Þjóðviljinn - 06.02.1966, Page 11
Sunnudagur 6. fébrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA
til minnis
★ I dag er sunnudagur 6.
febrúar. Vedastus og Amand-
us. Árdegisháflæði kl. 5,54.
Sólarupprás kl. 8,57 — sól-
arlag kl. 16,28.
★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði
annast Guðmundur Guð-
mundsson, læknir, Suðurgötu
57. sími 50370.
★ Helgidagavarzla er í Vest-
urbæjar Apóteki.
★ Hpplýsingar um lækna-
blónustu f borginnl gefnar (
símsvara Læknafélags Rvíkur
5ími 18888.
★ SlysavarOstofan. Opið all-.
an sólarhringinnj — sfminn
er 21230. Nætur- og helgi-
iagalæknir f sama síma.
★" Slökkv'Iiðið og sjúkra-
bifreiðln — SfMI 11-100.
flugið
★ Flugfélag fslands: MILLI-
LANDAFLUG: Skýfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 16:00 í dag frá Kaupm.h.
og Glasgow. Sólfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar i fvrramálið kl. 08:00. Er
vasntanlegur aftur til Rvíkur
kl. 16:00 á briðjudag.
INNANLANDSFLUG: 1 dag
er áætlað að fljúga til Ákur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætlað að fljúga
-til Akureyrar, ísafjarðar, Eg-
ilsstaða, Vestmannaeyja, Kópa-
skers, Þórshafnar og Homa-
fjarðar.
skipin
★ Langlioltsprestákall. Bama-
samkoma kl. 10,30. Séra Árel-
íus Níelsson. Guðsþjónusta.
kl. 2. Séra Árelíus Níelsson.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5.
Kristján Guðmundsson, stúd.
theol. prédikar, nemendur í
Vogaskóla leiða söng, æsku-
lýðsfélagar annast flutning
pistils og guðspjalls. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
ýmislegt
★ Langholtssöfnuður: Spila-
og skemmtikvöld verður í
safnaðarheimilinu, sunnudag-
inn, 6. þm. kl. 8. Mætiðstund-
víslega. Safnaðarfélögin.
★ Bræðrafélag Langholtssafn-
aðar. Fundur þriðjudagskvöld-
ið. 8. þm. kl. 8,30. Fjölbreytt
dagskrá. Bræðrafélag Bústaða-
sóknar mætir á fundinum.
★ Aðalfundur Kvennadeildar
Slysavamafélagsins í Reykja-
vík verður haldinn mánudag-
inn 7. febrúar kl. 8,30 í SVFl-
húsinu á Grandagarði. Vetiju-
leg aðalfundarstörf. Björn
Pálsson. flugmaður sýnir lit-
skuggamyndir víðsvegar að af
landinu. Fjölmennið. Stjómin.
★ Kvcnfélag Ásprestakalls.
Aðalfundur félagsins verður
n.k. mánudagskvöld 7. febrú-
ar klukkan 8.30 að Sólheim-
um 13. Venjuleg aðalfundar-
störf. Kaffidrykkja. Hörður
Ágústsson, listmálari flytur
erindi og sýnir skuggamynd-
ir um þróun íslenzkrar kirkju
byggingar — Stjórnin.
★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað
fólk eru í safnaðarheimili
Langholtssóknar þriðjudaga
klukkan 9-12. Gjörið svo vel
að hringja í sima 34141.
mánudaga klukkan 5-6.
---------444,'.. . ""
★ Hafskip. Langá er í Rvík.
Laxá fór frá Hamborg í gær
til Rvíkur. Rangá fór frá Hull
3/2 til Rvfkur. Selá er í 01-
afsvík á leið til Vestmanna-
eyja.
ýr Sk'padeild SlS. Amarfell
er í Gioucester. Jökulfell fer
frá Hull 8. þm. til Rvíkur.
Dísarfell fer væntanlega 7. þ.
m. frá Antwerpen til Rvíkur.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Ála-
borg. Hamrafell er í Hafnar-
firði. Stapafell fór í gær frá
Homafirði til Reykjavíkur.
Mælifell lestar á Austfjörðum.
Solheim lestar á Borgarfirði.
Elm kom til Hjalteyrar í gær.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fór frá Rvík kl. 20.00 í gær-
kvöld austur um land í hring-
ferð. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herjólfur fer frá
Reykjavik kl. 21,00 annað
kvöld til Vestmannaeyja.
Skjaldbreið er á Húnaflóa-
höfnum á austurleið. Herðu-
breið er á Austf jörðum á suð-
urleið,
messur
★ Kirkja Óháða safnaðarins:
Messa kl. 2. Safnaðarprestur.
★ Kópavogsprestakall: Messa
kl. 2. Barnasamkoma kl.10,30.
Séra Gunnar Árnason.
★ Mýrarhúsaskóli. Barnasam-
koma kl. 10. Séra Frank M.
Halldórsson.
★ Laugarncskirkja: Messa kl.
2 e. h. Bamaguðsþjónusta ki.
10 f.h. Séra Garðar Svavars-
son.
söfnin
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafnið Þingholtsstrætí
29 A. sími 12308.
Otlánsdeild er opin frá fcl
14—22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstof-
an opin kl. 9—22 alla virfca
daga nema laugardaga fcl.
9—19 og sunnudaga kl. 14—19
Otibúið Hólmgarði 34 opið
aila virka daga. nema laug-
ardaga kl. 17—19, mánudaga
er opið fyrir fuilorðna til fcl.
21.
Otibúið Hofsvallagötu 16 op-
iö alia virka daga nema laug-
ardaga kl. 17—19.
