Þjóðviljinn - 16.03.1966, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.03.1966, Qupperneq 10
Strengleikar fluttir á ísafírði I Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum flutti Sunnu- kórinn á ísafirði nýverið Strengleika eftir Guðmund skólaskáld, lögin eftir Jónas Tómasson, á afmælistónleikum sem haldnir voru tórískáldinu til heiðurs. MYNDIN er tekin í Alþýðu- húsinu á Isafirði að loknum ílutningi Strengleikja, Premst á myndinni eru talið frá vinstri: Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari, Guð- mundur Guðjcnsson óperu- söngvari, Sígurveig Hjaltested óperueöngkona, Jónas Tómas- son tónskáld, Sigríður Ragn- arsdóttix píanóleikari og Ragnar H. Ragnar söng- stjóri. Ljósm. Jón A. Bjarnas. MiðviíkudagUir 16. marz 1966 — 31. árgangur — 62. tölublað. Nýr formaður Kven- félags sósíalista Heiðurssýning í tilefni af 30 ára leikafmæli Regínu ■ í vor eru liðin þrjá- tíu ár síðan hin vinsæla leik- kona, Regína Þórðardóttir, kom fyrst fram á sviðinu í Iðnó og lék með Leikfélagi Reykjavíkur. Verður af því tilefni heiðurssýning n.k. laugardagskvöld á Húsi Bemörðu Alba eftir Garcia Lorca, þar sem hún fer mef Qðqlhlutverkið. Regína Þórðardóttir er öllum landsmönnum að góðu kunn fyr- ir leik sinn í fjölmörgum hlut- verkum hjá Leikfélaginu, Þjóð- leikhúsinu og í útvarp. en allra fyrsta hlutverk sdtt lék hún á Akureyri 1932. tók þá við hlut- verki í sýningu Leikfélags Rvík- ur á Jósafat. Fór Regína síðan með nokkur hlutverk hjá Leik- félagi Akureyrar, lék m.a. Frök- en Júlíu, en hélt síðan utan +i 1 náms við Konunglega leikskól- ann í Kaupmannahöfn. Hún var heima árin 1936-1939 og lék há með L. R. en fór svo aftur til Hafnar, lauk prófi frá leikskól- anum og kom heim 1940. Lék Regína síðan í áratug með Leikfélaginu. en var fastráðin við Þjóðleikhúsið 1950, þar sem hún starfaði um tíu ára skeið, en frá 1960 hefur hún svo aðal- lega leikið í Iðnó. Þau, munu orðin talsvert á annað hundrað hlutverkin. sem Regína hefur túlkað á rúmlega brjátíu ára leikferli sínum. Allra fyrsta hlutverk hennar hér í Reykjavík var Vera Berridge 'í Æska og ástir eftir Anthony árið 1936 en frægustu hlutverk hennar frá fyrri árum munu vera Jómfrú Ragnheiður í Skál- holti Guðmundar Kambans 1945, Steinunn í Galdra-Lofti og Geir- brúður í Hamlet. bót, sagði Sveinn Einarsson á fundi með fréttamönnum í gær. Gat Sveinn þess ennfremur að lokum, að frumsýning á Dúfna- veizlu Halldórs Laxness yrði í næsta mánuði og eru æfingar í fullum gangi, bæði á henni og á Þjófum, líkum og fölum kon- um, sem verður tekið til sýn- inga að nýju á næstunni. en sú sýning varð mjög vinsæl í fyrra. Dönsk fjölskylda fórst á Spáni KAUPMANNAHÖFN 15/3 — Dönsk fjölskylda, fjögurra manna, sem var í leyfi á Spáni, fannst í gær í fjölskylduíbúð í ferðamannabæ á Sólarströndinni (Costa-del-Sol) og voru allir fjölskyldumeðlimir látnir. Talið er að þeir hafi orðið fyrir eitr- un, en ekk er vitað hvers eðlis hún var. Stuðninpr við Fyrir nokkru var haldinn að- alfundur Kvenfélags sósíaljsta að Tjarnargötu 20. M.a. var þar kosin ný stjórn, en formaðuT og varaformaður höfðu beðizt und- an endurkosningu. Hinn nýi for- maður er Margrét Ottósdóttirv Á starfsárinu voru haldnir átta félagsfundir og voru þá jafnan flutt framsöguerindi er fjölluðu um þingmál, íslenzkar