Þjóðviljinn - 17.02.1966, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 17. febrúar 1966.
■sr
Jón Kristinsson er efstur
Að loknum fjórum umferðum í meistaraflokki á Skák-
þingi Reykjavíkur er Jón Kristinsson efstur með 3% vinn-
ing en síðan koma 9 menn með 2% vinning hver. Alls eru
20 keppendur í meistaraflokki og verða tefldar 7 umferð-
ir eftir Monradkerfi en síðan keppa 6 efstu menn til úr-
slita um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 1966.
Er þjóðin svara-
verð?
Krafan um lokun bandaríska
sjónvarpsins í síðasta lagi þeg-
ar íslenzka stöðin tekur til
starfa er flutt í Tímanum 13.
þessa mánaðar og krafizt af-
dráttarlausra svara frá Al-
þingi. „Er þjóðin svara verð?“
spyr Tíminn, og segir m.a.:
„Enginn mun efast um, að
áskorun stúdentanna 600 er í
fullu samræmi við vilja þjóð-
arinnar og rétt mynd af hon-
um. Þetta er ekkert flokksmál,
heldur þjóðernismál manna í
öllum flokkum. Kveðja stúd-
entanna til Alþingis er skýlaus
bending um það, að þjóðin
vill fá hrein og hiklaus svör
Alþingis og ríkisstjórnar um
það, hvort ekki á að takmarka
hersjónvarpið við sinn rétta
vettvang f síðasta lagi, þegar
íslenzka sjónvarpið tekur til
starfa eða ekki. Ýmsir valda-
menn, þar á meðal mennta-
málaráðherra, hafa ekki þor-
að annað en telja það sína
skoðun, þegar á þá er gengið.
En hrein og vottfest svör vant-
ar enn. Þeirra er nú krafizt.
Finnst meirihluta Alþingis og
ríkisstjórninni þjóðin svara-
verð? Ef þessum herrum finnst
það ekki, munu þeir áreiðan-
lega fá fleiri heimsóknir
manna með skjöl og undir-
skriftir, og það er ekki víst,
Að
því er stefnt
Morgunblaðið birtir í gær
þýdda grein um innrásarstyrj-
öld Bandaríkjamanna i Víet-
nam. Er þar rætt m.a. um það
hvað framundan kunni að
vera í styrjóldinni, og segir
svo um afstöðu „'sívaxandi
fjölda Bandaríkjamanna“:
„Margir þeirra líta alls ekki
á stríðið í Vfetnam sem inn-
lent mál, og þeir .láta afstöðu
* innfæddra sig litlu skipta. 1
þeirra augum er það uppgjör
milli ■ Bandaríkjanna ann-
ars vegar, en Kínverja og
fylgifiska þeirra í Asíu hins
vegar. Þeir álíta að ekki dugi
/ einungis að sprengja sam-
gönguleiðii; og iðnaðinn í N-
Víetnam, heldur verði einnig
að gera árásir á Hanoi, Hai-
phong, kínverskar kjam-
orkustövar og jafnvel Peking
sjálfa. . . Ef núverandi árásir
bera ekki skjótan árangur þá
er víst. að háværustu radd-
imar munu styrkjast í þeirri
trú sinni, að það eina sem
dugi sé að ráðast á norðlæg-
ari og mikilvægari skotmörk.
. . Bandarfskur liðsforingi í
Sáigon sagði nýlega: ,,Sá fram-
bjóðandi í næstu forsetakosn-
ingum sem segir: „Við skui-
um ráðast á. Peking" mun
örugglega sigra. Hér erum
við, sterkasta þjóð í heimi.
og svo láta nokkrir villi-
menn okkur líta út eins og
Mickey Mouse. Hef ég rétt
fyrir mér?“
Fólkið, sem býr í Víetnam
er þannig „villimenn“ að
bandarísku mati, og vestur-
heimskir menn láta afstöðu
„innfæddra" sig litlu skipta
Morðin á þeim eru aðeins
einskonar tilraunastarfsemi
að þolinmæði þeirra láti sér
alltaf nægja bakdyr í hálfa
gátt hjá aðalmálgagni ríkis-
stjómarinnar."
Bað einhver um
þerhnan fjanda?
„Vom einhverjir Islendingar
sem báðu um þennan fjanda?“
spyr þ. í Verkamannimim á
Akureyri, 11. þ.m. í dálki, sem
heitir „Á sjónskífunni", og
„þessi fjandi“ er bandaríska
dátasjónvarpið. Verkamaðurinn
segir:
„Sjónvarp Kananna í Kefla-
vík er að vonum enn mjög
umrætt og umdeilt. Fáir eru
þó þeir, sem heyrast mæla því
bót, en sífellt háværari þær
raddir, sem andmæla ómenn-
ingunni og krefjast þess að
lokað sé fyrir útsendingu
sjónvarps þessa um íslands
byggðir. Mjög eftirtektarverð
em mótmæli háskólastúdenta
nú f vikunni, þar sem mikill
meirihluti þeirra, er nú stunda
háskólanám krefst bess, að
dátasjónvarpið verði tak-
markað við herstöðina eina.
