Þjóðviljinn - 05.02.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.02.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. febrúar 1966. Óskað er eftir nemanda til viðgerðar á gjaldmælum í leigubifreiðum. Æskilegt er að umsækjandi hafi unnið við renni- smíði og/eða úrsmíði. Áskilið er að umsækjandi hafi gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og sé á aldrinum 18 til 22 ára. Allar nánari upplýsingar verða gefnar í skrifstofu Bifreiðastjórafélagsins Frama, Freyjugötu 26, mánudaginn 7. febr. kl. 10 til 12 f.h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. t Löggildingarmaður gjaldmæla, ÓSKAR B. JÓNSSON. Berklavöm í Reykjavík heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 5. febrúar kl. 8.30. Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega. 77/ sængurgjafa Mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R.Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. SKIPATRYGGINGAR LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK SIMI 22122 — 21260 HÓmSTÝRA Óska eftir að ráða hótelstýru eða hjón sem gætu tekið að sér hótelrekstur á Seyðisfirði strax. Upplýsingar í síma 35709 og á Seyðisfirði 174. Vatteraðar kuidaúipur lopapeysur, gallabuxur og margt fleira. Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjó'ðleikhúsinu). Stúlkur! Stúlkur! Er ekki einhver ykkar einmana. kannske á sjúkrahúsi en eigið eng- an stag tíi að hverfa að? Einbúi um fimmtugt, sem á heimili býður - yðar. Æskilegir eiginleikar: Hæglát, geðgóð °S nægjusöm. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Vinkona". Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegj 38 Snorrabraut 38. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFN ARSTRÆTI 22 Símj 18354 Eihangrunargler FramlelW elmmgts úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgJJ4 PantiS tfmanlega. KorkWIan h.f. Skúlagötu 67. — Sími 28200. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTLR Hringbraut 121. Símj 10659. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FXJÓT AFGREIÐSLA — S YLGJ A Laufásvegj 19 (bakhús) Sími 12656 Bla&adreifing Unglingar óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfi: ððinsgata — Laufásvegui — Skipholt — Múlahverfi — Heiðargerði — Hlíðarvegur, Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN sími 17-500. Aðstoðarstúlku vantar að Tilraunastöðirmi á Keldum. Stúdentsmenntun æskileg. — Upplýsingar í síma 17300 alla virka daga frá kl. 9—5. Strandgata 41 h/f — Hafnarfirði. Aðalfundur Strandgötu 41 h/f verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 6. febrúar n.k. kl. 5 e.h. Stjómin. AUGL ÝSING um úthlutun lóða undir íbúðahús í Reykjavík. 25. febrúar n.k. rennur út frestur til að sækja um byggingarlóðir, svo sem hér segir: 1. Einbýlishúsalóðir: fyrir 80 hús í Fossvogi. fyrir 96 hús 1 Breiðholti. fyrir 16 hús í Eikjuvogi. Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar þurfa að greiða við úthlutun er miðað við 700 rúmm. hús í Fossvogi eða kr. 161.000,00 og við 549 rúmm. hús í Breiðholti og Eikjuvogi eða kr. 75.800,00, bílskúr þar með talinn. 2. Raðhúsalóðir: fyrir 247 íbúðir í Fossvogi. fyrir 73 íbúðir í Breiðholti. fyrir 8 íbúðir í Eikjuvogi. Áætlað gatnagerðargjald, sem lóðarhafar þurfa að greiða við úthlutun er miðað við 500 rúmm. eða kr. 43.000,00. 3. Fjölbýlishúsalóðir: fyrir 366—432 íbúðir í Fossvogi og um 812 íbúðir í Breiðholti. Húsin eru 3 hæðir án kjallara með 6 íbúðir í hverju stigahúsi, þar af tvær minni íbúðir á fyrstu hæð. Hverju fjölbýlishúsi verður aðeins úthlutað einum aðila eða fleiri aðilum, er sækja um sameiginlega. Úthlutun hefst í marzmánuði. — Uppdrættir af svæðunum eru til sýnis í Skúlatúni 2, III. hæð, alla virka daga frá 10—12 og 13—15 nema laugar- daga frá kl. 10—12. Umsóknareyðublöð eru í Skúlatúni 2. Borgarstjórinn í Reykjavík. AUGLYSING um úthlutun lóða undir verzlunarhús f Reykjavík. 25. febrúar n.k. rennur út frestur til að sækja um lóðir undir verzlunarhús. Úthlutað verður tveim lóðum í Breiðholti og tveim lóðum í Fossvogi. Uppdrættir eru til sýnis í Skúlatúni 2, III. hæð alla virka daga frá kl. 10—12 og 13 —15 nema laugardaga frá kl. 10—12. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.