bókmenntir, skipulagsmál Al- þýðubandalagsins og mál sem varða sérstaklega fjölskyldulíf í sósíalistísku rfkjunum. Auk þess voru haldnir tveir skemmtifundir. hinn fyrri að kvöldi 1. maí, þar sem flutt var vönduð dagskrá í ljóðum og lausu máli um 25 ára hersetu á íslenzkri grund. Seinni skemmti- fundurinn var jólavaka og var þá lesið upp og spilað. Framsöguerindin voru skipulögð af fræðslunefnd, sem auk þess hefur staðið fyrir erindaflokki, sem fluttur var í samstarfi við fræðslunefnd Sósíalistaflokksins. Á þessum fræðslufundum flutti Ásgeir Blöndal Magnússon þrjú erindi um Marxisma. Á sl. sumri tóku fjórar konur I á vegum félagsins þátt í kvenna- I ráðstefnu Eystrasaltsvikunnar og | eins og undanfarin sumur fór hópur kvenna úr félaginu til gróðursetningar í Heiðmörk. Á aðalfundinum kom fram til- laga um að skora á Alþingi að KAUPMANN AHÖFN 15/3 — Talsmaður samtaka danskra blaðaútgefenda sagði í dag, að þau myndu brátt leggja fyrir stjómina tillögur um stuðning við dönsk blöð. Ekki er þó far- ið fram á beinan fjárstyrk, held- ur verði opinberar tilkynningar birtar sem auglýsingar, ríkisút- varpið borgi fyrir prentun dag- skrárinnar í blöðum og rikis- happdrættið fyrir vinningaskrár. Margrrét Ottósdóttir fella ölfrumvarpið og var hún einróma samþykkt. Formaður Margrét Sigurðar- dóttir og varaformaður Guðrún Guðvarðardóttir báðust eindregið undan endurkosningu. 1 stjóm- inni eiga nú sæti: Margrét Ott- ósdóttir, formaður, Kamma Thordarson, varaformaður, Hall- dóra Kristjánsdóttir. ritari, Sig- ríður Ölafsdóttir, gjaldkeri, Mar- grét Blöndal, Þorbjörg Sigurð- ardóttir og Ragnheiður Jónsdótt- ir. Jón Krístínsson er efstur fyrír síðustu umferðinu Að Ioknum 4 umferðum í úr- slitakeppnj meistaraflokks á Skákþjngi Reykjavíkur er Jón Kristinsson efstur með 3V2 vinn- ing. Jón Þór, Jón Hálfdánarson og Jóhann Sigurjónsson eru með 2‘/2 vinning, Bragi Kristjánsson Regína Þórðardóttir Frá Þjóðleikhúsárunum má minnast frábærrar túlkunar hennar á kvenhlutverkum í leik- ritum Arthurs Millers Horft af brúnnj Sölumaður deyr og í deiglunni að ógleymdri Evelyn Holt í Edvard, sonur minn. Eftir að Regína kom aftur í Iðnó hef- ur hún farið með mörg stór hlut- verk, lék fyrst i gamanleiknum Sex eða sjö og fór m.a. með aðalkvenhlutverkin í tveim þekktustu leikritum Dúrren- matts, Eðlisfræðingunum og Sú gamla kemur í heimsókn. Hún hefur nú á hendi, eins og áður er getið, aðalhlutverkið i leikriti Lorca, Hús Bemörðu Alba, og hefur hlotið einróma lof fyrir túlkun sína á Bernörðu. Heiðurssýningin á laugardaginn átti að verða síðasta sýning á því leikriti, en aðsókn hefur ver- ið svo mikil á síðustu sýningum að það verður sennilega endur- tekið einu sinni til tvisvar í við- Unglingur óskust til innheimtustarfa hálfan daginn. — Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐyiLJINN. með 1 og Bjami Magnússon með engan. í 3. umferg vann Jón Krist- insson Jóhann Bragi og Jón Þór gerðu jafrítefli og Jón Hálf- dánarson vann Bjama. 