Og þá þætti mér ekki ó-
sennilegt, að flestir sem á
hlýddu, muni lengi hina þrótt-
miklu og ákveðnu ádrepu
Stefáns Jónssonar, fyrir stuttu
síðan, þar sem hann benti á,
að eitthvað myndi blendinn á-
hugi þeirra, fyrir vemdun ís-
meðan undirbúin er árás á
fjölmennasta ríki heims þar
sem eftir nokkm er að slægj-
ast, 700 miljónum „villi-
manna“. Það er sannarlega
ekki að undra þótt Morgun-
blaðið og öfinur málgögn her-
námsflokkanna haldi enn á-
fram að lýsa forustumönnum
Bandaríkjanna sem boðberum
frelsis, lýðræðis og mannhelgi
í veröldinni.
Hátt-
vís gagnrýni
Ásgeir Þorsteinsson verk-
fræðingur skrifar grein f
Morgunblaðið í gær um sam-
vinnu norskra alúmínfyrir-
tækja við erlent fjármagn.
Greinir hann frá því, að ný-
stofnuðu samvinnufélagi, sem
Norsk Hydro og bandarískur
alúmínhringur hafa komið á
laggimar, sé þannig háttað að
Norðmenn eigi 51% hluta-
fjárins en Bandaríkjamenn
49%. Síðan segir Ásgeir: „Þess-
ar upplýsingar em settar fram
til að sýna form samvinnu
milli landa. þar sem hver
leggur af mörkum nokkuð. en
samvinnufyrirtækið er f
meirihlutaeign þess lands,
sem það er staðsett í til starfs-
rækslu. Ef þess er nokkur
kostur þyrfti Islandi að standa
opin leið að þessu marki, njeð
þátttöku sinni.“
Þetta er mjög mildilega
orðuð gagnrýni. Ásgeir Þor-
steinsson veit eins vel og all-
ir aðrir að áform ríkisstjóm-
arinnar em þau aýlslending-
ar eigi ekkert f alúmínbræðsl-
unni við Straum; framlao
okkar verður aðeins meðgjöf
með rafmagni og margvísles
eftirgjöf á sköttum og skyld-
um. — Austri
lenzks máls og heimflutningi
handritanna frá Danmörku,
sem leyft hefðu sjónvarpið.
- Og Stefán benti einnig rétti-
lega á, að ef á sama hátt yrði
framhaldið í menningarmál-
um þjóðarinnar, yrði þess ekki
langt að bíða, að fslenzkan
týndist og þá kynnu þeir
einnig að verða fáir hér, sem
áhuga hefðu fyrir að varð-
veita gömlu handritin, sem
Árni Magnússon og fleiri
. fluttu úr landi, en nú era
líkur til að senn sigli til
baka norður yfir Islandsála.
En í sambandi við þetta
illa sjónvarpsmál er það ein-
kennilegt, að sjaldan eða
aldrei heyrist á það minnzt,
hvemig á því standi, að mál-
ið varð til. Hvemig stóð á
því, að Kanamir fóm allt í
einu að sjónvarpa með svo
sterkum sendi, að hann nær
um allt Suð-Vesturland og
víðar? Höfðu þeir svona
feiknalegan áhuga fyrir því,
að útsendingar þeirra kæmu
fyrir augu íslendinga? Eða
vom það einhverjir Islend-
ingar, sem báðu um þennan
fjanda? Og létu Kanamir
hann í té af „góðmennsku“?
Þetta væri fróðlegt að fá
upplýst".
Varla sæmilegt —
og þó!
1 Alþýðublaðinu 15. febrúar,
svarar Hannes á hominu (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson) bréf-
ritara, sem er reiður við stúd-
entana fyrir mótmælin gegn
dátasjónvarpinu, og segir m.a.
„Nú er erlend bjóð, serh
heima á í landinu um skeiðog
er þar gestur, búin að setja
upp áhrifamikið ■fjölmiðlunar-
tæki, sem landsmenn sjálfir
hafa ekkert yfir að segja, og
þetta er varla sæmilegt. Hins
vegar á ekki að banna þetta
sjónvarp eftir að við fáum
okkar eigið, enda verður það
ekki hægt. Nú em um tíu
þúsund tæki komin í notkun
og láta rr»un nærri að um 50
þúsundir manna horfi að
meira eða minna leyti á efni
þess.
HIÐ OPINBERA hefur flutt
inn sjónvarpstæki og fólk
hefur keypt þau. Það ersjálf-
sagt að það hafi frjálst val
um það, sem það vill horfa é.
