Þjóðviljinn - 17.02.1966, Side 11

Þjóðviljinn - 17.02.1966, Side 11
Fimmtudagur 17. fébrúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J til minnis ★ I dag ér fimmtudagur 17. febrúar. Polychronius. Ár- degisbáflæði klukkan 4.05. — Sólarupprás klukkan 8.34 — sólarlag klukkan 16.51. V Næturvarzla er í Reykja- vfkur Apóteki, Austurstræti 16. sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaramótt föstudags 18. fe- brúar annast Eirfkur Bjöms- son, læknir, Austurgötu 41, simi 50235. ★ Opplýsingar um lækna- blónustu f borginnl gefnar I símsvara Læknáfélags Rvfkur 5fmi Í88R8. •*r Slvsavarðstofan. Opið all- an sólarhrlnginni — sfmlnn er 21230 Nætur- og helgl- dacalæknir ( sama sfma. *•' Slökkviliðið og sjúkra- bifrelðin — SÍMI 11-100. skipin höfnum. Selá er flugið ★ Flugfélag lslands. Skýfaxi er væntanlegur til Reykja- vikur klukkan 16.00 í dag frá K-höfn og Glasgow. Inn- anlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða. Eyja, Húsavíkur, Sauð- árkróksi, Þórshafnar ogl Kópaskers. , *•] Pan American þota kom frá New York kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Væntanleg frá Kaupm.höfn og Glasgow kl. 18:20 f kvöld. Fer til New York kl. 19:00. Aðalumboð Pan American. fundi ir ic Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá London á morgun til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Cambridge f gær til N.Y. Dettifoss fór frá Rvík kl. 22.00 í gærkvöld til Grundarfjarðar, Tálknafj., Súgandafjarðar og Norður- landshafna. FJallfoss fór frá Norðfirði 12. til Gautaborgar, Lysekil og Esbjerg. Goðafoss fór frá Norðfirði 14. til Fred- rikshavn og Gdynia. Gullfoss fór frá Bremerhaven í gær- kvöld til Hamborgar og K- hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Eyja, Norðfjarðar, Hamborgar og' Rostock. Mánafoss fór frá Fá- skrúðsfirði 12. til K-hafnar. Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss fór frá Eyjum í gærkvöld til Grimsby, Rott- erdam og Hamborgar. Skóga- foss fór frá Ventspils 13. til Rvíkur. Tungufoss kom til Hull 13. fer þaðan til Ant- verpen. Askja fór frá Þórs- höfn 15. til Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavík- ur. Skjaldbreið fór frá Ak- ureyri síðdegis í gær á vest- urleið. Herðubreið er væntan- leg til Rvíkur í dag að aust- an úr hringferð. ★ Skipadcild SlS. Arnarfell fór 9. frá Gloucester til R- víkur. Jökulfell fór í gær til Austf jarða og Norðurlands- hafna. Dísarfell væntanlegt til Rvíkur í kvöld. Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Helgafeil er í Odda. Fer þaðan til Antwerþan. Hamrafell væntanlegt til Ar- uba 21. Stapafell fer frá Ant- werpen í dag til Rotterdam. Mælifell fer væntanlega í dag frá Esbjerg til Skagen og Gdynia ★ Hafskip. Langá er á Vopnafirði. Laxá er í Rvík. Rangá losar hey á Austfj.- í Ham ★ Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í kirkjukjall- aranum í kvöld klukkan 8.30. fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. ★ Frá NáttúrulækningaféL Reykjavíkur. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn í kvöld klukkan 8.30 að Ing- ólfsstræti 22 (Guðspekifélags- húsinu). Dagskrá: Venjuleg aðalfundanstörf. Lagabreyt- ingar. önnur mál. Bjöm Franzson flytur erindi: Spjall á víð og dreif. — Félagar fjölmennið. ýmislegt ámborg. ★ Jöklar. Drangajökull fór 10. frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam, vænanlegur til Le Havre 21. febrúar. Hofsjökull er í Dub- lin. Langjökull fór í morgun til London. Vatnajökull fór í gær frá Rotterdam til Ham- borgar. '*3 Frá konum í Styrktarfé- lagi vangefinna: Á fjáröfl- unardegi kvenna í Styrktarfé- lagi vangefinna komu alls inn rúmar 180 þús. kr. Bazar, kaffisala og happdrætti i Tjamarbúð gáfu tæplega 150 þús. kr., en þar voru einnig seld jólakort Lyngásheimil- fns.og,ýmiskonar handavinna, unnin af börnum í dagheimil- unum Lyngási og Skálatúni. Konumar færa öllum þeim mörgu hjartans þakkir, sem sýndu málefnum vangefinna mikla velvild með því að gefa muni á bazar, vörur til kaffi- sölu, lánuðu húsið án end- urgjalds og hjálpuðu á einn og annan hátt til þess að ár- angur yrði góður. Ennfremur færa þær þeim mörgu alúð- arþakkir, sem komu í Tjarn- arbúð 4. des. sl. og stuðluðu með því að ágætum árangri fjáröflunardagsins. *- Starfsmannafélag Vega- gerðar ríkisjns heldur árshá- tíð sína föstudaginn 18 febr kl. 8 30 e.h. að Hótel Borg. ★ Óháði söfnuðurinn: Þorra- fagnaður föstud 18. febrúar kl. 8 í Lindarbæ Danssýning Heiðar Ástvaldsson. Ennfrem- ur skemmtir Ómar Ragnars- son Aðgöngumiðar að Lauga- vegi 3. miðvikud. fimmtudag og föstudag Takið með ykk- ur gesti. — Kvenfélag Óháða safnaðarins. ★ Útivist barna. Börn yngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22. Börnum og ung- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál, Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður við á miðvikudögum kl. 4—5. ★ Kvenfélagasamband ís- iands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra, Laufásvegi 2, sími 10205, er opin alla virka daga. ÞJÓÐLEIKHÚSID Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20. Hrólfur og Á rúmsjó Sýnjng í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Jámltauslna Sýnjng föstudag *kl. 20. Síðasta sjnn. Mutter Courage Sýnjng laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Simi 11-5-44 Ævintýrið í kvenna- búrinu (John Goldfarb Please Come Home) 100% pmerísk hláturmynd í nýtízkulegum „farsa“-stíl. Shirley McLaine, Peter Ustinov. Sýnd kl 3. 