1 4. umferð vann Jón Kristinsson Braga, Jón Þór vann Jón Hálf- dánarson en biðskák varð hjá Jóhanni og Bjama. Biðskákum úr 1. umferð lykt- aði svo að Jón Kristinsson vann Bjama og Jón Hálfdánarson vann Braga. Biðskák Jóns Krist- inssonar og Jóns Hálfdánarson- ar úr 2. umferð varð jafntefli, en Jóhann vann biðskákina við Bjama úr 4. umferð. f gærkvöld var teffld 5. og síð- asta umferð keppninnar og átt- ust þá við Jón Kristinsson og Jón Þór, Jón Hálfdánarson og Jóhann, Bragi og Björn.. Lagabreytingar um fólksflutninga Ríkisstjórnin hefur lagt fram á alþingi frumvarp til laga um að breytt verði lögum um fólks- flutning með bifreiðum. Segir í athugasemdum með frumvarpinu að þau lagaákvæði, sem gilda um hópferðir og skemmtiferðir séu nokkuð óskýr og sé með frumvarpinu stefnt að því að setja skýrari ákvæði um þessi atriði. Þá munu í frumvarpinu sett nánari ákvæði um skyldur og réttindj sérleyfishafa og hóp- ferðaréttindahafa en eru í nú- gildandi lögum. Rösklega 5000 villiminkar drepnir hér 1963 og 1964 Frumvarpið um að hér á landi verði heimiluð loðdýraraekt að nýju kom til 2. umræðu í neðri deild í gær en flutningsmenn frumvarpsins eru fimm þingmenn úr öllum þingflokkunum. Land- bunaðarnefnd deildarinnar klofn- aði í afstöðu sinnj til málsins. Lagði meiri hlutinn til að frum- varpið yrði samþykkt en minni hlutinn, þrír þingmenn, að frum- varpinu yrði vísað til ríkisstjórn- arinnar en til vara að Náttúru- fræðinefndin skuli skera úr um ágreiningsatriði og að sam- þykki náttúruverndarráðs og við- komandi sveitarstjórnar þurfi til að hefja rekstur minkaræktar- bús. Ennfremur leggur minni hluti nefndarlnnar til að aðeins | verði hcimilt að veita Ieyfi til rekstrar á fimm minkabúum næstu lb árin í stað tveggja ára eins og ráð er fyrir gert í frum- varpinu. | I nefndaráliti minni hlutans koma fram merkar upplýsingar um dráp á villiminki 1963 og 1964. Þá er með nefndarálitimi prentað álit náttúruverndarráðs, sem leggur gegn frumvarpinu og hið sama er að segja um álit N áttúruf ræðistofnunarinnar. 1 Tölurnar um unninn villimink, sem birtar eru í áliti minni i hlutans, eru frá veiðistjóra j komnar. Fara þær hér á eftir; tölurnar frá 1963 í svigum: I Gullbringu- og Kjósarsýsla (155) 2ft0, Borgarfjarðars. (108) 204, Mýrasýsla (185) 180, Hnappa- dals- og Snæfellsnessýsla (219) , 331, Dalasýsla (73) 120, Austur- og V-.Barðastrandarsýsl,a (59) 81, Vestur- og Norður-lsafjarð- arsýsla (41) 45. Strandasýsla (68) 78, Austur- og Vestur-Húna- | vatnssýsla (143) 223, Skagaf jarð- arsýsla (213) 195, Eyjafjarðar- sýsla (77) 54, Suður-Þingeyjar- sýsla (128) 129, Norður-Þingeyj- arsýsla (41) 13, Norður-Múla- sýsla (0) 0, Suður-Múlasýsla (0) 0, Austur- og Vestur-Skaftafells- sýsla (81) 75, Rangárvallasýsla (224) 228. Vestmannaeyjar (0) 0 órnescýsla (557) 615. Samtals n372) 2771 Jónas Pétursson mælti fyrir áliti meiri hluta nefndarinnar, Benedikt Gröndal fyrir áliti minni hluta nefndarinnar, en síðan tóku til máls Halldór Ás- í grímsson, Ingvar Gíslason, Pétur j Sigurðsson og varð umræðunni ' lokið en atkvæðagreiðslu frestað. I _______________________ Frumvurp um Iðnlónusjóð I gær kom fram á alþingi frumvarp frá ríkisstjórninni um breytingu á lögum um iðnlána- sjóð. Skv. greinargerð þess felur það í sér tvær meginbreytingar. í fyrsta lagi að árlegt framlag ríkissjóðs til Iðnlá.iasjóðs hækki úr 2 milj. kr í 10 milj. kr. í öðru lagi er svo lagt til að lán- tökuheimild sjóðsins verði hækk- uð f 150 milj kr. og veitt ný lántökuheimild vegna hagræðing- arlána allt að 100 milj. kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.