Enda er ekki langt að bíða
þess, að allar þjóðir geti
horft á sjónvarpssendingar,
sem þær ákveða ekki sjálfar.
Það kemur um gervihnetti.
Það væri því fjarstæða að
ætla sér að loka okkar tæki
inni á einn eða annan hátt.“
Þingmaður vill
vera frjáls
1 Morgunblaðinu 15. febrúar
birtir einn þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins. Guðlaugur Guð-
mundsson frá Vestmannaeyjum
grein um sjónvarpsmál. Deilir
hann á Sigurð Líndal fyrir ræð-
una 1. des., og segir í fram-
haldi af því m.a.:
„Hitt tel ég hæpið að það
sé sæmandi fyrir þá, sem fyrir
hátíðahöldunum 1. des. standa,
þegar fslenzka þjóðin sam-
einast um að fagna unnum
sigri í frelsisbaráttu sinni, að
vera með ódulbúnar hótanir
og reyna að þvinga þingmeam
til ákveðinnar afstöðu f um-
deildu máli eða að stimpla
bá hirðsveina erlends ríkis ella.
Ég tel það hæpið að slíkt sé
sæmandi við þetta tækifæri,
iafnvel þó að hér ríki fullt
málfrelsi, eins og ég sagði áð-
an.
A mig hefur þetta engin á-
hrif. Ég hefi markað afstöðu
mina til sjónvarpsmálsins og
hvergi farið dult með hana.
Ég tel að í þessum efnum
eigi að ríkja fullt og óskorað
valfrelsi. Ég tel að íslendingar
eigi að hafa óhindrað leyfi til
þess að horfa ekki einasta á
íslenzka sjónvarpið þegar það
kemur heldur einnig á Kefla-
víkursjónvarpið jafnt og aðr-
ar erlendar stöðvar þegar
tæknin hefur gert það mögu-
legt. íslendingar hafa í dag
fullt frelsi til að lesa allt efni
bæði innlent og eríent, sem lög
leyfa að gefið sé hér út eða
flutt inn. Þeir hafa fullt frelsi
til að hlusta á hvaða útvarps-
stöð, sem þeir geta náð til,
einnig útvarpsstöðvarinnar í
Keflavík. Og hvers vegna
skyldu þeir þá ekki mega horfa
á hvaða sjónvarpsstöð. sem
þeir geta náð til, einnig á sjón-
varpsstöðina í Keflavík, eins
og þeir hlusta á útvarpsstöð-
ina þar.“
Á sunnudaginn vom tefldar
biðskákir úr þrem fyrstu um-
ferðunum á Skákþingi Reykja-
víkur. Úrslit í meistaraflokki
urðu sem hér segir. 1. umferð:
Ölafur Kristjánsson gerði jafn-
tefli við Braga Bjömsson. 2. um-
ferð: Ólafur Kristjánsson vann
Hermann Ragnarsson, Jón Krist-
insson vann Björn Þorsteinsson,
Gylfi Magnússon vann Björn
Þórðarson, Pétur Eiríksson vann
Magnús Sólmunda.rson. 3. um-
ferð: Haukur Angantýsson vann
Hermann Ragnarsson, Bjarni
Magnússon vann Pálmar Breið-
fjörð, Magnús Sólmundarson
vann Bjöm Þórðarson, Björgvin
Víglundsson og Ölafur Kristjáns-
son gerðu jafntefli, Jóhann Sig-
urjónsson og Jón Kristinsson
gerðu jafntefli.
Fjórða umferð var tefld sl.
þriðjudagskvöld og urðu úrsljt
þessi í meistaraflokki: Jón Krist-
insson vann Bjama Magnússon,
Jón Hálfdánarson vann Magnús
Sólmundarson og Hermiann
Ragnarsson vann Braga Björns-
son. — Jafnteflj gerðu Jónas
Þorvaldsson og Jóhann Sigur-
jónsson, Bragi Kristjánsson
og Bjöm Þorsrteinsson, Haukur
Angantýsson og Sigurður Jóns-
son Jón Þór og Ólafur Kristj-
ánsson. Þrjár skákir fóru í bið.
5. umferð verður tefld í kvöld
að Freyjugötu 27.
CITR0EN
í Monte-Carlo keppninnf
í nýafstaðinni vetrarkeppni voru sex Citroén bílar á meðal
tólf fyrstu.
Toivonen/Mikander 1. Laurent/Marche 9.
Neyret/Terramorsi 4. Roolland/Augias 11.
Verrier/Pasqir 7. Ogier/Ogier 12.
Kvennalceppni: Lucette Pointet/Jacqueline Fougeray (Citroén
DS 21).
Endanlega staðfest úrslit alþjóðaskipulagsnefndar Monte-Carlo
keppninnar.
4
9