Þjóðviljinn - 22.01.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. janúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
til minnis
3ö I dag er laugardagur 22.
janúar. Vincentíusmessa. Ár-
degisháflseði kl. 6.06. Sólar-
upprás kl. 9.38 — sólarlag kl.
15.41.
Nætur- og helgidagsvarzla
er í Ingólfsapóteki, Aðalstræti
4, sími 11330.
Hclgídagavörzlu í Hafnar-
firðfirði laugardag til mánu-
dagsmorguns annast Jósef Ól-
afsson, læknir, ölduslóð 27,
sími 51820.
★ Cpplýsingar um lækna-
bjónustu í borginni gefnar I
símsvara Læknafélags Rvíkur
Sími 18888.
★ Slysavarðstofan.1 Opið ail-
an sólarhringinn. — síminn
er 21230. Nætur- og helgi-
dagalæknir i sama síma.
SP Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SlMI 11-100.
skipin
3ö Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fer frá Hull í dag
til Reykjavíkur. Brúarfoss fer
frá Vestmannaeyjum í gær til
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Ólafsfirði í gær til Eskifjarð-
ar, Reyðarfjarðar og Grimsby.
Fjallfoss fór frá Reykjavík í
gær til Gufuness. Goðafoss
fór frá Turku í gær til Ham-
borgar og Reykjavíkur. Gull-
foss fór frá Reykjavík kl.
15.00 í dag til Cuxhaven,
Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss kom til
Gdynia 20 þm.. fer þaðan til
Kaupmannahafnar, Gauta-
borgar og Kristiansand. Mána-
foss fór frá Kaupmannahöfn
f gær til Gautab., Kristian-
sand og Rvfkur. Reykjafoss
: fóri frá Keflavík kl. 16:00'f
gær til N.Y. Selfoss fór frá
Camden 20. þm. til N.Y.
, , Skógafoss fór frá Norðfirði 17.
þm. til Nörresundby, Aarhus,
Gdynia og Finnlands. Tungu-
foss í >r fra Antwerpen í dag
21. þm. til London, Hull og
Reykjavíkur. Askja fór 17. þ.
m. frá Homafirði til Ham-
borgar, Antwerpen og Hull.
Waldtraud Horn fór frá
Keflavík 19. þm. til Cuxhav-
en, Hamborgar, Zoebriigge og
Boulogne.
flð Skipadcild SlS. Amarfel'l
er á Reyðarfirði, fer þaðan
til Cloucester. Jökulfell er 1
Keflavík, fer þaðan til Grims-
by, Calais, Rotterdam og
Hull. Dísarfell lestar á Aust-
fjörðum. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er
væntanlegt til Helsingfors 2Í.
þm., fer þaðan til Abo.
Hamrafell átti að fara í gær
frá Aruba til Islands. Stapa-
fell kemur til Reykjavíkur í
dag frá Austfjörðum. Mælifell
fór 15. þm. frá Cabo de Gata
til Faxaflóahafna, væntanlegt
23. 'þ.m. “ Erik Sif fer í dag
frá Fáskrúðsfirði. Ole Sif fór
15. þm. frá Torrevieja, er
væntanlegur 26. þm.
★i Hf. Jöklar. Drangajökull
fór í fyrradag frá Belfast t:I
Halifax og St. John. Hofsjök-
ull fór 12. þm. frá Charleston
til Le Havre, London og Liv-
erpool. Langjökull fór í gær-
kveldi frá Gloucester til
Charleston. Vatnajökull fór i
gærkveldi frá London til R-
víkur.
fundir
★ Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur aðalfund í kvöld kl.
átta að Freyjugötu 27. Fé-
lagar fjölmennið.
Stjórnin.
kirkjan
★ Langholtssöfnuður. Bama-
samkoma klukkan 10.30, séra
Arelíus Níelsson. Guðsþjón-
usta klukkan tvö. Séra Árelí-
us Níelsson. Fermingarböm
beggja prestanna eru hvött
til að mæta. —
Sóknarprestarnir.
★ Laugarn,eskirkja. Messa
klukkan tvö. Bamasamkoma
klukkan 10. Séra Garðar
Svavarsson.
★ Kópavogskirkja. Messa ki.
tvö. Bamasamkoma klukkan
10.30. Séra Gunnar Árnason.
★ Langholtssöfnuður. Spila-
og kynningarkvöld verður í
Safnaö; imilinu 23. janúar
klukkan átta. Mætið stund-
vislega. —
Safnaðarfélögin.
★ Háteigskirkja. Messa kl. 2
e.h. Séra Jón Þorvarðsson.
ýmislegt
★ Sumamámskeið fyrir
cnskukennara verður haldið
að Luther CoJJege, Decorah,
Iowa í Bandaríkjunum dag-
ana 27. júni til 29. júlí í sum-
ar. Námskeið þetta er á veg-
um Luther College og A-
merican Scandinavian
Foundation og er ætlað
enskukennurum frá öllum
Norðurlöndum. Umsóknar-
eyðublöð fást hjá Islenzk-
ameríska félaginu. Austur-
stræti 17 (4. hæð) þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 5.30—6.30
og eru þar veittar allar nán-
ari upplýsingar um nám-
skeiðið og tilhögun þess. Um-
sóknir skulu hafa borizt fyr-
ir 1. febrúar.
★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað
fólk eru í safnaðarheimili
Langholtssóknar þriðjudaga
klukkan 9—12. Vegna mikill-
ar aðsóknar er fólk beðið að
hringja i síma 34141, mánu-
ddga klukkan 5—6.
