Þjóðviljinn - 06.02.1966, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. febrúar 1966.
FLUGFREYJUR
Loffleiðir Ihf. œtla frá og með vori komanda að ráða
alImargar nýjar flugfreyjur til starfa. 1 sambandi við
væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram:
,0 Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða
verði 20 ára fyrir 1. júní n.k. Umsækjendur hafi
góða almenna menntun. gott vald á ensku og ein-
hverjtj Norðjmlandamálanna og helzt að auki þýzku
og/eöa frönsku,
0 Umsaekjendur séu 162—172 cm á hæð og svari líkams-
pyrtgd & haeðer.
0 Umsaeikjendur eéa reiðubúnir að sækja kvöldnám-
skeið i marz nJs. (3—i vikur) og ganga undir hæfnis-
próf að f>ví lokmt.1
0 'Á Bmsóknareyðublöðum sé þess greáiilega getið, hvort
nmsækjandl æski eftir sumarstarfi einvörðungu fb.e.
V. maf tfi í: nóvember 1966) eða sæki um starfið til
lengd ílma. ----
0 Mfir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á
tímabilinu 1.—31; mai 1966.
0 Umsóknareyðublöð íást í skrifstofum félagsinSj Lækj-
argötn 2 og Reykjavíkurflugvellij svo og hjá umboðs-
mönnum félagsins út um land, og sfculu umsóknir
hafa bcsdzt ráðningardeild félagsins fyrir 15. þ.m.
Ðregið í 10.
ttokki DAS
Á fimmtudag var dregið í 10.
fL Happdrættis D.A.S. um 200
vinninga og féllu vinningar
þannig:
íbúð eftir eigin vali kr.
500.000,oo kom á nr. 45166 Um-
boð Aðalumboð. Bifreið eftir
eigin vali kr. 200.000,oo kom á
nr. 8166 Umboð Grafarnes. Bif-
reið eftir eigin vali kr. 150
þús. km á nr. 51558 Umboð
Borgarbúð. Bifreið eftir eigin
vali kr. 130 þús. kom á nr.
22655 Umboð Aðalumboð. Bif-
reið eftir eigin vali kr. 130
þús. kom á nr. 24081 Umboð
Aðalumboð. Húsbúnaður eftir
eigin vali fyrir kr. 25 þús. kom
á nr. 11202 Umboð B.S.R. Hús-
búnaður eftir eigin vali fyrir
kr. 20 þús. kom á nr. 14361
Umboð B.S.R. og 61006 Um-
boð Aðalumboð. Húsbúnaður
eftir eigin vali fyrir kr. 15
þúg. kom á nr. 24063. Umboð
Aðalumboð, 16685 umboð Ak-
ureyri, 9989 umboð Aðalumboð.
Eftirtalin númer hlutu hús-
búnað fyrir kr. 10 þús. hvert:
10570, 18582, 21817, 22789,
28148, 31950, 41318, 45928
53877, 60482.
(Birt án ábyrgðar).
Auglýsið
í Þjóðviljanum
Ræða útfærslu
landhelginnar
KHÖFN 4/2 — Fuiltrúar frá
Noregi, Danmörku og Sviþjóð
koma saman á fund í Höfn þann
15. febrúar til að ræða um út-
færslu fiskveiðilögsögu í Skage-
rak og Kattegat.
Fulltrúi danska sjávarútvegs-
málaráðuneytisins býst við þvi
að slík útfærsla geti átt sér stað
innan hálfs árs.
Vildu brjótast
inn í sendiráð
BELGRAD 4/2 — Júgóslavneskir
Jögreglumenn urðu að beita kylf-
um til að vama ca. 50 marokk-
óskum stúdentum inngöngu í
sendiráð lands síns í Belgrad.
Stúdentarnir mótmæltu aðild
marokkóskra yfirvalda að Ben
Barka málinu. Þrír stúdentanna
særðust í átökunum.
Laus hverfi
Óðinsgata
Laufásvegur
Skipholt
Múlahverfi
Heiðargerði.
Hlíðarvegur —
Kópavogi
Þjóðviljinn
sími 17500
Sendisveinn ósknst
íyrir hádegi. — Gott kaup.
Mars Trading Company hf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Verðlækkun;
WELLIT einangrunareíni, 5 cm þykkt.
Kostar nú aðeins kr. 58,00 pr. ferm.
WELLIT þolir raka og yfir 100 stiga hita.
WELLIT rýrnar ekki og heldur sínu ein-
angrunargildi í áratugi.
EINKAUMBOÐ:
Mars Trading Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík og nágrenni.
heldur hóf að Lídó laugardaginn 12. febrúar n.k.
í tilefhi af 25 ára afmæli félagsins. Hófið hefst
me'ö borðhaldi kl. 7 s.d.
Skemmtiatriöi:
Ávarp: Jón Pálsson, form. félagsins.
RæSa: Séra Páll Pálsson.
Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson.
Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson.
Aðgöngumiðar seldir í Lídó miðvikudag, fimmtu-
dag og föstudag 9.-11. fehrúar kl. 5-7.
SKAFTFELLINGAFÉLAGIÐ
Vutternðnr kuUmHpur.
lopapeysur, gallabuxur og margt fleira.
Verzlun Ö.L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
Hef kaupanda að:
Iðnuðmhúsnæði
500 til 1000 ferm. að stærð, með góðri aðkeyrslu. —
Upplýsingar !hjá:
INGA R. HELGASYNI, hrL
Laugavegi 31 — Simi 19185.
Strandgata 41 hf., Hafnarfirði:
AÐALFUNDUR
Strandgötu 41 hf. verður haldinn í húsi félagsins í dag,
sunnudag, kl. 5 e.h.
STJðRNIN.
Húseignin númer 14b
við Lækjargötu hér í borg er til sölu ásamt til-
heyrandi lóð í því ástandi sem eignin er nú.
Væntanleg tilboð sendist búnaðarmálastjóra eða
Sveinbimi Jónssyni hrl. Garðastræti 40 hér í
borg, póstbox 375, sem gefa nánari upDlýsingar.
Tilboð sendist fyrir 15. þ. m