Þjóðviljinn - 06.02.1966, Side 1

Þjóðviljinn - 06.02.1966, Side 1
Afneifun númer fv'ó! k Því er ekki að leyna að afsokunar- og jafrí- vel afneitunartónn er nú orðinn mestráðandi í blöðum ríkisstjórnar- innar. Nú síðast eru þau í vandræðum með Gunnar Thóroddsen sem þau héldu vel geymdan í mjúku embætti suður við Eyrarsund! ★ Þjóðviljinn sagði í gær frá afneitun Morgun- blaðsins á Gunnari sem væntanlegu forsetaefni Sjálfstæðisflokksins. og i gær þarf Alþýðu- blaðið líka að hreinsa sig af Gunnari. Það birtir yfirlýsingu með fyrirsögninni: „Ekkert rætt við Alþýðuflokk- inn um forsetakjör.“ •k 1 frétt hins danska blaðs hafði verið sagt að leitað hefði verið hófanna hjá Alþýðu- flokknum um stuðning við forsetaframboð af hálfu Gunnars Thórodd- sens. Blaðið neitar því. ..Alþýðublaðið vill hér með upplýsa að um- mæli blaðsins varðandi Alþýðuflokkinn eru úr lausu lofti gripin. Eng- ar viðræður hafa átt sér stað við Alþýðuflokkinn um framboð Gunnars Thóroddsenis og málið hefur ekki svo mikið sem verið rætt í fram- kvæmdastjóm eða mið- stjórn flokksins, sem mundu um slík mál fjalla.“ ★ Alþýðuflokksmenn eru fámir að ympra á Emil Jónssyni sem forseta- ffambjóðanda og sumh- segja að Bjami Ben. mundi treysta honum ekki síður en Gunnari Thóroddsen í hiny virðu- lega embætti, ' ef vel tækist með kosninguna! Frá störfuiti Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar: 1200 nýjar fbúðir verða reistar í Breiðhoítinu Af samningum verkalýösfélaganna við ríkisstjórnina sl. sumar náðist m.a. sá árangur, að ákveðið var að hið op- inbera kæmi upp 1250 íbúðum á næstu 5 árum, eða 250 íbúðum á ári. í haust var í framhaldi af þessari ákvörð- un stofnuð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar og hefur nefndinni nú verið úthlutað lóðum og landssvæði undir 1200 íbúðir. í viðtali við Þjóðviljann gaf Gunnar Torfason, framkvæmda- stjóri Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar eftirfarandi upplýsingar um störf nefndar- innar og áætlanir. Lækkar byggingarkostnað Nefndin var skipuð sl. haust, en stutt er síðan hún tók til starfa. Framkvæmdastjórinn var ráðinn nú um áramótin og þá um leið fékk hefndin húsnæði fyrir starfsemi sína í skrifstofu- byggingu við íþróttahöllina í Laugardal. Um síðustu mánaða- mót voru síðan ráðnir arkitekt- ar og verkfræðingur. Hlutverk nefndarinnar er að lækka bygg- ingarkostnaðinn og koma fram með nýjungar í tækni. Árásarfíugvélar skotnar niður HONGKONG 5/2 — Kínverska fréttastofan skýrir frá því að norðurvietnamskar flugvélar hafi í gær skotið niður tvær af árásarflugvélum Bandaríkja- manna. Þetta er í fyrsta sinn að getið er um að norðurvietnamsk- ar orustuþotur hafi lagt til at- lögu við bandarískar flugvélar eftir að loftárásirnar á Norður- Vietnam hófust aftur. Þeim árásum var haldið á- fram enn í dag og var nú varp- að sprengjum á skotmörk í næsta nágrenni Hanoi. Spilakvöldið hefst kl. 8,30 □ □ □ Spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavíkur verður í kvöld, sunnudag, í Tjarnargötu 20 og hefst kl. 8,30. Sýndar verða nýjar, stuttar kvikmyndir. Spilaverðlaun, — Veitingar. Á borgarráðsfundi 28. janúar sl. var samþykkt að.