Kvenfélagasamband ,ls-
Iantls. Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra. Laufásvegi 2. sími
10205. er opin alla virka daga
★ Minningarspjöld Hrafn-
kelssjóðs fást í Bókabúð
Braga Brynjólfssonar.
★ Otivist baraa: Börn vngr’
en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára
til kl. 22. Börnum og rns
lingum innan 16 ára er ó-
heimill aðganaur að veitinga-
stöðum frá kl 20.
söfni
in
★ Borgarbókasafn Reykjavík
ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A. sími 12308.
Otlánsdeild er opin frá kl
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl. 9—22 alla virka
daga nema laugardaga kl.
9—19 og sunnudaga kl.. 14—19.
Ctibúið Hólmgarði 34 »pið
alla virka daga. nema taug-
ardaga kl. 17—19. mánudaga
er opið fyrir fullorðna til kl.
21.
Otibúið Hofsvallagötu 16 op-
ið alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 17—19.
Otibúið Sólheimum 27. eimi
36814. fullorðinsdeild opiD
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21, þriðiu-
daga og fimmtudaga kl.
16—19. Bamadeild opin alia
virka daga nema laugardaga
kl. 16—19.
til kvölds
ÞJÓDLEIKHÚSID
Ferðin til Limbó
Sýning í dag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
Jámhauslnn
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Endasprettur
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 Simi 1-1200.
Simi 11-5-44
Kei:ari næturinnar
(L’empire de la nuit)
Sprellfjörug og æsispennandi
ný frönsk mynd með hintii
frægu kvikmyndahetju
Eddie „Lenuný' Constantine
Elga Anderscn.
Danskir tcxtar. — Bönnuð
böraum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 22-1-40.
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í litum og Panavision
með 4-rása segultón. Myndin
er byggg á sannsögulegum við-
burðum j Bretlandi á 12. öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’TooIe.
Bönnuð innan 14 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl 5 og 8.30.
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd. sem hér hefur verið
sýnd.
Sími 32-0-75 — 38-1-50
Heimurinn um nótt
(Mondo Notte nr. 3.)
ítölsk stórmynd t litum og
CinemaScope
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl 5 og 9.
Strangiega bönnuð börnnm.
— Hækkað verð —
Miðasala frá kl 4.
SímJ ■50-1-84
í gær, í dag og á
nnsorgun
Heimsfræg ítölsk stórmynd.
Sophia Loren.
Sýnd kl 9
Sólin ein var vitni.
Sýnd kl. 5 og 7.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla.
OTLR
Hringbraut 121.
Símj 10659.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
^IÉIKFÉIÍ^
wJrjeykjavíkurj
Sióleiðin til Bagdad
Sýning i kvöld kl. 20.
Grámann
Sýning í Tjamarbæ sunnu-
dag kl. 15.
Hús Bernörðu Alba
önnur sýning sunnudag
kl. 20.30.
Ævirjtýri á gönguför
Sýning i þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalán í Iðnó op-
in frá kl 14 Símj 13191
Aðgöngumiðasalan í Tjarnár-
bæ opin frá kl. 13. Sími 15171.
11-4-75.
Afram sægarpur
(Carry On Jack)
Ný ensk gamanmynd,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 5024»
Húsvörðurinn
vinsæli
Ný bráSskemmtileg dönsk
gamanmynd • litum.
Dirch Passer
Helle Vlrkner.
Ove Sprogöe.
Sýnd kl 7 og 9.
Líkið sem hvarf
Afar spennandi mynd.
Sýnd kl. 5.
Simj 41-9-85
Heilaþyottur
(The Manchurian Candidate)
Einstæð og hörkuspennandi,
ný amerísk stórmynd.
Frank Sinatra,
Janet Leigh.
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Þú
lœrir
mólið
f
I
TONABIO
Símt 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Vitskert veröld
(It’s a mad mad. mad mad
worid).
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný amerisk gamanmynd i lit-
um og Ultra Panavision — í
myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur.
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Simi 18-9-36
DIAMOND HEAD
— íslenzkur texti —
Ástríðuþrungin og áhrifamík-
il ný amerjsk stórmynd í lit-
um og CinemaScope byggð á
samnefndrj metsölubók Mynd-
in er tekin á hinum undur-
fögru Hawaii-eyjum.
Charlton Heston.
George Chakiris.
Yvette Mimieux.
James Darren
France Nuyen
Sýnd kl 5 7 og 9
Sími 11384.
MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA
EFTHt:
Angelique
Heimsfræg ný frönsk stór-
mynd byggð á hinni vinsælu
skáldsögu. — Aðalhlutverk;
Michéle Marcier,
Giuliano Gemma.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl 5 og 9.
Skólavörðustíg 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Útvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat Kín-
versku veitingasalirnir
eru opnir alla daga trá kl.
11 Pantanir frá 10—2 og
eftir kl, 6. — Sími 21360.
Guðjón Styrkársson
lögmaður.
HAFNARSTRÆTI 22
Sími 18354.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚ'NSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
"“3-11 BO
WMFIM
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélatgs
íslands
KRYDDEASPIÐ
(ytiðtl*
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
TRllLDrUNAP
HRINGIR/^
AMTMANNSSTiC 2 i'jj-
'v.fí»A
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GÖS
OG SÆLGÆTL '
Opið £rá 9-23.30. — Pantið
tímanlega i veizlur.
BRAUÐSTÓFAN
Vesturgötu 25. SímJ 16012.
Skóavörðustig 21
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Sími 10117
ttmðlGCÚB
ðtGusmcummðoii
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna —
Bílaþjónustan
Kópavogl
Auðbrekku 53 — Simi 40145.
..SÍS&ví"* ■