Þjóðviljinn - 03.02.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.02.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 3. febrúar 1966 — ÞJÓÐVIL.1INN — SlÐA 0 til minnis skipin ★ I dag er fimmtudagur, 3. febrúar. Blasíumessa. Árdegis- háflæði kl. 3,31. Sólarupprás kil. 9.18, sólarlag kL 16,04. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ólafsson, læknir, öldus'lóð 27, sími 51820. ★ Næturvarzla er í Dauga- vegs Apóteki, Laugavegi 16, sími 24045. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar ( •(msvara Læknafélags Rv(kur Sími (8888. ★ Slysavarðstofan. OpiB all- an sólarliringinn, — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir ( sama síma. SlökkviliðiO og sjúkra- blfrelðln — SÍMI 11-100. fundir ★ Frá Kvenfél. Óháða safn- aðarins. Félagsfundur verður eftir messu á sunnudaginn kemur. Ennfremur verða kaffÍYeitingar fyrir kirkju- gesti. ★ Æskulýðsfélag Laugarncs- sóknar: Fundur í kirkjukjall- aranum í kvöld kl. 8,30. Fjöl- breytt fundarefni. Séra Garðár Svavarsson. flugið ★ Pan American-þota kom frá N.Y. kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 07:00. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til N.Y. kl. 19:00. gengið SÖLTJGENGI 1 Sterlingspund 120.68 1 Bandar dollar. 43.06 1 Kanadadollar 40.03 100 Danskar krónur 624,45 100 Norskar krónur 602.72 100 Sænskar krónur 832,98 100 Finnsk mörk 1.338.72 100 Fr. frankar 878,42 100 Belg. trankar 86.58 100 Gyllini 1.188,30 100 Tékkn. kr. 598.00 100 V.-þýzk mörk 1.073.52 100 Lírur 6.90 100 .Jjusturr. sch. 166,60 100 Pesetar 71.80 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100.14 1 Reikningspund Vöruskintalönd 120.55 ★ Eimskipafélag Islands: Bakkafoss fór frá Rvík 31/1 til Norðfjarðar og Seyðisf jarð- ar. Brúarfoss kom til Reykja- víkur í gær frá ísaf. Detti- foss fór frá Rotterdam 1. þm. til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Húsavík 1. þ.m. til Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 29/1 frá Hamborg. Gullfoss fór frá K- höfn í gaer til Leith og R- víkur. Lsgarfoss fór væntanl. frá Haugesund 1. þm. til R- víkur. Mánafoss kom til R- víkur 31/1 frá Vestmannaeyj- um og Kristiansand. Reykja- foss fer frá N.Y. á morgun. Selfoss fór frá N.Y. 27. fm. til Reykjavíkur. Skógafossfer frá Turku í dag til Kotka, Ventspils og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 1. þm. frá Hull. Askja fór frá Hull í dag til Reykjavík- ur. ★ Jöklar: Drangajökull fer í dag frá St. John til Charles- ton. Hofsjökull er í Liverpool. Langjökull fór 29. f.m. frá Charleston til Vigo, Le Havre, Rotterdam og Lundúna. Vatna- jökull fór í gær frá Reykja- vík til Norðfjarðar. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór frá Reykjavík 27. þ.m. til Gloucester. Jökulfell fór í gær frá Rotterdam, til Hull og Rvíkur. Dísarfell fer 1 dag frá Hamborg til Antwerpen og Reykjavíkur. Litlafell er f ol- íuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 1. febrúar frá Aabo til Álaborgar. Hamra- fell er væntanlegt 5. þ.m. til Hafnarfjarðar frá Aruba. Stapafell fór- í-dag frá Rvík til Akureyrar. Mælifell lestar á Austfjörðum. Ole Sif er f Stykkishólmi- Solheim er væntanlegt til Austfjarða 4. þ.m. ★ Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Rvík. Esja er á Noíðurlandshöfrium á austur- leið. Herjólfur ,fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 13,00 í gær vestur um land " til Akureyrar. Herðu- ■ breið er á Austf jörðum á suð- urleið. ★ Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Hull. Selá er í Rvík. ftil kvölds ^0% ÍMEa 12 volta LJÓSASAMLOKUR. Verð kr. 83,00 stykkið. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík. Auglýsið i ÞjóBviljanum W ÞJÓÐLÉIKHÖSID Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20,. Hrólfur og A rúmsjó Sýning fyrir Dagsbrún í Lind- arbæ í kvöld kl. 20.30. JátnMusiiui Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Mutter Courage Sýnjng laugardag kl. 20. Ferðin til Limbó Sýning laugardag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13 15 til 20 Sími 1-1200 Simi 22-1-40 BECKET Heimsfræg ameríslk stórmynd tekin í litum og Panavision með 4-rása segultón. Myndin er byggg á sannsögulegum við- burðum f Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole. Bönnuð ínnan 14 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 8.30. Þetta er ein stórfenglegasta mynd sem hér hefur verið sýnd. Síml 11-5-44 Keisari næturismar (L’empi're de la nuit) Sprellfjörug og æsispennandi ný frönsk mynd með hinni frægu kvikmyndahetjv Eddie „Lemmý1 Constantinc Elga Andersen. Danskir textar. — Bí'nnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síffasta sinn. Siml 50-1-84. í gær, í dag og á morgun Heimsfræg ítölsk stórmjmd. Sophia Loren. Sýnd kL 9. Undir logandi seglum Sýnd kl. 7. Símj 41-9-85 Fort Massacre Hörkuspennandi og vel gerð, ný amerísk mynd i litum og Cinemascope. Joel McGrea. Sýnd aðeins kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Simj 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Vitskert veröld (It’s a mad mad. mad mad world). / Heimsfræg og snilldár vel gerg ný amerísk gamanmynd I lit- um og Ultra Panavision — t myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. — Síðasta sínn. ^ÍIEÍKFÉIAi WREYKIAVÍKUR1 Hús Bernörðu Alba Sýning í kvöld kl. 20.30. Ævintýri á gönguför 151. sýnjng föstudag kl. 20.30 Sjóleiðin til Bagdad Sýnjng laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: Sakamálaleikritið 10 litlir negrastrákar eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Frumsýning í kvöld kl. 9. Næsta sýnjng miðvikudag 9. 1 febrúar. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 4. — Sími 41985 11-4-75. Hauslausi hesturinn t (The Horse without a Head) Ný Walt Disney. gamanmynd. Sýnd kl. í 7 og 9. SímJ 32-0-75 — 38-1-50 Frá Brooklyn til Tokio Skemmtileg ný amerísk stór_ mynd f litum og með íslenzk- um texta sem gerist bæði í Ameríku og Japan með hinum heimskunnu leikurum Rosalind Russel Alec Guiness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Simi 50249 Ást í nýju Ijósi Bráðskemmtileg amerísk lit- kvikmynd með íslenzkum texta. Joanne Woodward. NNJoanne Woodward. Sýnd kl. 7 og 9. Simj 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — A villigötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd. Frá þeirri hlið mannlífsins, sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Með úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capuicine, Jane Fonda, Anna Baxter, og Barbara Stanwyck sem eigandi gleðihússins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ISLENZKUR TEXTI — Siml 11384 MYNDIN sem allxr bíða EFTER: Angelique (I undirheimum Parísar) Heimsfræg ný frönsk stór- mynd byggg á hinni vinsælu skáldsögu. — Aðalhlutverk; Michéle Marcier, Giuliano Gemma. — ÍSLENZKUR TEXTI — Brinnuff börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Syngjandi miljónamæringurinn Bráðskemmtileg ný þýzk söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ FÆSX f NÆSTU búd TPUL.OFL'NAP Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFNARSTRÆTl 22 Simj 18354 HRINGI R// AMTMANN SSTIG Í/fá' Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — Pantið tímanlega ( veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Stmi 16012. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. Þ Ó R S B A R Sími 16445. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDIÍNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 trúði* Skóavórðustig 21. VÉLRITUN Vélritunarstúlka óskast til s'tar'fa nokkurn tíma daglega, fyrri eða síðari hluta dags. VEGAMÁLASKRIFSTOFAN Sími 21000. tun.0iBcú0 5iaum»aKranson Fást í Bókabúð Máls og menningar 5TEiND0B°á Gerið við bílana ykkar sjálf - Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavogj Auðbrekku 53 - Simt 40145

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.