að fylla upp í
stærstu skörðin með ráðn-
ingu réttindalausra manna.
Fundurinn lítur svo á að
eina leiðin sé að bæta svo
kjör kennara að starfið
verði eftirsóknarvert.“
Fund þennan sóttu kennar-
ar víða af Suðurl. Þar flutti
Guðmundur Þorláksson cand.
mag. fyrirlestur um nýjustu
stefnur í landafræðikennslu
og sýndi nýjar kennslubækur
í landafræði víða að úr Ev-
rópu. Þá sýndi Haukur Helga-
son skólastjóri í Hafnarfirði ný
kennslutæki og notkun þeirra.
Annars var aðalmál fundar-
ins kennaraskorturinn og ný
kennslutæki, og jafnframt
hvaða leiðir væru til að fá
þau í skólana, bæði smáa og
stóra. Urðu allmiklar umræð-
ur um kennaraskortinn og
leiðir til úrbóta en að þeim
loknum var framangreind á-
lyktun samþykkt samhljóða. ■,
• •
Ofugmælaþula
Landskunnur rítdómari komst svo að orði:
«— Svo hlakkaði Iíka í hræfugli Þjóðviljans,
þegar hann framreiddi sína sadistísku súpu —*
Fuglar súpuna sjóða.
Safna kotungar gróða.
Falslaus er litur fljóða.
Fiskar í sjónum hljóða.
Mannvit bítlarnir bjóða.
Blátær er jökulmóða.
Margt sést stríðsaldra stóða.
í stjórnina fáir hnjóða.
Ei bregzt ást milli þjóða.
Atómrugl telst til ljóða.
Fáorð er fréttaskjóða.
Flauel er gott á sóða.
Brakandi bílaskrjóða
bezt ,er hunangi að rjóða.
Iðja er yndi slóða.
Óþægð er kostur jóða.
Sögur Guðmundar góða
gera menn djöfulóða.
Háöldruð hringatróða
hnoðar í brauð mjöl Fróða.
Við glæringar viðarglóða
gamalla eldhúshlóða
fugiar súpuna sjóða.
N. N. frá Nesi.
i
1