Þjóðviljinn - 06.02.1966, Síða 9
Sunnudagur 0. fébrúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g
nýjar íbúðir reistar
Framhald af 1. síðu.
ur í Breiðholtshverfi, við íra-,
Jörva- og Kóngsbakka. Þar
munu rísa 300 til 350 íbúðir.
Sex þriggja hæða fjölbýlishús
verða reist þar og munu verða
250 til 300 íbúðir í þeim, en ekki
er byrjað á teikningum. Auk
þess verða flutt inn ca. 20 ein-
býlishús í þetta hverfi. Kostinn
við innfluttu húsin taldi Gunn-
ar vera meiri byggingarhraða,
en annars væri þetta tilraun til
þess að vita hvort slíkum hús-
um hefur farið fram síðan
sænsku húsin voru flutt hing-
Unferðarmál
Framhald af 5. síðu.
þess, að afgreiðsla umferðar-
mála hefur dregizt úr hömlu.
Ljóst er, að hér er um að ræða
vaxandi vandamál, sem ekki
verða leyst með fjölgun dóm-
ara eingöngu.
Nokkur tilraun hefur verið
gerð hér á landi til lausnar
framangreimds máls með sekta-
gerðum lögreglumanna. Hefur
sú tilraun gefið góða raun svo
langt sem hún nær. Notfæra má
þá reynslu til frekari útfærslu
á sektargerðum yfirvalda og
gæti það dregið mikið úr þeirri
telu mála, sem dómstólar þurfa
nú að fjalla um.
Gert er ráð fyrir í tiÞögunni,
að stjómvald megi afgreiða
brot með allt að 3000 króna
sekt. Kemur þá jafnframt til
álita, hvort eigi sé rétt að binda
heimild til hærri sektagerðar
en kr. 500.00 við það, að lög-
reglustjórar gefi sökunaut bréf-
lega kost á að Ijúka máli með
hæfilegri sektargreiðslu innan
ákveðins tíma.
Nefndin vill taka það sérstak-
lega fram, að brýn nauðsyn er
á því, að dómstólar hækki veru-
lega sektir þeirra sakbominga,
sem neita að fallast á sektar-
gerð stjómvalds að ástæðu-
Iausú. ‘
Varðandi þau umferðarmál,
sem verða að koma fyrir dóm-
stóla, þykir nauðsynlegt að
kanna leiðir til að gera með-
ferð þeirra einfaldari, enda
mun athugun í þeim efnum nú
þeear hafin um meðferð dóms-
mála almennt.
Um V, 1: Talið er, að beiting
endurkröfuréttar á hendur
þeim, sem valda slysum, geti
orðið mikilvægur þáttur í vam-
arvörzlu í sambandi' við um-
ferðarmá’l.
Vill nefndin því mæla með
því, að. nýmæli umferðarlaga
um þessi efni verði látin koma
sem fyrst til framkvæmda.
að, en þau reyndust ekki vel í
íslenzkri veðráttu. Byrjað verð-
ur á fyrsta áfanga á þessu ári.
Annar áfangi verður efst á
Breiðholtshæð, en þar er nú al-
gjörlega óbyggt og' verður lagð-
ur þar nýr vegur. Framkvæmda-
nefnd byggingaráætlunar mun
skipuleggja þennan áfanga í
samráði við borgaryfirvöldin. Á
þessu svæði hefur nefndin feng-
ið lóðir undir um 900 íbúðir, en
þar er rúm fyrir 1200 íbúðir og
munu aðrir aðilar fá lóðirnar,
sem eftir verða. Reiknað er með
að unnt verða að byrja á öðrum
áfanga vorið 1968.
Að lokum sagði Gunnar að
nefndin myndi gera allt til þess
að þessar íbúðir yrðu samkeppn-
isfærar og að sjálfsögðu eiga
þær að verða ódýrari en hjá
öðrum aðilum, því hér eru gerð-
ar sérstakar tilraunir til þess að
lækka byggingarkostnaðinn með
hagkvæmum byggingaraðferð-
um.
a
fundi lijá TÍF
Tékknesk- íslenzka félagið
gengst fyrir kvikmyndasýningu
og tónlistarkynningu í Glaum-
bæ í dag kl. 15.