úthluta lóð- um undir 1200 íbúðir, en af þeim hefur Reykjavíkurborg 20% til ráðstöfunar, meðfram til útrým- ingar heilsuspillandi húsnæðis og 80% íbúðanna eiga að seljast efnalitlum meðlimum verkalýðs- félaganna. Líta verkalýðsfélögin svo á, að hér sé aðeins um upp- haf að frekari framkvæmdum að ræða. Er reiknað með að 250 íbúð- ir verði tilbúnar á ári og fara þar af 200 íbúðir til láglaunaðra meðlima verkalýðsfélaga og 50 til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis. " Engar reglur hafa verið sett- ar um úthlutun íbúðanna og er ekki enn ákveðið hvaða aðilar sjá um hana. Byggt í tveim áföngum Byggt verður í tveim áföng- um og hefur borgin þegar skipu- lagt fyrsta áfangann, sem verð- Framhald á 9. síðu. TILBOOIN OPNUÐ Þessi mynd átti að koma með fréttinni í blaðinu í gær um opnun tilboða í Búrfells- virkjun, en varð að bíða birt- ingar vegna þrengsla í blað- inu er orsökuðust af komu tunglmyndarinnar. Myndin er tekin í miðjum upplestri á tilboðunum að Hótel Sögu í fyrradag og má greina við háborðið meðal annars Eirík Briem, fram- kvæmdastjóra Landsvirkjun- arinnar og dr Jóhannes Nor- dal, bankastjóra — lengst til hægri má greina Gísla Sig- urbjömsson ásamt fulltrúum frá þýzka fyrirtækinu Heih- tief og Strabag — Bau og þar fyrir aftan við háborðið sit ur Halldór Jónatansson, skrif- stofustjóri Landsvirkjunar- innar og dr. Gunnar Sigurðs- son, yfirverkfræðingur er opnuðu tilboðin og lásu þau fyrir viðstadda. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.) Tímir ekki að borga til verkalýðsfélagsins LætUr Björn Pálsson skrá skip sitt að Löngumýri? Myndimar sem birtar voru í gær höfðu verið teknar niður í rannsóknarstöðinni Jodrell Bank í Bretlandi, en síðdegis í dag höfðú enn ekki verið birtar myndir í Sovétríkjunum, en bú- izt var við því að það yrði gert síðar í dag. Sovézku vísindamennirnir sem annazt hafa móttöku myndanna segjast vera ánægðir með árang- urinn og hafi öll tækin unnið eins og skyldi. Furðu gegnirhve skýrar myndirnar séu þegar þess er gætt að orka sendi- stöðvarinnar í „Lúnu 9.“ er að- eins einn þúsundasti af orku sjónvarpsstöðva á landi og leiðin sem radíóboðin verða að fara er nærri því 400.000 km. Verið er nú að kanna mynd- irnar, einkum til þess að fá rétt- an mælikvarða á stærð þeirra hluta sem fram á þeim koma. Myndirnar sem teknar voru nið- ur í Jodrell Bank eru taldar sýna atriði á yfirborði tungls- ins í allt að mílu fjarlægð. Gefinn var upp í dag nákvæm- lega staðurinn þar sem „Lúna 9.“ lenti. Hann er sjö gráður, átta mínýtur n.br. og 64 gráður og 22 mín. v.l. Lendingarstaður- inn er því um 100 km fyrir austan giginn Cavalerious. * Alleinkennilegt mál er nú ris- ið á Skagaströnd og eru allar horfur á því, að flaggskipið sé á förum úr flota þeirra Skag- strendinga, þar sem er Húni II, — það er bátur Björns, alþingis- manns á Löngumýri og vill Björn láta skrásetja skipið að Löngumýri og þá væntanlega í skipaskráningabók Svínavatns- hrepps. Björn sér ofsjónum yfir gjaldi til verkamannafélagsins þar á staðnum, — er það eitt og hálft prósent af kauptryggingu sbips- hafnar og rennur til smíði fé- lagsheimilis þar á staðnum. ★ Svona er Björn klókur eins og grískur skipakóngur. Þjóðviljinn átti tal í gærdag