Otibúið Sólheimum 27. «4mi
36814. fullorðinsdeild opin
mánudaga. miðvikudaga og
föstudaga kl. 16—21 briðiu-
daga og fimmtudaga fct
16—19. Bamadeild opin sl's
virka daga nema laugardaaa
kl. 16—19
gengið
SÖLCGENGl
1 Sterlingspund 120.68
1 Bandar dollar. 43.06
1 Kanadadollar 40.03
100 Danskar krónur 624,45
100 Norskar krónur 602.72
100 Sænskar krónur 832,90
100 Finnsk mörk 1.338.72
100 Fr frankar 878.42
100 Belg. frankar 86.58
100 Gyllini 1.188,30
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.073.52
100 Lírur 6.90
100 „usturr. sch. 166,60
100 Pesetar 71.80
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100.14
1 Reikningspund
Vöruski-Dtalönd 120.55
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning í dag kl. 15.
UPPSELT.
Endasprettur
Sýning í kvöld kl. 20.
Hrólfur og Á rúmsjó
Sýning Lindarbæ í kvöld kl.
20,30.
Játnltausiiut
Sýning þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13 15 til 20 Sími 1-1200.
Síml 22-1-40
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í litum og Panavision
með 4-rása segultón. Myndin
er byggð á sannsögulegum við-
burðum j Bretlandi á 12. öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole.
Bönnuð innan 14 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd sem hér hefur verið
sýnd.
Barnasýning kl. 3.
Jólagleði
með Stjána bláa
Síðasta sinn.
Siml 50-1-84
í gær, í dag og á
morgun
Heimsfræg ítölsk stórmynd.
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9.
Undir logandi
seglum
Sýnd kl. 7.
Bobby greifi nýtur
lífsins
Sýnd kl. 5.
Bakkabræðui berjast
við Herkúles
Sýnd kl. 3.
|«Rl 1 kvö*d s II
11-4-75.
Hauslausi hesturinn
(The Horse without a Head)
Ný Walt Disney. gamanmynd.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
„Barnasýning kl. 3:
Öskubuska
Siml 41-9-85
Fort Massacre
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný amerisk mynd i litum og
Cinemascope.
Joel McGrea.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bamasýning kl. 3:
Sabu og töfrahringurinn
Grámann
Sýning í Tjamarbæ í dag kl.
15.
Hús Bernörðu Alba
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Ævintýri á gönguför
152. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumjðasalan í Tjamar-
bse opin frá kl 13. — Simi
15171.
Siml 11-5-44
Milli morðs og meyja
(Man in the Middle)
Spennandi amerísk mynd byggð
á víðfrægri skáldsögu The
Winston Affair eftir Howard
Fast.
Robert Mitchnm,
France Nuyen.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
30 ára hlátur
Hin sprellfjöruga grinmynd,
með Chaplin, Gög og Gokke o.fl.
Sýnd kl. 3.
Simi 11384
MTNDIN SEM ALLIR BÍÐA
EFTHt:
Angelique
(f undírheímum Parfsar)
Heimsfræg ný frönsk stór-
mynd byggð á hinni vinsælu
skáldsögu. — Aðalhlutverk:
Michéle Marcier,
Giuliano Gemma.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Syngjandi
miljónamæringurinn
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngvamynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
f fótspor Hróa Hattar
með Roy Rogérs.
Sýnd kl. 3.
Sími 32-0-75 — 38-1-50
Frá Brooklyn til Tokio
Skemmtíleg ný amerisk stór_
mynd f litum og með islenzk-
um texta sem gerist bæði í
Ameríku og Japan með hinum
heimskunnu leikurum
Rosalind Rnssel
Alec Guiness
Ein af beztu myndum hins
snjalla framleiðanda Mervin
Le Roy.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4
Barnasýning kl. 3:
14 nýjar teiknimyndir
Miðasala frá kL 2.
Afar spennandi frönsk mynd.
Jean Gabin,
Marin Delon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Roy og fjársjóðnrinn
Sýnd kl. 3.
Sími 18-9-36
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Á villigötum
(Walk on the wild sldc)
Frábær ný amerisk stórmynd.
Frá þeirri hlið mannlífsins,
sem ekki ber daglega fyrir
sjónir. Með úrvalsleikurunum
Laurence Harvey,
Capnicine,
Jane Fonda,
Anna Baxter, og
Barbara Stanwyck
sem eigandi gleðihússins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Barnasýning kl. 3:
Frumskóga-Jim og
mannætuveiðarinn
Simi 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Vitskert veröld
(It’s a mad. mad. mad mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný amerisk gamanmjmd i lit-
um og Ultra Panavlsion — t
myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur.
S.ýnd kl 5 Og 9
— Hækkað verð —
Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3:
Konungur villihestanna
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
* * ☆
ÆÐARDtTNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
KRYDÐRASPIÐ
FÆST i NÆSTU
BÚÐ
T.R U l O.rU N AP.
HRINGIR é?
AMTMAN N S S.T l G 2 'óV/-
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
(yiðift
Skóavörðustíg 21.
Skólavörðustig 45.
Tökum veizlur og fundi. —
Útvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat Kin-
versku veitingasalimir
eru opnir alla daga frá kl.
11 Pantanir frá 10—2 og
eftir kl 6 — Sími 21360.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opig frá 9-23.30 — Pantiö
timanlega í veizlui.
BRAUÐSTOFAN
Vestnrgötu 25. Síml 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrval
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholti 7 — Síml 10117
tmuðiG€ú$
siatmmaKraR$on
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
STÍIHDOR
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna —
Bílaþjónustan
Kópavogj
Auðbrekku 53 Simi 40145