Páll Kr. Pálsson, organleikari,
kynnir verk eftir L. Janaséck.
Sýndar verða stuttar tékknesk-
ar kvikmyndir.
Handboltakapparnir frá Dukla
— Praha verða á fundinum.
Veitingar á staðnum.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar teerundir bíla
OTIIR
Hringbraut 121,
S'ímj 10659.
Púðar Púðaver
Fallegu og ódýru .
púðaverin komin
aítur.
Verzlun
Guðnýjar
Grettisgötu 45.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ÞORKÖTLU EIRÍKSDÓTTUR
Lúðvík Þorsteinsson
Björgvin Þorsteinsson Sigríður Þórðardóttir
Þuríður Þorsteinsdóttir Guðmundur Helgason
Kristjana Þorsteinsdóttir Valdimar Gíslason
Halldór Þorsteinsson Kristín Guðmundsdóttir
og barnabörn
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegj 19 (bakhús)
Símj 12656.
hd
|S©Ö£££
.♦'////'V"
///ril'/ff/
□CO
Eínansrunargler
Framleiði einungis úr úrvajs
gleri. — 5 ára ábyrgfo
PantiS tímanlega.
KorklSfan h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
Stúlkur!
Stúlkur!
Er ekkj einhver ykkar
einmana. kannske á
sjúkrahúsi en eigió eng-
an stag tii að hverfa
að?
Einbúi um fimmtugt,
sem á heimili bíður
yðar.
Æskilegir eiginleikar;
Hæglát, geðgóð og
nægjusöm.
Tilboð sendjst blaðinu
merkt: „Vinkona".
Frá Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffi og brauð af-
greitt allan daginn.
ÞÓRSBAR
Sími 16445.
Sænskir
sjóliðajakkar
nr. 36 — 40.
PÓSTSENDUM.
ELFUR
Laugavegi 38
Snorrabraut 38.
»ins®Wir skarfqripir
jóhannes skólavörðustíg 7
k l.k'19'
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gaqðin.
B.R'I D G E STO N E
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gýmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
ör óummso.
SkólavorVustíg 36
5ímt 23970.
iNNH&MTA
CÖOTXÆSf'STðfíT
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÖTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FUÓTRA
OS ÁNÆGJULEGRA FLUCFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
t/G*
SÍMAR: ____
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120
RADÍOTONAR
Laufásvegi 41.
Fataviðgerðir
Setjum sklnn á jakka auk
annarra fataviðgerða Fljót
og góð afgreiðsla.
— Sanngjarnt verð —
Sklpbolti 1. — Sími 16-3-46.
Simi 19443
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stserðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Simi 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollar
kr. 950.00
— 450.00
145,00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
úr og skartgripir
KORNELlUS
JÓNSSON
skólavördusfíg 8
BUÐIN
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina. — Eigum
dún- og fiðurheld
ver.
nyja fiður-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
HlólharðaviðgerSir
OFO ALLA DAGA
(UKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRÁKL.8T1L22.
Cúmmívinnustofan Vf
SWpboltt 36, RqlqnOc,
Verkstæðið:
SlMI: 3-10-55
Skrifsfofan;
SÍMI: 3-06-88
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
TECTYL
Simj 30945.
Snittur
Smurt brauð
við Óðinstorg.
Sími 20-4-90.
NITTO
«1 í
"'■%4
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARÐARNIR
f flestum síærðum fyrirliggjandi
f Tolfvörugeymsfu.
FLJÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
SkipholH 35 — Simi 30 360
Bf LA-
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þyanir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEIR ÓLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12 Simi 11075.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ M0TORSTILLINGAR
81 HJÓLASTILLINGAR.
Skiptum um kertl og
olatínur o Q.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. simi 13-100
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarpl ast
Seljum allar gerðiT at
pússningarsandi beim-
fluttum og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplötui
og einangrunarplast
Sandsalan við
FJliðavog s.f.
Elliðavogi 115 sfml 30120.