við Þorfinn Bjarnason oddvita á Skagaströnd og staðfesti hann, að þessi rekistefna hefði verið þarna á döfinni og hefði Björn veifað þessari hótun yfir Skag- strendingum — ekki vissi odd- vitinn, hvort búið væri að skrá- setja skipið að Löngumýri. Þetta er gamla sagan, sagði oddvit- inn, það er búið að lyfta mönn- um til áhrifa, — þá fara þe;r að derra sig og fjarlægjast fólkið. Það verður nú erfitt um hafn- arskilyrði þarna að Löngumýri, — hérna langt uppi í sveit, — kannski er þetta hin leiðin í s j ávarútvegsmálum. Svo er Björn búinn að selja Húna til Keflavíkur, — það er annar bátur og vorum við þó liðlegir um fjármagn til þessa báts hér á Skagaströnd, — ég veit ekki betur en kaupfélagið hafi lánað Birni hálfa miljón til þeirra skipakaupa. Svo tímir Björn ekki að sjá af einu og hálfu prósenti af kaup- tryggingu skipshafnar til verka- lýðsfélagsins, — það verður þó framlag til félagsheimilis hér á staðnum. Björn er að verða eins og grískur skipakóngur. Þar er fyrirmyndin, sagði oddvitinn, — alltaf að reyna að plata fólkið. Þjóðviljinn átti tal við sýslu- manninn á Blönduósi og spurð- ist fyrir um breytingu á skipa- skránni í sýslunni, — sýslumað- ur kvað þetta ekki vera kom- ið til framkvæmda ennþá, — hann hefði þó heyrt, að þessu hefði verið fleygt á Skagaströnd. Þá hafði Þjóðviljinn símasam- band við Björn á Löngumýri í gærdag og situr hann ennþá að búi sínu áðuy en þingvistin og Hótel Borg tekur við eftir helgi. Æ, — ég var að stríða þeim þarna á Skagaströnd, sagði Björn, — ekki vildi hann þó ræða áætlanir sínar í þessum efnum. Kvikmynda- sýning ÆFR Kvikmyndasýning fyrir börn fylkingarfélaga og flokksmanna hefst kl. 2 í dag í Tjarnargötu 20. Félagar. Munið sunnu- dagskaffið á eftir. Johnson forsetí tíl Hawaii á fund með Saigon-herrum WASHINGTON 5/2 — Johnson forséti fór í dag til Honolulu á Hawaii þar sem hann mun ræða við yfirmenn Bandaríkjanna í Suður-Vietnam, Cabot Lodge, sendiherra og Westmoreland hershöfðingja, og ráðamenn Sai- gonstjómarinnar, Thieu forseta og Ky forsætisráðherra. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann hittir þessar vietnömsku undir- tyllur Bandaríkjanna. Ágreiningur enn Með Johnson í ferðinni vor : þeir Rusk utanríkisráðherra, Mc- George Bundy, sérstakur ráð- gjafi forsetans og tveir aðrirráð- herrar. Stefna Bandaríkjanna í Viet- nam er sögð hafa sætt harðri gagnrýni á fundi utanríkismála- nefndar öldungadeildarinnar f gær, þótt meirihluti nefndar- manna lýsti fylgi sínu við hana. Fulbright, formaður nefndarinn- ar, neitaði að segja nokkuð um ferðalag forsetans til Honolulu. — Ég veit ekki nóg um hvað ræða á þar, sagði Fulbright og staðfesti þannig að Johnson forseti trúir ekki einum helzta leiðtoga Bemókrata á þingi fyrír áformum sínum. Sunnudagur 6. íebrúar Í1966 — 31. árgangur — 30. tölublað Sendingum frá „Lúnu lauk síðdegis í gær ýMOSKVU 5/2 — Tassfrétta- stofan tilkynnti í dag a<S síðasta sending frá „Lúnu 9.“ til jarðar myndi verða kl. 15 að ísl. tíma. Hafði tunglfarið þá sent fjölda upplýsinga um aðstæður á yfirborði tunglsins fyrir ut- an sjónvarpsmyndir þær er bárust í gær og vöktu al- heimsathygli.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.