5 7 og 9. r<J' ^LEIKFÉUG (f WREYKJAVÍKUK Hús Bernörðu Alba Sýnjng í kvöld kl. 20.30. Ævintýri á gönguför 155. sýning 'föstudag kl. 20.30. Orð og leikur Becket — Arrabal — Tardieu. Frumsýnjng laugardag kl. 16. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir föstudaígs- kvöld. Sjóleiðin til Bagdad Sýnino laugardag kl. 20.30- Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl 14. Sími 13191. m Leikfélagið QRÍMA Sýnum leikritin Fando og Lis, og Amalia í Tjarnarbæ í kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang HÁSKÓLAEIÓ: | AUSTURSÆI Sími 11384 Manndráparinn frá Malaya Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum. Elsa Martinelli, Jack Hawkins. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 22-1-40 N eðans j ávarborgin (City under the Sea) Amerísk mynd í litum óg Panavision byggð á samnefndri sögu eftir Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: Vincent Price, David Tomlinson Tab Hunter. Susan Hart Bönnuð börnum. Sýnd kl 5. Tónleikar kl. 9. iHAFMÉfeFj ARDARB SímJ 32 0-75 - 38-1-50 Frá Brooklyn til Tokio Skemmtileg ný amerísk stór. mynd < litum og með íslenzk- um texta sem gerist bæði I Ameríku og Japan með hinum heimskunnu leikurum Rosalind Russel Alec Guiness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Rov Sýnd kl 9. íslcnzkur texti. Hækkað verð. Skinið er hlaðið Ný og skemmtileg dönsk gam- anmynd með hinum vinsælu lejkurum Kjeld Petersen Dirch Passer. Sýnd kl 5 og 7. M’ðasala frá kl. 4 TÓNÁBÍÓ Simi 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Circus World Víðfræg og snjHdarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Technirama. John Wayne. Sýnd kl 5 og 9. Hækka* verð ‘ •íimi 41-9-85 Ungur í anda Bráðskemmtileg og fjörug ný amerisk gamanmynd í litum James Darren. Sýnd kl 5. 7 og 9. 11-4-75 BÍTLAMINDIN „Catch Us If You Can“ með Dave Clark Barhara Ferris og „The Dave Clark Five“. Sýnd kl 5, 7 og 9. Simi 18-9-36 — ISLENZKUR TEXTI — Á villigötum (Walk on the wild side) Frábær ný amerísk stórmynd. Frá beirri hlið mannlífsins. sem ekki ber daglega fyrir sjónir. Méð úrvalsleikurunum Laurence Harvey, Capucine, Jane Fonda, Anna Baxter, og Barbara Stanwyck sem eiganda gieðihússins. Sýnd kl 9. Bönnuð börnum. — ISLENZKUR TEXTI — Maðúrinn með and- lítin tvö (The two faces of dr. Jekyll) Hörku spennandi og viðburða- rík litkvikmynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími 5024» BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Richard Burton, Peter O’Toole. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl, 9 . BÆlARBlÓv - . Siml 50 1-84 Leiksýning kl. 8.30. FRAMI.E1ÐUM AKLÆÐl í allai legundir bíla OTLR Hringbraut 121 Sim. 10659 SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.S. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyrar 19. þ.m. Vörumóttaka á fimmtud. til Bolungarvikur og áætlunar- hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð, og Ólafsfjarðar. Skipið kemur við 1 Rifshöfn og Stykk- ishólmi í þessari ferð. Farseðlar seldir á föstudag. M.S. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 22. þ.m. Vörumóttaka á fimmtu- dag til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Borgarfjarðar. Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÖLBARDARNIR I flostum staorðum fyrirliggjandi I Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIDSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ TBUIOFUNAR HRINGIR/^ .AMTMANN SSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður — Sími 16979 SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL - GOS OG SÆLGÆTl Opið tra 9-23.30 — Pantið timanlega I veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012 Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval - PÖSTSENDUM — Axei Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 tunmeeus 5i&UKmaR3rauöon Fást 1 Bókabúð . Máls og^menningar Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpurr aðstöðuna — Bílabiónustan Rópavosi Auðbrekku Sim* 40145 \m i ) Bcvöl Id s 11 fe

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.